Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

6. febrúar 2013 kl. 12:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Björn Bjarnarson aðalmaður
  • Erlingur Örn Árnason aðalmaður
  • Rósborg Halldórsdóttir aðalmaður
  • Hildur Davíðsdóttir aðalmaður
  • Ari Páll Karlsson aðalmaður
  • Andrés Kári Kristjánsson aðalmaður
  • Ágúst Elí Ásgeirsson aðalmaður
  • Kristín Björg Þorsteinsdóttir 2. varamaður
  • Amalía Ósk Sigurðardóttir 2. varamaður
  • Tómas Guðberg Gíslason umhverfissvið
  • Edda Ragna Davíðsdóttir fræðslusvið

Fundargerð ritaði

Tómas G. Gíslason umhverfisstjóri


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Ráð­stefna UMFÍ - Ungt fólk og lýð­ræði 2012201302011

    Erindi Ungmennafélags Íslands vegna ráðstefnunnar Ungt fólk og lýðræði sem haldin verður á Egilsstöðum 20.-22. mars 2013.

    Lagt fram er­indi Ung­menna­fé­lags Ís­lands vegna ráð­stefn­unn­ar Ungt fólk og lýð­ræði sem hald­in verð­ur dag­ana 20-22. mars 2013.
    Nefnd­ar­menn voru hvatt­ir til að sækja ráð­stefn­una.

    • 3. Stefnu­mót­un á íþrótta- og tóm­stunda­sviði200906129

      Kynning á nýlegri stefnumótun í íþrótta- og tómstundamálum í Mosfellsbæ sem samþykkt var í íþrótta- og tómstundanefnd 20. desember 2012 og bæjarstjórn 23. janúar 2013

      Kynn­ing á stefnu­mót­un í íþrótta- og tóm­stunda­mál­um í Mos­fells­bæ.
      Edda Dav­íðs­dótt­ir tóm­stunda­full­trúi kynnti stefnu­mót­un­ina.

      Almenn erindi - umsagnir og vísanir

      • 2. Deili­skipu­lag Varmár­skóla­svæð­is200803137

        Kynntar verða tillögur að deiliskipulagi Varmárskólasvæðis sem m.a. fjalla um gönguleiðir, biðstöðvar strætó, götur og bílastæði. Skipulagsnefnd óskaði eftir því á 334. fundi að tillögurnar yrðu kynntar fyrir ungmennaráði.

        Kynn­ing á til­lög­um að deili­skipu­lagi Varmár­skóla­svæð­is sem skipu­lags­nefnd vís­aði til ung­menna­ráðs til kynn­ing­ar.
        Finn­ur Birg­is­son skipu­lags­full­trúi og Elí­as Pét­urs­son formað­ur skipu­lags­nefnd­ar komu á fund­inn og fóru yfir mál­ið.
        Nefnd­ar­menn í ung­menna­ráði komu með góð­ar ábend­ing­ar um skipu­lag­ið sem skipu­lag­full­trúi mun skoða nán­ar.

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 13:30