Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

26. febrúar 2014 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Karl Tómasson Forseti
  • Hafsteinn Pálsson (HP) 1. varaforseti
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1154201402019F

    Fund­ar­gerð 1154. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 621. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Opn­ir fund­ir nefnda og regl­ur hvað það varð­ar sam­kvæmt 46. grein sveit­ar­stjórn­ar­laga 201210269

      Lögð eru fyr­ir drög að regl­um vegna op­inna funda nefnda Mos­fells­bæj­ar. Af­greiðslu frestað á 1115. fundi bæj­ar­ráðs.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1154. fund­ar bæj­ar­ráðs, um sam­þykkt á regl­um vegna op­inna funda nefnda Mos­fells­bæj­ar, sam­þykkt á 621. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.$line$Jafn­framt sam­þykkt að senda regl­urn­ar til allra nefnda bæj­ar­ins til kynn­ing­ar og eft­ir­breytni.

    • 1.2. Er­indi Þórð­ar Ásmunds­son­ar varð­andi bygg­ing­ar­skil­mála í Leir­vogstungu 201307085

      Er­indi Þórð­ar Ásmunds­son­ar varð­andi að bygg­ing­ar­skil­mál­um í Leir­vogstungu vegna svar­bréfs bæj­ar­ráðs frá nóv. 2013.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1154. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 621. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.3. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til breyt­inga á lög­um um út­lend­inga 201401473

      Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til breyt­inga á lög­um nr. 96/2002, um út­lend­inga, með síð­ari breyt­ing­um (EES-regl­ur, inn­leið­ing,kær­u­nefnd, hæl­is­mál).

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1154. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 621. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.4. Er­indi Þroska­hjálp­ar varð­andi snjó­bræðslu að Þver­holti 19 201401593

      Um­sögn um er­indi Þroska­hjálp­ar varð­andi snjó­bræðslu við Þver­holti 19.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1154. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 621. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.5. Er­indi Íbúa­sam­taka Leir­vogstungu vegna batta­vall­ar við skóla­lóð 201401629

      Um­sögn fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs um er­indi Íbúa­sam­taka Leir­vogstungu vegna batta­vall­ar við skóla­lóð þar sem m.a. er ósk­ar eft­ir hita í batta­völlin o.fl.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1154. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 621. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.6. Er­indi lög­reglu­stjóra vegna um­sagn­ar­beiðni varð­andi rekstr­ar­leyfi 201402109

      Er­indi lög­reglu­stjóra vegna um­sagn­ar­beiðni varð­andi rekstr­ar­leyfi gisti­stað­ar Hvera­mýri 1.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1154. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 621. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.7. Er­indi lög­reglu­stjóra varð­andi um­sagn­ar­beiðni vegna rekstr­ar­leyfi 201402121

      Er­indi lög­reglu­stjóra varð­andi um­sagn­ar­beiðni vegna rekstr­ar­leyf­is fyr­ir veit­inga­hús Rizzo pizza að Urð­ar­holti 2.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1154. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 621. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.8. Er­indi Björg­un­ar­sveit­ar­inn­ar Kyndils 201402170

      Er­indi Björg­un­ar­sveit­ar­inn­ar Kyndils þar sem óskað er eft­ir að­stoð Mos­fells­bæj­ar vegna tjóns á flug­elda­kerru.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1154. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 621. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.9. Er­indi Nor­ræna fé­lags­ins varð­andi sum­arstörf fyr­ir Nor­djobb sum­ar­ið 2014 201402171

      Er­indi Nor­ræna fé­lags­ins þar sem óskað er eft­ir því að ráð­ið verði í tvö Nor­djobb störf á veg­um Mos­fells­bæj­ar sum­ar­ið 2014.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1154. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 621. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.10. Heilsu­efl­andi sam­fé­lag 201210195

      Á fund­inn und­ir þess­um dag­skrárlið voru mætt­ar Ólöf Kristín Sívertsen (ÓS) stjórn­ar­formað­ur Heilsu­vinj­ar og Aldís Stef­áns­dótt­ir (AS) for­stöðu­mað­ur þjón­ustu- og upp­lýs­inga­mála.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1154. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 621. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 2. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 214201402009F

      Fund­ar­gerð 214. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 621. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. At­hug­un á til­kynn­ing­um og máls­með­ferð um lík­am­legt of­beldi gagn­vart börn­um 201309031

        Til­kynn­ing og máls­með­ferð v. lík­am­legs of­beld­is gagn­vart börn­um, fyr­ir­hug­uð at­hug­un Barna­vernd­ar­stofu kynnt.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 214. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 621. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 2.2. Er­indi Barna­vernd­ar­stofu varð­andi til­rauna­verk­efni um inn­leið­ingu ESTER mats­tæk­is­ins í störf barna­vernd­ar­nefnda 201401612

        Boð um þátt­töku á nám­skeiði um mats­tæki í stafri barna­vernd­ar­nefnda.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 214. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 621. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 2.3. Er­indi Sam­an-hóps­ins, varð­andi styrk 201401506

        Styrk­beiðni frá SAM­AN hópn­um vegna verk­efn­is meist­ara­nema við HR.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 214. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 621. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.4. Grein­ar­gerð Fé­lags fóst­ur­for­eldra varð­andi fóst­ur­samn­inga 201402021

        Er­indi Fé­lags fóst­ur­for­eldra til barna­vernd­ar­nefnda.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 214. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 621. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 2.5. Nið­ur­stöð­ur rann­sókna 2013 201401414

        Nið­ur­stöð­ur rann­sókna með­al grunn­skóla­barna árið 2013 kynnt­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 214. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 621. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 2.6. Styrk­ur frá Vel­ferð­ar­sjóði ís­lenskra barna 2013 201307156

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 214. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 621. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 2.7. Þjón­usta við fatlað fólk, kynn­ing fyr­ir fjöl­skyldu­nefnd 201402040

        Kynn­ing á þjón­ustu við fatlað fólk.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 214. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 621. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 3. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 291201402008F

        Fund­ar­gerð 291. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 621. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Upp­bygg­ing skóla­mann­virkja og skóla­hverfi í Mos­fells­bæ 201301573

          Fyr­ir fund­in­um ligg­ur sam­an­tekt um upp­bygg­ingu skóla­mann­virkja, að­drag­andi og for­send­ur.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 291. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 621. fundi bæj­ar­stjórn­ar með fimm at­kvæð­um gegn einu at­kvæði bæj­ar­full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar sem læt­ur bóka að það sé hans mat að til­laga fræðslu­nefnd­ar sé ótæk til at­kvæða­greiðslu í bæj­ar­stjórn þar sem sam­starfs­ferli er ábóta­vant skv. 20. grein grunn­skóla­laga, og bæj­ar­full­trúi Sam­fylk­ing­ar sit­ur hjá við af­greiðslu máls­ins og vís­ar til bókun­ar sinn­ar hér að neð­an og sér­stak­lega hvað varð­ar að sam­ráðs­ferl­inu sé ekki lok­ið.$line$$line$$line$Bók­un D- og V lista$line$Sam­ráðs­ferli um upp­bygg­ingu skóla­mann­virkja í Mos­fells­bæ hef­ur nú stað­ið yfir í heilt ár. Í mars 2013 voru fund­ir haldn­ir með for­eldr­um á vest­ur­svæði þar sem ýms­ar leið­ir voru rædd­ir og í fram­haldi gerð könn­un með­al for­eldra. Í maí var vel sótt skóla­þing sem bar yf­ir­skrift­ina "Stefnumót við fram­tíð­ina". Í fram­hald­inu var unn­in skýrsla af sér­fræð­ing­um um upp­bygg­ingu skóla­mann­virkja í bæn­um. Þessi skýrsla var rædd í fræðslu­nefnd og síð­an birt á heima­síðu bæj­ar­ins og óskað eft­ir ábend­ing­um frá bæj­ar­bú­um. Að þessu loknu var hald­ið ann­að skóla­þing þar sem þessi skýrsla var rædd og hún krufin. Í janú­ar á þessu ári voru lagð­ar fram til­lög­ur í fræðslu­nefnd sem kynnt­ar voru með­al allra for­eldra­fé­laga, for­eldra­ráða og skóla­ráða bæj­ar­ins. Í þessu ferli tóku þess­ar til­lög­ur breyt­ing­um í sam­ræmi við ósk­ir for­eldra og skóla­sam­fé­lags­ins.$line$Til að skýra enn frek­ar það sem lagt er til er rétt að taka fram eft­ir­far­andi:$line$-For­eldra­fé­lag og for­eldr­aráð Huldu­bergs ásamt skóla­ráði Lága­fells­skóla hafa lýst yfir stuðn­ingi með fram komn­ar til­lög­ur á vest­ur­svæði eft­ir mikl­ar um­ræð­ur um að stofna úti­bú frá Lága­fells­skóla fyr­ir 5, 6 og 7 ára börn við Æð­ar­höfða og byggja þar nýtt skóla­hús. $line$-Hægt var að fara að ósk­um mar­gra á aust­ur­svæði þar sem fall­ið hef­ur ver­ið frá fram­komn­um hug­mynd­um um nýt­ingu Brú­ar­lands.$line$-Ákveð­ið hef­ur ver­ið að fara vel og fag­lega yfir sviðs­mynd um skóla á mið­bæj­ar­svæði eða við Sunnukrika.$line$-Skóli í Helga­fellslandi verð­ur ekki byggð­ur fyrr en að af­lok­inni skoð­un um mið­bæj­ar­skóla. Far­ið hef­ur ver­ið að ósk for­eldra um að þar flýti menn sér hægt.$line$$line$Hér er um tíma­móta sam­ráðs­ferli að ræða sem á marg­an hátt hef­ur tek­ist vel þó í ljós hafi kom­ið hnökr­ar sem draga má lær­dóm af. Nið­ur­staða ferl­is­ins er sú að feng­ist hef­ur lausn sem er bæði fag­lega góð og far­sæl fyr­ir skóla­sam­fé­lag­ið í Mos­fells­bæ ásamt því að kom­ið hef­ur ver­ið til móts við sjón­ar­mið fólks.$line$$line$$line$Bók­un S- lista Sam­fylk­ing­ar vegna upp­bygg­ingu skóla­mann­virkja.$line$Ég tek und­ir bók­un Sam­fylk­ing­ar og Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar í fræðslu­nefnd. $line$Það er ljóst að ráða­leysi meiri­hlut­ans í hús­næð­is­mál­um grunn- og leik­skóla bæj­ar­ins er al­gjört og er sam­þykkt fræðslu­nefnd­ar enn eitt merk­ið um það. Sam­þykkt­in er það opin og það í báða enda, að í raun fel­ur hún ekki í sér neina stefnu­mörk­un til fram­tíð­ar held­ur fyrst og fremst færsl­ur á fær­an­leg­um kennslu­stof­um fram og til baka með því rót­leysi sem það hef­ur í för með sér fyr­ir börn­in. $line$Sú kynn­ing sem fram hef­ur far­ið til skóla­sam­fé­lags­ins og kölluð hef­ur ver­ið sam­ráð er ágæt svo langt sem hún nær. Að tek­ið hafi ver­ið til­lit til at­huga­semda, ábend­inga og til­lagna skóla­sam­fé­lags­ins hef­ur hins veg­ar ver­ið af skorn­um skammti sem og sam­ræð­ur þess­ara að­ila við þá sem síð­an taka ákvarð­an­irn­ar þ.e. kjörna full­trúa. Þó má sjá af bók­un fræðslu­nefnd­ar að fall­ið er frá að sinni að nota Brú­ar­land und­ir skólast­arf Varmár­skóla í kjöl­far mik­ill­ar and­stöðu við þá ráð­stöf­un hvað svo sem seinna verð­ur. $line$ Af þeim gögn­um sem fram hafa kom­ið frá skóla­sam­fé­lag­inu má sjá, að kallað er eft­ir raun­veru­legu sam­ráði og sam­starfi þess­ara að­ila við bæj­ar­yf­ir­völd og að tek­ið sé til­lit til sjón­ar­miða þeirra. Sum­ir að­il­ar kvarta einn­ig yfir því að við þá hafi ekki ver­ið talað. Þeirri kröfu, sem fram hef­ur kom­ið í sam­eig­in­legri álykt­un full­trúa­fund­ar for­eldra­fé­laga leik- og grunn­skóla­barna, að af al­vöru sé skoð­að­ur sá kost­ur að byggja nýj­an skóla á mið­svæð­is í bæn­um sem fyrsta skref í að leysa hús­næð­is­vanda skól­anna með varn­leg­um hætti, og þar með að fresta bygg­ingu skóla í Helga­fells­hverfi þar til slík fram­kvæmd er tíma­bær, hef­ur ekki ver­ið svarað af neinni al­vöru. Bara að það skuli skoða mál­ið.$line$ Fyr­ir­ætlan­ir um bygg­ingu á ?nýj­um skóla? við Æð­ar­höfða og fyr­ir­komulag starf­sem­inn­ar þar er held­ur ekki lausn til fram­búð­ar hvað varð­ar stað­setn­ingu m.a. út frá skipu­lags­leg­um for­send­um íbúða­byggð­ar . Þar er um enn eina skamm­tímaráð­stöf­un­ina að ræða.$line$ Það er einn­ig ámæl­is­vert hvern­ig kjörn­um full­trú­um hef­ur ver­ið hald­ið utan við þá fundi sem haldn­ir hafa ver­ið af skóla­skrif­stofu með full­trú­um skóla­sam­fé­lags­ins sem, að því sem heyrst hef­ur, hafa haft þann til­gang, af hálfu meiri­hlut­ans, að freista þess að sam­færa við­kom­andi að­ila um ágæti þeirra ráð­staf­ana sem meiri­hlut­inn lagði upp með í byrj­un árs 2013. Ég hvet því til þess að bæj­ar­yf­ir­völd hefji al­vöru sam­st­arf og sam­ráð við skóla­sam­fé­lag­ið um fram­tíð­ar­lausn­ir og var­an­leg­ar lausn­ir í upp­bygg­ingu skóla­mann­virkja leik- og grunn­skóla. $line$Jón­as Sig­urðs­son.$line$$line$$line$Á síð­asta bæj­ar­stjórn­ar­fundi urðu mér á þau mistök að nefna Lága­fells­skóla í stað Leir­vogstungu­skóla þar sem mót­mælt var að skóla­stjórn­end­ur hafi ekki leyft kenn­ur­um að skrifa sig á und­ir­skrift­arlista.$line$Ég bið stjórn­end­ur Lága­fells­skóla og bæj­ar­stjórn af­sök­un­ar á þess­um mis­tök­um.$line$Jón Jósef Bjarna­son.

        • 4. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 292201402017F

          Fund­ar­gerð 292. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 621. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Stækk­un Leir­vogstungu­skóla 201401191

            Far­ið yfir stækk­un Leir­vogstungu­skóla og teikn­ing­ar kynnt­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 292. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram á 621. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.2. Skóla­daga­töl 2014-2015 201402023

            Lagt fram til sam­þykkt­ar

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 292. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram á 621. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.3. Sam­ræmd próf 2013 201402012

            Kynnt nið­ur­staða sam­ræmdra prófa 2013 al­mennt og sér­stak­lega grunn­skóla í Mos­fells­bæ.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 292. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram á 621. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.4. Ár­ang­ur og ein­kenni grunn­skóla á höf­uð­borg­ar­svæð­inu í al­þjóð­legu sam­hengi 201402140

            Fram­lögð skýrsla er unn­in fyr­ir starfs­hóp á veg­um SSH um Skóla til fram­tíð­ar

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 292. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram á 621. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.5. Sam­starfs­samn­ing­ur Mynd­list­ar­skóla Mos­fells­bæj­ar og Mos­fells­bæj­ar 201312221

            Fyr­ir fund­in­um ligg­ur nýr sam­starfs­samn­ing­ur við Mynd­list­ar­skól­ann.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 292. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram á 621. fundi bæj­ar­stjórn­ar. Bæj­ar­stjórn sam­þykk­ir fram­lagð­an sam­starfs­samn­ing Mynd­list­ar­skóla Mos­fells­bæj­ar og Mos­fells­bæj­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 4.6. Er­indi Barna­heilla vegna þátt­töku í til­rauna­verk­efn­inu Fri for Mobberi 201311275

            Óskað er eft­ir sam­starfi Mos­fells­bæj­ar við Barna­heill við inn­leið­ingu á verk­efn­inu Fri for mobberi

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 292. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 621. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 4.7. Al­þjóða­dag­ur móð­ur­máls­ins - Móð­ur­máls­vik­an 21.-28. fe­brú­ar 201402100

            Lagt fram til upp­lýs­inga

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 292. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram á 621. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.8. Náms­mat við lok grunn­skóla 201402065

            Lagt fram til upp­lýs­inga

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 292. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram á 621. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.9. Dag­setn­ing­ar sam­ræmdra könn­un­ar­prófa í grunn­skól­um 2014 201312017

            Lagt fram til upp­lýs­inga

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 292. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram á 621. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.10. Mál­þing Kenn­ara­sam­bands Ís­lands 201402066

            Lagt fram til upp­lýs­ing­ar um mál­þing KÍ.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 292. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram á 621. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 5. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 360201402010F

            Fund­ar­gerð 360. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 621. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Gerplustræti 13-23, fyr­ir­spurn um færslu bygg­ing­ar­reita o.fl. 201401436

              H3 arki­tekt­ar f.h. Bygg­ing­ar­fé­lags­ins Jarð­ar leggja fram til­lögu um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi, þ.e. færslu bygg­ing­ar­reita húsa fjær götu og bíl­geymslna nær götu, færslu bíla­stæða af lóð nið­ur í bíla­geymsl­ur og breytt­ar stað­setn­ing­ar inn­keyrslna í bíla­geymsl­ur. Frestað á 359. fundi, nú lögð fram við­bót­ar­gögn.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 360. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 621. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.2. Leir­vogstunga, breyt­ing á deili­skipu­lagi - stækk­un til aust­urs 201311089

              Til­laga að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi var kynnt fyr­ir lóð­ar­höf­um og íbú­um á fundi 7. janú­ar 2014, sbr. ákvörð­un nefnd­ar­inn­ar á 355. fundi. Frestað á 358. og 359. fundi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 360. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 621. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.3. Mæl­ing­ar lög­reglu á um­ferð­ar­hraða í Mos­fells­bæ 2008-2013. 201401020

              Lögð fram sam­an­tekt (tafla) um mæl­ing­ar lög­regl­unn­ar á um­ferð­ar­hraða á ýms­um stöð­um í bæn­um á ár­un­um 2008-2013 og minn­is­blað fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs. Frestað á 358. og 359. fundi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 360. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 621. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.4. Fyr­ir­spurn um að­stöðu fyr­ir fis­flug norð­an Hafra­vatns 201401102

              Samú­el Al­ex­and­ers­son spyrst með tölvu­pósti 2. janú­ar 2014 fyr­ir um mögu­leika á því að koma upp að­stöðu fyr­ir fis­flugs­ið­k­end­ur á lóð úr landi Þor­móðs­dals und­ir hlíð­um Hafra­fells. Frestað á 358. og 359. fundi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 360. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 621. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.5. Er­indi íbúa um að Ála­foss­vegi verði breytt í botn­langa­götu 201311251

              Lagð­ar fram um­sagn­ir skipu­lags­höf­unda og um­hverf­is­sviðs, sem skipu­lags­nefnd ósk­aði eft­ir á 355. fundi sín­um. Frestað á 358. og 359. fundi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 360. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 621. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.6. Leir­vogstunga, fyr­ir­spurn um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi 201305195

              Til­laga að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi á lóð­um við Voga-, Laxa- og Leir­vogstungu var aug­lýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga 23. des­em­ber 2013 með at­huga­semda­fresti til 3. fe­brú­ar 2014. Eng­in at­huga­semd barst.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 360. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 621. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 5.7. Ála­foss­veg­ur 23, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201401574

              Bygg­ing­ar­full­trúi vís­ar um­sókn um að byggja and­dyri á aust­ur­hlið Ála­foss­veg­ar 23 til um­sagn­ar skipu­lags­nefnd­ar, þar sem er­ind­ið fel­ur í sér frá­vik frá deili­skipu­lagi. Frestað á 359. fundi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 360. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 621. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.8. Er­indi eig­enda sex lóða við Reykja­hvol um skipu­lags­breyt­ingu 201305136

              Lagt fram nýtt er­indi Finns Inga Her­manns­son­ar um færslu lóða nr. 20-30 til aust­urs ásamt fylgigögn­um, dag­sett 31. janú­ar 2014. Frestað á 359. fundi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 360. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 621. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 5.9. Dals­bú, um­sókn um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 201402071

              Lögð fram til­laga að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi, unn­in af plús-arki­tekt­um fyr­ir Dals­bú ehf.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 360. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 621. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 6. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 361201402016F

              Fund­ar­gerð 361. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 621. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Dals­bú, um­sókn um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 201402071

                Lögð fram til­laga að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi, unn­in af plús-arki­tekt­um fyr­ir Dals­bú ehf. Frestað á 360. fundi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 361. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 621. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 6.2. Er­indi Strætó bs. varð­andi leið­ar­kerf­is­breyt­ingu 2015 201401608

                Vegna vinnu að gerð leiða­kerf­is sem tek­ur gildi 2015 ósk­ar Strætó bs. í bréfi dags. 23. janú­ar 2014 eft­ir til­lög­um eða ósk­um ef ein­hverj­ar eru um úr­bæt­ur eða breyt­ing­ar á leiða­kerfi. Bæj­ar­ráð vís­aði er­ind­inu til skipu­lags­nefnd­ar til um­sagn­ar og af­greiðslu.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 361. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 621. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 6.3. Gerplustræti 13-23, fyr­ir­spurn um færslu bygg­ing­ar­reita o.fl. 201401436

                H3 arki­tekt­ar f.h. Bygg­ing­ar­fé­lags­ins Jarð­ar leggja fram til­lögu um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi, þ.e. færslu bygg­ing­ar­reita húsa fjær götu og bíl­geymslna nær götu, færslu bíla­stæða af lóð nið­ur í bíla­geymsl­ur og breytt­ar stað­setn­ing­ar inn­keyrslna í bíla­geymsl­ur. Fram­hald um­fjöll­un­ar á 360. fundi, lögð fram ný gögn.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 361. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 621. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 6.4. Reið­göt­ur við hest­húsa­hverfi, um­sókn um fram­kvæmda­leyfi 201402076

                Fyr­ir hönd reið­vega­nefnd­ar Harð­ar ósk­ar Sæmund­ur Ei­ríks­son 6. fe­brú­ar 2014 eft­ir fram­kvæmda­leyfi fyr­ir reið­göt­um skv. með­fylgj­andi upp­drætti.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 361. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 621. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 6.5. Þátttaka í sam­ráðsvett­vangi um lands­skipu­lags­stefnu 2015-2016 201401591

                Með bréfi dags. 20. janú­ar 2014 býð­ur Skipu­lags­stofn­un til þát­töku í sam­ráðsvett­vangi um mót­un lands­skipu­lags­stefnu 2015-2016.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 361. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 621. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.6. Með­ferð of­an­vatns af hús­þök­um og lóð­um í Helga­fells­hverfi. 201402133

                Um­ræða um til­lög­ur um ráð­staf­an­ir til að hreinsa of­an­vatn af lóð­um og þök­um í hverf­inu og veita því nið­ur í jarð­veg á staðn­um.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 361. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 621. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.7. Gatna­mót Bergrún­ar­götu og Gerplustræt­is, til­lög­ur að út­færsl­um 201402132

                Lagð­ar fram hug­mynd­ir að út­færsl­um gatna­mót­anna, ann­ars veg­ar sem hring­torgs í breyttri mynd og hins­veg­ar sem T-gatna­móta.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 361. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 621. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 6.8. Starfs­áætlun Skipu­lags­nefnd­ar 2014 201402142

                Lögð fram drög að starfs­áætlun nefnd­ar­inn­ar fyr­ir árið 2014.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 361. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 621. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 7. Ung­mennaráð Mos­fells­bæj­ar - 23201402007F

                Fund­ar­gerð 23. fund­ar ung­menna­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 621. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                Til­laga kom fram um að greiða full­trú­um í Ung­menna­ráði nefnd­ar­laun.
                Til­laga kom fram umn að vísa til­lög­unni til bæj­ar­ráðs og var hún sam­þykkt sam­hljóða.

                • 7.1. Ráð­stefna UMFÍ - Ungt fólk og lýð­ræði 2014 201312081

                  Er­indi Ung­menna­fé­lags Ís­lands vegna ráð­stefn­unn­ar Ungt fólk og lýð­ræði sem hald­in verð­ur á Ísafirði 9.-11. apríl 2014.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 23. fund­ar ung­menna­ráðs lögð fram á 621. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.2. Er­indi Strætó bs. varð­andi leið­ar­kerf­is­breyt­ingu 2015 201401608

                  Er­indi Strætó bs. varð­andi leið­ar­kerf­is­breyt­ingu 2015. Óskað er eft­ir til­lög­um eða ósk­um frá Mos­fells­bæ um úr­bæt­ur eða breyt­ing­ar á leið­ar­kerf­inu.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 23. fund­ar ung­menna­ráðs lögð fram á 621. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                Fundargerðir til kynningar

                • 8. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 241201402018F

                  Fundargerð afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar.

                  Fund­ar­gerð 241. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 621. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 8.1. Bjarg­slund­ur 2 og 2A, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201401558

                    Sveinn Sveins­son Bjargi 2 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu einn­ar hæð­ar par­hús með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­un­um nr 2 og 2A við Bjarg­slund sam­kvæmt fram­lögð­um upp­drátt­um.
                    Stærð­ir: Hús nr. 2 íbúð­ar­rými 123,1 m2. bíl­geymsla 30,8 m2, sam­tals 595,1 m3.
                    Hús nr. 2A íbúð­ar­rými 123,1 m2. bíl­geymsla 30,8 m2, sam­tals 595,1 m3.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 241. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 621. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 8.2. Lækj­ar­tangi í landi Mið­dals, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201310136

                    Elsa S Jóns­dótt­ir Bleikju­kvísl 1 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að að rífa nú­ver­andi sum­ar­bú­stað úr timbri á lóð­inni Lækj­ar­tanga nr. 125186 í Mið­dalslandi.
                    Jafn­framt er sótt um leyfi til að byggja nýj­an sum­ar­bú­stað úr timbri á sama stað og nú­ver­andi bú­stað­ur stend­ur.
                    Grennd­arkynn­ing hef­ur far­ið fram en eng­in at­huga­semd barst.
                    Stærð bú­staðs: 49,1 m2, milli­loft 23,4 m2, sam­tals 225,8 m3.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 241. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 621. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 8.3. Reykja­byggð 55, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201310068

                    Ólaf­ur Har­alds­son Reykja­byggð 55 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að breyta út­liti, inn­an­húss fyr­ir­komu­lagi og stækka smá­vægi­lega úr timbri hús­ið nr. 55 við Reykja­byggð sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
                    Stækk­un húss: 1,2 m2, 4,2 m3.
                    Stærð húss eft­ir breyt­ingu: Íbúð­ar­rými 140,6 m2, sól­stofa 19,8 m2, bíl­geymsla 33,9 m2, sam­tals 693,8 m3.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 241. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 621. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 8.4. Reykja­hvoll 11, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201307050

                    Vinnu­afl Norð­ur­túni 7 Garða­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu ein­býl­is­hús með inn­byggð­um bíl­skúr á lóð­inni nr. 11 við Reykja­hvol sam­kvæmt fram­lögð­um upp­drátt­um.
                    Íbúð­ar­rými 1. hæð 102,3 m2, 2.hæð 133,5 m2, bíl­geymsla 57,7 m2, sam­tals 837,3 m3.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 241. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 621. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 9. Fund­ar­gerð 42. fund­ar Svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201402167

                    .

                    Fund­ar­gerð 42. fund­ar Svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins frá 14. fe­brú­ar 2014 lögð fram á 621. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30