Mál númer 201311089
- 3. febrúar 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #664
Lögð fram drög að svörum við athugasemdum sem bárust á auglýsingartíma tillögu að breytingu á deiliskipulagi. Frestað á 402. fundi
Afgreiðsla 404. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 664. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi Íbúahreyfingarinnar situr hjá.
- 26. janúar 2016
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #404
Lögð fram drög að svörum við athugasemdum sem bárust á auglýsingartíma tillögu að breytingu á deiliskipulagi. Frestað á 402. fundi
Nefndin samþykkir framlögð drög að svörum við athugasemdum. Jafnframt samþykkir hún hina auglýstu tillögu með þeirri breytingu að í stað fjölbýlishúsa austan götu komi raðhús og felur skipulagsfulltrúa að annast gildistöku hennar svo breyttrar.
- 16. desember 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #662
Lögð fram drög að svörum við athugasemdum sem bárust á auglýsingartíma tillögu að breytingu á deiliskipulagi.
Afgreiðsla 402. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 662. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 9. desember 2015
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #402
Lögð fram drög að svörum við athugasemdum sem bárust á auglýsingartíma tillögu að breytingu á deiliskipulagi.
Frestað.
- 2. desember 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #661
Framlengdum athugasemdafresti vegna tillögu að breytingum á deiliskipulagi lauk 20. nóvember 2015. Lagðar fram athugasemdir sem bárust frá eftirtöldum: Einari Páli Kjærnested, Marel Snæ Arnarsyni, Steinunni Huldu Theodórsdóttur, Erni Jónssyni, Kristínu Sigurðardóttur f.h. Íbúasamtaka Leirvogstungu; Lögheimtunni ehf., Elínu Guðnýju Hlöðversdóttur, Hlöðveri Sigurðssyni, Kolfinnu Hagalín Hlöðversdóttur, Maríu Petu H. Hlöðversdóttur, Forum lögmönnum ehf., Ottó Þorvaldssyni og Guðrúnu Elku Róbertsdóttur.
Afgreiðsla 401. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 661. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 24. nóvember 2015
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #401
Framlengdum athugasemdafresti vegna tillögu að breytingum á deiliskipulagi lauk 20. nóvember 2015. Lagðar fram athugasemdir sem bárust frá eftirtöldum: Einari Páli Kjærnested, Marel Snæ Arnarsyni, Steinunni Huldu Theodórsdóttur, Erni Jónssyni, Kristínu Sigurðardóttur f.h. Íbúasamtaka Leirvogstungu; Lögheimtunni ehf., Elínu Guðnýju Hlöðversdóttur, Hlöðveri Sigurðssyni, Kolfinnu Hagalín Hlöðversdóttur, Maríu Petu H. Hlöðversdóttur, Forum lögmönnum ehf., Ottó Þorvaldssyni og Guðrúnu Elku Róbertsdóttur.
Nefndin felur skipulagsfulltrúa að taka saman drög að svörum við athugasemdum og óskar jafnframt eftir að skoðaðar verði hugsanlegar breytingar á hinni auglýstu tillögu, m.a. að ekki verði gert ráð fyrir fjölbýlishúsum.
- FylgiskjalFW: Athugasemd við breytingu á deiliskipulagi í Leirvogstungu.pdfFylgiskjalAthugasemd PHH við breytingu á deiliskipulagi.pdfFylgiskjalAthugasemd KHH við breytingu á deiliskipulagi.pdfFylgiskjalAthugasemd HS við breytingu á deiliskipulagi.pdfFylgiskjalAthugasemd EGH við breytingu á deiliskipulagi.pdfFylgiskjalAthugasemd Lögheimtunnar við auglýsta tillögu.pdfFylgiskjalÍBÚASAMTÖK LEIRVOGSTUNGU - Athugasemd við breytingu á deiliskipulagi.pdfFylgiskjalAthugasemd ÖJ við breytingu á deiliskipulagi.pdfFylgiskjalAthugasemd SHTh við breytingu á deiliskipulagi.pdfFylgiskjalAthugasemd MSA við breytingu á deiliskipulagi.pdfFylgiskjalAthugasemd OÞ við breytingu á deiliskipulagi.pdfFylgiskjalAthugasemd GER við breytingu á deiliskipulagi.pdf
- 4. nóvember 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #659
Á kynningarfundi 26.10.2015 um tillögu að deiliskipulagsbreytingu kom fram ósk um lengingu á athugasemdafresti sem skv. auglýsingu er t.o.m. 30. október.
Afgreiðsla 399. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 659. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 27. október 2015
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #399
Á kynningarfundi 26.10.2015 um tillögu að deiliskipulagsbreytingu kom fram ósk um lengingu á athugasemdafresti sem skv. auglýsingu er t.o.m. 30. október.
Skipulagsnefnd samþykkir að framlengja auglýstan athugasemdafrest til 20. nóvember 2015.
- 9. september 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #655
Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi Leirvogstungu, sem felur í sér að ný gata komi austan Kvíslartungu, með einbýlis- par- og raðhúsum auk þriggja fjórbýlishúsa.
Afgreiðsla 395. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 655. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 1. september 2015
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #395
Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi Leirvogstungu, sem felur í sér að ný gata komi austan Kvíslartungu, með einbýlis- par- og raðhúsum auk þriggja fjórbýlishúsa.
Nefndin felur skipulagsfulltrúa að auglýsa tillöguna skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga, og jafnframt að boða kynningarfund með íbúum hverfisins á auglýsingartíma tillögunnar.
- 23. júlí 2015
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1221
Lögð fram tillaga að deiliskipulagi við nýja götu austan Kvíslartungu. Frestað á 392. fundi.
Afgreiðsla 393. fundar Skipulagsnefndar samþykkt á 1221. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.
- 14. júlí 2015
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #393
Lögð fram tillaga að deiliskipulagi við nýja götu austan Kvíslartungu. Frestað á 392. fundi.
Skipulagsnefnd samþykkir að gengið verði frá tillögu A til auglýsingar í í samræmi við 41. gr. skipulagslaga.
- 1. júlí 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #653
Lögð fram tillaga að deiliskipulagi við nýja götu austan Kvíslartungu.
Afgreiðsla 392. fundar skipulagsnefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 653. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 23. júní 2015
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #392
Lögð fram tillaga að deiliskipulagi við nýja götu austan Kvíslartungu.
Frestað.
- 3. desember 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #639
Lögð fram tillaga að breytingum á deiliskipulagi Leirvogstungu, sem kynnt var íbúum í janúar 2014 en hefur verið í biðstöðu síðan.
Afgreiðsla 378. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 639. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 25. nóvember 2014
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #378
Lögð fram tillaga að breytingum á deiliskipulagi Leirvogstungu, sem kynnt var íbúum í janúar 2014 en hefur verið í biðstöðu síðan.
Skipulagsnefnd óskar eftir að unnið verði að endurskoðun deiliskipulagstillögunnar í samræmi við umræður á fundinum.
- 19. nóvember 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #638
Lögð fram tillaga að breytingum á deiliskipulagi Leirvogstungu, sem kynnt var íbúum í janúar 2014 en hefur verið í biðstöðu síðan.
Afgreiðsla 377. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 638. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 11. nóvember 2014
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #377
Lögð fram tillaga að breytingum á deiliskipulagi Leirvogstungu, sem kynnt var íbúum í janúar 2014 en hefur verið í biðstöðu síðan.
Frestað.
- 26. febrúar 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #621
Tillaga að breytingum á deiliskipulagi var kynnt fyrir lóðarhöfum og íbúum á fundi 7. janúar 2014, sbr. ákvörðun nefndarinnar á 355. fundi. Frestað á 358. og 359. fundi.
Afgreiðsla 360. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 621. fundi bæjarstjórnar.
- 12. febrúar 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #620
Tillaga að breytingum á deiliskipulagi var kynnt fyrir lóðarhöfum og íbúum á fundi 7. janúar 2014, sbr. ákvörðun nefndarinnar á 355. fundi. Frestað á 358. fundi.
Afgreiðsla 359. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 620. fundi bæjarstjórnar.
- 11. febrúar 2014
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #360
Tillaga að breytingum á deiliskipulagi var kynnt fyrir lóðarhöfum og íbúum á fundi 7. janúar 2014, sbr. ákvörðun nefndarinnar á 355. fundi. Frestað á 358. og 359. fundi.
Umræður um málið, frestað.
- 4. febrúar 2014
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #359
Tillaga að breytingum á deiliskipulagi var kynnt fyrir lóðarhöfum og íbúum á fundi 7. janúar 2014, sbr. ákvörðun nefndarinnar á 355. fundi. Frestað á 358. fundi.
Frestað.
- 29. janúar 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #619
Tillaga að breytingum á deiliskipulagi var kynnt fyrir lóðarhöfum og íbúum á fundi 7. janúar 2014, sbr. ákvörðun nefndarinnar á 355. fundi.
Afgreiðsla 358. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 619. fundi bæjarstjórnar.
- 21. janúar 2014
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #358
Tillaga að breytingum á deiliskipulagi var kynnt fyrir lóðarhöfum og íbúum á fundi 7. janúar 2014, sbr. ákvörðun nefndarinnar á 355. fundi.
Frestað.
- 4. desember 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #616
Lögð fram tillaga Teiknistofu arkitekta að stækkun suðurhluta hverfisins í átt að Vesturlandsvegi. Frestað á 354. fundi.
Afgreiðsla 355. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 616. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 4. desember 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #616
Lögð fram tillaga Teiknistofu arkitekta að stækkun suðurhluta hverfisins í átt að Vesturlandsvegi. Frestað á 353. fundi.
Afgreiðsla 354. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 616. fundi bæjarstjórnar.
- 26. nóvember 2013
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #355
Lögð fram tillaga Teiknistofu arkitekta að stækkun suðurhluta hverfisins í átt að Vesturlandsvegi. Frestað á 354. fundi.
Nefndin felur umhverfissviði að kynna tillöguna fyrir þeim sem mestra hagsmuna hafa að gæta, þ.e. handhöfum nærliggjandi lóða.
- 20. nóvember 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #615
Tillaga Teiknistofu arkitekta að stækkun hverfisins í átt að Vesturlandsvegi.
Afgreiðsla 353. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 615. fundi bæjarstjórnar.
- 19. nóvember 2013
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #354
Lögð fram tillaga Teiknistofu arkitekta að stækkun suðurhluta hverfisins í átt að Vesturlandsvegi. Frestað á 353. fundi.
Frestað.
- 12. nóvember 2013
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #353
Tillaga Teiknistofu arkitekta að stækkun hverfisins í átt að Vesturlandsvegi.
Frestað.