4. nóvember 2015 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Hafsteinn Pálsson (HP) Forseti
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 1. varaforseti
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
- Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) 2. varabæjarfulltrúi
- Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) 1. varabæjarfulltrúi
- Sigurður Snædal Júlíusson þjónustu- og samskiptadeild
Fundargerð ritaði
Sigurður S. Júlíusson
Forseti leggur til að dagskrárliður nr. 5 á útsendri dagskrá, 201507096 Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2016-2019, verði tekin fyrst á dagskrá fundarins. Tillagan er samþykkt með níu atkvæðum.
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2016-2019201507096
Bæjarráð vísaði fjárhagsáætlun til fyrri umræðu á 659. fundi bæjarstjórnar.
Undir þessum dagskrárlið mættu einnig til fundarins Unnur V. Ingólfsdóttir (UVI) framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs, Björn Þráinn Þórðarsson (BÞÞ), framkvæmdastjóri fræðslusviðs, Aldís Stefánsdóttir (AS) forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar, Jóhanna B. Hansen, framkvæmdastjóri umhverfissviðs, Pétur J. Lockton (PJL) fjármálastjóri og Sigríður Indriðadóttir (SI), mannauðsstjóri.
Aldís Stefánsdóttir kynnti drög að fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2016-2019 sem bæjarráð vísaði til bæjarstjórnar til fyrri umræðu og svaraði í kjölfarið fyrirspurnum bæjarfulltrúa.
Tillögur fulltrúa M-lista við fjárhagsáætlun:
1. Tillaga M-lista Íbúahreyfingarinnar um gagnaöflun í aðdraganda fyrri umræðu fjárhagsáætlunar
Bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar gerir að tillögu sinni að bæjarráð breyti vinnulagi við gerð fjárhagsáætlunar á þann veg að ráðið fundi með framkvæmdastjórum sviða og yfirmönnum stofnana áður en til fyrri umræða kemur í bæjarstjórn. Einnig óski bæjarráð eftir umsögnum frá fagnefndum og fundi með íbúum í aðdraganda fyrri umræðu.
Tilgangur tillögunnar er að gera umræðurnar markvissari og fjárhagsáætlunargerðina betri.
Sú hefð hefur ekki skapast hjá Mosfellsbæ að framkvæmdastjórar sviða skili bæjarráði starfsáætlunum í aðdraganda fjárhagsáætlunargerðar. Íbúahreyfingin telur það þó stuðla að innihaldsríkari umræðu og meira gagnsæi og leggur til að bæjarráð beiti sér fyrir því.2. Tillaga M-lista Íbúahreyfingarinnar um hækkun framlags til Kvennaathvarfsins
Bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar leggur til að framlag Mosfellsbæjar til Kvennaathvarfsins verði kr. 243.000 á fjárhagsárinu 2016. Tilefnið er að efla aðgerðir gegn heimilisofbeldi sem jafnframt er liður í samstarfsverkefni sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu við lögreglustjóraembættið og hrundið var af stað í upphafi árs.3. Tillaga M-lista Íbúahreyfingarinnar um að auka svigrúm fjölskyldusviðs og fjölskyldunefndar til styrkveitinga
Bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar leggur til að svigrúm fjölskyldusviðs og fjölskyldunefndar til styrkveitinga verði tvöfaldað á þessu ári og síðan stig af stigi næstu ár. Tilgangurinn er að styðja við bakið á hjálparsamtökum en sú staða er uppi í íslensku samfélagi að slík samtök sinna mikilvægri grunnþjónustu í þágu almannaheilla sem engin önnur stofnun hjá ríki og sveitarfélögum sér um.4. Tillaga M-lista Íbúahreyfingarinnar um stofnun umhverfisverkefnasjóðs
Bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar gerir að tillögu sinni að stofnaður verði umhverfisverkefnasjóður á borð við listasjóð Mosfellsbæjar. Verkefni eins og skógrækt, uppgræðsla lands, hefting ágengra tegunda, endurheimt lífríkis og umhverfisfræðsla ættu skjól í þessum sjóði.Samþykkt með níu atkvæðum að vísa 1. tillögu til vinnu við gerð fjárhagsáætlunar 2017.
Samþykkt með níu atkvæðum að vísa tillögum 2.-4. til seinni umræðu um fjárhagsáætlun 2016.
Forseti þakkaði starfsmönnum bæjarins sérstaklega fyrir framlag þeirra við undirbúning áætlunarinnar og tóku bæjarfulltrúar undir þakkir forseta til starfsmanna.
Samþykkt með níu atkvæðum að vísa fjárhagsáætlun til síðari umræðu.
- FylgiskjalFjárhagsáætlun 2016 - 2019 fyrir bæjarráð 29okt15.pdfFylgiskjalFjárhagsáætlun 2016 - stutt kynning.pdfFylgiskjalFjárhagsáætlun 2016 kynning í bæjarstjórn við fyrri umræðu_4 nóvember 2015.pdfFylgiskjalGreinagerðir með fjárhagsáætlun 2016_ til bæjarstjórnar.pdfFylgiskjalSvör við fyrirspurnum um fjárhagsáætlun.pdf
Fundargerðir til staðfestingar
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1232201510028F
Fundargerð 1232. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 659. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um breytingar á skipulagslögum. 201510214
Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um breytingar á skipulagslögum (grenndarkynning)lagt fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1232. fundar bæjarráðs samþykkt á 659. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.2. Erindi Karls Pálssonar vegna lóðar við Hafravatn 201509161
Minnisblað lögmanns vegna erindis Karls Pálssonar lagt fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1232. fundar bæjarráðs samþykkt á 659. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.3. Ósk um endurskoðun á greiðslu sumarlauna 201510018
Erindi kennara við Listaskóla Mosfellsbæjar um endurskoðun á greiðslu sumarlauna lagt fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1232. fundar bæjarráðs samþykkt á 659. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.4. Skálatúnsheimilið - ósk um skráningu íbúða 201510231
Ósk um að hluti húseigna Skálatúns verði skráðar sem íbúðir/íbúaðarhúsnæði.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1232. fundar bæjarráðs samþykkt á 659. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.5. Drög frumvarps um breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga til umsagnar 201509386
Umbeðin umsögn fjármálastjóra lögð fram. Ekki eru gerðar athugasemdir við frumvarpið.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1232. fundar bæjarráðs samþykkt á 659. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.6. EFS - Ákvæði sveitarstjórnarlaga um miklar fjárfestingar 201510201
Óskað er upplýsinga um hvort einhver fjárfestinga falli undir ákvæði 66. gr. sveitarstjórnar um mikla fjárfestingu.Drög að svarbréfi lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1232. fundar bæjarráðs samþykkt á 659. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.7. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2016-2019 201507096
Bæjarstjóri og fjármálastjóri fara yfir stöðu vinnu við gerð fjárhagsáætlunar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1232. fundar bæjarráðs samþykkt á 659. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1233201510036F
Fundargerð 1233. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 659. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Ályktanir Landsþings Þroskahjálpar 2015 201510265
Erindi varðandi ályktanir Landsþings Landssamtakanna Þroskahjálpar 2015 lagt fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1233. fundar bæjarráðs samþykkt á 659. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.2. Fasteignamat 2016 201506379
Erindi Þjóðskrár vegna útgáfu skýrslu um fasteignamat 2016 lagt fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1233. fundar bæjarráðs samþykkt á 659. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.3. Leiguíbúðir í Mosfellsbæ 201409371
Óskað er heimildar bæjarráðs til þess að ganga til viðræðna við Ris byggingarverktaka ehf vegna úthlutunar lóða við Þverholt 21-23 og 27-29 í samræmi við tillögu matsnefndar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1233. fundar bæjarráðs samþykkt á 659. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.4. Fjárhagsáætlun svæðisskipulags höfuðborgarsvæðisins 2016 201510263
Fjárhagsáætlun svæðisskipulags höfuðborgarsvæðisins 2016.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1233. fundar bæjarráðs samþykkt á 659. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.5. Gjaldskrá um gatnagerðargjöld í Mosfellsbæ 201510200
Lögð fram drög að nýrri samþykkt um gatnagerðargjöld ásamt gjaldskrá.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1233. fundar bæjarráðs samþykkt á 659. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.6. Samhjálp - ósk um niðurfellingu gjalda 201510286
Ósk um niðurfellingu gjalda vegna fyrirhugaðrar byggingar í Hlaðgerðarkoti.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1233. fundar bæjarráðs samþykkt á 659. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.7. SSH - sameiginleg ferðaþjónusta fatlaðra 201510261
Erindi SSH varðandi sameiginlega ferðaþjónusta fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu lagt fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1233. fundar bæjarráðs samþykkt á 659. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.8. Erindi varðandi forvarnir fyrir ung börn 201510310
Erindi varðandi forvarnir fyrir ung börn lagt fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1233. fundar bæjarráðs samþykkt á 659. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.9. Málefni íþróttamiðstöðvar að Lækjarhlíð 1a 201510240
Lagt fram minnisblað fjármálastjóra.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1233. fundar bæjarráðs samþykkt á 659. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.10. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2016-2019 201507096
Drög að fjárhagsáætlun 2016 - 2019 lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1233. fundar bæjarráðs samþykkt á 659. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4. Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar - 193201510030F
Fundargerð 193. fundar menningarmálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 659. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Bæjarlistamaður 2015 201505005
Forsvarsmenn Leikfélags Mosfellssveitar koma og kynna starf bæjarlistamanns 2015/2016.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 193. fundar menningarmálanefndar samþykkt á 659. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.2. Hlégarður 201404362
Fulltrúi frá rekstaraðilum Hlégarðs ehf. mætir á fundinn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 193. fundar menningarmálanefndar samþykkt á 659. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.3. Menningarviðburðir á aðventu 2015 201510283
Lagt fram til upplýsinga
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 193. fundar menningarmálanefndar samþykkt á 659. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 399201510031F
Fundargerð 399. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 659. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins 2015-2040 201306129
Á fundinn mætti Hrafnkell Proppe svæðisskipulagsstjóri til viðræðna við nefndina.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 399. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 659. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.2. Selholt, aðalskipulagsbreyting og deiliskipulag 201410300
Tillögur að breytingu á aðalskipulagi og að deiliskipulagi "Víkingaveraldar", ásamt umhverfisskýrslu vegna skipulagstillagnanna hafa verið kynntar fyrir nágrannasveitarfélögum og svæðisskipulagsnefnd og almenningi á opnu húsi. Í umfjöllun svæðisskipulagsnefndar komu fram ábendingar varðandi framsetningu tillögu að breytingu á aðalskipulagi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 399. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 659. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.3. Desjamýri, fyrirspurn frá Víkurverk ehf um sameiningu lóða 201510247
Arnar Barðdal f.h. Víkurverks ehf sendir 9. október fyrirspurn um möguleika á því að sameina lóðirnar Desjamýri 3 og 5 og fá leyfi til að byggja á þeim 7-8 þús. fm. geymsluhúsnæði sem yrði ein heild.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 399. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 659. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.4. Umsókn um lóð Desjamýri 5 201509557
Sótt hefur verið um lóðina Desjamýri 5 með fyrirvara um breytingu á byggingareit. Bæjarráð vísar breytingu á byggingarreit til skipulagsnefndar og frestar úthlutun þar til skipulagsnefnd hefur fjallað um málið.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 399. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 659. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.5. Vefarastræti 7-11, fyrirspurn um fjölgun íbúða 201510246
Jón Hrafn Hlöðversson byggingafræðingur spyrst 19.10.2015 f.h. Varmárbyggðar ehf fyrir um hvort nefndin samþykki að íbúðum í húsinu verði fjölgað um eina, sbr. meðfylgjandi gögn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 399. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 659. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.6. Við Bjarkarholt, ósk um stofnun lóðar fyrir spennistöð 201510293
Anna Nielsen f.h. Veitna ehf óskar 13.10.2015 eftir því að stofnuð verði lóð fyrir spennistöð við Bjarkarholt eins og gert er ráð fyrir í deiliskipulagi miðbæjarins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 399. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 659. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.7. Miðsvæði 401-M norðan Krikahverfis, tillaga að breytingu á aðalskipulagi 2015082065
Lögð fram tillaga að breytingu á aðalskipulagi sem hefur verið endurskoðuð með tilliti til þess að farið verði með hana skv. 30.-32. grein skipulagslaga.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 399. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 659. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.8. Samgönguáætlun fyrir Mosfellsbæ 201510295
Umræða um gerð samgönguáætlunar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 399. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 659. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.9. Flugumýri 18 / Umsókn um byggingarleyfi 201510291
Útungun ehf. Reykjavegi 36 hefur sótt um leyfi til að stækka þvottaaðstöðu við austurenda hússins. Fyrir er áður samþykkt minni stækkun en hvorttveggja er utan byggingarreits. Byggingarfulltrúi óskar eftir umfjöllun skipulagsnefndar um erindið.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 399. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 659. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.10. Erindi Karls Pálssonar vegna lóðar við Hafravatn 201509161
Óskað hefur verið eftir því að leyft verði að byggja hús á landi sem fyrirspyrjandi hefur á leigu en hann verði að öðrum kosti keyptur frá leigusamningnum. Landið var áður hluti af svæði fyrir sumarhúsabyggð skv. aðalskipulagi, en breyttist í opið svæði til sérstakra nota með endurskoðun aðalskipulags 2003. Bæjarráð óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið. Lagt fram minnisblað lögmanns bæjarins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 399. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 659. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.11. Lokun Aðaltúns við Vesturlandsveg, undirskriftalisti íbúa 201510292
Borist hefur undirskriftalisti frá íbúum í Hlíðartúnshverfi, með ósk um að Aðaltúni verði lokað varanlega við Vesturlandsveg og aðkoma að hverfinu verði eingöngu frá Skarhólabraut eins og verið hefur í sumar meðan framkvæmdir við undirgöng undir Vesturlandsveg hafa staðið yfir.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 399. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 659. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.12. Opinn fundur um skipulagsmál 201510296
Formaður gerir grein fyrir hugmynd sinni um opinn umræðufund, þar sem fjallað yrði um nánar tilgreind málefni tengd byggðarþróun, húsnæðismálum og samgöngum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 399. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 659. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.13. Leirvogstunga, breyting á deiliskipulagi - stækkun til austurs 201311089
Á kynningarfundi 26.10.2015 um tillögu að deiliskipulagsbreytingu kom fram ósk um lengingu á athugasemdafresti sem skv. auglýsingu er t.o.m. 30. október.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 399. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 659. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
6. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 275201510032F
.
Fundargerð 275. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 659. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Bugðufljót 21 - Umsókn um byggingarleyfi 201510215
Ístak hf. Bugðufljóti 21 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að reisa / endurreisa 44 herbergja tveggja hæða vinnubúðir úr timbri á lóðinni nr. 21 við Bugðufljót í samræmi við framlögð gögn.
Stærð 1. hæð 448,2 m2, 2. hæð 447,7 m2, 2397,6 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 275. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 659. fundi bæjarstjórnar.
6.2. Efstaland 2-10 / Umsókn um byggingarleyfi 201510193
Tonnatak ehf. Smáraflöt 6 Garðabæ sækir um leyfi fyrir smávægilegum útlits og fyrirkomulagsbreytingum á húsunum nr. 2 - 10 við Efstaland í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir húsa breytast ekki.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 275. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 659. fundi bæjarstjórnar.
6.3. Efstaland 12-18 / Umsókn um byggingarleyfi 201510273
Hæ ehf. Völuteigi 6 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að lækka skjólveggi á norð- vesturhlið húsanna nr. 12 - 18 við Efstaland úr 250 cm í 130cm. í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir húsanna breytast ekki.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 275. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 659. fundi bæjarstjórnar.
6.4. Flugumýri 18 / Umsókn um byggingarleyfi 201510291
Útungun ehf. Reykjavegi 36 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að stækka úr timbri þvottaaðstöðu við austurenda hússins nr. 18 við Flugumýri í samræmi við framlögð gögn. Fyrir er áður samþykkt minni stækkun en hvorttveggja er utan byggingarreits.
Stærð þvottaaðstöðu 34,51 m2.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 275. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 659. fundi bæjarstjórnar.
7. Fundargerð 148. fundar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins201510232
Fundargerð 148. fundar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins
Lagt fram.
- FylgiskjalSHS 148 2.1 Tilkynning til fyrirtækjaskrár.pdfFylgiskjalSHS 148 3.1 6. mánaða uppgjör 2015.pdfFylgiskjalSHS 148 3.2 6 mánaða uppgjör 2015 undirritað.pdfFylgiskjalSHS 148 4.1 Fjárhagsáætlun 2016-2020.pdfFylgiskjalSHS 148 5.1 Samningur við Innri endurskoðun Rvk.pdfFylgiskjalSHS 148 Fundargerð stjórnarfundar 18.9.15.pdf
8. Fundargerð 149 fundar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins201510233
Fundargerð 149 fundar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins
Lagt fram.
9. Fundargerð 20. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis201510357
Fundargerð 20. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis
Lagt fram.
10. Fundargerð 420. fundar Samtaka sveitafélaga á höfuðborgarsvæðinu201510252
Fundargerð 420. fundar Samtaka sveitafélaga á höfuðborgarsvæðinu
Lagt fram.
- FylgiskjalFundur_framkvstj_fel_þjon_fjarmalastj_Straeto__FFF_09-09-2015_pg.m.pdfFylgiskjalKostnadarskipting_og_faekkun_ferda.m.pdfFylgiskjalSSH_stjorn_minnisblad_ferdaþj_f_fatlad_folk_2015_09_10_pg.m.pdfFylgiskjalSkiptihlutfoll_studia_PG_2015_09_11.m.pdfFylgiskjalSSH_Stjorn_420_fundur_2015_09_16.pdf
11. Fundargerð 421. fundar Samtaka sveitafélaga á höfuðborgarsvæðinu201510254
Fundargerð 421. fundar Samtaka sveitafélaga á höfuðborgarsvæðinu
Lagt fram.
- FylgiskjalSSH_09a_Mosfellsbaer_Minnisblad_flottafolk_2015_10_08.pdfFylgiskjalSSH_8_SORPA_Rekstraraetlun_2016_2020.m.pdfFylgiskjalSSH_10c_Fjolsmidjan_Fundargerd_117 _fundar 30.09.2015.pdfFylgiskjalSSH_07_Landsnet_Fosvallaklif_samradshopur.pdfFylgiskjalSSH_06_2015_23_09_Hafnarfjordur_Fjarmalaradherra_Tryggingargjald2016.pdfFylgiskjalSSH_10b_2015_09_15_Samb.isl.sveitafel_Fjarhagsvadni_tonskola_i_Reykjavik.pdfFylgiskjalSSH_06_2015_09_30_Seltjarnarnes_Samband.Isl.sveitarf_Utsvar.pdfFylgiskjalSSH_06_2015_09_23_Hafnarfjordur_Samband.Isl.sveitaf._Utsvar.pdfFylgiskjalSSH_4_straeto_fyrir_alla_Til_SSH.pdfFylgiskjalSSH_06_2015_09_30_Seltjarnarnes_Samb.Isl.sveitarf_Utsvar.pdfFylgiskjalSSH_05_Umsögn_SIS 2.mál_forsendur_fjárlaga.m.pdfFylgiskjalSSH_01b_Erindi_fullt_ibuahr_Mosfellsbae_til_stjornar_2015_01_14.pdfFylgiskjalSSH_09b_Skannad_bref_til_sveitarfelaga_Flottafolk.pdfFylgiskjalSSH_06_2015_09_30_Seltjarnarnes_Forsætisradherra_Tryggingargjald2016.pdfFylgiskjalSSH_03b_stjorn_minnisblad_ferdaþj_f_fatlad_folk_2015_09_10_pg.m.pdfFylgiskjalSSH_01a_ADALFUNDUR_SSH_2015_DAGSKRA?_Tillaga_stjornarfund_2015_10_12_a.pdfFylgiskjalSSH_09b_Samband_Skannad_bref_til_ráðuneyta_Flottafolk.pdfFylgiskjalSSH_06_2015_09_30_Seltjarnarnes_Fjarmalaradherra_Tryggingargjald2016.pdfFylgiskjalSSH_02_SSK_Minnisblad_fjarhagsaaetlun_svædisskipulags2016.pdfFylgiskjalSSH_0_Dagskra 421 fundar SSH_2015_10_12.pdfFylgiskjalSSH_09b_Samband_Norræn_samantekt_Flottafolk.pdfFylgiskjalSSH_06_2015_09_15_Hafnarfjordur_Samband.Isl.sveitaf._Utsvar.pdfFylgiskjalSSH_01c_Fjarhagsaætlun_2016_tillaga_stjorn_2015_10_12.pdfFylgiskjalSSH_09b_Samband_minnisblad_til_stjornar_Flottafolk.pdfFylgiskjalSSH_06_2015_09_23_Hafnarfjordur_Forsaetisradherra_tryggingargjald_2016.pdfFylgiskjalSSH Stjórn -fundargerð 421.pdf
12. Fundargerð 61. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins201510264
Fundargerð 61. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins
Lagt fram.