Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

12. febrúar 2014 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Karl Tómasson Forseti
  • Hafsteinn Pálsson (HP) 1. varaforseti
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1152201401020F

    Fund­ar­gerð 1152. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 620. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Hjól­reiða­stíg­ur í mið­bæ 201304311

      Óskað er eft­ir heim­ild bæj­ar­ráðs til þess að ganga til samn­inga við lægst­bjóð­anda í verk­inu.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1152. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 620. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.2. Er­indi Snorra­verk­efn­is­ins varð­andi stuðn­ing sum­ar­ið 2014 201311079

      Er­indi Snorra­verk­efn­is­ins þar sem óskað er eft­ir stuðn­ingi að upp­hæð kr. 100 þús­und sum­ar­ið 2014.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1152. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 620. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.3. Er­indi Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins varð­andi verklok þjón­ustu vegna sjúkra­flutn­inga 201310270

      Er­indi Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins varð­andi boð­uð verklok á þjón­ustu vegna sjúkra­flutn­inga og ósk Vel­ferð­ar­ráðu­neyt­is­ins að stjórn SHS komi að gerð nýs samn­ings. Til­laga að álykt­un bæj­ar­ráðs fylg­ir með.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1152. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 620. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.4. Breyt­ing á deili­skipu­lagi Helga­fells­hverf­is 201310334

      Á 358. fundi sín­um vís­aði Skipu­lags­nefnd kostn­að­ar­þátt­töku lóð­ar­hafa vegna áform­aðra breyt­inga á deili­skipu­lagi til um­fjöll­un­ar bæj­ar­ráðs.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1152. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 620. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.5. Gas­gerð­ar­stöð Sorpu í Álfs­nesi - Beiðni um um­sögn 201401049

      Um­sögn um fram­kvæmd nýrr­ar jarð- og gasas­gerð­ar­stöðv­ar Sorpu í Álfs­nesi

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1152. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 620. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sex at­kvæð­um gegn einu at­kvæði bæj­ar­full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.

    • 1.6. Er­indi Land­græðslu rík­is­ins varð­andi styrk­beiðni upp­græðslu á Mos­fells­heiði 201401160

      Um­sögn um­hverf­is­sviðs um er­indi Land­græðslu rík­is­ins varð­andi 200 þús­und króna styrk­beiðni upp­græðslu á Mos­fells­heiði milli Lykla­fells og Hengils lögð fyr­ir.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1152. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 620. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.7. Form fylgiskjala á fund­argátt 201401373

      Form fylgiskjala á fund­argátt, um­ræða að ósk bæj­ar­ráðs­manns Jóns Jós­efs Bjarna­son­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1152. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 620. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.8. Reykja­hvoll - gatna­gerð 201312026

      Lagt er fyr­ir bæj­ar­ráð minn­is­blað eft­ir opn­un út­boðs á gatna­gerð Reykja­hvols.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1152. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 620. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1153201402001F

      Fund­ar­gerð 1153. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 620. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Stækk­un Leir­vogstungu­skóla 201401191

        Nið­ur­staða verð­könn­un­ar vegna flutn­ings á laus­um stof­um að Leir­vogstungu lögð fyr­ir bæj­ar­ráð

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1153. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 620. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.2. Fjár­mögn­un skv. fjár­hags­áætlun 2014 201401243

        Fjár­mála­stjóri kynn­ir fyr­ir­hug­aða sölu skulda­bréfa í skulda­bréfa­flokkn­um MOS 13 1.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1153. fund­ar bæj­ar­ráðs, að heim­ila bæj­ar­stjóra að ganga frá út­gáfu og sölu úr skulda­bréfa­flokkn­um "MOS 13 1" fyr­ir allt að 500 mkr. að nafn­verði, sam­þykkt á 620. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.3. Er­indi Þroska­hjálp­ar varð­andi snjó­bræðslu að Þver­holti 19 201401593

        Er­indi Þroska­hjálp­ar varð­andi snjó­bræðslu að Þver­holti 19, en nú­ver­andi snjó­bræðsla gagn­ast ekki sem skildi eft­ir að að­komu að hús­inu var breytt.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1153. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 620. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.4. Er­indi Strætó bs. varð­andi leið­ar­kerf­is­breyt­ingu 2015 201401608

        Er­indi Strætó bs. varð­andi leið­ar­kerf­is­breyt­ingu 2015 og í því sam­bandi er óskað eft­ir til­lög­um sveit­ar­fé­lags­ins ef ein­hverj­ar eru.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1153. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 620. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.5. Fram­kvæmd­ir 2013-2014 201401635

        Um er að ræða kynn­ingu á helstu fram­kvæmd­um á veg­um Mos­fells­bæj­ar 2013-2014. Fram­kvæmda­stjóri um­hverf­is­sviðs mæt­ir á fund­inn.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1153. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 620. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 2.6. Er­indi Fann­ars Páls­son­ar varð­andi skrán­ingu lög­heim­il­is að Grund við Lerki­byggð 201402026

        Er­indi Fann­ars Páls­son­ar varð­andi skrán­ingu lög­heim­il­is fjöl­skyldu sinn­ar að Grund við Lerki­byggð.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1153. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 620. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.7. Er­indi Íbúa­sam­taka Leir­vogstungu vegna batta­vall­ar við skóla­lóð 201401629

        Er­indi Íbúa­sam­taka Leir­vogstungu vegna batta­vall­ar við skóla­lóð þar sem m.a. er ósk­ar eft­ir hita í batta­völlin o.fl.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1153. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 620. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 3. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 290201401018F

        Fund­ar­gerð 290. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 620. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Upp­bygg­ing skóla­mann­virkja og skóla­hverfi í Mos­fells­bæ 201301573

          Fyr­ir fund­in­um liggja nið­ur­stöð­ur síð­asta fund­ar þar sem full­trú­ar for­eldra­fé­laga, skóla­ráða og stjórn­enda leik- og grunn­skóla mættu á fund­inn með ábend­ing­ar við drög að til­lög­um um upp­bygg­ingu skóla­mann­virkja.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Til­laga S-lista Sam­fylk­ing­ar.$line$Geri það að til­lögu minni að bæj­ar­stjórn boði full­trúa for­eldra­fé­laga leik- og grunn­skóla og fræðslu­nefnd á fund bæj­ar­stjórn­ar þeg­ar til­laga fræðslu­nefnd­ar um skóla­mann­virki verð­ur tekin fyr­ir. $line$Það verði gert með það í huga að þess­ir full­trú­ar geti kynnt af­stöðu sína til til­lagn­anna og átt sam­tal við bæj­ar­stjórn um mál­ið áður en bók­un fræðslu­nefnd­ar verð­ur af­greidd.$line$$line$Jón­as Sig­urðssson.$line$$line$$line$Til­laga full­trúa D- og V lista.$line$Boð­að verði til sér­staks fund­ar með full­trú­um for­eldra­fé­laga, skóla­ráða, skóla­stjórn­end­um og fræðslu­nefnd mið­viku­dag­inn 19. fe­brú­ar nk. kl. 16:30.$line$$line$Í ljósi fram­kom­inn­ar til­lögu meiri­hlut­ans dreg­ur bæj­ar­full­trúi Sam­fylk­ing­ar of­an­greinda til­lögu sína til baka.$line$$line$Til­laga full­trúa D- og V lista borin upp og hún sam­þykkt með sjö at­kvæð­um.$line$$line$$line$Bók­un frá bæj­ar­full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.$line$Í 20. gr. laga um grunn­skóla er kveð­ið á um að að sveit­ar­fé­lög skuli hafa sam­ráð við skóla­sam­fé­lag­ið við und­ir­bún­ing skóla­mann­virkja, það ferli sem meiri­hlut­inn hef­ur und­an­far­ið ver­ið að hrósa sér af og sagt vera ein­stakt jafn­vel á heimsvísu er lög­bund­in skylda sveit­ar­fé­lags­ins og með öllu óskilj­an­legt að þeir skuli blása sam­ráð­ið af eins og fram kom á síð­asta bæj­ar­stjórn­ar­fundi und­ir mót­mæl­um minni­hlut­ans.$line$Íbúa­hreyf­ing­in lít­ur ekki svo á að rök­studd gagn­rýni for­eldra­fé­lag­anna sé mis­skilnig­ur líkt og kom fram hjá full­trúa Sjálf­stæð­is­flokks­ins á síð­ast bæj­ar­stjórn­ar­fundi og harm­ar að bæj­ar­stjóri skuli lýsa því yfir í tvíg­ang á sama fundi að eng­inn ágrein­ing­ur væri um mál­ið á milli for­eldra­fé­lags Leir­vogstungu og bæj­ar­yf­ir­valda sem er og var ósatt.$line$Íbúa­hreyf­ing­in mót­mæl­ir harð­lega að skóla­yf­ir­völd í Lága­fells­skóla og Reykja­koti beiti valdi sínu gegn eðli­leg­um skoð­ana­skipt­um um mál­efni skól­anna s.s. Með því að banna for­eldra­fé­lagi Reykja­kots að henga upp und­ir­skriftal­ista á til­kynn­inga­töflu for­ledra­fé­lags­ins og að banna kenn­ur­um að skrifa und­ir und­ir­skriftal­ista er varð­ar skól­ann á vinnu­tíma. $line$Íbúa­hreyf­ing­in krefst þess að íbú­ar fái að koma aft­ur að mál­inu til þess að forða bæn­um frá þeim skaða sem van­hæfni meiri­hlut­ans hef­ur kom­ið því í.$line$$line$Jón Jósef Bjarna­son.$line$$line$$line$Bók­un. $line$Meiri­hluti V- og D lista vís­ar full­yrð­ing­um Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar al­far­ið á bug.$line$$line$$line$Af­greiðsla 290. fund­ar fræðslu­nefnd­ar að öðru leyti lögð fram á 620. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 4. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 359201401021F

          Fund­ar­gerð 359. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 620. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér

          • 4.1. 1. - 3. áfangi Helga­fells­hverf­is, til­lög­ur Hamla 1 ehf. um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi 201312044

            Þessu máli hef­ur ver­ið skipt upp í fjög­ur fram­halds­mál, sem eru til um­fjöll­un­ar hér næst á eft­ir. Upp­haf­lega mál­ið er haft með hér í dag­skránni svo að nefnd­ar­menn geti flett upp eldri fylgiskjöl­um með því á fund­argátt­inni.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 359. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt lögð fram á 620. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.2. Helga­fells­hverfi, 2. áfangi - breyt­ing á deili­skipu­lagi v. Efsta­land 201401638

            Lögð fram til­laga að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi, unn­in af kurtog­pí arki­tekt­um fyr­ir Höml­ur 1 ehf.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 359. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 620. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sex at­kvæð­um gegn einu at­kvæði bæj­ar­full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.

          • 4.3. Helga­fells­hverfi 3. áfangi - breyt­ing á deili­skipu­lagi við Uglu­götu 201401639

            Lögð fram til­laga að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi, unn­in af kurtog­pí arki­tekt­um fyr­ir Höml­ur 1 ehf.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 359. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 620. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sex at­kvæð­um gegn einu at­kvæði bæj­ar­full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.

          • 4.4. Helga­fells­hverfi 3. áfangi - breyt­ing á deili­skipu­lagi við Sölku­götu 201401640

            Lögð fram til­laga að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi, unn­in af kurtog­pí arki­tekt­um fyr­ir Höml­ur 1 ehf.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 359. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 620. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sex at­kvæð­um gegn einu at­kvæði bæj­ar­full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.

          • 4.5. Helga­fells­hverfi 1. áfangi - breyt­ing á deili­skipu­lagi við Vefara­stræti 201401642

            Lögð fram til­laga að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi, unn­in af kurtog­pí arki­tekt­um fyr­ir Höml­ur 1 ehf.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 359. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt lögð fram á 620. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.6. Uglugata 24-30, fyr­ir­spurn um fjölg­un íbúða 201401122

            Gerð grein fyr­ir við­ræð­um við um­sækj­anda, og lögð fram end­ur­skoð­uð til­laga hans þar sem gert er ráð fyr­ir bygg­ingu bíl­skúra.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 359. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 620. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 4.7. Gerplustræti 13-23, fyr­ir­spurn um færslu bygg­ing­ar­reita o.fl. 201401436

            H3 arki­tekt­ar f.h. Bygg­ing­ar­fé­lags­ins Jarð­ar spyrj­ast fyr­ir um það hvort fall­ist yrði á að færa bygg­ing­ar­reiti hús­anna fjær götu, færa bíla­stæði af lóð nið­ur í bíla­geymslu og breyta inn­keyrsl­um í bíla­geymsl­ur skv. meðf. teikn­ing­um. Frestað á 358. fundi, nú lagð­ur fram nýr til­lögu­upp­drátt­ur.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 359. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 620. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.8. Leir­vogstunga, breyt­ing á deili­skipu­lagi - stækk­un til aust­urs 201311089

            Til­laga að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi var kynnt fyr­ir lóð­ar­höf­um og íbú­um á fundi 7. janú­ar 2014, sbr. ákvörð­un nefnd­ar­inn­ar á 355. fundi. Frestað á 358. fundi.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 359. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 620. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.9. Mæl­ing­ar lög­reglu á um­ferð­ar­hraða í Mos­fells­bæ 2008-2013. 201401020

            Lögð fram sam­an­tekt (tafla) um mæl­ing­ar lög­regl­unn­ar á um­ferð­ar­hraða á ýms­um stöð­um í bæn­um á ár­un­um 2008-2013 og minn­is­blað fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs. Frestað á 358. fundi.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 359. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 620. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.10. Fyr­ir­spurn um að­stöðu fyr­ir fis­flug norð­an Hafra­vatns 201401102

            Samú­el Al­ex­and­ers­son spyrst með tölvu­pósti 2. janú­ar 2014 fyr­ir um mögu­leika á því að koma upp að­stöðu fyr­ir fis­flugs­ið­k­end­ur á lóð úr landi Þor­móðs­dals und­ir hlíð­um Hafra­fells. Frestað á 358. fundi.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 359. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 620. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.11. Er­indi íbúa um að Ála­foss­vegi verði breytt í botn­langa­götu 201311251

            Lagð­ar fram um­sagn­ir skipu­lags­höf­unda og um­hverf­is­sviðs, sem skipu­lags­nefnd ósk­aði eft­ir á 355. fundi sín­um. Frestað á 358. fundi.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 359. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 620. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.12. Leir­vogstunga, fyr­ir­spurn um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi 201305195

            Til­laga að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi á lóð­um við Voga-, Laxa- og Leir­vogstungu var aug­lýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga 23. des­em­ber 2013 með at­huga­semda­fresti til 3. fe­brú­ar 2014. Enn hef­ur eng­in at­huga­semd borist.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 359. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 620. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.13. Ála­foss­veg­ur 23, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201401574

            Bygg­ing­ar­full­trúi vís­ar um­sókn um að byggja and­dyri á aust­ur­hlið Ála­foss­veg­ar 23 til um­sagn­ar skipu­lags­nefnd­ar, þar sem er­ind­ið fel­ur í sér frá­vik frá deili­skipu­lagi.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 359. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 620. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.14. Er­indi eig­enda sex lóða við Reykja­hvol um skipu­lags­breyt­ingu 201305136

            Lagt fram nýtt er­indi Finns Inga Her­manns­son­ar um færslu lóða nr. 20-30 til aust­urs ásamt fylgigögn­um, dag­sett 31. janú­ar 2014.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 359. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 620. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 5. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 178201402002F

            Fund­ar­gerð 178. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 620. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér

            • 5.1. Fjöl­nota íþrótta­hús í Mos­fells­bæ 201401534

              Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar hef­ur sam­þykkt að skip­að­ur verði starfs­hóp­ur und­ir for­ystu bæj­ar­stjóra til und­ir­bún­ings bygg­ing­ar fjöl­nota íþrótta­húss í Mos­fells­bæ. Auk bæj­ar­stjóra skal bæj­ar­ráð til­nefna þrjá full­trúa til setu í starfs­hópn­um og skulu þeir vera aðal- eða vara­bæj­ar­full­trú­ar. Ung­menna­fé­lag­ið Aft­ur­eld­ing skal til­nefna einn full­trúa.

              Áður en bæj­ar­ráð skip­ar starfs­hóp­inn skal mál­ið kynnt fyr­ir íþrótta- og tóm­stunda­nefnd.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 178. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 620. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 5.2. Ný­bygg­ing við íþróttamið­stöð­ina að Varmá 201202172

              Á fund­inn mæt­ir Jó­hanna B. Hans­sen fram­kvæmda­stjóri um­hverf­is­sviðs og ger­ir grein fyr­ir stöðu bygg­ing­ar nýs íþrótta­húss við Varmá.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Óska eft­ir yf­ir­lliti og gögn­um um það sam­ráð sem haft hef­ur ver­ið við Aft­ur­eld­ingu vegna þess­ar­ar fram­kvæmd­ar bæði hvað varð­ar und­ir­bún­ing henn­ar í upp­hafi sem og við fram­vindu máls­ins.$line$$line$Jón­as Sig­urðs­son bæj­ar­full­trúi Sam­fylk­ing­ar.$line$$line$$line$Af­greiðsla 178. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram á 620. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.3. Er­indi um rétt sveit­ar­stjórn­ar­manna til að fá mál tekin á dagskrá 201310253

              Bæj­ar­ráð sam­þykkti á 615. fundi sín­um þann 20.11.2013 að senda um­sögn fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs varð­andi rétt sveit­ar­stjórn­ar­manna til að fá mál tekin á dagskrá til allra nefnda Mos­fells­bæj­ar og starfs­manna nefnda.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 178. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram á 620. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.4. Er­indi UMFÍ varð­andi áskor­un til íþrótta- og sveit­ar­fé­laga 201311176

              Er­indi UMFÍ þar sem skorað er á íþrótta- og sveit­ar­fé­lög að hvetja ið­k­end­ur til þess að ganga, hjóla eða taka strætó til og frá skipu­lögðu íþrótta- og tóm­stund­astarfi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 178. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 620. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 5.5. Regl­ur um frí­stunda­greiðsl­ur í Mos­fells­bæ 200909840

              Lagð­ar fram til­lög­ur að upp­færð­um regl­um um frí­stunda­greiðsl­ur.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 178. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar varð­andi upp­færð­ar regl­ur um frí­stunda­greiðsl­ur. Bæj­ar­stjórn sam­þykk­ir með sjö at­kvæð­um fram­lögð drög að upp­færð­um regl­um um frí­stunda­greiðsl­ur.

            Fundargerðir til kynningar

            • 6. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 240201401024F

              Lögð fram fundargerð afgreiðslufundar.

              Fund­ar­gerð 240. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 620. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Ála­foss­veg­ur 23, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201401574

                Hús­fé­lag­ið Ála­foss­vegi 23 sæk­ir um leyfi til að byggja and­dyri úr timbri og stein­steypu við aust­ur­hlið húss­ins nr. 23 við Ála­fossveg sam­kvæmt fram­lögð­um upp­drátt­um.
                Stærð við­bygg­ing­ar 22.7 m2, 65,7 m3.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 240. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 620. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.2. Kvísl­artunga 52, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201401257

                Stál­bind­ing­ar Dreka­völl­um 26 Hafnar­firði sækja um leyfi til að byggja úr stein­steypu einn­ar hæð­ar ein­býl­is­hús með sam­bygð­um bíl­skúr á lóð­inni nr. 52 við Kvísl­artungu sam­kvæmt fram­lögð­um upp­drátt­um.
                Stærð: Íbúð­ar­hluti 185,9 m2, bíl­skúr 39,1 m2
                sam­tals 770,6 m3.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 240. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 620. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.3. Litlikriki 76, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201401469

                Bygg­ing­ar­fé­lag­ið Bakki Þver­holti 2 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi fyr­ir út­lits og fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um á og við hús­ið nr. 76 við Litlakrika 76 sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
                Stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 240. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 620. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.4. Laxa­tunga 70, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201401622

                Lára Gunn­ars­dótt­ir fh. Mos­fells­bæj­ar sæk­ir um leyfi til að flytja / reisa tvær fær­an­leg­ar kennslu­stof­ur og tengi­bygg­ing­ar úr timbri á lóð­inni nr. 70 við Laxa­tungu sunn­an við nú­ver­andi mann­virki.
                Stærð tengi­bygg­ing­ar mhl. 08, 40,2 m2, 126,2 m3, tengi­bygg­ing mhl. 10, 27,3 m2, 83,0 m3,
                kennslu­stofa mhl. 09, 81,0 m2, 292,8 m3,
                kennslu­stofa mhl. 11, 81,0 m2, 292,8 m3.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 240. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 620. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 7. Fund­ar­gerð 128. fund­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201401565

                .

                Fund­ar­gerð 128. fund­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins frá 27. janú­ar 2014 lögð fram á 620. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 8. Fund­ar­gerð 331. fund­ar Sorpu bs.201402019

                  .

                  Fund­ar­gerð 331. fund­ar Sorpu bs. frá 3. fe­brú­ar 2014 lögð fram á 620. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 9. Fund­ar­gerð 399. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu201402037

                    .

                    Fund­ar­gerð 399. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu frá 3. fe­brú­ar 2014 lögð fram á 620. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 10. Fund­ar­gerð 4. eig­enda­fund­ar Sorpu bs.201402036

                      .

                      Fund­ar­gerð 4. eig­enda­fund­ar Sorpu bs. frá 2. fe­brú­ar 2014 lögð fram á 620. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 11. Fund­ar­gerð 812. fund­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga201402045

                        .

                        Fund­ar­gerð 812. fund­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga frá 31. janú­ar 2014 lögð fram á 620. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30