4. desember 2013 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Karl Tómasson Forseti
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
- Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) 1. varabæjarfulltrúi
- Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs
Fundargerð ritaði
Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs
Dagskrá fundar
Fundargerðir til staðfestingar
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1144201311020F
Fundargerð 1144. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 616. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Minnisblað golfklúbbana Kjalar og Bakkakots varðandi sameigingu klúbbana og aðkomu Mosfellsbæjar að sameiningunni 201310252
Minnisblað golfklúbbana Kjalar og Bakkakots varðandi sameigingu klúbbana og aðkomu Mosfellsbæjar að sameiningunni.
Hjálögð umsögn íþrótta- og tómstundanefndar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1144. fundar bæjarráðs samþykkt á 616. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
1.2. Erindi Alþingis varðandi umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um húsaleigubætur 201311094
Erindi Alþingis varðandi umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um húsaleigubætur er varðar námsmenn, 72. mál.
Hjálögð er umsögn framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1144. fundar bæjarráðs samþykkt á 616. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
1.3. Erindi Alþingis varðandi umsögn um þingsályktun um umgengnisforeldra 201311098
Erindi Alþingis varðandi umsögn um tillögu til þingsályktunar um skráningu upplýsinga um umgengnisforeldra.
Hjálögð er umsögn framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1144. fundar bæjarráðs samþykkt á 616. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
1.4. Skólalóð Leirvogstunguskóla 201311042
Umhverfissvið óskar heimildar til samningsgerðar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1144. fundar bæjarráðs samþykkt á 616. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
1.5. Erindi Ólafs Þórarinssonar varðandi álagningu gatnagerðargjalds við Reykjahvol 201311107
Erindi Ólafs Þórarinssonar varðandi álagningu gatnagerðargjalds við Reykjahvol þar sem m.a. er spurt um ástæðu álagningar o.fl.
Hjálögð eru drög að svari til bréfritara.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1144. fundar bæjarráðs samþykkt á 616. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
1.6. Erindi Torfa Magnússonar varðandi gatnagerðargjöld 201311140
Erindi Torfa Magnússonar þar sem óskað er niðurfellingar á greiðslu gatnagerðargjalds af fyrirhugaðri byggingu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1144. fundar bæjarráðs samþykkt á 616. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
1.7. Erindi UMSK vegna umsóknar um styrk til stefnumótunar 201311162
Erindi UMSK þar sem óskað er eftir styrk að upphæð kr. 150 þúsund til að fara í stefnumótunarvinnu fyrir sambandið.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1144. fundar bæjarráðs samþykkt á 616. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
1.8. Erindi Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu varðandi samning við Fjölsmiðjuna 201311172
Erindi Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu varðandi þjónustusamning við Fjölsmiðjuna til eins árs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1144. fundar bæjarráðs samþykkt á 616. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
1.9. Erindi UMFÍ varðandi áskorun til íþrótta- og sveitarfélaga 201311176
Erindi UMFÍ varðandi þar sem skorað er á íþrótta- og sveitarfélög að hvetja iðkendur til þess að ganga, hjóla eða taka strætó til og frá skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1144. fundar bæjarráðs lögð fram á 616. fundi bæjarstjórnar.
1.10. Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um sveitastjórnarlög 201311183
Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til breytinga á sveitastjórnarlögum varðandi reikningsskil vegna eignarhluta í veitu- og orkufyrirtækjum
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1144. fundar bæjarráðs samþykkt á 616. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1145201311024F
Fundargerð 1145. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 616. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Erindi Guðnýjar Halldórsdóttur og Guðnýjar Dóru Gestsdóttur varðandi dreifingu á úrgangi úr minkabúi 201311038
Erindi Guðnýjar Halldórsdóttur og Guðnýjar Dóru Gestsdóttur varðandi dreifingu á úrgangi úr minkabúi í Helgadal sem þær segja að valdi lyktarmengun í nágrenni Melkots og Gljúfrasteins.
Lögð fram umsögn umhverfissviðs Mosfellsbæjar sem bæjarráð óskaði eftir á 1142. fundi sínum þann 7. nóvember s.l.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1145. fundar bæjarráðs samþykkt á 616. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
2.2. Erindi Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins varðandi gjaldskrá 2014 201311205
Erindi Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins varðandi gjaldskrá slökkviliðsins 2014, en gjaldskráin þarfnast samþykktar bæjarráð Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1145. fundar bæjarráðs samþykkt á 616. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
2.3. Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um vísindarannsóknir 201311222
Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1145. fundar bæjarráðs lögð fram á 616. fundi bæjarstjórnar.
2.4. Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um lífsýnasöfn 201311224
Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til breytinga á lögum nr. 110/2000 um lífeýnasöfn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1145. fundar bæjarráðs lögð fram á 616. fundi bæjarstjórnar.
2.5. Rekstur deilda janúar til september 2013 201311265
Rekstraryfirlit A og B hluta Mosfellsbæjar fyrir tímabilið janúar til september.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1145. fundar bæjarráðs lögð fram á 616. fundi bæjarstjórnar.$line$$line$Yfirlitið lagt fram að nýju og það samþykkt með sex atkvæðum gegn einu.$line$$line$Jón Jósef Bjarnason lagði fram eftirfarandi bókun: Ástæða andstöðu Íbúahreyfingarinnar er að ekki er miðað við upprunalega fjárhagsáætlun í yfirlitinu.
2.6. Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um náttúruvernd 201311268
Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um brottfall laga um náttúruvernd.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1145. fundar bæjarráðs lögð fram á 616. fundi bæjarstjórnar.$line$$line$Eftirfarandi tillaga kom fram frá Jónasi Sigurðssyni:$line$$line$Frumvarp til laga um brottfall laga um náttúruvernd:$line$$line$Með tilvísun í umsögn Mosfellsbæjar um frumvarp núgildandi laga um náttúruvernd lýsir Mosfellsbær sig andvígan frumvarpi um að Lög um náttúruvernd, nr. 60/2013, sem taka eigi gildi 1. apríl 2014, falli brott.$line$$line$Tillagan felld með 4 atkvæðum.$line$$line$Eftirfarandi bókun kom fram frá Jónasi Sigurðssyni:$line$$line$Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar samþykkti umsögn við drög að núgildandi náttúruverndarlögum í september 2012 sem staðfest var í bæjarráði og síðan í bæjarstjórn. Í umsögninni var bennt á að drögin feli í sér margar jákvæðar breytingar á náttúruverndarlögum. Það er því óskiljanlegt að meirihluti bæjarstjórnar skuli ekki vilja nú standa við þá umsögn og mæla gegn því að lögin falli brott.
2.7. Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um barnaverndarlög 201311269
Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til breytinga á barnaverndarlögum með síðari breytingum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1145. fundar bæjarráðs samþykkt á 616. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
3. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 354201311017F
Fundargerð 354. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 616. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Leirvogstunga, fyrirspurn um breytingar á deiliskipulagi 201305195
Lögð fram tillaga að breytingum á deiliskipulagi á lóðum við Voga-, Laxa- og Leirvogstungu, unnin af Teiknistofu arkitekta fyrir LT lóðir ehf. Framhaldsumfjöllun frá 353. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 354. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 616. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
3.2. Deiliskipulag Varmárskólasvæðis 200803137
Tillaga að deiliskipulagi Varmárskólasvæðis var auglýst skv. 41. gr. skipulagslaga 30. september 2013 með athugasemdafresti til 11. nóvember 2013. Ein athugasemd barst, frá umhverfisnefnd Varmárskóla. Frestað á 353. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 354. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 616. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
3.3. Tunguvegur, breyting á deiliskipulagi við Skólabraut 2013082104
Tillaga að breytingum á deiliskipulagi Skeiðholts-Tunguvegar var auglýst skv. 43. gr. skipulagslaga 30. september 2013 með athugasemdafresti til 11. nóvember 2013. Engin athugasemd barst. Frestað á 353. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 354. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 616. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
3.4. Frístundalóð við Silungatjörn, athugasemd við aðalskipulag. 201311081
Guðmundur Bjarnason spyrst með tölvupósti 30.10.2013 fyrir um afdrif athugasemdar við tillögu að aðalskipulagi, sem hann sendi með tölvupósti 18.3.2013. Skipulagsfulltrúi upplýsir að athugasemdin misfórst og var ekki bókuð inn í málakerfi bæjarins, þannig að hún kom ekki til meðferðar við afgreiðslu aðalskipulagsins. Frestað á 353. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 354. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 616. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
3.5. Erindi Landssamtaka hjólreiðamanna vegna skiptingar stíga í svæði gangandi og hjólandi 201310250
Erindi Landssamtaka hjólreiðamanna þar sem hvatt er til þess að stígum sé ekki skipt í svæði gangandi og hjólandi, heldur sé notast við hefðbundna hægrireglu á stígum. Bæjarráð vísaði erindinu til skipulagsnefndar til umsagnar og afgreiðslu. Frestað á 353. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 354. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 616. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
3.6. Engjavegur 21, ósk um breytingu á deiliskipulagi 201310339
Erindi Jóns Baldvins Hannibalssonar og Bryndísar Schram dags. 28.10.2013, þar sem þau óska eftir heimild til að láta vinna og leggja fram tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir lóð sína, þar sem henni yrði skipt upp í 6 einbýlislóðir, sbr. meðf. tillöguuppdrátt. Frestað á 353. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 354. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 616. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
3.7. Kvíslartunga 108-112 og 120-124, fyrirspurn um breytingar á deiliskipulagi. 201311078
Ístak hf. leitar með bréfi dags. 4.11.2013 eftir afstöðu nefndarinnar til hugmynda um öðruvísi húsgerð á lóðunum en deiliskipulag gerir ráð fyrir, sbr. meðf. teikningar Konsepts ehf. Frestað á 353. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 354. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 616. fundi bæjarstjórnar.
3.8. Samræming á deiliskipulagi "Frá Reykjalundarvegi að Húsadal" 2013082018
Framhaldsumfjöllun frá 352. fundi, þar sem lagðar voru fram nánari upplýsingar um lóðarstærðir og nýtingarhlutföll. Frestað á 353. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 354. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 616. fundi bæjarstjórnar.
3.9. Leirvogstunga, breyting á deiliskipulagi - stækkun til austurs 201311089
Lögð fram tillaga Teiknistofu arkitekta að stækkun suðurhluta hverfisins í átt að Vesturlandsvegi. Frestað á 353. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 354. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 616. fundi bæjarstjórnar.
3.10. Reykjamelur 7, fyrirspurn um breytingu á húsgerð 201305201
Lögð fram ný tillaga Eggerts Guðmundssonar f.h. lóðareiganda að parhúsum í stað einbýlishúss á lóðinni. Fyrri tillögu um einnar hæðar parhús var hafnað á 344. fundi en ný tillaga gerir ráð fyrir húsum á einni og hálfri hæð. Frestað á 353. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 354. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 616. fundi bæjarstjórnar.
4. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 355201311023F
Fundargerð 355. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 616. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Kvíslartunga 108-112 og 120-124, fyrirspurn um breytingar á deiliskipulagi. 201311078
Ístak hf. leitar með bréfi dags. 4.11.2013 eftir afstöðu nefndarinnar til hugmynda um öðruvísi húsgerð á lóðunum en deiliskipulag gerir ráð fyrir, sbr. meðf. teikningar Konsepts ehf. Frestað á 354. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 355. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 616. fundi bæjarstjórnar.
4.2. Samræming á deiliskipulagi "Frá Reykjalundarvegi að Húsadal" 2013082018
Framhaldsumfjöllun frá 352. fundi, þar sem lagðar voru fram nánari upplýsingar um lóðarstærðir og nýtingarhlutföll. Frestað á 354. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 355. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 616. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
4.3. Leirvogstunga, breyting á deiliskipulagi - stækkun til austurs 201311089
Lögð fram tillaga Teiknistofu arkitekta að stækkun suðurhluta hverfisins í átt að Vesturlandsvegi. Frestað á 354. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 355. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 616. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
4.4. Reykjamelur 7, fyrirspurn um breytingu á húsgerð 201305201
Lögð fram ný tillaga Eggerts Guðmundssonar f.h. lóðareiganda að parhúsum í stað einbýlishúss á lóðinni. Fyrri tillögu um einnar hæðar parhús var hafnað á 344. fundi en ný tillaga gerir ráð fyrir húsum á einni og hálfri hæð. Frestað á 354. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 355. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 616. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
4.5. Erindi íbúa um að Álafossvegi verði breytt í botnlangagötu 201311251
Lagt fram bréf dags. 2. október 2013 undirritað af Soffíu Alice Sigurðardóttur og undirskriftalisti með 40 nöfnum íbúa í Álafosskvos, þar sem óskað er eftir því að Álafossvegi verði breytt í botnlanga sem lokast efst í brekkunni austan Kvosarinnar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 355. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 616. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
4.6. Breyting Álafossvegar í vistgötu 201311232
Tillaga framkvæmdastjóra umhverfissviðs um að gera Álafossveg formlega að vistgötu í samræmi við ákvæði deiliskipulags.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 355. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 616. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
4.7. Fornminjar í Krikahverfi, minnisblað KM 201301405
Lögð fram skýrsla fornleifafræðinga um rannsókn á ætluðum fornminjum á lóðum við Sunnukrika.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 355. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 616. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
4.8. Aðalskipulag Hafnarfjarðar til kynningar og umsagnar 201311168
Bjarki Jóhannesson skipulags- og byggingarfulltrúi sendir 11.11.2013 f.h. Hafnarfjarðarbæjar með vísan í 35. grein skipulagslaga tillögu að endurskoðun Aðalskipulags Hafnarfjarðar 2005-2025 til kynningar og umsagnar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 355. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 616. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
4.9. Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins 2015-2040 201306129
Fulltrúar Mosfellsbæjar í Samvinnunefnd um svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins gera grein fyrir stöðu vinnu að endurskoðun svæðisskipulags, m.a. fyrirliggjandi mati á mismunandi sviðsmyndum um þróun höfuðborgarsvæðisins á skipulagstímanum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 355. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 616. fundi bæjarstjórnar.
4.10. Umferðarmerkingar í Helgafellshverfi 201311246
Lögð fram tillaga að umferðarmerkingum í Helgafellshverfi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 355. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 616. fundi bæjarstjórnar.
4.11. Umferðarmerki í Leirvogstungu 200801023
Framkvæmdastjóri umhverfissviðs gerir grein fyrir áður samþykktum umferðarskiltum í Leirvogstungu og hugmyndum um breytingar á þeim.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 355. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 616. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
5. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 238201311019F
Fundargerð 238. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar
Fundargerð 238. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 616. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Flugubakki 10, umsókn um byggingarleyfi 201310064
Þorvarður Björgúlfsson Kvíslartungu 36 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að stækka hesthús úr timbri samkvæmt framlögðum gögnum.Um er að ræða kvistbyggingu og lengingu húss.
Stækkun hússins er innan ramma nýsamþykktrar deiliskipulagsbreytingar.
Stækkun húss: 50,8 m2, 153,4 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 238. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 616. fundi bæjarstjórnar.
5.2. Engjavegur 17a, umsókn um byggingarleyfi 201311117
Jón R Sigmundsson Reyrengi 41 Reykjavík sækir um leyfi til að breyta byggingarefni áðursamþykks einbýlishúss að Engjavegi 17A, úr staðsteyptu í forsteyptar einingar samkvæmt framlögðum gögnum.
Áður samþykktar stærðir húss breytast ekki.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 238. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 616. fundi bæjarstjórnar.
5.3. Kvíslartunga 106 umsókn um byggingarleyfi 201311121
Ágúst Ó Valtýsson Kvíslartungu 106 Mosfellsbæ sækir um leyfi fyrir smávægilegum innri fyrirkomulagsbreytingum í húsinu nr. 106 við Kvíslartungu samkvæmt framlögðum gögnum.
Heildarstærðir og útlit hússins breytast ekki.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 238. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 616. fundi bæjarstjórnar.
5.4. Völuteigur 25-27-29 umsókn um byggingarleyfi 201311130
Byggingarfélagið Bakki Þverholti 2 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi áðursamþykkts iðnaðarhúsnæðis að Völuteigi 25, 27 og 29 í samræmi við framlögð gögn.
Um er að ræða skiptingu húsnæðis í fleiri smærri rými.
Heildarstærðir húsanna breytast ekki.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 238. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 616. fundi bæjarstjórnar.
5.5. Uglugata 52-54, umsókn um byggingarleyfi 201311080
Dúklagningameistarinn Viðjugerði 6 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja tveggja hæða, fjögurra íbúða hús úr steinsteypu með innbyggðum bílgeymslum á lóðinni nr. 52 - 54 við Uglugötu í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir húss : 1. hæð 353,9 m2, 2. hæð 301,6 m2, samtals 2118,8 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 238. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 616. fundi bæjarstjórnar.
5.6. Völuteigur 17-19, Umsókn um byggingarleyfi 201305101
Svefn og heilsa Engjateigi 19 Reykjavík sækir um leyfi til að breyta áðursamþykktu iðnaðarhúsnæði í matshluta 4 að Völutegi 17 - 19 samkvæmt framlögðum gögnum. Um er að ræða glugga og hurðabreytingar, byggingu svala og millilofts.
Stærð svala: 3,9 m2, milliloft 844,0 m2.
Heildarrúmmál matshluta 4 breytist ekki.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 238. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 616. fundi bæjarstjórnar.
6. Fundargerð 126. fundar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins201311187
.
Fundargerð 126. fundar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins frá 15. nóvember 2013 lögð fram á 616. fundi bæjarstjórnar.
7. Fundargerð 328. fundar Sorpa bs.201311273
.
Fundargerð 328. fundar Sorpa bs. frá 25. nóvember 2013 lögð fram á 616. fundi bæjarstjórnar.
8. Fundargerð 334. fundar Stjórn skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins201311304
.
Fundargerð 334. fundar Stjórn skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins frá 18. nóvember 2013 lögð fram á 616. fundi bæjarstjórnar.
9. Fundargerð 39. fundar svæðisskipulagsnefndar Samtaka sveitarfélaga höfuðborgarsvæðisins201311306
.
Fundargerð 39. fundar svæðisskipulagsnefndar Samtaka sveitarfélaga höfuðborgarsvæðisins frá 22. nóvember 2013 lögð fram á 616. fundi bæjarstjórnar.
10. Fundargerð 810. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga201311305
.
Fundargerð 810. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 22. nóvember 2013 lögð fram á 616. fundi bæjarstjórnar.