Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

20. febrúar 2013 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) Forseti
  • Karl Tómasson 1. varaforseti
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Hafsteinn Pálsson (HP) aðalmaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1108201302003F

    Fund­ar­gerð 1108. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 599. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Siða­regl­ur sveit­ar­stjórn­ar­manna 200910437

      Hluti af siða­regl­um sveit­ar­stjórn­ar­manna hjá Mos­fells­bæ, eru regl­ur um fjár­hags­lega hags­muni bæj­ar­full­trúa.
      Regl­urn­ar skal yf­ir­fara reglu­lega og eru hér á dagskrá í þeim til­gangi, en stjórn­sýsla bæj­ar­ins ger­ir eng­ar til­lög­um um breyt­ing­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1108. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 599. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 1.2. Er­indi Jóns Magnús­son­ar varð­andi kröfu eig­enda við Stórakrika 201005049

      Fast­eigna­eig­end­ur við Stórakrika hafa uppi bóta­kröfu byggða á yf­ir­mati, vegna breyt­inga sem gerð­ar voru á deili­skipu­lagi Krika­hverf­is.
      Fyr­ir ligg­ur að sátta­til­lögu Mos­fells­bæj­ar hef­ur ver­ið hafn­að og að boð­uð hef­ur ver­ið stefna á hend­ur bæn­um.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1108. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 599. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.3. Er­indi SSH vegna end­ur­skoð­un­ar á vatns­vernd fyr­ir höf­uð­borg­ar­svæð­ið 201112127

      Er­indi SSH dags. 21.12.2012 þar sem óskað er eft­ir að Mos­fells­bær taki af­stöðu til með­fylgj­andi til­lögu að verk­lýs­ingu fyr­ir heild­ar­end­ur­skoð­un vatns­vernd­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Lögð fram um­sögn 335. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1108. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 599. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.4. Um­sókn um leyfi til bú­setu í Bræðra­tungu Reykja­hverfi 201301037

      Eig­end­ur Bræðra­tungu við Hafra­vatns­veg óska 2.1.2013 eft­ir leyfi til bú­setu og þar með til skrán­ing­ar lög­heim­il­is í hús­inu, sem er skráð sem sum­ar­hús. Lögð fram um­sögn 335. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1108. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 599. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.5. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um nátt­úru­vernd 201301533

      Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um nátt­úru­vernd. Um­sögn um­hverf­is­sviðs.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1108. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 599. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 1.6. Hjúkr­un­ar­heim­ili í Mos­fells­bæ 201301578

      Rekst­ur hjúkr­un­ar­heim­il­is í Mos­fells­bæ. Fram­kvæmda­stjóri fjöl­skyldu­sviðs legg­ur fram minn­is­blað sitt þar sem lagt er til að rekst­ur hjúkr­un­ar­heim­il­is­ins verði falin Eir.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1108. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 599. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.7. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um vel­ferð­ar­stefnu - heil­brigð­isáætlun til árs­ins 2020 201301594

      Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn til­lögu til þings­álykt­un­ar um vel­ferð­ar­stefnu - heil­brigð­isáætlun til árs­ins 2020. Um­sögn fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1108. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 599. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.8. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um fram­kvæmda­áætlun í barna­vernd 201301595

      Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um fram­kvæmda­áætlun í barna­vernd fram til næstu sveit­ar­stjórn­ar­kosn­inga árið 2014. Um­sögn fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1108. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 599. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 1.9. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp um sjúkra­skrár 201301596

      Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um breyt­ingu á lög­um um sjúkra­skrár (að­gangs­heim­ild­ir). Um­sögn fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1108. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 599. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.10. Minn­ing­ar­sjóð­ur Guð­finnu Júlí­us­dótt­ur og Ág­ústínu Jóns­dótt­ur 201302014

      Um­sókn frá minn­ing­ar­sjóði Guð­finnu Júlí­us­dótt­ur og Ág­ústínu Jóns­dótt­ur um mót­fram­lag Mos­fells­bæj­ar við styrkút­hlut­an­ir sjóðs­ins.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1108. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 599. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.11. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um barna­lög 201302027

      Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til breyt­ingu á lög­um um barna­lög, 323. mál.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1108. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 599. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.12. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til sveit­ar­stjórn­ar­laga 201302029

      Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til breyt­inga á sveit­ar­stjórn­ar­lög­um og varð­ar ra­f­rænna kosn­inga og gerð ra­f­rænn­ar kjör­skrár.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1108. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 599. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 1.13. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til sveit­ar­stjórn­ar­laga 201302030

      Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til breyt­inga á sveit­ar­stjórn­ar­lög­um og varð­ar m.a. fjölda full­trúa í sveit­ar­stjórn o.fl.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1108. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 599. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1109201302011F

      Fund­ar­gerð 1109. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 599. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. End­ur­nýj­un lóð­ar­leigu­samn­inga 201107175

        Bygg­ing­ar­full­trúi Mos­fells­bæj­ar ósk­ar eft­ir leið­bein­ingu bæj­ar­ráðs hvað varð­ar at­riði er lúta að end­ur­nýj­un lóð­ar­leigu­samn­inga, í eldri hverf­um bæj­ar­ins, sem eru að renna út.
        Síð­ast á dagskrá 1105. fund­ar bæj­ar­ráðs.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1109. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 599. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.2. Beiðni um að­stöðu án end­ur­gjalds vegna al­þjóð­legs blak­móts Blak­deild­ar Aft­ur­eld­ing­ar 201212158

        Beiðni frá að­al­stjórn UMFA um styrk til að halda al­þjóð­legt blak­mót.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1109. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 599. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.3. Út­boð á tíma­gjaldi í iðn­grein­um 201212024

        Um er að ræða út­boð á tíma­vinnu verktaka í minní hátt­ar og til­fallandi við­halds­verk­efn­um á veg­um Eigna­sjóðs Mos­fells­bæj­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1109. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 599. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.4. Er­indi Mal­bik­un­ar­stöðv­ar­inn­ar Höfða hf. varð­andi Selja­dals­námu 201301625

        Mal­bik­un­ar­stöðin Höfði hf. ósk­ar eft­ir við­ræð­um við Mos­fells­bæ um fram­leng­ingu á samn­ingi frá 1985 um nýt­ingu efn­is úr Selja­dals­námu.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1109. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 599. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.5. Minn­ing­ar­sjóð­ur Guð­finnu Júlí­us­dótt­ur og Ág­ústínu Jóns­dótt­ur 201302014

        Um­sókn frá minn­ing­ar­sjóði Guð­finnu Júlí­us­dótt­ur og Ág­ústínu Jóns­dótt­ur um mót­fram­lag Mos­fells­bæj­ar við styrkút­hlut­an­ir sjóðs­ins.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1109. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 599. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.6. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um milli­landa­flug um Horna­fjarð­ar­flug­völl 201302035

        Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um milli­landa­flug um Horna­fjarð­ar­flug­völl, 174. mál

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1109. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 599. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 2.7. Þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2012 201302068

        Þjón­ustu­könn­un Capacent 2012 er könn­un á veg­um fyr­ir­tæk­is­ins þar sem könn­uð er og borin sam­an þjón­ustu sex­tán stærstu sveit­ar­fé­lag­anna.
        Aldís Stef­áns­dótt­ir for­stöðu­mað­ur þjón­ustu- og upp­lýs­inga­mála fylg­ir könn­un­inni úr hlaði.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1109. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 599. fundi bæj­ar­stjórn­ar.$line$$line$$line$Bók­un S-lista Sam­fylk­ing­ar vegna þjón­ustu­könn­un­ar.$line$$line$Það er ánægju­efni fyr­ir Mos­fells­bæ hversu hátt bæj­ar­fé­lag­ið rað­ast í einkunn í sam­an­burði við önn­ur sveit­ar­fé­lög sem könn­un­in tek­ur til. Þá er það líka ánægju­legt hversu marg­ir eru ánægð­ir með Mos­fells­bæ sem stað til að búa á. Ef lit­ið er frá sam­an­burð­in­um við önn­ur sveit­ar­fé­lög og nið­ur­staða hverr­ar spurn­ing­ar skoð­uð í ljósi þess sem við vilj­um sjá í við­horf­um bæj­ar­búa til ein­stakra mála­flokka, er ljóst að hluta til, að nið­ur­stað­an er ekki nægj­an­lega góð. Það er líka eft­ir­tekt­ar­vert að í sum­um spurn­ing­um sem snerta þjón­ustu við börn og ung­linga skuli meiri hluti svar­anda ekki eiga börn á leik­skóla eða í grunn­skóla. $line$Fyr­ir Mos­fells­bæ gef­ur nið­ur­staða þess­ar­ar könn­un­ar það til kynna að nauð­syn­legt sé að skoða nán­ar óánægju­efni bæj­ar­búa í sum­um þess­ara þjón­ustu­flokka og í því sam­bandi að beina sjón­um að þjón­ustu­þeg­um hvers þeirra.$line$$line$Til­laga.$line$Í sam­þykkt­um fyr­ir fag­nefnd­ir bæj­ar­ins kem­ur eft­ir­far­andi fram um hlut­verk nefnd­anna:$line$"-að leggja mat á þá þjón­ustu sem veitt er á veg­um sveit­ar­fé­lags­ins í" .." með tölu­leg­um upp­lýs­ing­um og könn­un­um á með­al bæj­ar­búa. Einn­ig að fjalla um þær kvart­an­ir sem berast vegna þjón­ust­unn­ar."$line$Ég gera það því að til­lögu minni í sam­ræmi við þetta ákvæði í sam­þykkt­um nefnd­anna að gerð­ar verði slík­ar kann­an­ir sem bein­ist að þjón­ustu­þeg­um í við­kom­andi mála­flokk­um. Einn­ig að því ákvæði verði kom­ið í fram­kvæmd að nefnd­irn­ar fjalli um þær kvart­an­ir sem berast vegna þjón­ust­unn­ar.$line$$line$Jón­as Sig­urðs­son.$line$$line$Fram kom máls­með­ferð­ar­til­laga um að vísa til­lög­unni til ein­stakra nefnda til skoð­un­ar og með­ferð­ar. En könn­un­inni hef­ur þeg­ar ver­ið vísað til fag­nefnda til um­fjöll­un­ar.$line$Máls­með­ferð­ar­til­lag­an borin upp og sam­þykkt með sjö at­kvæð­um.

      • 2.8. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um refa­veið­ar 201302088

        Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um breytta fram­tíð­ar­skip­an refa­veiða á Ís­landi, 84. mál.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1109. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 599. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.9. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um búfjár­hald 201302089

        Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um búfjár­hald, 282. mál.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1109. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 599. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.10. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um vel­ferð dýra 201302090

        Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um vel­ferð dýra

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1109. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 599. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.11. Er­indi lög­reglu­stjóra varð­andi um­sögn um rekstr­ar­leyfi 201302093

        Er­indi lög­reglu­stjóra varð­andi um­sögn um rekstr­ar­leyfi vegna veit­inga­söl­unn­ar Hol­un­ar á Hlíð­ar­velli.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1109. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 599. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.12. Er­indi Fræðslu og for­varna varð­andi styrk­beiðni 201302094

        Er­indi Fræðslu og for­varna varð­andi 300 þús­und króna styrk­beiðni vegna end­urút­gáfu rits­ins Fíkni­efni og for­varn­ir.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1109. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 599. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 3. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 201201302006F

        Fund­ar­gerð 201. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 599. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Starfs­áætlun fjöl­skyldu­nefnd­ar árið 2013 201301222

          Starfs­áætlun fjöl­skyldu­nefnd­ar árið 2013, sam­þykkt í fjöl­skyldu­nefnd 15.janú­ar 2013 og stað­fest af bæj­ar­stjórn 23. janú­ar 2013.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 201. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 599. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.2. Afrit af úr­skurð­um og dóm­um tengd­um barna­vernd Mos­fells­bæj­ar. 201301120

          Barna­vernd­ar­stofa ósk­ar eft­ir afrit af úr­skurð­um og dóm­um tengd­um barna­vernd Mos­fells­bæj­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 201. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 599. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 3.3. 112-dag­ur­inn 2013 201302004

          Er­indi Barna­vernd­ar­stofu um 112-dag­inn 2013.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 201. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 599. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.4. Akst­ur vegna fatl­aðra barna í Mos­fells­bæ 201301215

          Er­indi frá Krika­skóla þar sem óskað er eft­ir fram­lagi frá fjöl­skyldu­sviði til að greiða hlut­deild í kostn­aði vegna þjón­ustu sér­fræð­inga við fötluð börn í leiks­skól­um.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 201. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 599. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 3.5. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp um sjúkra­skrár 201301596

          Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um breyt­ingu á lög­um um sjúkra­skrár (að­gangs­heim­ild­ir).

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 201. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 599. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.6. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um fram­kvæmda­áætlun í barna­vernd 201301595

          Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um fram­kvæmda­áætlun í barna­vernd fram til næstu sveit­ar­stjórn­ar­kosn­inga árið 2014.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 201. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 599. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.7. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um vel­ferð­ar­stefnu - heil­brigð­isáætlun til árs­ins 2020 201301594

          Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn til­lögu til þings­álykt­un­ar um vel­ferð­ar­stefnu - heil­brigð­isáætlun til árs­ins 2020.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 201. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 599. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.8. Er­lend­ir rík­is­borg­ar­ar utan EES og regl­ur um fjár­hags­að­stoð. 201301059

          Regl­ur vel­ferð­ar­ráðu­neyt­is­ins um end­ur­greiðslu fjár­hags­að­stoð­ar til er­lend­ir rík­is­borg­ar­ar utan EES.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 201. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 599. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.9. Fram­kvæmda­áætlun í mál­efn­um fatl­aðs fólks 201208601

          Fram­kvæmda­áætlun Mos­fells­bæj­ar í mál­efn­um fatl­aðs fólks.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 201. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 599. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.10. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 225 201301027F

          Barna­vernd­ar­mála­fund­ur-af­greiðsla fund­ar

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 201. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 599. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.11. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 226 201302004F

          Barna­vernda­dr­mála­fund­ur-af­greiðsla fund­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 201. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 599. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.12. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 761 201301028F

          Trún­að­ar­mála­fund­ur-af­greiðsla fund­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 201. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 599. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.13. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 762 201302005F

          Trún­að­ar­mála­fund­ur- af­greiðsla fund­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 201. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 599. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.14. Fjár­hags­að­stoð 201301498

          Af­greiðsla máls

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 201. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 599. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 4. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 277201302009F

          Fund­ar­gerð 277. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 599. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Dag­setn­ing sam­ræmdra könn­un­ar­prófa 2013 201301168

            Til­kynn­ing frá ráðu­neyti um dag­setn­ingu sam­ræmdra könn­un­ar­prófa árið 2013 lögð fram.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 277. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram á 599. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.2. Sam­ræmd próf 2012 201211190

            Heild­ar­skýrsla um sam­ræmd könn­un­ar­próf 2012 lögð fram til upp­lýs­ing­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 277. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram á 599. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.3. Ytra mat leik- og grunn­skóla flyst til Náms­mats­stofn­un­ar 201301579

            Til­kynn­ing um breyt­ingu á að­il­um sem fram­kvæma ytra mat á leik- og grunn­skól­um lögð fram til upp­lýs­ing­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 277. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram á 599. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.4. Starfs­áætlan­ir á fræðslu­sviði 201301464

            Lagð­ar fram starfs­áætlan­ir grunn­skóla fyr­ir árið 2013-2014 án skóla­da­ga­tals. Skóla­da­gatal lagt fram síð­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 277. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram á 599. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 4.5. Upp­bygg­ing skóla­mann­virkja og þró­un nem­enda­fjölda til 2012 og áætlun fram til 2018. 201301573

            Lagt fram minn­is­blað um upp­bygg­ingu skóla­mann­virkja í Mos­fells­bæ í kjöl­far áætl­un­ar um þró­un barna- og nem­enda­fjölda í Mos­fells­bæ frá 2013 - 2018

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 277. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 599. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.$line$$line$$line$Bók­un S-lista Sam­fylk­ing­ar vegna upp­bygg­ing­ar skóla­mann­virkja.$line$$line$Minn­is­blað um upp­bygg­ingu skóla­mann­virkja fram til 2018 sem hér er til af­greiðslu lýs­ir al­gjöru ráða­leysi meiri­hluta sjálf­stæð­is­manna og VG í hús­næð­is­mál­um skóla bæj­ar­ins sem og skorti á sýn til fram­tíð­ar í þess­um efn­um. Þrátt fyr­ir sí­felld­ar við­var­an­ir og ábend­ing­ar S-lista að und­an­förnu hef­ur að engri al­vöru ver­ið mörk­uð stefna til að mæta þeirri fjölg­un leik- og grunn­skóla­barna sem bæj­ar­fé­lag­ið stend­ur frami fyr­ir nú og á næstu árum. Minn­is­blað þetta sýn­ir að enn skal hald­ið áfram á sömu braut skamm­tíma­lausna í hús­næð­is­að­stöðu skól­anna og til­færslna til­færslna nem­enda. Fjár­hags­áætlun bæj­ar­ins til árs­ins 2016 stað­fest­ir einn­ig þetta stefnu­leysi.$line$$line$Jón­as Sig­urðs­son.$line$$line$$line$Bók­un D og V lista$line$$line$Í Mos­fells­bæ skipta skóla­mál höf­uð­máli enda er sveit­ar­fé­lag­ið eitt vin­sæl­asta sveit­ar­fé­lag lands­ins á með­al barna­fjöl­skyldna. Hér hef­ur átt sér stað metn­að­ar­full upp­bygg­ing skóla­mann­virkja á síð­ustu árum. Má sem dæmi nefna að á síð­ustu þrem­ur árum hafa tveir nýj­ir skól­ar ver­ið tekn­ir í notk­un Krika­skóli og Leir­vogstungu­skóli. $line$Þró­un skóla­mála og stefnu­mörk­un í þeim mál­um eru verk­efni sem sí­fellt er unn­ið að í stöð­ugt stækk­andi bæ.$line$$line$Sú vinna sem hér ligg­ur til grund­vall­ar til­lögu fræðslu­nefnd­ar er með­al ann­ars ít­ar­leg áætlun um þró­un íbúa­fjölda en þar kem­ur fram að meg­in­fjölg­un­in í bæj­ar­fé­lag­inu verð­ur í aust­ur­hluta bæj­ar­ins.$line$$line$Í þess­ari vinnu eru jafn­framt kynnt­ar fjöl­marg­ar leið­ir til áfram­hald­andi metn­að­ar­fulls skólastarfs. En í til­lög­un­um er lagt til að hafin verði und­ir­bún­ing­ur að stofn­un tveggja nýrra skóla. Ná­kvæm­ari út­list­un á því verð­ur að sjálf­sögðu unn­in í nánu sam­starfi við for­eldra­sam­fé­lag­ið og fag­fólk í skól­un­um.

          • 5. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 336201302007F

            Fund­ar­gerð 336. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 599. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Litlikriki 3 og 5, um­sókn um að breyta par­hús­um í fjór­býli 201205160

              Lögð fram drög að svör­um við at­huga­semd­um sem bár­ust í grennd­arkynn­ingu á til­lögu að breyt­ingu á deili­skipu­lagi, sbr. bók­un á 335. fundi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 336. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 599. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 5.2. Forn­minj­ar í Krika­hverfi, minn­is­blað KM 201301405

              Minn­is­blað Krist­ins Magnús­son­ar dags. 11.1.2013 varð­andi forn­minj­ar á lóð­um við Sunnukrika. Frestað á 335. fundi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 336. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 599. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 5.3. Að­al­skipu­lag Reykja­vík­ur 2012-2030 201301589

              Gerð var grein fyr­ir við­ræð­um við Reykja­vík­ur­borg um hugs­an­lega stað­setn­ingu flug­vall­ar á Hólms­heiði. Frestað á 335. fundi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 336. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 599. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 5.4. Að­al­skipu­lag 2011-2030, end­ur­skoð­un á AS 2002-2024 200611011

              Lögð fram um­sögn fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs vegna til­lögu um út­tekt á jarð­mynd­un­um og vist­kerf­um í Mos­fells­bæ, sbr. bók­un bæj­ar­stjórn­ar á 589. fundi. Í um­sögn­inni kem­ur fram laus­leg skil­grein­ing verks­ins og kostn­að­ar­mat. Frestað á 335. fundi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 336. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 599. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.5. Lax­nes 1, deili­skipu­lag reið­leið­ar og ak­veg­ar 201206187

              Lýs­ing deili­skipu­lags­verk­efn­is var aug­lýst á heima­síðu bæj­ar­ins og kynnt með bréfi til hags­muna­að­ila dags. 31. júlí 2012 í sam­ræmi við bók­un 323. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar. Með­fylgj­andi form­leg svör bár­ust frá Vega­gerð­inni og Skipu­lags­stofn­un og enn­frem­ur fyr­ir­spurn frá íbúa í Daln­um um und­ir­göng und­ir Þing­valla­veg. Frestað á 335. fundi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 336. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 599. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.6. Ný skipu­lags­reglu­gerð, gild­istaka 201302071

              Þann 31. janú­ar öðl­að­ist gildi með aug­lýs­ingu í Stjórn­ar­tíð­ind­um ný skipu­lags­reglu­gerð nr. 90/2013, sem um­hverf­is­ráð­herra und­ir­rit­aði 16. janú­ar 2013 í sam­ræmi við lög nr. 123/2010.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 336. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 599. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.7. Spóa­höfði 17, fyr­ir­spurn um bygg­ing­ar­leyfi 201301426

              Jón­as Bjarni Árna­son og Kristín Ýr Pálm­ars­dótt­ir spyrja hvort inn­rétt­ing og starf­ræksla hár­greiðslu­stofu ein­yrkja að Spóa­höfða 17 sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um geti sam­ræmst skipu­lagi svæð­is­ins.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðslu 336. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar frestað á 599. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.8. Stórikriki 29-37, fyr­ir­spurn um að breyta ein­býl­is­hús­um í par­hús á deili­skipu­lagi 201211054

              Lögð fram til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi dag­sett 31. janú­ar 2013, sbr. bók­un á 333. fundi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 336. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 599. fundi bæj­ar­stjórn­ar..

            • 5.9. Starfs­áætlun Skipu­lags­nefnd­ar 2013 201302069

              Lögð fram til­laga að starfs­áætlun skipu­lags­nefnd­ar árið 2013, sbr. bók­un 594. bæj­ar­stjórn­ar­fund­ar þann 21.11.2012.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 336. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 599. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.10. Fyr­ir­spurn um breyt­ingu á deili­skipu­lagi vegna Desja­mýri 1 201301425

              Karl Em­ils­son f.h. Odds­mýr­ar ehf. ósk­ar með bréfi 17. janú­ar 2013 eft­ir af­stöðu nefnd­ar­inn­ar til hug­mynd­ar um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi skv. meðf. skýr­ing­ar­mynd­um. Í hug­mynd­inni felst að á lóð­ina komi geymslu­hús­næði í sam­tals 108 ein­ing­um, 26 m2 hver.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 336. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 599. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.11. Völu­teig­ur 23, fyr­ir­spurn um leyfi fyr­ir fjar­skipta­m­astri 201302070

              Ari Her­mann Odds­son f.h. Björg­un­ar­sveit­ar­inn­ar Kyndils ósk­ar 28. janú­ar 2013 eft­ir því að leyfi verði veitt fyr­ir fjar­skipta­m­astri, sem þeg­ar hef­ur ver­ið kom­ið fyr­ir á lóð­inni.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 336. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 599. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.12. Strætó bs., leiða­kerfi 2014. 201302039

              Vegna vinnu að leiða­kerfi 2014 ósk­ar Strætó bs. 4. fe­brú­ar 2013 eft­ir til­lög­um um úr­bæt­ur eða breyt­ing­ar á leiða­kerfi í Mos­fells­bæ ef ein­hverj­ar eru.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 336. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 599. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 6. Ung­mennaráð Mos­fells­bæj­ar - 21201302002F

              Fund­ar­gerð 21. fund­ar ung­menna­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 599. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Ráð­stefna UMFÍ - Ungt fólk og lýð­ræði 2012 201302011

                Er­indi Ung­menna­fé­lags Ís­lands vegna ráð­stefn­unn­ar Ungt fólk og lýð­ræði sem hald­in verð­ur á Eg­ils­stöð­um 20.-22. mars 2013.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 21. fund­ar ung­menna­ráðs lögð fram á 599. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.2. Deili­skipu­lag Varmár­skóla­svæð­is 200803137

                Kynnt­ar verða til­lög­ur að deili­skipu­lagi Varmár­skóla­svæð­is sem m.a. fjalla um göngu­leið­ir, bið­stöðv­ar strætó, göt­ur og bíla­stæði. Skipu­lags­nefnd ósk­aði eft­ir því á 334. fundi að til­lög­urn­ar yrðu kynnt­ar fyr­ir ung­menna­ráði.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 21. fund­ar ung­menna­ráðs lögð fram á 599. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.3. Stefnu­mót­un á íþrótta- og tóm­stunda­sviði 200906129

                Kynn­ing á ný­legri stefnu­mót­un í íþrótta- og tóm­stunda­mál­um í Mos­fells­bæ sem sam­þykkt var í íþrótta- og tóm­stunda­nefnd 20. des­em­ber 2012 og bæj­ar­stjórn 23. janú­ar 2013

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 21. fund­ar ung­menna­ráðs lögð fram á 599. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              Fundargerðir til kynningar

              • 7. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 225201302010F

                Fundargerð 225. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa.

                Fund­ar­gerð 225. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 599. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 7.1. Stórikriki 23, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi, breyt­ing 201302060

                  Planki ehf Bugðu­tanga 3 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi fyr­ir smá­vægi­leg­um innri fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um og breyt­ingu á ein­angr­un­ar­þykkt­um í áð­ur­sam­þykktu ein­býl­is­húsi úr stein­steypu að Stórakrika 23 sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 225. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 599. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.2. Reykja­hvoll 41, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi vegna breyt­inga. 201301532

                  Kristín Ólafs­dótt­ir Reykja­hvoli 41 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að breyta innra fyr­ir­komu­lagi og stærð ut­an­húss geymslu,eimbaðs­að­stöðu og ver­önd húss­ins nr. 41 við Reykja­hvol sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
                  Stærð­ir húss breyt­ast ekki.
                  Stærð útigeymslu eft­ir breyt­ingu 20,7 m2, 41,55 m3.
                  Stærð eimbaðs eft­ir breyt­ingu 7,1 m2, 12,19 m3.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 225. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 599. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.3. Þrast­ar­höfði 38, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi vegna breyt­inga. 201301637

                  Júlía M. Jóns­dótt­ir Þrast­ar­höfða 38 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi fyr­ir smá­vægi­leg­um inn­an­húss fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um í íbúð­ar­hús­inu að Þrast­ar­höfða 38 sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
                  Heild­ar­stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 225. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 599. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 8. Fund­ar­gerð 312. fund­ar Sorpu bs.201302053

                  Fundargerð 312. fundar Sorpu bs. frá 4. febrúar 2013.

                  Fund­ar­gerð 312. fund­ar Sorpu bs. frá 4. fe­brú­ar 2013 lögð fram á 599. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 9. Fund­ar­gerð 313. fund­ar Sorpu bs.201302128

                    Fundargerð 313. fundar Sorpu bs. frá 11. febrúar 2013 til kynningar.

                    Fund­ar­gerð 313. fund­ar Sorpu bs. frá 11. fe­brú­ar 2013 lögð fram á 599. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30