Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

26. júní 2013 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) Forseti
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Hafsteinn Pálsson (HP) aðalmaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
  • Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) 1. varabæjarfulltrúi
  • Hanna Bjartmars Arnardóttir 1. varabæjarfulltrúi
  • Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs

Fundargerð ritaði

Jóhanna B. Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1125201306005F

    Fund­ar­gerð 1125. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 607. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Er­indi El­ín­ar Rún­ar Þor­steins­dótt­ur varð­andi gönguljós 201304308

      Er­indi El­ín­ar Rún Þor­steins­dótt­ur varð­andi ósk um upp­setn­ingu á göngu­ljós­um með hljóð­merki við Baugs­hlíð. 1119. fund­ur bæj­ar­ráðs ósk­aði um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1125. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 607. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.2. Er­indi Um­hverf­is- og auð­linda­ráðu­neyt­is­ins varð­andi um­sögn um reglu­gerð­ar­drög 201302328

      Er­indi Um­hverf­is- og auð­linda­ráðu­neyt­is­ins varð­andi um­sögn um reglu­gerð­ar­drög um eft­ir­lit Um­hverf­is­stofn­un­ar með nátt­úru lands­ins. 1112. fund­ur bæj­ar­ráðs ósk­aði um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1125. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 607. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 1.3. Teng­ing á sum­ar­húsa­byggð­um við Nesja­valla­æð 201304276

      Um er að ræða beiðni sum­ar­húsa­eig­enda um að tengjast við Nesja­valla­æð til þess að fá heitt vatn í sum­ar­búsatað. 1119. fund­ur bæj­ar­ráðs ósk­aði um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1125. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 607. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.4. Fram­kvæmd­ir 2013 201305069

      Um er að ræða yf­ir­lit vegna fram­kvæmda árið 2013.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1125. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 607. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 1.5. Til­lög­ur verk­efna­hóps SSH (verk­efna­hóp­ur 21), ferða­þjón­usta fatl­aðs fólks 201109112

      Er­indi SSH varð­andi ferða­þjón­ustu fatl­aðs fólks á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. For­val vegna sam­eig­in­legs út­boðs á akstri fyr­ir fatlað fólk og sam­eig­in­leg­ar regl­ur fyr­ir ferða­þjón­ustu fatl­aðs fólks á höf­uð­borg­ar­svæð­inu.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1125. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 607. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.6. Leið­bein­ing­ar til sveit­ar­stjórna um við­auka við fjár­hags­áætlun 201306027

      Leið­bein­ing­ar til sveit­ar­stjórna um við­auka við fjár­hags­áætlun.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1125. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 607. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 1.7. Er­indi Frjálsí­þrótta­sam­bands Ís­lands varð­andi kaup á raf­magns­tíma­töku­tækj­um 201306070

      Er­indi Frjálsí­þrótta­sam­bands Ís­lands varð­andi kaup á raf­magns­tíma­töku­tækj­um þar sem óskað er styrks til kaupa á bún­að­in­um.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1125. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 607. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.8. Hjúkr­un­ar­heim­ili í Mos­fells­bæ, samn­ing­ur um rekst­ur við Eir hjúkr­un­ar­heim­ili 201301578

      Hjúkr­un­ar­heim­ili í Mos­fells­bæ, staða samn­inga við ráðu­neyti og Eir hjúkr­un­ar­heim­ili, kynnt.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Bók­un bæj­ar­full­trúa M-lista:$line$Und­an­far­ið hef­ur birst í fjöl­miðl­um ásak­an­ir um spill­ingu og um­boðs­svik fyrri stjórna Eir­ar. Um­boðs­svik­in voru á þann veg að þá­ver­andi fram­kvæmda­stjóri og formað­ur stjórn­ar seldu íbúða­rétt til eldri borg­ara vit­andi að Eir gæti ekki stað­ið í skil­um með end­ur­greiðsl­ur. $line$$line$Hags­mun­ir Eir­ar í þessu máli og þeirra sem urðu fyr­ir þess­um svik­um liggja sam­an, sækja þarf þá sem með svik­söm­um hætti tóku við pen­ing­um eldra fólks­ins til saka og ganga þann­ig frá mál­um að þetta eða svip­að­ir hlut­ir ger­ist ekki aft­ur.$line$$line$Þetta hef­ur nú­ver­andi stjórn Eir­ar ekki gert, þess í stað ver hún lög­brjót­ana með þögn og hylm­ingu, neit­ar að af­henda fund­ar­gerð­ir stjórn­ar og árs­reikn­inga án dóms­úrskurð­ar og ver áfram­hald­andi ógagn­sæi.$line$$line$Á að­al­fundi Eir­ar var sam­þykkt ný skipu­lags­skrá hún tek­ur ekki á ógagn­sæi stjórn­ar­inn­ar held­ur fær­ir henni meiri völd. Ábyrgð trún­að­ar­ráðs er aukin án þess að tryggja að það fái nauð­syn­leg gögn s.s. fund­ar­gerð­ir stjórn­ar. $line$Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar ósk­aði eft­ir breyt­ing­um í átt að gagn­sæi án ár­ang­ur.$line$Full­trúi Mos­fells­bæj­ar í stjórn, sem til­nefnd­ur var af meiri­hlut­an­um, virð­ist telja sig vera í einka­er­ind­um í stjórn­inni, hann hef­ur eng­in sam­skipti við trún­að­ar­menn Mos­fells­bæj­ar hjá Eir.$line$$line$Íbúa­hreyf­ing­in leggst að óbreyttu gegn öll­um samn­ing­um við Eir vegna ógagn­sæ­is og glæp­sam­legr­ar yf­ir­hylm­ing­ar stjórn­ar­inn­ar.$line$$line$Til­laga full­trúa M-lista: $line$Íbúa­hreyf­ing­in legg­ur til að skoð­að­ar verði að­r­ar leið­ir um rekst­ur ein­inga hér í bæ þar sem Eir á hlut að máli og að bæj­ar­stjórn skoði al­var­lega að segja sig frá sjálf­seign­ar­fé­lag­inu.$line$$line$Bók­un V og D lista:$line$Bæj­ar­full­trú­ar V og D lista harma þá stöðu sem sjálf­seign­ar­stofn­un­in Eir er í um þess­ar mund­ir. Bæj­ar­full­trú­arn­ir bera hins veg­ar fullt traust til nú­ver­andi stjórn­enda Eir­ar og full­trúa­ráðs þess sem öðl­ast hef­ur breytt hlut­verk með nýj­um sam­þykkt­um stofn­un­ar­inn­ar.$line$Vand­lega hef­ur ver­ið far­ið yfir mál­ið að hálfu Mos­fells­bæj­ar og sér­fræð­inga á veg­um bæj­ar­ins og er það tal­ið skyn­sam­leg­ast með hags­muni bæj­ar­ins í huga og þjón­ustu­þega að haga mál­um eins og bæj­ar­ráð hef­ur ákveð­ið.$line$$line$Til­laga M-lista borin upp til at­kvæða og var hún felld með 5 at­kvæð­um gegn einu.$line$$line$Af­greiðsla 1125. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 607. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sex at­kvæð­um.

    • 1.9. Sam­starfs­samn­ing­ar við íþrótta og tóm­stunda­fé­lög 2013-2017 201305165

      Sam­starfs­samn­ing­ar við Aft­ur­eld­ingu 2013-2017 lagð­ur fram til sam­þykkt­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1125. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 607. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1126201306014F

      At­huga­semd um að þar sem stend­ur í 1126. fund­ar­gerð bæj­ar­ráðs að sam­þykkt hafi ver­ið með þrem­ur at­kvæð­um hefði átt að standa sam­þykkt með tveim­ur at­kvæð­um. Það hef­ur ekki áhrif á nið­ur­stöðu mála á fund­in­um, á þetta við í máli nr. 1, máli nr. 3, máli nr. 4, máli nr. 5, máli nr. 6 og máli nr. 10 og máli nr. 11.

      Fund­ar­gerð 1126. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 607. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Er­indi Rétt­sýn­ar ehf. varð­andi bygg­ing­ar­rétt­ar­gjöld o.fl. 201303171

        Er­indi Rétt­sýn­ar ehf. þar sem far­ið er fram á það að bygg­ing­ar­rétt­ar­gjöld vegna Tré-Búkka ehf. verði lækk­uð frá því sem nú er.
        Hjá­lögð er um­beð­in um­sögn.
        Er­indi frestað á 1120. fundi.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1126. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 607. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.2. Er­indi Um­ferð­ar­stofu varð­andi um­ferðarör­ygg­is­áætlun 201001142

        Um er að ræða 1. út­gáfu um­ferðarör­ygg­is­skýrslu fyr­ir Mos­fells­bæ.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1126. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 607. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.3. Gatna­gerð Reykja­hvoli og Bjarg­slundi 200607122

        Greint var frá fundi sem hald­inn var 9.1.2013 með eig­end­um landa og lóða við Reykja­hvol, þar sem rædd voru mál­efni varð­andi skipu­lag og fram­kvæmd­ir. Frestað á 334. fundi.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1126. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 607. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.4. Leir­vogstunga ehf. upp­bygg­ing í Leir­vogstungu 200612242

        Bæj­ar­stjóri ósk­ar eft­ir heim­ild til að setja lóð­ir í eigu Mos­fells­bæj­ar í Leir­vogstungu í sölu­með­ferð

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1126. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 607. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.5. Skála­hlíð - Bratta­hlíð, breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi 2013 201302234

        Vegna deili­skipu­lags­breyt­inga varð­andi Hjalla­brekku(lóð minnk­ar um hluta sem verð­ur úti­kennslu­svæði, inn kem­ur nýr bygg­ing­ar­reit­ur). Drög að við­auka og yf­ir­lýs­ingu til sam­þykkt­ar bæj­ar­ráðs sbr. 1122. fund.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1126. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 607. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.6. Um­sókn um laun­að leyfi 201303312

        Sótt er um laun­að leyfi vegna fram­halds­náms. 1120. fund­ur bæj­ar­ráðs ósk­aði um­sagn­ar mannauðs­stjóra.
        Frestað á 1123. fundi.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1126. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 607. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.7. Sum­ar­átaks­störf 2013 201303110

        Sum­ar­átaks­störf hjá Mos­fells­bæ sum­ar­ið 2013. Minn­is­blað tóm­stunda­full­trúa og mannauðs­stjóra varð­andi fyr­ir­komulag sum­ar­átaks­starfa sum­ar­ið 2013.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1126. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 607. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.8. Kær­u­nefnd út­boðs­mála, kæra Gáma­þjón­ust­unn­ar hf. 201305102

        Kær­u­nefnd út­boðs­mála, kæra Gáma­þjón­ust­unn­ar hf. Nið­ur­staða Kær­u­nefnd­ar út­boðs­mála til kynn­ing­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1126. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 607. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 2.9. Heima­síða Mos­fells­bæj­ar 201306125

        Til upp­lýs­inga vegna upp­færslu á heima­síðu Mos­fells­bæj­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Bók­un full­trúa M-lista:$line$Sú ákvörð­un að ganga til samn­inga við Advan­ia er ámæl­is­verð og ber að skoða sér­stak­lega í ljósi þess að Mos­fells­bær er að­ili að ramma­samn­inga­kerfi Rík­is­kaupa, en það er að bjóða út þessa þjón­ustu í út­boði 15317 sem lík­ur fyr­ir lok júni. $line$Íbúa­hreyf­ing­in tel­ur að fram­ganga meiri­hlut­ans í þessu máli beri vott um spill­ingu, ekki sé ver­ið að gæta hags­muna Mos­fells­bæj­ar og að meiri­hlut­inn sé með ákvörð­un sinni að spilla fyr­ir ramma­samn­inga­kerfi Rík­is­kaupa með ógagn­sæj­um sér­samn­ing­um án út­boðs. $line$Íbúa­hreyf­ing­in átel­ur meiri­hlut­ann fyr­ir að láta gögn ekki fylgja mál­inu til bæj­ar­ráðs$line$$line$Bók­un full­trúa V og D lista:$line$Í um­ræddu máli lá fyr­ir minn­is­blað frá for­stöðu­manni þjón­ustu- og upp­lýs­inga­mála þar sem upp­lýst var um stöðu mála og þær ákvarð­an­ir sem tekn­ar hafa ver­ið varð­andi þró­un og end­ur­bæt­ur á heima­síðu bæj­ar­ins. Þar kom fram að óski bæj­ar­full­trú­ar eft­ir frek­ari upp­lýs­ing­um um mál­ið væru þeir hvatt­ir til að hafa sam­band við við­kom­andi. Jafn­framt kom fram á fund­in­um að fram­kvæmd hafði ver­ið verð­könn­un í sam­ræmi við inn­kauparegl­ur bæj­ar­ins og sam­ið við þann að­ila sem bauð hag­stæð­ustu lausn­ina. Unn­ið hef­ur ver­ið að mál­inu í sam­ræmi við fjár­hags­áætlun bæj­ar­ins.$line$$line$Af­greiðsla 1126. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 607. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.10. Svæð­is­skipu­lag höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins 2015-2040 201306129

        Svæð­is­skipu­lag höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins 2015-2040

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1126. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 607. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.11. Fjár­mögn­un skv. fjár­hags­áætlun 2013 201301342

        Fjár­mála­stjóri kynn­ir fyr­ir­hug­aða út­gáfu og sölu skulda­bréfa.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Bæj­ar­stjórn heim­il­ar bæj­ar­stjóra að ganga frá gerð og und­ir­rit­un út­gáfu­lýs­ing­ar sem bygg­ir á með­fylgj­andi drög­um að út­gáfu­lýs­ingu fyr­ir skulda­bréfa­flokk­inn MOS 13 1. Jafn­framt að bæj­ar­stjóra verði heim­ilað að ganga frá út­gáfu og sölu úr skulda­bréfa­flokkn­um fyr­ir allt að 600 mkr að nafn­verði.$line$$line$Af­greiðsla 1126. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 607. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 3. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 282201305040F

        Fund­ar­gerð 282. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 607. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Stjórn­sýslukæra vegna synj­un­ar á greiðsl­um vegna skóla­vist­ar utan lög­heim­il­is­sveit­ar­fé­lags 201306038

          Lögð fram ósk um end­ur­skoð­un á synj­un á greiðsl­um vegna skóla­vist­ar utan lög­heim­il­is­sveit­ar­fé­lags í formi stjórn­sýslukæru. Á fund­inn mætti fram­kvæmda­stjóri stjórn­sýslu­sviðs, Stefán Ómar Jóns­son, til að leið­beina um fram­hald máls­ins.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 282. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 607. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 3.2. Ytra mat leik- og grunn­skóla flyst til Náms­mats­stofn­un­ar 201301579

          Náms­mats­stofn­un hef­ur tek­ið að sér að fram­kvæma ytra mat á leik- og grunn­skól­um á næstu árum. Matsvið­mið fyr­ir leik­skóla ann­ars veg­ar og grunn­skóla hins veg­ar hafa nú ver­ið gef­in út. Lögð fram sam­an­tekt­ar­blöð fyr­ir leik- og grunn­skóla Mos­fells­bæj­ar til að styðj­ast við til að fara yfir eig­ið mat. Mats­blöðin verða kynnt í fræðslu­nefnd í haust, með mati hvers skóla fyr­ir sig á eig­in skólastarfi.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 282. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 607. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 3.3. Stefnumót við fram­tíð - Skóla­þing 201305149

          Lagð­ar fram nið­ur­stöð­ur Skóla­þings sem hald­ið var 25. maí sl.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 282. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 607. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 3.4. Inn­leið­ing að­al­nám­skráa í leik- og grunn­skól­um 201202175

          Lagt fram yf­ir­lit af vef mennta­mála­ráðu­neyt­is um stöðu á inn­leið­ingu nýrr­ar að­al­nám­skrár. Jafn­framt lögð fram kynn­ing á stöðu mála í leik- og grunn­skól­um vor­ið 2013.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 282. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 607. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 4. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 172201306013F

          Fund­ar­gerð 172. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 607. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Er­indi Frjálsí­þrótta­sam­bands Ís­lands varð­andi kaup á raf­magns­tíma­töku­tækj­um 201306070

            Er­indi Frjálsí­þrótta­sam­bands Ís­lands varð­andi kaup á raf­magns­tíma­töku­tækj­um þar sem óskað er styrks til kaupa á bún­að­in­um.
            1125. fund­ur bæj­ar­ráðs vís­ar er­ind­inu til um­sagn­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 172. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 607. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 4.2. Upp­lýs­ing­ar frá íþrótta- og tóm­stunda­fé­lög­um 201305172

            Upp­lýs­ing­ar til íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar vegna upp­lýs­inga­skyldu íþrótta-og tóm­stunda­fé­laga

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 172. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 607. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 4.3. Sam­starfs­samn­ing­ar við íþrótta og tóm­stunda­fé­lög 2013-2017 201305165

            Sam­starfs­samn­ing­ar við Íþrótta- og tóm­stunda­fé­lög í Mos­fells­bæ 2013-2017 lagð­ir fram til um­sagn­ar, en bæj­ar­ráð á 1125. fundi sín­um vís­ar er­ind­inu til um­sagn­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 172. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 607. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 4.4. Stefnu­mót­un á íþrótta- og tóm­stunda­sviði 200906129

            Lögð fram til kynn­ing­ar prent­uð ein­tök stefn­unn­ar. Til um­ræðu er fram­kvæmd stefn­unn­ar og for­gangs­röðun verk­efna.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 172. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 607. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 5. Menn­ing­ar­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 176201306006F

            Fund­ar­gerð 176. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 607. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. 17. júní 2013 201304445

              Há­tíð­að­ar­höld í Mos­fells­bæ 17. júní 2013

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 176. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 607. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 5.2. Lista­sal­ur Mos­fells­bæj­ar - út­hlut­an­ir árs­ins 2014 201306084

              Til­laga að dagskrá Lista­sal­ar árið 2014 til af­greiðslu.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 176. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 607. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 5.3. Bæj­arlista­mað­ur 2013 201305130

              Óskað var eft­ir til­nefn­ing­um um bæj­arlista­mann frá bæj­ar­bú­um á heima­síðu bæj­ar­ins. Nið­ur­staða ligg­ur hér fyr­ir. Kjör bæj­arlista­manns 2013 tek­ið fyr­ir.

              Niðurstaða þessa fundar:

              $line$$line$Af­greiðsla 176. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 607. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 6. Menn­ing­ar­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 177201306011F

              Fund­ar­gerð 177. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 607. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Bæj­arlista­mað­ur 2013 201305130

                Seinni um­ferð kjörs bæj­arlista­manns 2013.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Bæj­ar­stjórn stað­fest­ir til­lögu menn­ing­ar­mála­nefnd­ar að bæj­arlista­manna árið 2013. Bæj­ar­stjórn vill nota þetta tæki­færi og óska Ólafi Gunn­ars­syni, rit­höf­undi til ham­ingju með kjör­ið.$line$$line$Af­greiðsla 177. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 607. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 7. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 345201306010F

                Fund­ar­gerð 345. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 607. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 7.1. Leir­vogstunga, fyr­ir­spurn um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi 201305195

                  Þröst­ur Bjarna­son f.h. LT lóða ehf/Mið­eng­is ehf spyrst með bréfi dags. 22.5.2013 fyr­ir um mögu­lega breyt­ingu á deili­skipu­lagi á lóð­um í eigu fé­lags­ins við Voga-, Laxa- og Leir­vogstungu. Fram­hald um­fjöll­un­ar á 344. fundi.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 345. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 607. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 7.2. Spóa­höfði 17, fyr­ir­spurn um bygg­ing­ar­leyfi 201301426

                  Bæj­ar­stjórn sam­þykkti 3.4.2013 að vísa af­greiðslu 336. fund­ar á mál­inu aft­ur til nefnd­ar­inn­ar til frek­ari skoð­un­ar. Lagt fram minn­is­blað skipu­lags- og bygg­ing­ar­full­trúa.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 345. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 607. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 7.3. Að­al­skipu­lag 2011-2030, end­ur­skoð­un á AS 2002-2024 200611011

                  Lögð fram grein­ar­gerð og upp­drætt­ir að að­al­skipu­lagi Mos­fells­bæj­ar 2011-2030, end­ur­skoð­uð gögn með til­liti til af­greiðslu at­huga­semda, sbr. bók­un á 343. fundi.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Þess­um lið í fund­ar­gerð 345. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar er vísað til sér­stakr­ar af­greiðslu síð­ar á 607. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.4. Bjarg­slund­ur 2, ósk um breyt­ingu úr ein­býl­is­húsi í par­hús 201305206

                  Sveinn Sveins­son, Bjarg­slundi 2, Mos­fells­bæ, ósk­ar 24. maí 2013 eft­ir breyt­ingu á skil­mál­um á lóð sinni, þann­ig að í stað ein­býl­is­húss verði leyft að byggja par­hús.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 345. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 607. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 7.5. Leir­vogstunga og Tungu­veg­ur, breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi 201304054

                  Til­laga að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi var aug­lýst 7. maí 2013 með at­huga­semda­fresti til 18. júní 2013. Enn hef­ur eng­in at­huga­semd borist.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 345. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 607. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 7.6. Er­indi Um­ferð­ar­stofu varð­andi um­ferðarör­ygg­is­áætlun 201001142

                  Lögð fram um­ferðarör­ygg­is­skýrsla fyr­ir Mos­fells­bæ dags. í júní 2013. Skýrsl­an er unn­in á Um­hverf­is­sviði sam­kvæmt sam­starfs­samn­ingi við Um­ferð­ar­stofu frá 17.8.2010.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 345. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 607. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 7.7. Kort­lagn­ing um­ferð­ar­há­vaða og gerð að­gerða­áætl­ana 201204069

                  Lögð fram hljóð­kort fyr­ir Mos­fells­bæ og drög að að­gerðaráætlun gegn há­vaða, sem unn­in hafa ver­ið í sam­ræmi við há­vaða­til­skip­un ESB frá ár­inu 2002 og reglu­gerð nr. 1000/2005. Skv. til­skip­un­inni ber að kynna að­gerðaráætl­un­ina fyr­ir bæj­ar­bú­um og öðr­um hags­muna­að­il­um.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 345. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 607. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 7.8. Leir­vogstunga 22, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 201108892

                  Lögð fram til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi, dags. 14.6.2013, unn­in af Teikni­stofu Arki­tekta fyr­ir lóð­ar­hafa. Sam­kvæmt til­lög­unni verða breyt­ing­ar á bygg­ing­ar­reit og stað­setn­ingu bíla­stæða á lóð­inni og gert er ráð fyr­ir að bíl­skúr sem nú er við hús­ið verði rif­inn.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 345. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 607. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 7.9. Breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi 2.-4. áfanga Helga­fells­hverf­is 201110295

                  Mál­ið tek­ið til um­ræðu sam­kvæmt ósk Jó­hann­es­ar Eð­varðs­son­ar nefnd­ar­manns.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 345. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 607. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 7.10. Lax­nes 1, deili­skipu­lag reið­leið­ar og ak­veg­ar 201206187

                  Mál­ið tek­ið til um­ræðu sam­kvæmt ósk Jó­hann­es­ar Eð­varðs­son­ar nefnd­ar­manns.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 345. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 607. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 7.11. Ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi frí­stunda­lóð­ar úr Mið­dalslandi 201306126

                  Hildigunn­ur Har­alds­dótt­ir ósk­ar f.h. Eggerts Ó Jó­hanns­son­ar eft­ir breyt­ingu á deili­skipu­lagi varð­andi frí­stundalóð hans, þann­ig að bygg­ing­ar­reit­ur færist aust­ar og norð­ar á lóð­ina sbr. með­fylgj­andi til­lögu­upp­drátt.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 345. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 607. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 8. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 142201306012F

                  Fund­ar­gerð 142. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 607. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 8.1. Kort­lagn­ing um­ferð­ar­há­vaða og gerð að­gerða­áætl­ana 201204069

                    Full­trúi verk­fræði­stof­unn­ar Eflu ehf. mæt­ir á fund­inn og kynn­ir drög að að­gerðaráætlun gegn há­vaða í Mos­fells­bæ ásamt grein­ar­gerð sem unn­in hafa ver­ið í sam­ræmi við há­vaða­til­skip­un ESB frá ár­inu 2002 og reglu­gerð nr. 1000/2005. Skv. til­skip­un­inni ber að kynna að­gerðaráætl­un­ina fyr­ir al­menn­ingi í 4 vik­ur og er óskað eft­ir sam­þykki um­hverf­is­nefnd­ar fyr­ir því að að­gerðaráætl­un­in verði aug­lýst til kynn­ing­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 142. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 607. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 8.2. Hunda­hald í Mos­fells­bæ 2013 201306079

                    Lögð fram svör um­hverf­is­sviðs Mos­fells­bæj­ar við fyr­ir­spurn­um full­trúa M-lista í um­hverf­is­nefnd varð­andi hunda­hald í Mos­fells­bæ. Hunda­eft­ir­lits­mað­ur Mos­fells­bæj­ar kem­ur á fund­inn.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 142. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 607. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 8.3. Regl­ur um hænsna­hald í Mos­fells­bæ 201211086

                    Drög að regl­um um hænsna­hald í Mosells­bæ lagð­ar fram til um­ræðu, en um­hverf­is­nefnd lagði til á 133. fundi sín­um þann 21.06.2012 að unn­ar yrðu sér­stak­ar regl­ur um hænsna­hald í bæj­ar­fé­lag­inu.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 142. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 607. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 8.4. Er­indi beit­ar­nefnd­ar Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar um breyt­ingu á út­lín­um vernd­ar­lands við Varmárósa 201303173

                    Er­indi beit­ar­nefnd­ar Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar um breyt­ingu á af­mörk­un friðlands við Varmárósa.
                    Um­hverf­is­nefnd sam­þykkti á 139. fundi sín­um þann 21.03.2013 að kanna vett­vang við Leiru­vogi ásamt hesta­manna­fé­lag­inu og jafn­framt að óska eft­ir um­sögn Nátt­úru­fræði­stofn­un­ar, sem nú ligg­ur fyr­ir.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 142. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 607. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 8.5. Er­indi Um­hverf­is- og auð­lind­ar­ráðu­neyt­is varð­andi Dag ís­lenskr­ar nátt­úru 2013 201305194

                    Lagt fram er­indi Um­hverf­is- og auð­linda­ráðu­neyt­is­ins þar sem sveit­ar­fé­lög eru hvött til að efna til við­burða í til­efni af Degi ís­lenskr­ar nátt­úru þann 16. sept­em­ber 2013

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 142. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 607. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 8.6. Skýrsla Skóg­rækt­ar­fé­lags Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2012 201304239

                    Áætlun Skóg­rækt­ar­fé­lags Mos­fells­bæj­ar um fyr­ir­hug­aða út­plönt­un og skipu­lag skóg­rækt­ar­svæða inn­an Mos­fells­bæj­ar árið 2013 lögð fram til kynn­ing­ar.
                    Um­hverf­is­nefnd ósk­aði eft­ir áætl­un­inni á 140. fundi sín­um þann 18.04.2013 í sam­ræmi við 3. gr. sam­starfs­samn­ings Mos­fells­bæj­ar og Skóg­rækt­ar­fé­lags Mos­fells­bæj­ar

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 142. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 607. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 9. Þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd - 34201305037F

                    Fund­ar­gerð 34. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 607. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                    • 9.1. Samn­ing­ur um Upp­lýs­inga­mið­stöð ferða­mála í Mos­fells­bæ 201203009

                      End­ur­nýj­un samn­ings um upp­lýs­inga­mið­stöð ferða­mála í Mos­fells­bæ til um­fjöll­un­ar

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 34. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 607. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 9.2. Heilsu­efl­andi sam­fé­lag 201210195

                      For­stöðu­mað­ur þjón­ustu- og upp­lýs­inga­mála upp­lýs­ir nefnd­ina um stöðu verk­efn­is­ins. Sam­an­tekt lögð fram.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 34. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 607. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 9.3. Kynn­ing­ar­efni 2013 201305237

                      Kynn­ing­ar­blað um Mos­fells­bæ áætluð út­gáfa í júní 2013. Minn­is­blað frá for­stöðu­manni þjón­ustu- og upp­lýs­inga­mála lagt fram.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 34. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 607. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    Fundargerðir til kynningar

                    • 10. Fund­ar­gerð 4. fund­ar Heil­brigðis­eftl­ir­lits Kjós­ar­svæð­is201306102

                      .

                      Fund­ar­gerð 4. fund­ar Heil­brigðis­eftl­ir­lits Kjós­ar­svæð­is frá 10. júní 2013 lögð fram á 607. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 11. Fund­ar­gerð 806. fund­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga201306076

                        .

                        Fund­ar­gerð 806. fund­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga frá 31. maí 2013 lögð fram á 607. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        Almenn erindi

                        • 12. Drög að sam­þykkt­um um stjórn Mos­fels­bæj­ar201109384

                          Drög að endurskoðaðri samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar lögð fram til seinni umræðu í bæjarstjórn.

                          Fyr­ir­liggj­andi drög að sam­þykkt um stjórn Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt sam­hljóða við síð­ari um­ræðu á 607. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                          • 13. Sum­ar­leyfi bæj­ar­stjórn­ar 2013201306184

                            Ákkvörðun um sumarleyfi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar sumarið 2013 ásamt yfirliti yfir fundardaga bæjarstjórnar að afloknu sumarleyfi.

                            Sam­þykkt að þessi fund­ur bæj­ar­stjórn­ar verði síð­asti fund­ur fyr­ir sum­ar­leyfi sem stend­ur frá og með 27. júní 2013 til og með 13. ág­úst nk., en næsti fund­ur bæj­ar­stjórn­ar er ráð­gerð­ur 14. ág­úst nk.

                            Einn­ig sam­þykkt að bæj­ar­ráð fari með um­boð til fulln­að­ar­af­greiðslu mála á með­an á sum­ar­leyfi bæj­ar­stjórn­ar stend­ur svo sem sveit­ar­stjórn­ar­lög kveða á um.

                            Fund­ar­gerð­ir bæj­ar­ráðs á þessu tíma­bili verða lagð­ar fram til kynn­ing­ar á fyrsta fundi bæj­ar­stjórn­ar eft­ir sum­ar­frí.

                            • 14. Að­al­skipu­lag 2011-2030, end­ur­skoð­un á AS 2002-2024200611011

                              Lagt til við bæjarstjórn að Aðalskipulag Mosfellsbæjar 2011-2030 verði samþykkt og sent Skipulagsstofnunar til staðfestingar.

                              Bók­un bæj­ar­stjórn­ar vegna Að­al­skipu­lags Mos­fells­bæj­ar 2010-2030

                              Bæj­ar­stjórn þakk­ar skipu­lags­nefnd, skipu­lags­full­trúa, öðr­um starfs­mönn­um um­hverf­is­sviðs og skipu­lags­ráð­gjafa fyr­ir um­fangs­mik­ið og ár­ang­urs­ríkt starf við end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags Mos­fells­bæj­ar. Jafn­framt er íbú­um Mos­fells­bæj­ar þökk­uð virk þátttaka í end­ur­skoð­un skipu­lags­ins.


                              Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar sam­þykk­ir sam­hljóða Að­al­skipu­lag Mos­fells­bæj­ar 2011-2030 eins og það er sett fram í gögn­um frá 345. fundi skipu­lags­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar, dag­sett­um 18. júní 2013, og sam­þykk­ir jafn­framt að að­al­skipu­lag­ið verði sent Skipu­lags­stofn­un til stað­fest­ing­ar.

                              • 15. Kosn­ing í bæj­ar­ráð201206151

                                Til­laga kom fram um eft­ir­talda sem að­al­menn í bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar frá og með dag­in­um í dag og til loka kjör­tíma­bils­ins.
                                Sem formað­ur, Haf­steinn Páls­son af D lista.
                                Sem vara­formað­ur, Bryndís Har­alds­dótt­ir af D lista.
                                Sem aðal­mað­ur, Jón Jósef Bjarna­son af M lista

                                Fleiri til­nefn­ing­ar komu ekki fram og voru of­an­tald­ir því sam­hljóða kjörn­ir í bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar.
                                Sam­þykkt með 7 at­kvæð­um.

                                Jafn­framt sam­þykkt sam­hljóða að Jón­as Sig­urðs­son af S lista verði áheyrn­ar­full­trúa í bæj­ar­ráði til sama tíma.

                                • 16. Kosn­ing í nefnd­ir201306280

                                  Eft­ir­far­andi til­lög­ur komu sam­eig­in­lega fram af hálfu S og M- lista varð­andi breyt­ingu á skip­an, aðal- og vara­manna og áheyrn­ar- og vara­áheyrn­ar­full­trúa þeirra í nefnd­um Mos­fells­bæj­ar.

                                  Að­r­ir full­trú­ar en hér eru upp­tald­ir skoð­ast sem end­ur­skip­að­ir til nefnd­ar­starfa með óbreytt hlut­verk.

                                  Fjöl­skyldu­nefnd:

                                  aðal­mað­ur M lista verði Krist­björg Þór­is­dótt­ir, vara­mað­ur M lista verði Þórð­ur Björn Sig­urðs­son,
                                  áheyrn­ar­full­trúi S lista verði Erna Björg Bald­urs­dótt­ir, vara­áheyrn­ar­full­trúi S lista verði Gerð­ur Páls­dótt­ir.

                                  Fræðslu­nefnd:

                                  aðal­mað­ur S lista verði Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir, vara­mað­ur S lista verði Sól­borg Alda Pét­urs­dótt­ir,
                                  áheyrn­ar­full­trúi M lista verði Sæ­unn Þor­steins­dótt­ir, vara­áheyrn­ar­full­trúi M lista verði Kristín Ingi­björg Páls­dótt­ir.

                                  Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd:

                                  aðal­mað­ur S lista verði Valdi­mar Leó Frið­riks­son, vara­mað­ur S lista verði Guð­björn Sig­valda­son,
                                  áheyrn­ar­full­trúi M lista verði Richard Már Jóns­son, vara­áheyrn­ar­full­trúi M lista verði Ólöf Kristín Sívertsen.

                                  Menn­ing­ar­mála­nefnd:

                                  aðal­mað­ur S lista verði Lísa Sigriður Greips­son, vara­mað­ur S lista verði Gísli Freyr Jón­ínu­son Guð­björns­son,
                                  áheyrn­ar­full­trúi M lista verði Sæ­unn Þor­steins­dótt­ir, vara­áheyrn­ar­full­trúi M lista verði Hild­ur Mar­grét­ar­dótt­ir.

                                  Skipu­lags­nefnd:

                                  aðal­mað­ur M lista verði Jó­hann­es Bjarni Ed­varðs­son, vara­mað­ur M lista verði Sig­ur­björn Svavars­son,
                                  áheyrn­ar­full­trúi S lista verði Hanna Bjart­mars, vara­áheyrn­ar­full­trúi S lista verði Ólaf­ur Guð­munds­son.

                                  Um­hverf­is­nefnd:

                                  aðal­mað­ur M lista verði Hild­ur Mar­grét­ar­dótt­ir, vara­mað­ur M lista verði Birta Jó­hann­es­dótt­ir,
                                  áheyrn­ar­full­trúi S lista verði Sigrún Páls­dótt­ir, vara­áheyrn­ar­full­trúi S lista verði Gerð­ur Páls­dótt­ir.

                                  Þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd:

                                  aðal­mað­ur M lista verði Birta Jó­hann­es­dótt­ir, vara­mað­ur M lista verði Kristín Ingi­björg Páls­dótt­ir,
                                  áheyrn­ar­full­trúi S lista verði Ólaf­ur Ingi Ósk­ars­son, vara­áheyrn­ar­full­trúi S lista verði Hjalti Árna­son.


                                  Sam­þykkt með sjö at­kvæð­um.

                                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30