Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
23. febrúar 2012

    baearlistamadurÍ kvöld, fimmtu­dag­inn 23. febrúar, verður dagskrá í Hlégarði um b&ael­ig;jarlista­mann Mos­fellsb&ael­ig;jar Berg­steinn Björgúlfs­son kvik­myndatökustjóra og fram­leiðanda. Dagskráin hefst kl. 20.00 og stend­ur til kl. 21.30.

    Bæjarlistamaður 2012Í kvöld, fimmtu­dag­inn 23. febrúar, verður dagskrá í Hlégarði um b&ael­ig;jarlista­mann Mos­fellsb&ael­ig;jar Berg­steinn Björgúlfs­son kvik­myndatökustjóra og fram­leiðanda.
    Dagskráin hefst kl. 20.00 og stend­ur til kl. 21.30
    •    Vera Sölvadóttir kvik­mynda­leikstjóri fjall­ar um Berg­stein og verk hans.
    •    Berg­steinn sýnir og fjall­ar um nokk­ur atriði úr kvik­mynd­um sem hann hef­ur unnið að.
    •    Arn­hild­ur Val­g­arðsdóttir píanóleik­ari og Bjarni Atla­son baritónsöngvari flytja lög úr kvik­mynd­um Berg­steins.
    •    Sýnd verður kvik­mynd Berg­steins, sem er í vinnslu, um Land­eyjahöfn.
    Nota­leg stemn­ing, kaffi og kókostopp­ar. All­ir vel­komn­ir.

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00