Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

28. september 2011 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Karl Tómasson 1. varaforseti
  • Herdís Sigurjónsdóttir 2. varaforseti
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) 2. varabæjarfulltrúi
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari

. Sam­þykkt í upp­hafi fund­ar að fresta 1. dag­skrárlið í fund­ar­geð 1045. fund­ar bæj­ar­ráðs og vísa dag­skrárliðn­um aft­ur til bæj­ar­ráðs.


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1044201109013F

    Fund­ar­gerð 1044. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 565. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Er­indi JP Lög­manna varð­andi kröf­ur Já­verks ehf. vegna Krika­skóla 201107057

      Áður á dagskrá 1040. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs var fal­ið að und­ir­búa svar til bréf­rit­ara. Hjá­lögð er til­laga að svari.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1044. fund­ar bæj­ar­ráðs, um að fela fram­kvæmda­stjóri um­hverf­is­sviðs að svara er­ind­inu,&nbsp;sam­þykkt á 565. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.2. Er­indi vegna eign­ar­hlut­ar - Hraðastað­ir 1 201105055

      Áður á dagskrá 1038. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem bæj­ar­stjóra og fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs var fal­ið að koma með til­lögu um maka­skipti sbr. 1. lið. Hjá­lögð er til­lag­an.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1044. fund­ar bæj­ar­ráðs, að fela bæj­ar­stjóra að ganga til samn­inga um maka­skipti í sam­ræmi við til­lögu þar um,&nbsp;sam­þykkt á 565. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.3. Stíg­ur með­fram Vest­ur­lands­vegi 201102165

      Hjá­lagð­ur er samn­ing­ur við Vega­gerð­ina sem gerð­ur er með fyr­ir­vara um sam­þykki bæj­ar­ráðs og er óskað stað­fest­ing­ar ráðs­ins á samn­ingn­um.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1044. fund­ar bæj­ar­ráðs, um að stað­festa fram­lagð­an samn­ing við Vega­gerð­ina um hjól­reiða­stíg með­fram Vest­ur­lands­vegi,&nbsp;sam­þykkt á 565. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.4. Er­indi Lausna lög­manns­stofu sf. varð­andi af­sal 201107089

      Áður á dagskrá 1038. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem stjórn­sýslu­sviði var fal­ið að skoða mál­ið. Hjálagt er minn­is­blað fram­kvæmda­stjóra sviðs­ins.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1044. fund­ar bæj­ar­ráðs, að fela fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs að svara er­ind­inu,&nbsp;sam­þykkt á 565. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.5. Er­indi SSH varð­andi sam­st­arf vegna þjón­ustu við fatl­aða 2011081805

      Áður á dagskrá 1042. bæj­ar­ráðs þar sem er­ind­inu var vísað til fjöl­skyldu­nefnd­ar. Hjálagt er fund­ar­bók­un nefnd­ar­inn­ar um mál­ið.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1044. fund­ar bæj­ar­ráðs, að sam­þykkja til­lög­ur að verklags­regl­um mats- og inn­töku­teym­is o.fl.,&nbsp;sam­þykkt á 565. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.6. Um­sókn um styrk til Hand­ar­inn­ar 201109205

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1044. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til fjöl­skyldu­nefnd­ar til um­sagn­ar og af­greiðslu,&nbsp;sam­þykkt á 565. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.7. Minn­is­blað um ein­stak­lings­samn­inga um þjón­ustu við fatlað fólk í Mos­fells­bæ 201109244

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;1044. fundi bæj­ar­ráðs. Lagt fram&nbsp;á 565. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1045201109017F

      Fund­ar­gerð 1045. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 565. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      &nbsp;

      Bæj­ar­stjórn­ar­mað­ur Jón Jósef Bjarna­son ósk­aði um­ræðna um&nbsp;fund­ar­sköp þessa fund­ar bæj­ar­ráðs.

      Til máls tóku: JJB og&nbsp;HS.

      &nbsp;

      &nbsp;

      Bók­un vegna fund­ar­skapa á fundi bæj­ar­ráðs nr. 1045.

      &nbsp;

      Dagskrá bæj­ar­ráðs­fund­ar 1045 var send út með venju­bundn­um hætti, en við upp­haf fund­ar­ins var óskað eft­ir að taka 2 mál á dagskrá til við­bót­ar.<BR>Bæj­ar­ráðs­mað­ur Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar ósk­aði eft­ir að öðru þess­ara mála yrði frestað til næsta fund­ar og sett á dagskrá eins og önn­ur mál. Því var hafn­að af formanni bæj­ar­ráðs, sem er tví­mæla­laust brot á 47. gr. sam­þykkta Mos­fells­bæj­ar þar sem seg­ir m.a.

      "Heim­ilt er að taka er­indi til með­ferð­ar í bæj­ar­ráði þótt ekki sé það til­greint í dagskrá. Þó er skylt að fresta af­greiðslu slíks er­ind­is ef ein­hver bæj­ar­ráðs­manna eða áheyrn­ar­full­trúi ósk­ar þess."

      Í 46. gr. seg­ir m.a.

      "Bæj­ar­stjóri und­ir­býr bæj­ar­ráðs­fundi í sam­ráði við formann bæj­ar­ráðs...."<BR>Ábyrgð bæj­ar­stjóra á með­höndl­un máls­ins er því aug­ljós.

      Bæj­ar­ráðs­mað­ur Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar benti rit­ara bæj­ar­ráðs á þetta brot for­manns­ins í tölvu­pósti eft­ir fund­inn og í fram­hald­inu sendi formað­ur bæj­ar­ráðs tölvu­póst til bæj­ar­ráðs­manna þar sem m.a. kem­ur fram:<BR>Deild­ar mein­ing­ar komu upp á sl. bæj­ar­ráðs­fundi um hvort er­ind­ið "Um­gengni gagna í vörslu Mos­fells­bæj­ar" hafi ver­ið til­kynnt inná dagskrá fund­ar­ins eða ekki. Svo virð­ist sem þeir sem ein­göngu sáu fund­ar­boð­ið ra­f­rænt hafi ekki feng­ið þær upp­lýs­ing­ar að ræða ætti þenn­an lið í upp­hafi fund­ar.<BR>Eng­ar um­ræð­ur voru um það hvort dag­skrárlið­ur­inn hafi ver­ið á boð­arði dagskrá eða ekki enda bað formað­ur um að þess­um lið­um yrði bætt við, varla hafi hann gert það ef hann teldi að dag­skrárlið­ur­inn hafi ver­ið á boð­aðri dagskrá. Auk þess kem­ur fram í fund­ar­boði að:<BR>"...fund­ar­boð­ið er ein­göngu sent ra­f­rænt..."<BR>Eru þá 2 kerfi í gangi varð­andi fund­ar­boð og dagskrá funda, ann­að op­in­bert en hitt ekki ?<BR>Þá kem­ur fram að búið sé að lag­færa þetta í fund­argátt­inni þann­ig að þetta komi ekki fyr­ir aft­ur, hvað var lag­fært ? Var ein­hver óop­in­ber út­gáfa af fund­argátt­inni fjar­lægð ? Hvern­ig á að skilja þetta ?<BR>Í bréf­inu kom einn­ig fram að formað­ur hyggð­ist bregð­ast við broti á 47. gr. sam­þykkta Mos­fells­bæj­ar þrátt fyr­ir vaf­ann um hvort er­ind­ið hafi ver­ið til­kynnt á dagskrá eða ekki og fresta er­ind­inu eft­ir að það hafði ver­ið tek­ið fyr­ir.

      Það leik­ur eng­inn vafi á og um það geta ekki ver­ið deild­ar mein­ing­ar að dag­skrárlið­ur­inn var ekki í fund­ar­boð­inu enda er það ein­göngu sent ra­f­rænt.<BR>Það ligg­ur held­ur eng­in vafi á því að 47. gr. sam­þykkta Mos­fells­bæj­ar var brot­in, en ákvæð­ið á að tryggja að bæj­ar­ráðs­menn geti kynnt sér mál fyr­ir fund og lýð­ræð­is­lega með­höndl­un mála. <BR>Það ligg­ur eng­in vafi á því að næg­ur tími var til þess að setja dag­skrárlið­inn í dag­skránna.<BR>Það er eng­inn vafi á að eng­ar eðli­leg­ar for­send­ur voru fyr­ir því að taka mál­ið fyr­ir á fund­in­um í stað þess að fresta því.<BR>Eft­ir stend­ur að meiri­hlut­inn er sek­ur um skipu­lega til­raun til valdníðslu sem eru við­brögð hans við eðli­legu gagn­sæi gagn­vart íbú­um Mos­fells­bæj­ar.

      Jón Jósef Bjarna­son, bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.

      &nbsp;

      &nbsp;

      &nbsp;

      Bók­un bæj­ar­full­trúa D og V lista vegna bókun­ar um fund­ar­sköp.

      &nbsp;

      Í ra­f­rænu fund­ar­boði sem sent var út þann 20. sept­em­ber sl.&nbsp; kl. 12.38 til aðal og var­full­trúa í bæj­ar­ráði var þess get­ið að mál­ið "Um­gengni gagna í vörslu Mos­fells­bæj­ar" yrði rætt í upp­hafi fund­ar. Er mið­ur að fund­ar­boð­ið hafi far­ið fram hjá full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar líkt og og fram kem­ur í bók­un.<BR>Í ljósi um­ræðna á fund­in­um var rætt og lagt til að fela fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs að gera lög­fræði­lega skoð­un á því hvort brot­ið hafi ver­ið gegn regl­um Mos­fells­bæj­ar um með­ferð mála, ákveð­um sveit­ar­stjórn­ar­laga og ákvæð­um ann­arra laga sem kveða á um vernd per­sónu­upp­lýs­inga þeg­ar Íbúa­hreyf­ing­in birti upp­lýs­ing­ar um af­skrift­ir til lög­að­ila í Mos­fells­bæ í dreifi­bréfi til íbúa í sept­em­ber sl.&nbsp; Var til­lag­an sam­þykkt með tveim­ur at­kvæð­um.<BR>Rétt er að fram kom til­laga um að fresta mál­inu þar sem full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar hafi ekki vitað að mál­ið var yrði rætt á fund­in­um, þrátt fyr­ir að það hafi kom­ið fram á fund­ar­boð­inu.&nbsp; <BR>Af þess­um sök­um var ákveð­ið að fresta mál­inu í upp­hafi bæj­ar­stjórn­ar­fund­ar í dag og verð­ur það aft­ur til um­fjöll­un­ar á næsta fundi bæja­ráðs. <BR>Ómál­efna­leg­um full­yrð­ing­um um valdníðslu er al­gjör­lega vísað á bug.

      &nbsp;

      &nbsp;

      &nbsp;

      Bók­un bæj­ar­full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.

      &nbsp;

      Íbúa­hreyf­ing­in ít­rek­ar að við­kom­andi mál var ekki á dagskrá í ra­f­rænu fund­ar­boði og í ljósi bókun­ar meiri­hlut­ans mun Íbúa­hreyf­ing­in kæra máls­með­ferð­ina til inn­an­rík­is­ráðu­neyt­is skv. 103 gr. Sveit­ar­stjórn­ar­laga.

      • 2.1. Um­gengni gagna í vörslu Mos­fells­bæj­ar 201109385

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;<DIV&gt;Í upp­hafi þessa 565. fund­ar bæj­ar­stjórn­ar var sam­þykkt sam­hljóða að&nbsp;frestað er­ind­inu&nbsp;og vísa því&nbsp;aft­ur til bæj­ar­ráðs.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;

      • 2.2. Ný sveit­ar­stjórn­ar­lög 201109384

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1045. fund­ar bæj­ar­ráðs, að fela fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs að und­ir­búa kynn­ingu á nýj­um sveit­ar­stjórn­ar­lög­um,&nbsp;sam­þykkt á 565. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.3. Krafa um bæt­ur vegna breyt­inga á deili­skipu­lagi vegna Krika­skóla 2011081223

        Áður á dagskrá 1041. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem er­ind­inu var vísað til lög­manns bæj­ar­ins. Komin er nið­ur­staða í út­reikn­ing vaxta sem lækk­uðu um­tals­vert. Óskað er stað­fest­ing­ar bæj­ar­ráðs á því að greiða út bæt­ur í sam­ræmi við nið­ur­stöð­ur mats­manna.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1045. fund­ar bæj­ar­ráðs, að heim­ila stjórn­sýslu­sviði að ganga frá greiðslu bóta&nbsp;í sam­ræmi við mat matsm­ana, sam­þykkt á 565. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.4. Er­indi Þór­ar­ins Jónas­son­ar varð­andi landa­kaup 201109264

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1045. fund­ar bæj­ar­ráðs, að fela bæj­ar­stjóra að koma&nbsp;sjón­ar­mið­um bæj­ar­ins á fram­færi,&nbsp;sam­þykkt á 565. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.5. Er­indi Hug­ins Þórs Grét­ars­son­ar vegna Lista­skóla Mos­fells­bæj­ar 201109265

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1045. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu&nbsp;til fram­kvæmda­stjóra fræðslu­sviðs til um­sagn­ar,&nbsp;sam­þykkt á 565. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.6. Er­indi Dals­bús­ins ehf. varð­andi dreif­ingu á líf­ræn­um áburði 201109324

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1045. fund­ar bæj­ar­ráðs, að fela fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs að svara er­ind­inu o.fl.,&nbsp;sam­þykkt á 565. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 3. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 179201109011F

        Fund­ar­gerð 179. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 565. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Jafn­rétt­is­dag­ur Mos­fells­bæj­ar 2011 2011081918

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;Af­greiðsla 179. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar, að veita UMFA jafn­réttisvið­ur­kenn­ingu var sam­þykkt á 564. fundi bæj­ar­stjórn­ar og er er­ind­ið því lagt&nbsp;fram á 565. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

        • 3.2. Nám­skeið í fjöl­breyti­leika­færni 201109160

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;257. fundi fræðslu­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 565. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 4. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 257201109016F

          Fund­ar­gerð 257. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 565. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Fram­lög úr Jöfn­un­ar­sjóði sveit­ar­fé­laga til efl­ing­ar tón­list­ar­námi og jöfn­un­ar á að­stöðum­un nem­enda 201109207

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;257. fundi fræðslu­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 565. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

          • 4.2. Er­indi mennta- og menn­ing­ar­mála­ráðu­neyt­is varð­andi út­tekt á leik­skól­an­um Hlíð 201102180

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tók: BH.</DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;257. fundi fræðslu­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 565. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

          • 4.3. Leið­bein­ing­ar og við­mið fyr­ir sveit­ar­fé­lög í tengsl­um við innra mat leik­skóla 201109274

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;257. fundi fræðslu­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 565. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

          • 4.4. Upp­haf grunn­skóla­skóla­árs­ins 2011-12 201109291

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;257. fundi fræðslu­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 565. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

          • 4.5. Leið­bein­ing­ar og við­mið fyr­ir sveit­ar­fé­lög í tengsl­um við innra mat grunn­skóla 201109275

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;257. fundi fræðslu­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 565. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

          • 4.6. Regl­ur um skóla­vist utan lög­heim­il­is - breyt­ing á orða­lagi 2011081928

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tók: BH.</DIV&gt;<DIV&gt;257. fund­ur fræðslu­nefnd­ar legg­ur til við bæj­ar­stjórn að sam­þykkja breyt­ingu á regl­um um skóla­vist utan lög­heim­il­is. Við­mið­un­ar­regl­ur vegna greiðslna fyr­ir nám­svist utan lög­heim­il­is&nbsp;sam­þykkt­ar á 565. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

          • 4.7. End­ur­skoð­un stefnu um sér­kennslu og sér­fræði­þjón­ustu leik- og grunn­skóla Mos­fells­bæj­ar 201103249

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: BH og JS.</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 257. fund­ar fræðslu­nefnd­ar, um að vinnu­hópi um stefnu­mót­un verði fal­ið að vinna áfram í sam­ræmi við fram­lagða grein­ar­gerð,&nbsp;sam­þykkt á 565. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

          • 4.8. Krika­skóli - er­indi til mennta- og menn­ing­ar­mála­ráðu­neyt­is um að gerast þró­un­ar­skóli á grund­velli 44. gr. grunn­skóla­laga nr. 91/2008. 201109309

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;Af­greiðsla 257. fund­ar fræðslu­nefnd­ar, um að sækja um að&nbsp;Krika­skóli verði þró­un­ar­skóli,&nbsp;sam­þykkt á 565. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

          • 4.9. Yf­ir­lit yfir skyld­ur og ábyrgð skóla­nefnda 201109273

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;257. fundi fræðslu­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 565. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

          • 5. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 154201109012F

            Fund­ar­gerð 154. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 565. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Er­indi UMFÍ - for­varn­ir gegn tób­aksnotk­un 201108930

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;154. fundi íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 565. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

            • 5.2. Loka­skýrsla verk­efn­is­ins Allt hef­ur áhrif, einkum við sjálf 201105180

              1030. fund­ur bæj­ar­ráðs.
              Loka­skýrsl­an verði send fræðslu- fjöl­skyldu- og íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­um til upp­lýs­ing­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Af­greiðsla 154. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar, um að fela vinnu­hópi um lýð­heilsu að starfa áfram,&nbsp;sam­þykkt á 565. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

            • 5.3. Vatna­skíða­braut í Mos­fells­bæ 201106170

              1037. fund­ur bæj­ar­ráðs send­ir er­ind­ið til íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar til sjálf­stæðr­ar um­fjöll­un­ar í nefnd­inni.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Af­greiðsla 154. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar, varð­andi vatns­skíða­braut í Mos­fells­bæ,&nbsp;sam­þykkt á 565. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

            • 5.4. Er­indi Ung­menna­fé­lags ís­lands varð­andi 2. lands­mót UMFÍ 50 2012 201108002

              Lagt fram til stað­fest­ing­ar

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tók: HSv.</DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;154. fundi íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 565. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

            • 5.5. Frí­stunda­fjör 2011-12 - samn­ing­ur við UMFA 201109211

              Lagt fram til kynn­ing­ar

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;154. fundi íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 565. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

            • 5.6. Er­indi Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar varð­andi leigu­samn­ing reið­hall­ar 201010230

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Af­greiðsla 154. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar,&nbsp;um að leggja til að er­ind­inu verði vísað til fjár­hags­áætl­un­ar 2012 o.fl.,&nbsp;sam­þykkt á 565. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

            • 5.7. Er­indi UMFA varð­andi að­stöðu­mál Aft­ur­eld­ing­ar 201108052

              Lagt fram til skoð­un­ar / um­sagn­ar

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Af­greiðsla 154. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar, um að leggja til að er­ind­inu verði vísað til fjár­hags­áætl­un­ar 2012 o.fl.,&nbsp;sam­þykkt á 565. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

            • 5.8. Samn­ing­ar við íþrótta- og tóm­stunda­fé­lög 2011 201109124

              Lagt fram til stað­fest­ing­ar

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: BH, JJB, JS, HSv og&nbsp;BH.</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 154. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar legg­ur til við bæj­ar­stjórn að fram­lagð­ir samn­ing­ar við íþrótta- og tóm­stunda­fé­lög 2011 verði stað­fest­ir.&nbsp;Fram­lagð­ir samn­ing­ar sam­þykkt­ir á 565. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

            • 5.9. Tíma­töfl­ur íþróttamið­stöðva 2011-12 201109212

              Lagt fram til kynn­ing­ar - gögn berast á fund­in­um.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;154. fundi íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 565. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

            • 5.10. Stefnu­mót­un á íþrótta- og tóm­stunda­sviði 200906129

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Af­greiðsla 154. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar, um að leggja til kynn­ingu á stefnu um íþrótta- og tóm­stunda­mál Mos­fells­bæj­ar,&nbsp;sam­þykkt á 565. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

            • 5.11. Íþrótta­þing Mos­fells­bæj­ar 201104020

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Af­greiðsla 154. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar, varð­andi á koma á&nbsp;íþrótta­þingi,&nbsp;sam­þykkt á 565. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

            • 5.12. Regl­ur um íþrótta­mann Mos­fells­bæj­ar 2011 201104021

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið rætt&nbsp;á&nbsp;154. fundi íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 565. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

            • 5.13. Fyr­ir­spurn um er­indi 201109249

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Lögð fram fyr­ir­spurn á&nbsp;154. fundi íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 565. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

            • 6. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 306201109015F

              Fund­ar­gerð 306. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 565. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Tvær frí­stunda­lóð­ir við Selvatn, fyr­ir­spurn um fjölg­un húsa 2011081226

                Birg­ir Sig­ur­jóns­son spyrst 15. ág­úst 2011 fyr­ir um það hvort fall­ist yrði á að leyfa þrjú sum­ar­hús til við­bót­ar á tveim­ur lóð­um í eigu hans við Selvatn, til við­bót­ar við hús sem nú stend­ur á ann­arri lóð­inni. Frestað á 305. fundi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Af­greiðsla 306. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, um að ekki sé hægt að fallast á fleiri en eitt hús á hvorri lóð, sam­þykkt á 565. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

              • 6.2. Malarpl­an sunn­an Þrast­ar­höfða, kvört­un 201109013

                Gerð­ur Páls­dótt­ir Þrast­ar­höfða 5 send­ir 31. ág­úst 2011 inn at­huga­semd­ir vegna lagn­ing­ar vöru­bíla, hjól­hýsa o.þ.h. á malarplani í eigu Eykt­ar sunn­an Þrast­ar­höfða. Frestað á 305. fundi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Af­greiðsla 306. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, um að fela emb­ætt­is­mönn­um að ræða við land­eig­end­ur um lok­un svæð­is­ins,&nbsp;sam­þykkt á 565. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

              • 6.3. Stórikriki 57, deili­skipu­lags­breyt­ing 2011 201107051

                Til­laga að deili­skipu­lagi, sem grennd­arkynnt hafði ver­ið með at­huga­semda­fresti til 8. ág­úst 2011, tekin fyr­ir að nýju. Upp­lýst var að at­huga­semd sem borist hafði, sbr. bók­un á 303. fundi, hef­ur ver­ið dreg­in til baka.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Af­greiðsla 306. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, að sam­þykkja deili­skipu­lags­breyt­ing­una skv. 2. mgr. 43. gr.,&nbsp;sam­þykkt á 565. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

              • 6.4. Lok­un Áslands við Vest­ur­landsveg, at­huga­semd­ir íbúa 2011081227

                Tek­ið fyr­ir að nýju og gerð grein fyr­ir við­ræð­um við íbúa og at­hug­un á áhrif­um þess á hljóð­vist hvort gatna­mót­in eru opin eða lok­uð.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: BH, JJB, RBG og HSv.</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 306. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, um að leggjast gegn opn­un gatna­mót­anna o.fl.,&nbsp;sam­þykkt á 565. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

              • 6.5. Frí­stundalóð 125499 við Hafra­vatn, end­ur­nýj­uð ósk um skipt­ingu 2011081610

                Lagt fram bréf skipu­lags­full­trúa dags. 12. sept­em­ber 2011 til Bjarg­ar Huldu Sölva­dótt­ur, með rök­stuðn­ingi fyr­ir ákvörð­un nefnd­ar­inn­ar í mál­inu á 305. fundi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;306. fundi skipu­lags­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 565. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

              • 6.6. Fjar­skipta­hús og mast­ur fyr­ir Rík­is­út­varp­ið ohf á Úlfars­felli 201106165

                Gerð verð­ur grein fyr­ir við­ræð­um við full­trúa Reykja­vík­ur­borg­ar um mál­efn­ið og fyr­ir­hug­uð­um fund­um með full­trú­um fjar­skipta­fyr­ir­tækja.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;306. fundi skipu­lags­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 565. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

              • 6.7. Hlíð­ar­túns­hverfi, deili­skipu­lags­breyt­ing við Að­altún 201108671

                Lögð fram til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi, Þar sem lóð­irn­ar nr. 6 og 8 við Að­altún eru stækk­að­ar til suð­urs en par­húsalóð nr. 2-4 minnk­ar og breyt­ist í ein­býl­islóð.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Af­greiðsla 306. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, um að grennd­arkynna breyt­ingu á deili­skipu­lagi við Að­altún,&nbsp;sam­þykkt á 565. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

              • 6.8. Að­al­skipu­lag 2009-2030, end­ur­skoð­un á AS 2002-2024 200611011

                Lagð­ar fram um­sagn­ir ná­granna­sveit­ar­fé­laga um verk­efn­is­lýs­ingu end­ur­skoð­un­ar að­al­skipu­lags, sem send var til kynn­ing­ar 12. júlí 2011.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Af­greiðsla 306. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, um fram­lagn­ingu um­sagna o.fl.,&nbsp;sam­þykkt á 565. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

              • 7. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 127201109006F

                Fund­ar­gerð 127. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 565. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 7.1. Er­indi Vinnu­skóla Reykja­vík­ur varð­andi um­hverf­is­mál 201107153

                  Lagt fram til kynn­ing­ar bréf vinnu­skóla Reykja­vík­ur vegna sorp­flokk­un­ar og um­hverf­is­mála.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;127. fundi&nbsp;um­hverf­is­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 565. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

                • 7.2. Evr­ópsk Sam­göngu­vika 2011 2011081988

                  Hug­mynd­ir að dagskrá fyr­ir Evr­ópska Sam­göngu­viku í Mos­fells­bæ lögð fram til kynn­ing­ar

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;127. fundi&nbsp;um­hverf­is­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 565. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                • 7.3. Mál­þing um sjálf­bær sveit­ar­fé­lög á Sel­fossi 2011 201109114

                  Drög að dagskrá mál­þings um sjálf­bær sveit­ar­fé­lög á Sel­fossi þann 13. októ­ber n.k. lögð fram til kynn­ing­ar

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;127. fundi&nbsp;um­hverf­is­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 565. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                • 7.4. Nið­ur­stöð­ur rann­sókna á saurkólíg­erl­um við Leiru­vog 2004-2010 201109113

                  Skýrsla Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjósa­svæð­is um rann­sókn­ir á saurkóligerl­um við Leiru­vog 2004-2010 lögð fram til kynn­ing­ar

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: JS, HS, HSv, JJB,&nbsp;KT og&nbsp;BH.</DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;127. fundi&nbsp;um­hverf­is­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 565. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Til­laga S-lista Sam­fylk­ing­ar.</DIV&gt;<DIV&gt;Nið­ur­staða af rann­sókn­um Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is á saurkóligerl­um við strand­lengj­una í Leiru­vogi 2004-2010 sýn­ir að meng­un er yfir skil­greind­um um­hverf­is­mörk­um. Því legg ég til að greind verði nán­ar ástæða meng­un­ar­inn­ar og að í fram­haldi af grein­ing­unni verði gerð áætlun um úr­bæt­ur.</DIV&gt;<DIV&gt;Jón­as Sig­urðs­son.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Sam­þykkt með sex at­kvæð­um að vísa til­lög­unni til&nbsp;um­hverf­is­nefnd­ar. Jón Jósef Bjarna­son sat hjá við at­kvæða­greiðsl­una.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

                • 7.5. Refa- og minnka­veið­ar 2010-2011, skil á skýrsl­um 2011081596

                  Sam­an­tekt á minka- og refa­veiði veiði­tíma­bils­ins 2010-2011 lögð fram til kynn­ing­ar

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;127. fundi&nbsp;um­hverf­is­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 565. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                Fundargerðir til kynningar

                • 8. Fund­ar­gerð 315. fund­ar Stjórn­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201109371

                  Til máls tóku: HS, HSv, BH, JJB,

                  Fund­ar­gerð 315. fund­ar stjórn­ar Skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lagt fram á 565. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 9. Fund­ar­gerð 789. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga201109398

                    Fund­ar­gerð 789. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ísl. sveit­ar­fé­laga lagt fram á 565. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 10. Fund­ar­gerð 6. fund­ar Heil­brigð­is­nefnd­ar Kjósa­svæð­is201109397

                      Til máls tók: HS.

                      Fund­ar­gerð 6. fund­ar Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is lagt fram á 565. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30