Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

22. september 2010 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Karl Tómasson Forseti
  • Herdís Sigurjónsdóttir 1. varaforseti
  • Hafsteinn Pálsson (HP) 2. varaforseti
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari

Sam­þykkt að taka á dagskrá sem 7. dag­skrárlið kosn­ingu í nefnd­ir er­indi nr. 201009295.


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 993201009004F

    Fund­ar­gerð 993. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 542. fundi bæj­ar­stjórn­ar  eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Er­indi vegna samn­ings Eld­ing­ar við Mos­fells­bæ 201005152

      Áður á dagskrá 992. fund­ar bæj­ar­ráðs og þá frestað.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 993. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 542. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.2. Gjaldskrá Lista­skóla 2010-11 2010081745

      Áður á dagskrá 992. fund­ar bæj­ar­ráðs og þá frestað.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Til máls tóku: JJB og HSv.</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 993. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 542. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.3. Til­laga um sér­staka nefnd sem fal­ið verð­ur að skoða mögu­leika Mos­fells­bæj­ar í orku­mál­um 2010081792

      Áður á dagskrá 992. fund­ar bæj­ar­ráðs og þá frestað.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Til máls tóku: JJB og HS.</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 993. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 542. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.4. Varð­andi Meyj­ar­hvamm í landi Ell­iða­kots 2010081797

      Áður á dagskrá 992. fund­ar bæj­ar­ráðs og þá frestað.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 993. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 542. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.5. Er­indi Bjarna S. Jóns­son­ar varð­andi hlut Mos­fells­bæj­ar í frá­gangi við Skála­hlíð 201008756

      Áður á dagskrá 991. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem óskað var um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs og fylg­ir um­sögn­in hjá­lögð.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 993. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 542. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.6. Er­indi Jóns R. Sig­munds­son­ar varð­andi frest­un gatna­gerð­ar­gjalda 201009013

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 993. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 542. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.7. Starfs­áætlan­ir Mos­fells­bæj­ar 2009-2011 200809341

      Lagt er fram til kynn­ing­ar breytt form vegna starfs­áætl­ana fyr­ir stofn­an­ir Mos­fells­bæj­ar þar sem við hef­ur ver­ið bætt mál­an­leg­um mark­mið­um.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Starfs­áætlan­irn­ar lagð­ar fram&nbsp;á 542. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

    • 1.8. Hljóð­rit­un­ar­bún­að­ur og drög að regl­um vegna hljóð­rit­in­ar 201009054

      Minn­is­blað fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs varð­andi hljóðupp­tök­ur af fund­um bæj­ar­stjórn­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 993. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 542. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.9. Varmár­bakk­ar lnr. 212174, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir reið­höll - lóð­ar­leigu­samn­ing­ur 200707100

      Drög að lóð­ar­leigu­samn­ingi vegna reið­hall­ar lagð­ur fram til sam­þykkt­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Til máls tóku: JJB og HS.</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 993. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 542. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 994201009010F

      Fund­ar­gerð 994. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 542. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Regl­ur vegna að­gangs að fund­argátt 201007176

        Áður á dagskrá 988. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem sam­þykkt voru drög að regl­um. Regl­urn­ar eru hérna upp­sett­ar og til kynn­ing­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 994. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 542. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.2. Ný að­koma að golf­velli á Blikastaðanesi 201006260

        Hjálagt er minn­is­blað frm­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: JJB, KT, HS, HP, JS og HSv.</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 994. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 542. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

      • 2.3. Beiðni um um­sögn vegna skotæf­inga­svæð­is í Lækj­ar­botn­um 201009027

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 994. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 542. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.4. Lýð­ræð­is­nefnd 201009049

        Minn­is­blað bæj­ar­stjóra varð­andi stofn­un lýð­ræð­is­nefnd­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: JJB, HP, JS, KT, HS&nbsp;og BH.</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 994. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 542. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Til­laga bæj­ar­full­trúa Jóns Jósef Bjarna­son­ar um að nefnd­in kjósi sér sjálf formann felld með sex at­kvæð­um gegn einu at­kvæði.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Jafn­framt lögð fram eft­ir­far­andi til­laga um til­nefn­ingu full­trúa í lýð­ræð­is­nefnd:</DIV&gt;<DIV&gt;full­trú­ar D lista, að­al­full­trúi Herdís Sig­ur­jóns­dótt­ir og var­a­full­trúi&nbsp;Bryndís Har­alds­dótt­ir,</DIV&gt;<DIV&gt;full­trú­ar M lista, að­al­full­trúi Jón Jósef Bjarna­son og var­a­full­trúi Þórð­ur Björn Sig­urðs­son,</DIV&gt;<DIV&gt;full­trú­ar S lista, að­al­full­trúi Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir og var­a­full­trúi Jón­as Sig­urðs­son,</DIV&gt;<DIV&gt;full­trú­ar V lista, að­al­full­trúi&nbsp;Sig­ur­laug Þ. Ragn­ars­dótt­ir og var­a­fulltúi Karl Tóm­asson.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Fleiri til­nefn­ing­ar komu ekki fram og eru of­an­greind­ir því rétt kjörn­ir aðal- og var­a­full­trú­ar í Lýð­ræð­is­nefnd.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

      • 2.5. Er­indi Málefl­is varð­andi tal­þjálf­un barna og ung­linga 201009076

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 994. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 542. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.6. Fund­ur með fjár­laga­nefnd Al­þing­is haust­ið 2010 201009106

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 994. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 542. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 3. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 159201009007F

        Fund­ar­gerð 159. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 542. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Fyr­ir­komulag bakvakta vegna barna­vernd­ar­mála 2010081607

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;Af­greiðsla 159. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 542. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

        • 3.2. Jafn­rétt­is­dag­ur Mos­fells­bæj­ar 2010 201006302

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: BH, HSv, HS, JS og HP.</DIV&gt;<DIV&gt;Drög að dagskrá jafn­rétt­is­dags­ins sem hald­inn var 17. sept­em­ber 2010 lögð fram&nbsp;á 542. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3.3. Til­nefn­ing til jafn­réttisvið­ur­kenn­ing­ar 201008524

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;Af­greiðsla 159. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 542. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

        • 4. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 148201009009F

          Fund­ar­gerð 148. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 542. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Kynn­ing á stjórn­sýslu bæj­ar­ins 201007027

            Á fund­inn mæt­ir Stefán Ómar Jóns­son, fram­kvæmda­stjóri stjórn­sýslu­sviðs og fer yfir stjórn­sýslu, fund­ar­sköp og fleira er snert­ir nefnd og nefnd­ar­menn al­mennt.

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram&nbsp;á 542. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

          • 4.2. Hand­bók íþrótta- og tóm­stunda­sviðs 201009147

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: HS og BH.</DIV&gt;<DIV&gt;Hand­bókin lögð fram og kynnt&nbsp;á 542. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

          • 4.3. Er­indi vegna samn­ings Eld­ing­ar við Mos­fells­bæ 201005152

            993. fund­ur bæj­ar­ráðs vís­ar end­ur­skoð­un á sam­ingi við Eld­ingu til íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar til úr­vinnslu. Drög að end­ur­skoð­uð­um samn­ingi legg­ist fyr­ir bæj­ar­ráð.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 148. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 542. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 4.4. Tóm­stunda­skóli - árs­skýrsla og samn­ing­ur við Mos­fells­bæ 201009145

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;Af­greiðsla 148. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar, um að leggja til við bæj­ar­stjórn að sam­þykkja nýj­an samn­ing við Tóm­stunda­skóla Mos­fells­bæj­ar,&nbsp;sam­þykkt á 542. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

          • 4.5. Stefnu­mót­un á íþrótta- og tóm­stunda­sviði 200906129

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: BH, JS og HP.</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 148. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 542. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

          • 4.6. Fjöl­skyldu­stefna Mos­fells­bæj­ar 200509178

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;Er­ind­inu frestað&nbsp;á 542. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

          • 5. Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 285201009008F

            Fund­ar­gerð 285. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 542. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Að­al­skipu­lag 2002 - 2024, end­ur­skoð­un 200611011

              Gylfi Guð­jóns­son kem­ur á fund­inn og kynn­ir drög að um­hverf­is­skýrslu fyr­ir end­ur­skoð­að að­al­skipu­lag, dags. í sept­em­ber 2010.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: JJB,&nbsp;BH og HSv.</DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;542. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

            • 5.2. Veg­ur að Helga­fell­storfu, deili­skipu­lag 2010081680

              Tek­ið fyr­ir að nýju í fram­haldi af bók­un á 284. fundi. Gerð verð­ur grein fyr­ir kynn­ing­ar­fundi sem hald­inn var með íbú­um 8. sept. s.l.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Af­greiðsla 285. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, um aug­lýs­ingu skipu­lagstil­lögu,&nbsp;sam­þykkt á 542. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

            • 5.3. Merkja­teig­ur 8, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 200909667

              Lögð fram til­laga að lóð­ars­tækk­un og við­bygg­ingu dags. br. 26.08.2010 og bók­un 975. fund­ar bæj­ar­ráðs.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Af­greiðsla 285. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, um að lóð­ars­tækk­un og við­bygg­ing verði&nbsp;grennd­arkynnt þeg­ar full­nægj­andi gögn hafa borist,&nbsp;sam­þykkt á 542. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

            • 5.4. Svæði fyr­ir lausa hunda í Mos­fells­bæ 201005206

              Um­ræða vegna ábend­inga um þörf á svæði þar sem leyfi­legt sé að láta hunda ganga lausa.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 285. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 542. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 5.5. Lyng­hóll l.nr. 125346, ósk um sam­þykkt deili­skipu­lags frí­stunda­lóð­ar. 201009108

              Lagt fram er­indi Eg­ils Guð­munds­son­ar dags. 10. sept­em­ber 2010, þar sem hann ósk­ar eft­ir sam­þykkt með­fylgj­andi deili­skipu­lagstil­lögu fyr­ir land Lyng­hóls.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Af­greiðsla 285. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, um&nbsp;að aug­lýsa deili­skipu­lagstil­lögu skv. 25. gr. s/b-laga,&nbsp;sam­þykkt á 542. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

            • 5.6. Svæði fyr­ir jarð­vegstipp í Mos­fells­bæ 201005205

              Lagt fram minn­is­blað fram­kvæmda­stjóra Um­hverf­is­sviðs dags. 10. sept­em­ber 2010.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Af­greiðsla 285. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 542. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

            • 6. Þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd - 11201009001F

              Fund­ar­gerð 11. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 542. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd - kynn­ing á stjórn­sýslu bæj­ar­ins 201007027

                Á fund­inn mæt­ir Stefán Ómar Jóns­son fram­kvæmda­stjóri stjórn­sýslu­sviðs og fer yfir sam­þykkt­ir bæj­ar­stjórna og nefnda og önn­ur stjórn­sýslu­at­riði sem mik­il­væg eru fyr­ir nefnd­ar­menn.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram&nbsp;á 542. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

              • 6.2. Stefna í þró­un­ar- og ferða­mál­um 200905226

                Stefna í þró­un­ar- og ferða­mál­um var sam­þykkt á liðn­um vetri. Heppi­legt er að fara al­mennt yfir hana í upp­hafi starfs nýrr­ar nefnd­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram&nbsp;á 542. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

              • 7. Kosn­ing í nefnd­ir201009295

                Lögð fram eft­ir­far­andi til­laga um til­nefn­ingu var­a­full­trúa í fjöl­skyldu­nefnd:

                Erna Björg Bald­urs­dótt­ir verði vara­mað­ur S lista í stað Hönnu Bjart­mars.

                &nbsp;

                Fleiri til­nefn­ing­ar komu ekki fram og telst of­an­greind því rétt kjör­inn vara­mað­ur í fjöl­skyldu­nefnd.

                Almenn erindi - umsagnir og vísanir

                • 8. Hljóð­rit­an­ir bæj­ar­stjórn­ar­funda201009048

                  Áður á dagskrá 541. fundar bæjarstjórnar og þá frestað.

                  For­seti legg­ur fram skrif­lega grein­ar­gerð sína varð­andi hljóð­rit­an­ir á bæj­stjórn­ar­fund­um í sam­ræmi við ósk­ir þar um frá síð­asta bæj­ar­stjórn­ar­fundi.

                  &nbsp;

                  Und­ir lok síð­asta kjör­tíma­bils viðr­aði und­ir­rit­að­ur óform­lega þá hug­mynd við þá­ver­andi bæj­ar­full­trúa að hug­að skildi að upp­tök­um bæj­ar­stjórn­ar­funda.&nbsp;

                  All­ir bæj­ar­full­trú­ar tóku vel í þá hug­mynd, þó vissu­lega hefðu kom­ið fram sjón­ar­mið um að fund­irn­ir gætu með því móti orð­ið stirð­ari.

                  Ákveð­ið var, þar sem langt var lið­ið á kjör­tíma­bil­ið að huga að hljóð­rit­un­um strax í upp­hafi nýs kjör­tíma­bils. Sú var og raun­in og er sú vinna þeg­ar langt á veg komin. Leitað hef­ur ver­ið verð­til­boða í upp­töku­bún­að.&nbsp; Mót­að­ar hafa ver­ið regl­ur um hvern­ig að slík­um upp­tök­um skuli stað­ið það er vist­un hljóðupp­taka og að­gengi sem sam­þykkt­ar voru fyrr á þess­um fundi bæj­ar­stjórn­ar.&nbsp; Regl­urn­ar má sjá hér að neð­an.

                  &nbsp;

                  Regl­ur um hljóðupp­tök­ur á fund­um bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar

                  &nbsp;

                  1.&nbsp;gr.<BR>Með vís­an til 19. gr. sam­þykkt um stjórn Mos­fells­bæj­ar og fund­ar­sköp bæj­ar­stjórn­ar, þar sem for­seti get­ur heim­ilað upp­tök­ur ein­stakra funda bæj­ar­stjórn­ar, sam­þykk­ir bæj­ar­stjórn að hljóð­rita skuli alla fundi bæj­ar­stjórn­ar, svo sem nán­ar er fyr­ir um mælt í regl­um þess­um.<BR>2.&nbsp;gr.<BR>Hljóð­rit­an­ir funda bæj­ar­stjórn­ar skulu fara fram nema mál­efna­leg­ar og/eða tækni­leg­ar ástæð­ur hamli.<BR>3.&nbsp;gr.<BR>Hljóð­rit­an­ir skulu hefjast um leið og for­seti set­ur fund bæj­ar­stjórn­ar og lýk­ur þeg­ar for­seti slít­ur fundi. Sé tek­ið fund­ar­hlé er hljóð­rit­un stöðvuð á með­an fund­ar­hlé var­ir.<BR>4.&nbsp;gr.<BR>Hjóð­rit­an­ir skulu fram­kvæmd­ar af stjórn­sýslu bæj­ar­ins/ starfs­mönn­um fund­ar­ins hverju sinni og skulu þær varð­veitt­ar í skjala­safni bæj­ar­ins á sama hátt og gild­ir um fund­ar­gerð­ir bæj­ar­stjórn­ar á ra­f­rænu formi&nbsp; og papp­írs­formi og fund­ar­gerða­bæk­ur bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.<BR>5.&nbsp;gr.<BR>Hljóð­rit­an­ir eru eign Mos­fells­bæj­ar og eru þær ein­göngu ætl­að­ar til af­spil­un­ar og óheim­ilt er að nota þær til ann­arra hluta eða af öðr­um en Mos­fells­bæ sjálf­um án sér­stakr­ar heim­ild­ar hverju sinni. Þó er heim­ilt að vísa til texta hljóð­rit­un­ar og eða nota hljóð­rit­un­ina til af­spil­un­ar, en þá skal nota all­an text­ann ef vitn­að er til ákveð­ins dag­skrárliðs, eða all­an text­ann ef vísað er til ákveð­ins ræðu­manns und­ir ákveðn­um dag­skrárlið.<BR>6.&nbsp;gr.<BR>Hljóð­rit­an­ir skulu vera að­gengi­leg­ar á heima­síðu Mos­fells­bæj­ar með sama eða sam­bæri­leg­um hætti og gild­ir um fund­ar­gerð­ir bæj­ar­stjórn­ar<BR>7.&nbsp;gr.<BR>Regl­ur þess­ar um hljóð­rit­un á fund­um bæj­ar­stjórn­ar eru stað­fest­ar af bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar þann 22.09.2010 og gilda þar til þeim kann að verða breytt.

                  <BR>Strax á fyrsta fundi nýrr­ar bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;kom fram ósk frá áheyr­anda um að fá heim­ild til að hljóð­rita fund­inn, það var sam­þykkt.&nbsp;Að lokn­um fundi var rætt að fyr­ir­ferð­ar­mik­ill bún­að­ur og að­stöðu­leysi hafi haft trufl­andi áhrif á fund­inn.&nbsp;Því var ákveð­ið að heim­ila ekki áfram slík­ar upp­tök­ur held­ur að vinna hratt og ör­ugg­lega að því að koma upp full­komn­um bún­aði. Það verk er eins og áður seg­ir í góð­um far­vegi.

                  &nbsp; <BR>Virð­ing­ar­fyllst. Karl Tóm­asson for­seti bæj­ar­stjórn­ar.

                  Fundargerðir til kynningar

                  • 9. Fund­ar­gerð 353. fund­ar SSH201009200

                    Til máls tóku: HS, HP, BH, HSv,&nbsp;JJB og JS.

                    Fund­ar­gerð 353. fund­ar SSH lögð fram á 542. fundi bæj­ar­stór­n­ar.

                    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30