Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

6. desember 2012 kl. 17:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Theódór Kristjánsson (TKr) formaður
  • Þórhildur Katrín Stefánsdóttir aðalmaður
  • Richard Már Jónsson aðalmaður
  • Valdimar Leó Friðriksson áheyrnarfulltrúi
  • Hanna Símonardóttir 1. varamaður
  • Guðrún Erna Hafsteinsdóttir 2. varamaður
  • Sigurður Brynjar Guðmundsson menningarsvið
  • Edda Ragna Davíðsdóttir menningarsvið
  • Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri menningarsviðs

Fundargerð ritaði

Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri menningarsviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. End­ur­skoð­un á regl­um um kjör á íþrót­ta­karli og íþrótta­konu árs­ins201110099

    Lögð fram drög að nýj­um regl­um um kjör á íþrót­ta­karli og íþrótta­konu árs­ins.

    Til máls tóku: TKr, VLF, BÞÞ, HSi og SG.

    Lagt til við bæj­ar­stjórn að sam­þykkja fram­lagð­ar regl­ur.

    • 2. Stefnu­mót­un á íþrótta- og tóm­stunda­sviði200906129

      Meðfylgjandi eru drög að stefnu íþrótta- og tómstundanefndar eins og þau líta út í dag. Áætlað er að endanleg drög verði tilbúin fyrir fund nefndarinnar.

      Lögð fram drög að stefnu íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar.

      Til máls tók: TKr, BÞÞ, VLF, HSi, GEH og SG.

      Breyt­inga­til­lög­ur komu fram á fund­in­um. Lagt til að end­an­leg drög verði lögð fyr­ir næsta fundi nefnd­ar­inn­ar.

      • 3. Ósk um styrk til Kar­en­ar Ax­els­dótt­ur vegna þátt­töku í sund­móti fatl­aðra201211239

        Lögð fram beiðni um styrk til Kar­en­ar Ax­els­dótt­ur vegna þátt­töku í sund­móti.

        Til máls tóku: SG, ED, TKr, BÞÞ, VLF, RMJ og ED.

        Nefnd­in ít­rek­ar ósk­ir um að sett­ar verði við­mið­un­ar­regl­ur fyr­ir þá sem eru í fé­lög­um sem Mos­fells­bær styrk­ir ekki með fram­lög­um í af­reks­sjóð. Nefnd­ar­menn voru ein­róma um að veita Karen styrk og að af­greiðsla hans fari skv. venju og hefð.

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00