Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
22. febrúar 2012

Starfs­fólk bæj­ar­skrif­stofu Mos­fells­bæj­ar tók í dag á móti fjöl­mörg­um glöð­um krökk­um sem sungu há­stöf­um fyr­ir starfs­fólk, gesti og gang­andi í til­efni Ösku­dags­ins.

Laga­val­ið var fjöl­breyti­legt, frum­sam­in lög, þekkt lög, göm­ul og ný m.a. hið ný­kjörna Eurovisi­on­lag Mundu eft­ir mér eft­ir mos­fell­ing­inn Grétu Salóme Stef­áns­dótt­ur, sem er fram­lag Ís­lands til Eurovisi­on í Aser­baís­j­an 2012.

Allt var þetta gert með mikl­um  glæsi­brag og skört­uðu krakk­arn­ir skemmti­leg­um og lit­rík­um bún­ing­um og greini­legt var að þau hafa mik­ið ímynd­un­ar­afl í bún­inga­gerð.

Tengt efni