Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

4. desember 2013 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Karl Tómasson Forseti
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) 1. varabæjarfulltrúi
  • Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs

Fundargerð ritaði

Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1144201311020F

    Fund­ar­gerð 1144. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 616. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Minn­is­blað golf­klúbb­ana Kjal­ar og Bakka­kots varð­andi sam­eig­ingu klúbb­ana og að­komu Mos­fells­bæj­ar að sam­ein­ing­unni 201310252

      Minn­is­blað golf­klúbb­ana Kjal­ar og Bakka­kots varð­andi sam­eig­ingu klúbb­ana og að­komu Mos­fells­bæj­ar að sam­ein­ing­unni.
      Hjá­lögð um­sögn íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1144. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 616. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.2. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sagn­ar­beiðni um frum­varp til laga um húsa­leigu­bæt­ur 201311094

      Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sagn­ar­beiðni um frum­varp til laga um húsa­leigu­bæt­ur er varð­ar náms­menn, 72. mál.
      Hjá­lögð er um­sögn fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1144. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 616. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.3. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um þings­álykt­un um um­gengn­is­for­eldra 201311098

      Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um skrán­ingu upp­lýs­inga um um­gengn­is­for­eldra.
      Hjá­lögð er um­sögn fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1144. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 616. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.4. Skóla­lóð Leir­vogstungu­skóla 201311042

      Um­hverf­is­svið ósk­ar heim­ild­ar til samn­ings­gerð­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1144. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 616. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.5. Er­indi Ólafs Þór­ar­ins­son­ar varð­andi álagn­ingu gatna­gerð­ar­gjalds við Reykja­hvol 201311107

      Er­indi Ólafs Þór­ar­ins­son­ar varð­andi álagn­ingu gatna­gerð­ar­gjalds við Reykja­hvol þar sem m.a. er spurt um ástæðu álagn­ing­ar o.fl.
      Hjá­lögð eru drög að svari til bréf­rit­ara.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1144. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 616. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.6. Er­indi Torfa Magnús­son­ar varð­andi gatna­gerð­ar­gjöld 201311140

      Er­indi Torfa Magnús­son­ar þar sem óskað er nið­ur­fell­ing­ar á greiðslu gatna­gerð­ar­gjalds af fyr­ir­hug­aðri bygg­ingu.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1144. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 616. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.7. Er­indi UMSK vegna um­sókn­ar um styrk til stefnu­mót­un­ar 201311162

      Er­indi UMSK þar sem óskað er eft­ir styrk að upp­hæð kr. 150 þús­und til að fara í stefnu­mót­un­ar­vinnu fyr­ir sam­band­ið.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1144. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 616. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.8. Er­indi Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu varð­andi samn­ing við Fjölsmiðj­una 201311172

      Er­indi Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu varð­andi þjón­ustu­samn­ing við Fjölsmiðj­una til eins árs.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1144. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 616. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.9. Er­indi UMFÍ varð­andi áskor­un til íþrótta- og sveit­ar­fé­laga 201311176

      Er­indi UMFÍ varð­andi þar sem skorað er á íþrótta- og sveit­ar­fé­lög að hvetja ið­k­end­ur til þess að ganga, hjóla eða taka strætó til og frá skipu­lögðu íþrótta- og tóm­stund­astarfi.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1144. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 616. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 1.10. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um sveita­stjórn­ar­lög 201311183

      Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til breyt­inga á sveita­stjórn­ar­lög­um varð­andi reikn­ings­skil vegna eign­ar­hluta í veitu- og orku­fyr­ir­tækj­um

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1144. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 616. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1145201311024F

      Fund­ar­gerð 1145. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 616. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Er­indi Guðnýj­ar Hall­dórs­dótt­ur og Guðnýj­ar Dóru Gests­dótt­ur varð­andi dreif­ingu á úr­gangi úr minka­búi 201311038

        Er­indi Guðnýj­ar Hall­dórs­dótt­ur og Guðnýj­ar Dóru Gests­dótt­ur varð­andi dreif­ingu á úr­gangi úr minka­búi í Helga­dal sem þær segja að valdi lykt­ar­meng­un í ná­grenni Mel­kots og Gljúfra­steins.
        Lögð fram um­sögn um­hverf­is­sviðs Mos­fells­bæj­ar sem bæj­ar­ráð ósk­aði eft­ir á 1142. fundi sín­um þann 7. nóv­em­ber s.l.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1145. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 616. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.2. Er­indi Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins varð­andi gjaldskrá 2014 201311205

        Er­indi Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins varð­andi gjaldskrá slökkvi­liðs­ins 2014, en gjald­skrá­in þarfn­ast sam­þykkt­ar bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1145. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 616. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.3. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um vís­inda­rann­sókn­ir 201311222

        Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um vís­inda­rann­sókn­ir á heil­brigð­is­sviði

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1145. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 616. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 2.4. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um líf­sýna­söfn 201311224

        Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til breyt­inga á lög­um nr. 110/2000 um lífeýna­söfn.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1145. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 616. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 2.5. Rekst­ur deilda janú­ar til sept­em­ber 2013 201311265

        Rekstr­ar­yf­ir­lit A og B hluta Mos­fells­bæj­ar fyr­ir tíma­bil­ið janú­ar til sept­em­ber.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1145. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 616. fundi bæj­ar­stjórn­ar.$line$$line$Yf­ir­lit­ið lagt fram að nýju og það sam­þykkt með sex at­kvæð­um gegn einu.$line$$line$Jón Jósef Bjarna­son lagði fram eft­ir­far­andi bók­un: Ástæða and­stöðu Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar er að ekki er mið­að við upp­runa­lega fjár­hags­áætlun í yf­ir­lit­inu.

      • 2.6. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um nátt­úru­vernd 201311268

        Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um brott­fall laga um nátt­úru­vernd.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1145. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 616. fundi bæj­ar­stjórn­ar.$line$$line$Eft­ir­far­andi til­laga kom fram frá Jón­asi Sig­urðs­syni:$line$$line$Frum­varp til laga um brott­fall laga um nátt­úru­vernd:$line$$line$Með til­vís­un í um­sögn Mos­fells­bæj­ar um frum­varp nú­gild­andi laga um nátt­úru­vernd lýs­ir Mos­fells­bær sig and­víg­an frum­varpi um að Lög um nátt­úru­vernd, nr. 60/2013, sem taka eigi gildi 1. apríl 2014, falli brott.$line$$line$Til­lag­an felld með 4 at­kvæð­um.$line$$line$Eft­ir­far­andi bók­un kom fram frá Jón­asi Sig­urðs­syni:$line$$line$Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar sam­þykkti um­sögn við drög að nú­gild­andi nátt­úru­vernd­ar­lög­um í sept­em­ber 2012 sem stað­fest var í bæj­ar­ráði og síð­an í bæj­ar­stjórn. Í um­sögn­inni var bennt á að drög­in feli í sér marg­ar já­kvæð­ar breyt­ing­ar á nátt­úru­vernd­ar­lög­um. Það er því óskilj­an­legt að meiri­hluti bæj­ar­stjórn­ar skuli ekki vilja nú standa við þá um­sögn og mæla gegn því að lög­in falli brott.

      • 2.7. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um barna­vernd­ar­lög 201311269

        Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til breyt­inga á barna­vernd­ar­lög­um með síð­ari breyt­ing­um.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1145. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 616. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 3. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 354201311017F

        Fund­ar­gerð 354. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 616. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Leir­vogstunga, fyr­ir­spurn um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi 201305195

          Lögð fram til­laga að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi á lóð­um við Voga-, Laxa- og Leir­vogstungu, unn­in af Teikni­stofu arki­tekta fyr­ir LT lóð­ir ehf. Fram­halds­um­fjöllun frá 353. fundi.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 354. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 616. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 3.2. Deili­skipu­lag Varmár­skóla­svæð­is 200803137

          Til­laga að deili­skipu­lagi Varmár­skóla­svæð­is var aug­lýst skv. 41. gr. skipu­lagslaga 30. sept­em­ber 2013 með at­huga­semda­fresti til 11. nóv­em­ber 2013. Ein at­huga­semd barst, frá um­hverf­is­nefnd Varmár­skóla. Frestað á 353. fundi.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 354. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 616. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 3.3. Tungu­veg­ur, breyt­ing á deili­skipu­lagi við Skóla­braut 2013082104

          Til­laga að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi Skeið­holts-Tungu­veg­ar var aug­lýst skv. 43. gr. skipu­lagslaga 30. sept­em­ber 2013 með at­huga­semda­fresti til 11. nóv­em­ber 2013. Eng­in at­huga­semd barst. Frestað á 353. fundi.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 354. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 616. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 3.4. Frí­stundalóð við Sil­unga­tjörn, at­huga­semd við að­al­skipu­lag. 201311081

          Guð­mund­ur Bjarna­son spyrst með tölvu­pósti 30.10.2013 fyr­ir um af­drif at­huga­semd­ar við til­lögu að að­al­skipu­lagi, sem hann sendi með tölvu­pósti 18.3.2013. Skipu­lags­full­trúi upp­lýs­ir að at­huga­semd­in mis­fórst og var ekki bókuð inn í mála­kerfi bæj­ar­ins, þann­ig að hún kom ekki til með­ferð­ar við af­greiðslu að­al­skipu­lags­ins. Frestað á 353. fundi.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 354. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 616. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 3.5. Er­indi Lands­sam­taka hjól­reiða­manna vegna skipt­ing­ar stíga í svæði gang­andi og hjólandi 201310250

          Er­indi Lands­sam­taka hjól­reiða­manna þar sem hvatt er til þess að stíg­um sé ekki skipt í svæði gang­andi og hjólandi, held­ur sé not­ast við hefð­bundna hægri­reglu á stíg­um. Bæj­ar­ráð vís­aði er­ind­inu til skipu­lags­nefnd­ar til um­sagn­ar og af­greiðslu. Frestað á 353. fundi.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 354. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 616. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 3.6. Engja­veg­ur 21, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 201310339

          Er­indi Jóns Bald­vins Hanni­bals­son­ar og Bryn­dís­ar Schram dags. 28.10.2013, þar sem þau óska eft­ir heim­ild til að láta vinna og leggja fram til­lögu að breyt­ingu á deili­skipu­lagi fyr­ir lóð sína, þar sem henni yrði skipt upp í 6 ein­býl­islóð­ir, sbr. meðf. til­lögu­upp­drátt. Frestað á 353. fundi.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 354. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 616. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 3.7. Kvísl­artunga 108-112 og 120-124, fyr­ir­spurn um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi. 201311078

          Ístak hf. leit­ar með bréfi dags. 4.11.2013 eft­ir af­stöðu nefnd­ar­inn­ar til hug­mynda um öðru­vísi hús­gerð á lóð­un­um en deili­skipu­lag ger­ir ráð fyr­ir, sbr. meðf. teikn­ing­ar Kon­septs ehf. Frestað á 353. fundi.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 354. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 616. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.8. Sam­ræm­ing á deili­skipu­lagi "Frá Reykjalund­ar­vegi að Húsa­dal" 2013082018

          Fram­halds­um­fjöllun frá 352. fundi, þar sem lagð­ar voru fram nán­ari upp­lýs­ing­ar um lóð­ar­stærð­ir og nýt­ing­ar­hlut­föll. Frestað á 353. fundi.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 354. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 616. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.9. Leir­vogstunga, breyt­ing á deili­skipu­lagi - stækk­un til aust­urs 201311089

          Lögð fram til­laga Teikni­stofu arki­tekta að stækk­un suð­ur­hluta hverf­is­ins í átt að Vest­ur­lands­vegi. Frestað á 353. fundi.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 354. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 616. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.10. Reykja­mel­ur 7, fyr­ir­spurn um breyt­ingu á hús­gerð 201305201

          Lögð fram ný til­laga Eggerts Guð­munds­son­ar f.h. lóð­ar­eig­anda að par­hús­um í stað ein­býl­is­húss á lóð­inni. Fyrri til­lögu um einn­ar hæð­ar par­hús var hafn­að á 344. fundi en ný til­laga ger­ir ráð fyr­ir hús­um á einni og hálfri hæð. Frestað á 353. fundi.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 354. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 616. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 4. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 355201311023F

          Fund­ar­gerð 355. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 616. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Kvísl­artunga 108-112 og 120-124, fyr­ir­spurn um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi. 201311078

            Ístak hf. leit­ar með bréfi dags. 4.11.2013 eft­ir af­stöðu nefnd­ar­inn­ar til hug­mynda um öðru­vísi hús­gerð á lóð­un­um en deili­skipu­lag ger­ir ráð fyr­ir, sbr. meðf. teikn­ing­ar Kon­septs ehf. Frestað á 354. fundi.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 355. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 616. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.2. Sam­ræm­ing á deili­skipu­lagi "Frá Reykjalund­ar­vegi að Húsa­dal" 2013082018

            Fram­halds­um­fjöllun frá 352. fundi, þar sem lagð­ar voru fram nán­ari upp­lýs­ing­ar um lóð­ar­stærð­ir og nýt­ing­ar­hlut­föll. Frestað á 354. fundi.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 355. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 616. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 4.3. Leir­vogstunga, breyt­ing á deili­skipu­lagi - stækk­un til aust­urs 201311089

            Lögð fram til­laga Teikni­stofu arki­tekta að stækk­un suð­ur­hluta hverf­is­ins í átt að Vest­ur­lands­vegi. Frestað á 354. fundi.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 355. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 616. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 4.4. Reykja­mel­ur 7, fyr­ir­spurn um breyt­ingu á hús­gerð 201305201

            Lögð fram ný til­laga Eggerts Guð­munds­son­ar f.h. lóð­ar­eig­anda að par­hús­um í stað ein­býl­is­húss á lóð­inni. Fyrri til­lögu um einn­ar hæð­ar par­hús var hafn­að á 344. fundi en ný til­laga ger­ir ráð fyr­ir hús­um á einni og hálfri hæð. Frestað á 354. fundi.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 355. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 616. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 4.5. Er­indi íbúa um að Ála­foss­vegi verði breytt í botn­langa­götu 201311251

            Lagt fram bréf dags. 2. októ­ber 2013 und­ir­ritað af Soffíu Alice Sig­urð­ar­dótt­ur og und­ir­skriftal­isti með 40 nöfn­um íbúa í Ála­fosskvos, þar sem óskað er eft­ir því að Ála­foss­vegi verði breytt í botn­langa sem lokast efst í brekk­unni aust­an Kvos­ar­inn­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 355. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 616. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 4.6. Breyt­ing Ála­foss­veg­ar í vist­götu 201311232

            Til­laga fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs um að gera Ála­fossveg form­lega að vist­götu í sam­ræmi við ákvæði deili­skipu­lags.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 355. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 616. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 4.7. Forn­minj­ar í Krika­hverfi, minn­is­blað KM 201301405

            Lögð fram skýrsla forn­leifa­fræð­inga um rann­sókn á ætl­uð­um forn­minj­um á lóð­um við Sunnukrika.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 355. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 616. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 4.8. Að­al­skipu­lag Hafn­ar­fjarð­ar til kynn­ing­ar og um­sagn­ar 201311168

            Bjarki Jó­hann­esson skipu­lags- og bygg­ing­ar­full­trúi send­ir 11.11.2013 f.h. Hafn­ar­fjarð­ar­bæj­ar með vís­an í 35. grein skipu­lagslaga til­lögu að end­ur­skoð­un Að­al­skipu­lags Hafn­ar­fjarð­ar 2005-2025 til kynn­ing­ar og um­sagn­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 355. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 616. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 4.9. Svæð­is­skipu­lag höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins 2015-2040 201306129

            Full­trú­ar Mos­fells­bæj­ar í Sam­vinnu­nefnd um svæð­is­skipu­lag höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins gera grein fyr­ir stöðu vinnu að end­ur­skoð­un svæð­is­skipu­lags, m.a. fyr­ir­liggj­andi mati á mis­mun­andi sviðs­mynd­um um þró­un höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins á skipu­lags­tím­an­um.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 355. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 616. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.10. Um­ferð­ar­merk­ing­ar í Helga­fells­hverfi 201311246

            Lögð fram til­laga að um­ferð­ar­merk­ing­um í Helga­fells­hverfi.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 355. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 616. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.11. Um­ferð­ar­merki í Leir­vogstungu 200801023

            Fram­kvæmda­stjóri um­hverf­is­sviðs ger­ir grein fyr­ir áður sam­þykkt­um um­ferð­ar­skilt­um í Leir­vogstungu og hug­mynd­um um breyt­ing­ar á þeim.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 355. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 616. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          Fundargerðir til kynningar

          • 5. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 238201311019F

            Fundargerð 238. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar

            Fund­ar­gerð 238. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 616. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Flugu­bakki 10, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201310064

              Þor­varð­ur Björg­úlfs­son Kvísl­artungu 36 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að stækka hest­hús úr timbri sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.Um er að ræða kvist­bygg­ingu og leng­ingu húss.
              Stækk­un húss­ins er inn­an ramma ný­sam­þykktr­ar deili­skipu­lags­breyt­ing­ar.
              Stækk­un húss: 50,8 m2, 153,4 m3.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 238. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 616. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.2. Engja­veg­ur 17a, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201311117

              Jón R Sig­munds­son Reyr­engi 41 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að breyta bygg­ing­ar­efni áð­ur­sam­þykks ein­býl­is­húss að Engja­vegi 17A, úr stað­steyptu í for­steypt­ar ein­ing­ar sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
              Áður sam­þykkt­ar stærð­ir húss breyt­ast ekki.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 238. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 616. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.3. Kvísl­artunga 106 um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201311121

              Ág­úst Ó Val­týs­son Kvísl­artungu 106 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi fyr­ir smá­vægi­leg­um innri fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um í hús­inu nr. 106 við Kvísl­artungu sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
              Heild­ar­stærð­ir og út­lit húss­ins breyt­ast ekki.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 238. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 616. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.4. Völu­teig­ur 25-27-29 um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201311130

              Bygg­ing­ar­fé­lag­ið Bakki Þver­holti 2 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að breyta innra fyr­ir­komu­lagi áð­ur­sam­þykkts iðn­að­ar­hús­næð­is að Völu­teigi 25, 27 og 29 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
              Um er að ræða skipt­ingu hús­næð­is í fleiri smærri rými.
              Heild­ar­stærð­ir hús­anna breyt­ast ekki.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 238. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 616. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.5. Uglugata 52-54, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201311080

              Dúk­lagn­inga­meist­ar­inn Viðju­gerði 6 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja tveggja hæða, fjög­urra íbúða hús úr stein­steypu með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­inni nr. 52 - 54 við Uglu­götu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
              Stærð­ir húss : 1. hæð 353,9 m2, 2. hæð 301,6 m2, sam­tals 2118,8 m3.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 238. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 616. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.6. Völu­teig­ur 17-19, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201305101

              Svefn og heilsa Engja­teigi 19 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að breyta áð­ur­sam­þykktu iðn­að­ar­hús­næði í mats­hluta 4 að Völu­tegi 17 - 19 sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um. Um er að ræða glugga og hurða­breyt­ing­ar, bygg­ingu svala og milli­lofts.
              Stærð svala: 3,9 m2, milli­loft 844,0 m2.
              Heild­ar­rúm­mál mats­hluta 4 breyt­ist ekki.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 238. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 616. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 6. Fund­ar­gerð 126. fund­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201311187

              .

              Fund­ar­gerð 126. fund­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins frá 15. nóv­em­ber 2013 lögð fram á 616. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 7. Fund­ar­gerð 328. fund­ar Sorpa bs.201311273

                .

                Fund­ar­gerð 328. fund­ar Sorpa bs. frá 25. nóv­em­ber 2013 lögð fram á 616. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 8. Fund­ar­gerð 334. fund­ar Stjórn skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201311304

                  .

                  Fund­ar­gerð 334. fund­ar Stjórn skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins frá 18. nóv­em­ber 2013 lögð fram á 616. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 9. Fund­ar­gerð 39. fund­ar svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201311306

                    .

                    Fund­ar­gerð 39. fund­ar svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins frá 22. nóv­em­ber 2013 lögð fram á 616. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 10. Fund­ar­gerð 810. fund­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga201311305

                      .

                      Fund­ar­gerð 810. fund­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga frá 22. nóv­em­ber 2013 lögð fram á 616. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30