Mál númer 200906129
- 28. ágúst 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #609
Forgangsröðun vegna uppbyggingar mannvirkja til íþrótta- og tómstundastarfs
Afgreiðsla 173. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram á 609. fundi bæjarstjórnar.
- 22. ágúst 2013
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #173
Forgangsröðun vegna uppbyggingar mannvirkja til íþrótta- og tómstundastarfs
Rætt var um að koma á fót samráðsvettvangi þar sem leitast verður við að greina og leggja mat á þarfir íþrótta- og tómstundafélaga fyrir aðstöðu til að sinna hlutverki sínu, til lengri og skemmri tíma í samræmi við íþrótta- og tómstundastefnu Mosfellsbæjar. Hugmynd var kynnt um fund sem haldinn verði í október þar sem leiddir verði saman hagsmunaaðilar um íþróttir og tómstundir í Mosfellsbæ. Fundinum verði stýrt af fagaðila um slíka fundi og fagaðila um forgangsröðun verkefna.
- 26. júní 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #607
Lögð fram til kynningar prentuð eintök stefnunnar. Til umræðu er framkvæmd stefnunnar og forgangsröðun verkefna.
Afgreiðsla 172. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 607. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 20. júní 2013
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #172
Lögð fram til kynningar prentuð eintök stefnunnar. Til umræðu er framkvæmd stefnunnar og forgangsröðun verkefna.
Nefndin sammála um að boðað verði til opins fundar í haustbyrjun um uppbyggingu íþrótta- og tómstundamannvirkja til lengri tíma með það að markmið að forgangsraða þeim verkefnum.
- 20. febrúar 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #599
Kynning á nýlegri stefnumótun í íþrótta- og tómstundamálum í Mosfellsbæ sem samþykkt var í íþrótta- og tómstundanefnd 20. desember 2012 og bæjarstjórn 23. janúar 2013
Afgreiðsla 21. fundar ungmennaráðs lögð fram á 599. fundi bæjarstjórnar.
- 6. febrúar 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #598
Stefna í íþrótta- og tómstundamálum Mosfellsbæjar lögð fram. Gerð þessarar stefnu á sér nokkurn aðdraganda. Vorið 2009 var haldinn fundur um stefnumótun hins nýstofnaða menningarsviðs Mosfellsbæjar sem íþrótta- og tómstundamál heyra undir. Fundurinn var opinn öllum bæjarbúum og hafa hugmyndir frá þeim fundi mótað endurskoðun íþrótta- og tómstundastefnunnar. Fenginn var utanaðkomandi ráðgjafi til að vinna þessi byrjunarverkefni stefnumótunarinnar í samvinnu við íþrótta- og tómstundanefnd bæjarins. Nefndin lét síðan vinna úr þessum hugmyndum og vorið 2012 var haldið íþrótta- og tómstundaþing í Mosfellsbæ. Auk þess að kynna drög að stefnunni voru hagsmunaaðilar spurðir lykilspurninga varðandi málaflokkinn. Í kjölfar álits þeirra tók stefnan breytingum og er nú hluti hennar.
Bæjarstjórn samþykkir með sjö atkvæðum framlagða stefnu í íþrótta- og tómstundamálum Mosfellsbæjar.
- 6. febrúar 2013
Ungmennaráð Mosfellsbæjar #21
Kynning á nýlegri stefnumótun í íþrótta- og tómstundamálum í Mosfellsbæ sem samþykkt var í íþrótta- og tómstundanefnd 20. desember 2012 og bæjarstjórn 23. janúar 2013
Kynning á stefnumótun í íþrótta- og tómstundamálum í Mosfellsbæ.
Edda Davíðsdóttir tómstundafulltrúi kynnti stefnumótunina. - 23. janúar 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #597
Til umfjöllunar er stefnumótun í íþrótta- og tómstundamálum og lögð drög að framkvæmd hennar.
Afgreiðsla 167. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 597. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 17. janúar 2013
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #167
Til umfjöllunar er stefnumótun í íþrótta- og tómstundamálum og lögð drög að framkvæmd hennar.
Nefndin ræddi um gerð afreksstefnu og tómstundabandalag. Jafnframt var farið yfir helstu áhersluatriði í nýrri stefnu og felur íþróttafulltrúa og tómstundafulltrúa að taka saman yfirlit yfir þessi atriði.
- 20. desember 2012
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #166
Stefna í íþrótta- og tómstundamálum Mosfellsbæjar lögð fram. Gerð þessarar stefnu á sér nokkurn aðdraganda. Vorið 2009 var haldinn fundur um stefnumótun hins nýstofnaða menningarsviðs Mosfellsbæjar sem íþrótta- og tómstundamál heyra undir. Fundurinn var opinn öllum bæjarbúum og hafa hugmyndir frá þeim fundi mótað endurskoðun íþrótta- og tómstundastefnunnar. Fenginn var utanaðkomandi ráðgjafi til að vinna þessi byrjunarverkefni stefnumótunarinnar í samvinnu við íþrótta- og tómstundanefnd bæjarins. Nefndin lét síðan vinna úr þessum hugmyndum og vorið 2012 var haldið íþrótta- og tómstundaþing í Mosfellsbæ. Auk þess að kynna drög að stefnunni voru hagsmunaaðilar spurðir lykilspurninga varðandi málaflokkinn. Í kjölfar álits þeirra tók stefnan breytingum og er nú hluti hennar.
Stefna í íþrótta- og tómstundamálum Mosfellsbæjar lögð fram. Gerð þessarar stefnu á sér nokkurn aðdraganda. Vorið 2009 var haldinn fundur um stefnumótun hins nýstofnaða menningarsviðs Mosfellsbæjar sem íþrótta- og tómstundamál heyra undir. Fundurinn var opinn öllum bæjarbúum og hafa hugmyndir frá þeim fundi mótað endurskoðun íþrótta- og tómstundastefnunnar. Fenginn var utanaðkomandi ráðgjafi til að vinna þessi byrjunarverkefni stefnumótunarinnar í samvinnu við íþrótta- og tómstundanefnd bæjarins. Nefndin lét síðan vinna úr þessum hugmyndum og vorið 2012 var haldið íþrótta- og tómstundaþing í Mosfellsbæ. Auk þess að kynna drög að stefnunni voru hagsmunaaðilar spurðir lykilspurninga varðandi málaflokkinn. Í kjölfar álits þeirra tók stefnan breytingum og er nú hluti hennar.
Íþrótta- og tómstundanefnd lýsir yfir ánægju með framkomna stefnu fyrir málaflokkinn íþróttir- og tómstundir í Mosfellsbæ. Stefnan tekur bæði til þeirra verkefna sem sveitarfélagið sjálft hefur með höndum, en er einnig stefna bæjarins um hvernig sveitarfélagið hyggst eiga samstarf og styðja við íþróttir og tómstundir sem eru stundaðar í bæjarfélaginu á ábyrgð einstaklinga og félaga. Nefndin leggur til við bæjarstjórn að samþykkja framlagða stefnu.
- 19. desember 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #596
Meðfylgjandi eru drög að stefnu íþrótta- og tómstundanefndar eins og þau líta út í dag. Áætlað er að endanleg drög verði tilbúin fyrir fund nefndarinnar.
Lögð fram drög að stefnu íþrótta- og tómstundanefndar. $line$$line$Breytingatillögur komu fram á fundinum. Lagt til að endanleg drög verði lögð fyrir næsta fundi nefndarinnar.$line$$line$Afgreiðsla 165. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram á 596. fundi bæjarstjórnar.
- 6. desember 2012
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #165
Meðfylgjandi eru drög að stefnu íþrótta- og tómstundanefndar eins og þau líta út í dag. Áætlað er að endanleg drög verði tilbúin fyrir fund nefndarinnar.
Lögð fram drög að stefnu íþrótta- og tómstundanefndar.
Til máls tók: TKr, BÞÞ, VLF, HSi, GEH og SG.
Breytingatillögur komu fram á fundinum. Lagt til að endanleg drög verði lögð fyrir næsta fundi nefndarinnar.
- 21. nóvember 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #594
Lögð fram gögn frá íþróttaþingi og tillögur um breytingu á stefnu Mosfellsbæjar á íþrótta- og tómstundasviði.
Lögð fram gögn frá íþróttaþingi og tillögur um breytingu á stefnu Mosfellsbæjar á íþrótta- og tómstundasviði. $line$$line$Málinu frestað.$line$$line$Lagt fram á 594. fundi bæjarstjórnar.
- 25. október 2012
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #163
Lögð fram gögn frá íþróttaþingi og tillögur um breytingu á stefnu Mosfellsbæjar á íþrótta- og tómstundasviði.
Lögð fram gögn frá íþróttaþingi og tillögur um breytingu á stefnu Mosfellsbæjar á íþrótta- og tómstundasviði.
Til máls tóku: TK, BÞÞ, RMJ, KRe, HSH, ERD, SG.
Málinu frestað.
- 10. október 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #590
Íþrótta- og tómstundastefna Mosfellsbæjar var kynnt á íþróttaþingi. Hún þarf að taka breytingum í ljósi tillagna þingsins. Lögð fram úrvinnsla úr íþrótta- og tómstundaþingi - sem tekur mið af stefnumótun eða stefnu í íþrótta- og tómstundamálum.
Erindið lagt fram á 162. fundi íþrótta-og tómstundarnefndar. Lagt fram á 590. fundi bæjarstjórnar.
- 27. september 2012
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #162
Íþrótta- og tómstundastefna Mosfellsbæjar var kynnt á íþróttaþingi. Hún þarf að taka breytingum í ljósi tillagna þingsins. Lögð fram úrvinnsla úr íþrótta- og tómstundaþingi - sem tekur mið af stefnumótun eða stefnu í íþrótta- og tómstundamálum.
Lögð fram úrvinnsla úr íþrótta- og tómstundaþingi - sem tekur mið af stefnumótun eða stefnu í íþrótta- og tómstundamálum. Stefnt er að því að tillögur frá þinginu falli inn í væntanlega stefnu og verði það tekið fyrir sérstaklega í nefndinni.
- 28. september 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #565
<DIV>Afgreiðsla 154. fundar íþrótta- og tómstundanefndar, um að leggja til kynningu á stefnu um íþrótta- og tómstundamál Mosfellsbæjar, samþykkt á 565. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 13. september 2011
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #154
Íþróttanefnd leggur til að framlögð stefna um íþrótta- og tómstundamál Mosfellsbæjar verði kynnt á íþróttaþingi haustið 2011.
- 13. apríl 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #556
Drög að framkvæmdaáætlun fyrir stefnu Mosfellsbæjar í íþrótta- og tómstundamálum lögð fram til umsagnar.
<DIV>Afgreiðsla 13. fundar ungmennaráðs, um að gera ekki athugasemd við drög að stefnu Mosfellsbæjar í íþrótta- og tómstundamálum, lögð fram á 556. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
- 13. apríl 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #556
<DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: JS, HSv, BH og HS.</DIV><DIV>Afgreiðsla 153. fundar íþrótta- og tómstundanefndar, um stefnumótun o.fl., frestað á 556. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV><DIV>Bæjarstjóra falið að koma sjónarmiðum bæjarstjórnar frestun á framfæri við nefndina.</DIV></DIV></DIV>
- 7. apríl 2011
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #153
Íþrótta- og tómstundanefnd leggur til við bæjarstjórn að samþykkja framlagða stefnu. Jafnframt er embættismönnum falið að gera stefnuna aðgengilega bæjarbúum.
- 30. mars 2011
Ungmennaráð Mosfellsbæjar #13
Drög að framkvæmdaáætlun fyrir stefnu Mosfellsbæjar í íþrótta- og tómstundamálum lögð fram til umsagnar.
Til máls tóku: TSG, KDH, HDK, FHG, EKS, SB, HLH, HK, TGG, ERD.
Lögð fram til umsagnar drög að framkvæmdaáætlun fyrir stefnu Mosfellsbæjar í íþrótta- og tómstundamálum.
Ungmennaráð gerir ekki athugasemdir við drög að framkvæmdaáætluninni, en bendir á að bæta mætti aðstöðu til íþróttaiðkunar við Lágafellsskóla og Varmárskóla, s.s. með uppsetningu á skólahreistibraut utandyra.
- 16. febrúar 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #552
Drög að framkvæmdaáætlun fyrir stefnu Mosfellsbæjar í íþrótta- og tómstundamálum lögð fram til umsagnar.
<DIV>Erindið lagt fram á 12. fundi ungmennaráðs. Lagt fram á 552. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
- 9. febrúar 2011
Ungmennaráð Mosfellsbæjar #12
Drög að framkvæmdaáætlun fyrir stefnu Mosfellsbæjar í íþrótta- og tómstundamálum lögð fram til umsagnar.
Lögð fram til umsagnar drög að framkvæmdaáætlun fyrir stefnu Mosfellsbæjar í íþrótta- og tómstundamálum.
Nefndarmenn í ungmennaráði munu taka umræðu um áætlunina í sínu nemendaráði og móta tillögur að athugasemdum. Málið verður tekið upp á næsta fundi ungmennaráðsins til umsagnar.
- 22. september 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #542
<DIV><DIV>Til máls tóku: BH, JS og HP.</DIV><DIV>Afgreiðsla 148. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 542. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
- 16. september 2010
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #148
Drög að stefnumótun íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram og lagt til að þau verði kynnt meðal hagsmunaaðila og bæjarbúa og óskað eftir athugasemdum.
- 7. apríl 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #533
Afgreiðsla 146. fundar íþrótta- og tómstundanefndar staðfest á 533. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 25. mars 2010
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #146
<DIV>%0D<DIV>Drög að íþrótta- og tómstundastefnu Mosfellsbæjar lögð fram og framkvæmdaáætlun fyrir stefnuna samhliða.</DIV>%0D<DIV> </DIV>%0D<DIV>Íþrótta- og tómstundanefnd fagnar að fram skuli komin drög að íþrótta- og tómstundastefnu og leggur til að stefnan ásamt framkvæmdaáætlun verði kynnt hagsmunaaðilum og óskað eftir athugasemdum frá þeim.</DIV></DIV>
- 24. mars 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #532
<DIV>%0D<DIV>Erindinu frestað á 532. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 24. mars 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #532
<DIV>%0D<DIV>Erindinu frestað á 532. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 11. mars 2010
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #145
%0DFrestað.
- 21. október 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #521
Stefna í vinnslu - lagt fram vinnuskjal frá því í ágúst með breytingum. Farið verður yfir stöðu mála varðandi stefnumótun fyrir málaflokkinn.
<DIV>%0D<DIV>Erindið lagt fram á 521. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 21. október 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #521
Stefna í vinnslu - lagt fram vinnuskjal frá því í ágúst með breytingum. Farið verður yfir stöðu mála varðandi stefnumótun fyrir málaflokkinn.
<DIV>%0D<DIV>Erindið lagt fram á 521. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 9. október 2009
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #141
Stefna í vinnslu - lagt fram vinnuskjal frá því í ágúst með breytingum. Farið verður yfir stöðu mála varðandi stefnumótun fyrir málaflokkinn.
<DIV>%0D<DIV>Drög lögð fram til kynningar og þau rædd.</DIV></DIV>
- 24. júní 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #515
<DIV>%0D<DIV>Erindið lagt fram á 515. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 24. júní 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #515
<DIV>%0D<DIV>Erindið lagt fram á 515. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 15. júní 2009
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #140
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Á fundinn mætti Sævar Kristinsson, ráðgjafi. Unnið var að mótun stefnu í íþrótta- og tómstundmálum.</DIV></DIV></DIV>