Þá halda nemendur í mið- og framhaldsnámi tónleika og flytja fjölbreytta dagskrá.
Tónleikar verða haldnir í öllum grunnskólum bæjarins auk þess sem einir tónleikar verða haldnir í Bókasafni Mosfellsbæjar.
Tengt efni
Skólahljómsveit Mosfellsbæjar og Stundin okkar
Skólahljómsveit Mosfellsbæjar er að taka þátt í skemmtilegu verkefni með RÚV.
Dagur Listaskólans 5. mars 2022
Opið hús kl. 11:00-13:00 í Listaskólanum Háholti 14, 3. hæð.
Framlag tónlistardeildar Listaskóla Mosfellsbæjar í NETnótunni
Framlag tónlistardeildar Listaskóla Mosfellsbæjar var flutt í fyrsta þætti NETnótunnar sem sýndur var á N4 þann 13. júní sl.