Kærleiksvikan hefst í dag en hátíðin fer fram í Mosfellsbæ vikuna 12.-19. febrúar. Hátíðin hefst meðal annars á þegar skýjaluktum verður sleppt á Miðbæjartorginu kl. 18. Stefnt er að því að um 150 skýjaluktir stígi til himins ef veður leyfir og eru Mosfellingar hvattir til að taka þátt í gjörningnum.
Íslandsmet ef veður leyfir
Kærleiksvika fer fram í Mosfellsbæ vikuna 12.-19. febrúar. „Skýjalukt er í raun pappírslukt sem hituð er upp með heitu lofti. Kveikt er á vaxkubbi í miðri luktinni sem logar í nokkrar mínútur og lyftir luktinni |
Skýjaluktir stíga til himins Mikið sjónarspil Hægt er að fá nánari upplýsingar |