Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
28. febrúar 2012

Mánu­dag­inn 27. fe­brú­ar hélt Heilsu- og lífs­stíl­s­klúbbur­inn í Mos­fells­bæ ann­að opið hús árs­ins, sem er hald­ið mán­að­ar­lega á Heilsu­ár­inu 2012.

Í til­kynn­ingu frá klúbbn­um seg­ir:

Fyr­ir­les­ari kvölds­ins er Magnús Stef­áns­son, for­stöðu­mað­ur Ma­rita á Ís­landi. Hann mun leggja áherslu á að kynna leið­ir fyr­ir for­eldra til að hjálpa börn­un­um sín­um og ung­ling­un­um til að halda sig frá vímu­gjöf­um. Eins mun hann fara í þau ein­kenni sem for­eldr­ar þurfa að vera vak­andi fyr­ir ef barn­ið þeirra fer í neyslu, til að grípa inní sem fyrst.

Marg­ir for­eldr­ar í Mos­fells­bæ þekkja Magnús af góðu vegna reglu­legra heim­sókna hing­að á veg­um Ma­rita á Ís­landi, en enn eru nokkr­ir for­eldr­ar sem misst hafa af þess­ari gagn­legu og mik­il­vægu fræðslu.

Dags­skrá­in fer fram í Heilsu- og lífs­stíl­s­klúbbn­um, Há­holti 14, 2hh og hefst kl. 19:00.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00