Í kvöld, fimmtudaginn 23. febrúar, verður dagskrá í Hlégarði um bæjarlistamann Mosfellsbæjar Bergsteinn Björgúlfsson kvikmyndatökustjóra og framleiðanda. Dagskráin hefst kl. 20.00 og stendur til kl. 21.30.
Í kvöld, fimmtudaginn 23. febrúar, verður dagskrá í Hlégarði um bæjarlistamann Mosfellsbæjar Bergsteinn Björgúlfsson kvikmyndatökustjóra og framleiðanda.
Dagskráin hefst kl. 20.00 og stendur til kl. 21.30
• Vera Sölvadóttir kvikmyndaleikstjóri fjallar um Bergstein og verk hans.
• Bergsteinn sýnir og fjallar um nokkur atriði úr kvikmyndum sem hann hefur unnið að.
• Arnhildur Valgarðsdóttir píanóleikari og Bjarni Atlason baritónsöngvari flytja lög úr kvikmyndum Bergsteins.
• Sýnd verður kvikmynd Bergsteins, sem er í vinnslu, um Landeyjahöfn.
Notaleg stemning, kaffi og kókostoppar. Allir velkomnir.