11. mars 2010 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Theódór Kristjánsson (TKr) formaður
- Högni Snær Hauksson varaformaður
- Bjarki Sigurðsson aðalmaður
- Eggert Sólberg Jónsson aðalmaður
- Baldur Ingi Ólafsson aðalmaður
- Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri menningarsviðs
- Sigurður B Guðmundsson menningarsvið
- Edda Ragna Davíðsdóttir menningarsvið
Fundargerð ritaði
Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri menningarsviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Beiðni um að halda Íslandsmótið í skák201001505
Lagt fram. Íslandsmótið í skák verður haldið í Mosfellsbæ nú um páskana.
2. Erindi UMFÍ varðandi 15.Unglingalandsmót UMFÍ 2012201001553
%0DLagt fram.
3. Erindi UMFÍ varðandi áskorun til sveitarfélaga200911298
Lagt fram.
4. Endurskoðun reglna vegna úthlutun styrkja til ungra og efnilegra ungmenna í íþróttum, tómstundum og listum201003126
%0DÍþrótta- og tómstundanefnd leggur til við bæjarstjórn að samþykkja breytingar á reglum um úthlutun styrkja til ungra og efnilegra ungmenna eins og fram kemur í framlögðum gögnum.
5. Hlutverk íþróttafélaga og rekstur íþróttamannvirkja201003142
%0DFrestað.
6. Stefnumótun á íþrótta- og tómstundasviði200906129
%0DFrestað.
7. Starfsáætlanir 2010 Bólið og Vinnuskólinn200911285
%0DFrestað.
8. Starfsáætlanir 2010 ÍTOM og Íþróttamiðstöðvar200911460
%0DFrestað.
9. Erindi Aftureldingar varðandi leiguaðstöðu í Laugardal201002058
Frestað.