Þá halda nemendur í mið- og framhaldsnámi tónleika og flytja fjölbreytta dagskrá.
Tónleikar verða haldnir í öllum grunnskólum bæjarins auk þess sem einir tónleikar verða haldnir í Bókasafni Mosfellsbæjar.
Tengt efni
Líf og fjör á degi Listaskólans
Dagur Listaskólans 1. mars 2025
Listaskólanum færður nýr flygill að gjöf
Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri afhenti Listaskólanum formlega nýjan flygil að gjöf frá Mosfellsbæ á fyrstu tónleikum hausttónleikadaga skólans sem fóru fram 15. – 17. október í félagsheimilinu Hlégarði.