Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

29. janúar 2014 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Karl Tómasson Forseti
  • Hafsteinn Pálsson (HP) 1. varaforseti
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1150201401008F

    Fund­ar­gerð 1150. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 619. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um með­höndl­un úr­gangs 201312079

      Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til breyt­inga á lög­um 55/2003 um með­höndl­un úr­gangs.
      Lögð fram um­sögn um­hverf­is­sviðs sem óskað var eft­ir á 1148. fundi bæj­ar­ráðs þann 19.des­em­ber 2013.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1150. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 619. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 1.2. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um stofn­un Hofs­jök­uls­þjóðgarðs 201401082

      Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um stofn­un Hofs­jök­uls­þjóðgarðs, 169 mál.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1150. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 619. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 1.3. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um flutn­ing stjórn­sýslu um mál­efni hrein­dýra 201401090

      Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um flutn­ing stjórn­sýslu um mál­efni hrein­dýra til hrein­dýra­ráðs, mál 202.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1150. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 619. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 1.4. Er­indi Land­græðslu rík­is­ins varð­andi styrk­beiðni upp­græðslu á Mos­fells­heiði 201401160

      Er­indi Land­græðslu rík­is­ins varð­andi 200 þús­und króna styrk­beiðni upp­græðslu á Mos­fells­heiði milli Lykla­fells og Hengils.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1150. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 619. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.5. Stækk­un Leir­vogstungu­skóla 201401191

      Um er að ræða beiðni um­hverf­is­sviðs til þess að við­hafa verðk­ann­an­ir vegna flutn­ings tveggja fær­an­legra kennslu­stofa.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1150. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 619. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.6. Er­indi skáta­hreyf­ing­ar­inn­ar varð­andi söfn­un­ar­gáma Grænna Skáta í Mos­fells­bæ 201401244

      Er­indi skáta­hreyf­ing­ar­inn­ar varð­andi söfn­un­ar­gáma Grænna Skáta í Mos­fells­bæ þar sem óskað er að bæj­ar­ráð end­ur­skoði fyrri af­stöðu sína í mál­inu.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1150. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 619. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.7. Er­indi Guðnýj­ar Hall­dórs­dótt­ur og Guðnýj­ar Dóru Gests­dótt­ur varð­andi dreif­ingu á úr­gangi úr minka­búi 201311038

      Um­sögn Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is við er­indi Guðnýj­ar Hall­dórs­dótt­ur og Guðnýj­ar Dóru Gests­dótt­ur varð­andi dreif­ingu á úr­gangi úr minka­búi í Helga­dal. Þor­steinn Nar­fa­son fram­kv.stj. eft­ir­lits­ins mætti á fund­inn.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1150. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 619. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1151201401015F

      Fund­ar­gerð 1151. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 619. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Ný­bygg­ing við íþróttamið­stöð­ina að Varmá 201202172

        Fyr­ir ligg­ur nið­ur­staða út­boðs í fim­leika­bún­að fyr­ir hús­ið.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1151. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 619. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.2. Er­indi Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins varð­andi verklok þjón­ustu vegna sjúkra­flutn­inga 201310270

        Er­indi Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins þar sem boð­uð eru verklok á þjón­ustu vegna sjúkra­flutn­inga þar sem samn­ing­ar um end­ur­gjald hafa ekki tek­ist.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1151. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 619. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 2.3. Er­indi Guðnýj­ar Hall­dórs­dótt­ur og Guðnýj­ar Dóru Gests­dótt­ur varð­andi dreif­ingu á úr­gangi úr minka­búi 201311038

        Um­sögn Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is við er­indi Guðnýj­ar Hall­dórs­dótt­ur og Guðnýj­ar Dóru Gests­dótt­ur varð­andi dreif­ingu á úr­gangi úr minka­búi í Helga­dal. Fyr­ir ligg­ur um­sögn Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1151. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 619. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.4. Er­indi Torfa Magnús­son­ar varð­andi gatna­gerð­ar­gjöld 201311140

        Er­indi Torfa Magnús­son­ar dags. 3. des­em­ber varð­andi gatna­gerð­ar­gjald af fyr­ir­hug­aðri bygg­ingu.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1151. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 619. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 2.5. Reykja­hvoll - gatna­gerð 201312026

        Lagt er fyr­ir bæj­ar­ráð minn­is­blað eft­ir opn­un út­boðs á gatna­gerð Reykja­hvols.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1151. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 619. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 2.6. Er­indi At­vinnu­vega- og ný­sköp­un­ar­ráðu­neyt­is varð­andi gjald­skrár­breyt­ing­ar veitu­mála 201401439

        Er­indi At­vinnu­vega- og ný­sköp­un­ar­ráðu­neyt­is varð­andi gjald­skrár­breyt­ing­ar veitu­mála þar sem þeim til­mæl­um er beint til veitu­fyr­ir­tækja að stilla gjald­skrár­hækk­un­um í hóf.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1151. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 619. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.7. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til breyt­inga á lög­um um út­lend­inga 201401473

        Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til breyt­inga á lög­um nr. 96/2002, um út­lend­inga,með síð­ari breyt­ing­um (EES-regl­ur, inn­leið­ing,kær­u­nefnd, hæl­is­mál).

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1151. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 619. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 3. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 213201401012F

        Fund­ar­gerð 213. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 619. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Er­indi rétt sveit­ar­stjórn­ar­manna til að fá mál tekin á dagskrá 201310253

          Bæj­ar­ráð sam­þykkti á 615. fundi sín­um þann 20.11.2013 að senda um­sögn fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs varð­andi rétt sveit­ar­stjórn­ar­manna til að fá mál tekin á dagskrá til allra nefnda Mos­fells­bæj­ar og starfs­manna nefnda.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 213. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 619. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.2. Starfs­áætlun fjöl­skyldu­nefnd­ar árið 2013 201301222

          Starfs­áætlun fjöl­skyldu­nefnd­ar árið 2013, sam­an­tekt um mat á fram­kvæmd verð­ur lögð fram á fund­in­um.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 213. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 619. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.3. Starfs­áætlun fjöl­skyldu­nefnd­ar 2014 201312015

          Starfs­áætlun fjöl­skyldu­nefnd­ar 2014, drög að dagskrá veð­ur lögð fram á fund­in­um.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 213. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 619. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 3.4. Þjón­ustu­samn­ing­ur vegna vist­un­ar barna skv. 84.gr.bvl.nr.80/2002 201401101

          Drög að þjón­ustu­samn­ings Vina­kots ehf. og Fjöl­skyldu­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar vegna vist­un­ar barna skv. 84. gr. bvl. nr.80/2002.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 213. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 619. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 3.5. Nið­ur­stöð­ur rann­sókna 2013 201401414

          Nið­ur­stöð­ur rann­sókna með­al grunn­skóla­barna árið 2013 kynnt­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 213. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 619. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 4. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 289201401013F

          Fund­ar­gerð 289. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 619. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Upp­bygg­ing skóla­mann­virkja og skóla­hverfi í Mos­fells­bæ 201301573

            Á fund­inn koma full­trú­ar for­eldra­fé­laga, skóla­ráða og stjórn­enda leik- og grunn­skóla sem óska eft­ir að koma ábend­ing­um á fram­færi um drög að til­lög­um sem lagð­ar voru fram á síð­asta fræðslu­nefnd­ar­fundi.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 289. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram á 619. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 5. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 358201401003F

            Fund­ar­gerð 358. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 619. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Álykt­un um deili­skipu­lag í Helga­fells­hverfi 201212085

              Nefnd­ar­mað­ur Jó­hann­es Eð­valds­son hef­ur óskað eft­ir um­ræðu um minn­is­blað fyrrv. formanns sem lagt var fram í des­em­ber 2012.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 358. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 619. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.2. 3 lóð­ir í Auga, ósk um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi 201310334

              Fram­hald um­fjöll­un­ar um end­ur­skoð­aða til­lögu að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi, sem lögð var fram á 357. fundi. Lagð­ur fram nýr upp­drátt­ur með nán­ari út­færslu.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 358. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 619. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sex at­kvæð­um.

            • 5.3. 1. - 3. áfangi Helga­fells­hverf­is, til­lög­ur Hamla 1 ehf. um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi 201312044

              Um­ræða um mál­ið í fram­haldi af kynn­ingu á 356. fundi. Frestað á 357. fundi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 358. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 619. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.4. Uglugata 24-30, fyr­ir­spurn um fjölg­un íbúða 201401122

              Guð­mund­ur Gunn­laugs­son arki­tekt spyrst 9.1.2014 f.h. AGH eigna ehf. fyr­ir um það hvort leyft yrði að fjölga íbúð­um á lóð­inni um tvær, sbr. með­fylgj­andi teikn­ingu.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 358. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 619. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 5.5. Gerplustræti 7-11, fyr­ir­spurn um fjölg­un íbúða o.fl. 201310158

              Lagð­ar fram teikn­ing­ar frá Koll­gátu arki­tekta­stofu sem gera nán­ari grein fyr­ir fyr­ir áform­uð­um breyt­ing­um á hús­gerð og fyr­ir­komu­lagi bíla­stæða, sbr. bók­un á 357. fundi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 358. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 619. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 5.6. Gerplustræti 13-23, fyr­ir­spurn um færslu bygg­ing­ar­reita o.fl. 201401436

              H3 arki­tekt­ar f.h. Bygg­ing­ar­fé­lags­ins Jarð­ar spyrj­ast fyr­ir um það hvort fall­ist yrði á að færa bygg­ing­ar­reiti hús­anna fjær götu, færa bíla­stæði af lóð nið­ur í bíla­geymslu og breyta inn­keyrsl­um í bíla­geymsl­ur skv. meðf. teikn­ing­um.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 358. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 619. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.7. Leir­vogstunga, breyt­ing á deili­skipu­lagi - stækk­un til aust­urs 201311089

              Til­laga að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi var kynnt fyr­ir lóð­ar­höf­um og íbú­um á fundi 7. janú­ar 2014, sbr. ákvörð­un nefnd­ar­inn­ar á 355. fundi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 358. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 619. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.8. Mæl­ing­ar lög­reglu á um­ferð­ar­hraða í Mos­fells­bæ 2008-2013. 201401020

              Lögð fram sam­an­tekt (tafla) um mæl­ing­ar lög­regl­unn­ar á um­ferð­ar­hraða á ýms­um stöð­um í bæn­um á ár­un­um 2008-2013 og minn­is­blað fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 358. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 619. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.9. Fyr­ir­spurn um að­stöðu fyr­ir fis­flug norð­an Hafra­vatns 201401102

              Samú­el Al­ex­and­ers­son spyrst með tölvu­pósti 2. janú­ar 2014 fyr­ir um mögu­leika á því að koma upp að­stöðu fyr­ir fis­flugs­ið­k­end­ur á lóð úr landi Þor­móðs­dals und­ir hlíð­um Hafra­fells.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 358. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 619. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.10. Er­indi íbúa um að Ála­foss­vegi verði breytt í botn­langa­götu 201311251

              Lagð­ar fram um­sagn­ir skipu­lags­höf­unda og um­hverf­is­sviðs, sem skipu­lags­nefnd ósk­aði eft­ir á 355. fundi sín­um.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 358. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 619. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.11. Lækj­ar­tangi í landi Mið­dals, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201310136

              Um­sókn um að rífa nú­ver­andi sum­ar­bú­stað og byggja nýj­an á sama stað var grennd­arkynnt 19. des­em­ber 2013 með bréfi til eig­enda þriggja aðliggj­andi landa auk um­sækj­anda. At­huga­semda­frest­ur var til 17. janú­ar 2014. Eng­in at­huga­semd barst.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 358. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 619. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 5.12. Frí­stundalóð Innri Mið­dal (125198), ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 201312149

              Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi var grennd­arkynnt 19. des­em­ber 2013 með bréfi til eig­enda tveggja aðliggj­andi lóða auk um­sækj­anda. At­huga­semda­frest­ur var til 17. janú­ar 2014. Eng­in at­huga­semd barst.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 358. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 619. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 6. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 147201401014F

              Fund­ar­gerð 147. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 619. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Snjómokst­ur í Mos­fells­bæ 2013-2014 201401435

                Kynn­ing á snjómokstri og hálku­eyð­ingu í Mos­fells­bæ 2013-2014. Þor­steinn Sig­valda­son deild­ar­stjóri tækni­deild­ar mæt­ir á fund­inn og fer yfir fyr­ir­komulag snjómokst­urs og hálku­eyð­ingu.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 147. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 619. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 6.2. Nið­ur­stöð­ur rann­sókna á saurkólíg­erl­um við Leiru­vog 2004-2010 201109113

                Minn­is­blað Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is um fram­vindu rann­sókna á saur­gerla­meng­un í Leiru­vogi 2010-2013 lagt fram.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 147. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 619. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 6.3. Til­lög­ur full­trúa Sam­fylk­ing­ar og Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar í um­hverf­is­nefnd um verk­efni til vinnslu 201311270

                Lögð fram um­sögn um­hverf­is­sviðs um til­lögu um verk­efni til vinnslu á um­hverf­is­sviði sem full­trú­ar Sam­fylk­ing­ar og Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar í bæj­ar­stjórn end­ur­fluttu í um­ræð­um um fjár­hags­áætlun 2014-2017 á 615. fundi bæj­ar­stjórn­ar. Bæj­ar­stjórn ósk­aði eft­ir um­sögn um­hverf­is­sviðs og að hún yrði kynnt fyr­ir um­hverf­is­nefnd.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 147. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 619. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 6.4. Forn­minj­ar í Krika­hverfi, minn­is­blað KM 201301405

                Í sam­ræmi við bók­un skipu­lags­nefnd­ar 26. nóv­em­ber 2013 er skýrsla forn­leifa­fræð­inga um rann­sókn á ætl­uð­um forn­minj­um á lóð­um við Sunnukrika send um­hverf­is­nefnd til upp­lýs­ing­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 147. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 619. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 6.5. Starfs­áætlun um­hverf­is­nefnd­ar fyr­ir janú­ar til maí 2014 201401437

                Drög að starfs­áætlun um­hverf­is­nefnd­ar fyr­ir janú­ar til maí 2014, þar sem fram kem­ur áætlun um fund­ar­tíma og nið­urröðun fastra verk­efna árs­ins, lögð fram.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 147. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 619. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 6.6. Verk­efna­listi Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2014 201401438

                Sam­an­tekt um fram­gang verk­efna á verk­efna­lista Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ árið 2013 lögð fram.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 147. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 619. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 6.7. Um­hirðu­áætlun op­inna svæða, leik­valla og stofnana­lóða 2013-2014 201312005

                Um­hirðu­áætlun garð­yrkju­deild­ar Mos­fells­bæj­ar 2013-2014 lögð fram en þar kem­ur fram kostn­að­ur og um­fang um­hirðu við opin svæði, leik­velli og stofnana­lóð­ir í Mos­fells­bæ.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 147. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram á 619. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.8. Nið­ur­skurð­ur fjár­veit­inga til frið­lýs­inga 201401539

                Um er að ræða er­indi Hild­ar Mar­grét­ar­dótt­ur til um­hverf­is- og auð­linda­ráð­herra vegna nið­ur­skurð­ar á sviði frið­lýs­inga hjá Um­hverf­is­stofn­un

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 147. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 619. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 7. Þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd - 39201312014F

                Fund­ar­gerð 39. fund­ar þró­un­ar-og ferða­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 619. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 7.1. Er­indi rétt sveit­ar­stjórn­ar­manna til að fá mál tekin á dagskrá 201310253

                  Bæj­ar­ráð sam­þykkti á 615. fundi sín­um þann 20.11.2013 að senda til allra nefnda Mos­fells­bæj­ar og starfs­manna nefnda, um­sögn fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs varð­andi rétt sveit­ar­stjórn­ar­manna til að fá mál tekin á dagskrá.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 39. fund­ar þró­un­ar-og ferða­mála­nefnd­ar lögð fram á 619. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.2. Forn­minj­ar í Krika­hverfi, minn­is­blað KM 201301405

                  Í sam­ræmi við bók­un skipu­lags­nefnd­ar 26. nóv­em­ber 2013 er skýrsla forn­leifa­fræð­inga um rann­sókn á ætl­uð­um forn­minj­um á lóð­um við Sunnukrika send þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd til upp­lýs­ing­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 39. fund­ar þró­un­ar-og ferða­mála­nefnd­ar lögð fram á 619. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.3. Tjald­stæði Mos­fells­bæj­ar 201203081

                  Kynn­ing á upp­gjöri sum­ars­ins 2013, rekstr­ar­yf­ir­lit lagt fram.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 39. fund­ar þró­un­ar-og ferða­mála­nefnd­ar lögð fram á 619. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.4. Þró­un­ar og ný­sköp­un­ar­við­ur­kenn­ing Mos­fells­bæj­ar 2013 201304391

                  End­ur­skoð­un á regl­um.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 39. fund­ar þró­un­ar-og ferða­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 619. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 7.5. Merk­ing­ar við bæj­ar­mörk 201312121

                  Um­ræð­ur vegna mögu­legr­ar að­komu nefnd­ar­inn­ar við að láta merkja bæj­ar­mörk Mos­fells­bæj­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 39. fund­ar þró­un­ar-og ferða­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 619. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 7.6. Verk­efni og starfs­áætlun þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar 201109430

                  Starfs­áætlun fyr­ir árið 2014 og áætlun um tíma­setn­ing­ar á fund­um árið 2014

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 39. fund­ar þró­un­ar-og ferða­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 619. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 8. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 177201401016F

                  Fund­ar­gerð 177. fund­ar íþótta-og tómstnd­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 619. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 8.1. For­gangs­röðun upp­bygg­ing­ar mann­virkja til íþrótta- og tóm­stund­astarfs 2013081383

                    Á fund­inn mætti Halldór Hall­dórs­son.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 177. fund­ar íþótta-og tóm­stund­ar­nefnd­ar lögð fram á 619. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 8.2. Miðlun gagna á vef - Data­Mar­ket 201312237

                    Kynn­ing á vinnu Data­mar­ket með upp­lýs­ing­ar um styrki og fram­lög nefnd­ar­inn­ar til fé­laga.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 177. fund­ar íþótta-og tóm­stund­ar­nefnd­ar lögð fram á 619. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 8.3. Er­indi um rétt sveit­ar­stjórn­ar­manna til að fá mál tekin á dagskrá 201310253

                    Bæj­ar­ráð sam­þykkti á 615. fundi sín­um þann 20.11.2013 að senda um­sögn fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs varð­andi rétt sveit­ar­stjórn­ar­manna til að fá mál tekin á dagskrá til allra nefnda Mos­fells­bæj­ar og starfs­manna nefnda.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 177. fund­ar íþótta-og tóm­stund­ar­nefnd­ar lögð fram á 619. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 8.4. Er­indi UMFÍ varð­andi áskor­un til íþrótta- og sveit­ar­fé­laga 201311176

                    Er­indi UMFÍ þar sem skorað er á íþrótta- og sveit­ar­fé­lög að hvetja ið­k­end­ur til þess að ganga, hjóla eða taka strætó til og frá skipu­lögðu íþrótta- og tóm­stund­astarfi.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 177. fund­ar íþótta-og tóm­stund­ar­nefnd­ar lögð fram á 619. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  Fundargerðir til kynningar

                  • 9. Fund­ar­gerð 127. fund­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201401472

                    .

                    Fund­ar­gerð 127. fund­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins frá 17. janú­ar 2014 lögð fram á 619. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 10. Fund­ar­gerð 41. fund­ar svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201401502

                      .

                      Fund­ar­gerð 41. fund­ar Svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins frá 13. des­em­ber 2013 lögð fram á 619. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      Almenn erindi

                      • 11. Fjöl­nota íþrótta­hús í Mos­fells­bæ201401534

                        Undirbúningur að byggingu fjölnota íþróttahúss í Mosfellsbæ

                        Lagt fram minn­is­blað bæj­ar­stjóra til bæj­ar­stjórn­ar og eft­ir­far­andi til­laga varð­andi fjöl­nota íþrótta­hús í Mos­fells­bæ.

                        Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar sam­þykk­ir að skip­að­ur verði starfs­hóp­ur und­ir for­ystu bæj­ar­stjóra til und­ir­bún­ings bygg­ing­ar fjöl­nota íþrótta­húss í Mos­fells­bæ. Auk bæj­ar­stjóra skal bæj­ar­ráð til­nefna þrjá full­trúa til setu í starfs­hópn­um og skulu þeir vera aðal- eða vara­bæj­ar­full­trú­ar. Ung­menna­fé­lag­ið Aft­ur­eld­ing skal til­nefna einn full­trúa.

                        Fram kom máls­með­ferð­ar­til­laga þess efn­is að áður en bæj­ar­ráð skip­ar starfs­hóp­inn verði mál­ið kynnt fyr­ir íþrótta- og tóm­stunda­nefnd og var hún sam­þykkt.

                        • 12. Kosn­ing í bæj­ar­ráð201206151

                          Kosning fulltrúa í bæjarráð.

                          Eft­ir­far­andi til­nefn­ing kom fram um Kol­brúnu G. Þor­steins­dótt­ur sem að­almann í bæj­ar­ráð í stað Haf­steins Páls­son­ar.
                          Fleiri til­nefn­ing­ar komu ekki fram og skoð­ast Kol­brún G. Þor­steins­dótt­ir þar með rétt kjör­inn aðal­mað­ur í bæj­ar­ráð.

                          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30