Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Vik­una 11. – 16. fe­brú­ar voru 15 nem­end­ur og þrír kenn­ar­ar úr Varmár­skóla í Riga í Lett­landi að taka þátt í Nor­dplus juni­or verk­efni.

Nem­end­urn­ir heim­sóttu jafn­aldra sína í Rīgas Zolitūdes Ģimnazija skól­an­um. Nem­end­urn­ir voru að vinna að verk­efn­um um meng­un, um­hverfi, heilsu og hreyf­ingu. Ís­lensku nem­end­urn­ir kynntu Ís­land, Mos­fells­bæ og Varmár­skóla. Einn­ig  kynntu þau hinar ýmsu nið­ur­stöð­ur sem þau höfðu unn­ið að, t.d. spurn­ingakann­an­ir sem lagð­ar höfðu ver­ið fyr­ir og fleira.

Lett­nesku nem­end­urn­ir og kenn­ar­ar þeirra koma til Ís­lands 9. apríl og þá verð­ur áfram unn­ið með markmið verk­efn­is­ins.

Nem­end­urn­ir sem fóru í þessa ferð eru: Rakel, Hólm­fríð­ur, Elín Að­al­steina, Vera Sif, Eva Lára, Ein­ar Vign­ir, Eyþór, Bene­dikt Magni, Við­ar Már, Pat­rik Elí, Kristó­fer, Dav­íð Þór, Ró­bert, Garð­ar og Tóm­as.

Kenn­ar­arn­ir sem fóru voru: Jóna Dís, Hanna Bjart­mars og Sig­ríð­ur Hafstað.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00