Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

24. mars 2010 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Karl Tómasson Forseti
  • Hafsteinn Pálsson (HP) 1. varaforseti
  • Herdís Sigurjónsdóttir 2. varaforseti
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Marteinn Magnússon aðalmaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Hanna Bjartmars Arnardóttir aðalmaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Fundargerðir til kynningar

  • 1. Slökkvilið höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins bs., fund­ar­gerð 91. fund­ar201003301

    Fund­ar­gerð 91. fund­ar SHS bs. lögð fram á 532. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 2. Strætó bs., fund­ar­gerð 135. fund­ar201003300

      Til máls tók: HP.

      Fund­ar­gerð 135. fund­ar Strætó bs. lögð fram á 532. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 3. Heil­brigðis­eft­ir­lit Kjós­ar­svæð­is fund­ar­gerð 2. fund­ar201003282

        Varðandi 2. dagskrárlið í fundargerðinni hefur Heilbriðgisnefnd Kjósarsvæðis óskað umsagnar bæjarráðs um.

        %0D%0D%0DTil máls tóku: HSv, MM og HS.%0DFund­ar­gerð 2. fund­ar Heil­brigðis­eft­ir­lists Kjós­ar­svæð­is lögð fram á 532. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 4. Stjórn skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins fund­ar­gerð 303. fund­ar201003273

          %0D%0D%0DFund­ar­gerð 303. fund­ar Stjórn­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram á 532. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 5. Sorpa bs., fund­ar­gerð 270. fund­ar201003144

            Til máls tóku: HS, HSv og HP.

            Fund­ar­gerð 270. fund­ar Sorpu bs. lögð fram á 532. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            Almenn erindi

            • 6. Kosn­ing í nefnd­ir, íþrótta- og tóm­stunda­nefnd og skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd201003354

              Bæjarfulltrúi Marteinn Magnússon óskar eftir viðbótarerindi á dagskrá bæjarstjórnarfundarins, kosning í nefndir, íþrótta- og tómstundanefnd.

              %0D%0D%0D%0D%0D%0DTil­laga um að Guðni Þor­björns­son taka sæti sem vara­mað­ur í íþrótta- og tóm­stunda­nefnd af hálfu B-lista í stað Höllu Kar­en­ar Kristjáns­dótt­ur sem læt­ur af setu í nefnd­inni. %0DTil­laga um að Elí­as Pét­urs­son taki sæti sem vara­mað­ur í skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd af hálfu D-lista í stað Daní­els Jak­obs­son­ar sem læt­ur af setu í nefnd­inni.%0D %0DFleiri til­lög­ur komu ekki fram og eru til­lög­urn­ar sam­þykkt­ar með sjö sam­hljóða at­kvæð­um.

              • 7. Stað­setn­ing kirkju­bygg­ing­ar201003221

                Erindinu er vísað frá 973. fundi bæjarráðs til bæjarstjórnar til afgreiðslu.

                <DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;Fyr­ir fund­in­um und­ir þess­um dag­skrárlið ligg­ur svohljóð­andi til­laga flutn­ings­manns henn­ar Jóna­s­ar Sig­urðs­son­ar.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir að leggja til við bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar að sam­hliða sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­un­um í Mos­fells­bæ þann 29. maí n.k. verði jafn­framt kos­ið um stað­setn­ingu kirkju­bygg­ing­ar.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Kos­ið verði á milli tveggja kosta: </DIV&gt;%0D<DIV&gt;Kirkju­bygg­ing sam­byggð menn­ing­ar­húsi við Há­holt skv. fyr­ir­liggj­andi hug­mynd­um að deili­skipu­lagi mið­bæj­ar­svæð­is. <BR&gt;Kirkju­bygg­ing á mót­um Þver­holts og Skeið­holts á svip­uð­um stað og Bæj­ar­leik­hús­ið stend­ur nú. <BR&gt;&nbsp;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp; Jón­as Sig­urðs­son</DIV&gt;%0D<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Til máls tóku: JS, MM, HS,&nbsp;KT og HP.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Bæj­ar­stjóri vakti at­hygli á að borist hefði bréf af þessu til­efni dags. 22. mars 2010 frá Sókn­ar­nefnd Lága­fells­sókn­ar&nbsp;og hefði bréf­ið&nbsp;ver­ið lagt inní mál­ið.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Fram kom svohljóð­andi breyt­ing­ar­til­laga frá Marteini Magnús­syni.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Breyt­ing­ar­til­laga:<BR&gt;Bæj­ar­stjórn sam­þykk­ir að sam­hliða sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­un­um í Mos­fells­bæ þann 29.maí n.k. verði jafn­framt kos­ið um til­hög­un og stað­setn­ingu kirkju­bygg­ing­ar.<BR&gt;Kos­ið verði á milli eft­ir­tal­inna kosta:<BR&gt;Til­hög­un: <BR&gt;1.&nbsp;Kirkju­bygg­ing verði sam­byggð menn­ing­ar­húsi Mos­fells­bæj­ar&nbsp;&nbsp; <BR&gt;2.&nbsp;Kirkju­bygg­ing og menn­ing­ar­hús verði að­skild­ar bygg­ing­ar.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Stað­setn­ing:<BR&gt;1.&nbsp;Kirkj­an verði stað­sett við Há­holt gegnt Krón­unni skv.fyr­ir­liggj­andi hug­mynd­um að deili­skipu­lagi mið­bæj­ar­svæð­is. <BR&gt;2.&nbsp;Kirkj­an verði stað­sett á mót­um Þver­holts og Skeið­holts á svip­uð­um stað og Bæj­ar­leik­hús­ið stend­ur nú.<BR&gt;Til­lag­an geri ráð fyr­ir í meg­in­at­rið­um að spurt verði um sam­bygg­ingu kirkju og menn­ing­ar­hús eða ekki og þá um stað­setn­ingu. Nán­ari út­færsla spurn­ing­anna verði falin bæj­ar­ráði.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Bók­un bæj­ar­full­trúa Sam­fylk­ing­ar Jón­asi Sig­urðs­syni og Hönnu Bjart­mars:</DIV&gt;%0D<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Þar sem að­al­at­rið­ið er að bæj­ar­bú­ar fái að taka af­stöðu til stað­setn­ing­ar kirkju­bygg­ing­ar í íbúa­kosn­ingu, styðj­um við bæj­ar­full­trú­ar Sam­fylk­ing­ar breyt­ing­ar­til­lögu bæj­ar­full­trúa Fram­sókn­ar­flokks.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Breyt­ing­ar­til­laga bæj­ar­full­trúa Marteins Magnús­son­ar borin upp til at­kvæða og felld með fjór­um at­kvæð­um gegn þrem­ur.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Til­laga bæj­ar­full­trúa Jóna­s­ar Sig­urðs­son­ar borin upp til at­kvæða og felld með fjór­um at­kvæð­um gegn þrem­ur.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Bók­un bæj­ar­full­trúa Sjálf­stæð­is­flokks og Vinstri hreyt­fing­ar­inn­ar græns fram­boðs:</DIV&gt;%0D<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Stað­setn­ing kirkju og menn­ing­ar­húss, hef­ur fegn­ið víð­tæka kynn­ingu í tengsl­um við vinnslu og kynn­ingu á nýju mið­bæj­ar­skipu­lagi Mos­fells­bæj­ar.<BR&gt;Vinna við nýtt mið­bæj­ar­skipu­lag hef­ur ver­ið í vinnslu&nbsp; frá ár­inu 2005. Bæj­ar­yf­ir­völd hafa frá upp­hafi lagt sig fram við að leita eft­ir skoð­un­um og áliti íbúa um skipu­lag­ið og geng­ið mun lengra í þeim efn­um en lög gera ráð fyr­ir. Mark­mið­ið var frá upp­hafi að vinna hið nýja mið­bæj­ar­skipu­lag í sam­vinnu við íbúa og í þágu þeirra.<BR&gt;&nbsp;Í des­em­ber 2006 var gerð viða­mik­il við­horfs­könn­un með­al íbúa. Mark­mið­ið með könn­un­inni var að veita bæj­ar­yf­ir­völd­um glögga mynd af við­horf­um bæj­ar­búa til mið­bæj­ar­ins m.a. hvern­ig hann er nýtt­ur í dag og hverju mætti bæta og breyta til að gera mið­bæ­inn öfl­ugri sem versl­un­ar- og þjón­ustukjarna í fram­tíð­inni. Í fram­haldi við­horfs­könn­un­ar­inn­ar var unn­ið með rýni­hóp­um skip­uð­um bæj­ar­bú­um þar sem far­ið var dýpra í mál­efni mið­bæj­ar­ins. Í fram­haldi var flétt­að­ar inn í skipu­lagstil­lög­una&nbsp; hug­mynd­ir&nbsp; íbúa og áhersl­ur.&nbsp; </DIV&gt;%0D<DIV&gt;Auk hins víð­tæka sam­ráðs í upp­hafi skipu­lags­ferl­is­ins var mik­ið lagt upp úr að íbú­ar væru stöð­ugt upp­lýst­ir og þeir hvatt­ir til að láta skoð­an­ir sín­ar í ljós.&nbsp; Á síð­ustu tólf mán­uð­um hafa ver­ið haldn­ar fjöldi sýn­inga á til­lög­um um nýtt mið­bæj­ar­skipu­lag og til­lög­um um kirkju og menn­ing­ar­hús, auk hinna lög­bundnu aug­lýs­inga og kynn­inga.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Í fe­brú­ar 2009 var al­menn­ur kynn­ing­ar­fund­ur um nýtt mið­bæj­ar­skipu­lag í Lista­sal.&nbsp;&nbsp;Í júní 2009 var sýn­ing á til­lög­um í arki­tekta­sam­keppni um kirkju og menn­inga­hús&nbsp; á torg­inu í Kjarna. í ág­úst 2009 voru bæði til­lög­ur um skipu­lag­ið og verð­launa­til­laga um kirkju og menn­ing­ar­hús sýnd­ar í sér­stök­um bás á bæj­ar­há­tíð­inni Í tún­inu heima þar sem boð­ið var upp á við­tal við arkí­tekta og skipu­lags­full­trúa og í nóv­em­ber og des­em­ber var skipu­lagstil­lög­un­um stillt upp á torg­inu í Kjarna með aug­lýstri við­veru nefnd­ar­manna og emb­ætt­is­manna sem út­skýrðu till­gög­urn­ar. Þessu til við­bót­ar var sett upp sér­stök síða um mið­bæj­ar­skipu­lag á vef Mos­fells­bæj­ar þar sem íbú­ar voru hvatt­ir til að kynna sér til­lög­urn­ar og sett upp sér­stakt net­fang svo auð­velda mætti íbú­um að senda inn at­huga­semd­ir. Bæði verð­launa­til­laga að nýrri kirkju og menn­ing­ar­húsi sem og skipu­lagstil­lag­an sjálf hafa feng­ið ít­ar­lega um­fjöllun í bæj­ar­blað­inu Mos­fell­ingi, ásamt fjölda greina í því blaði sem og lands­mála­blöð­um. </DIV&gt;%0D<DIV&gt;Auk þess sem skipu­lega var leitað eft­ir skoð­un­um íbúa var jafn­framt lögð á það áhersla að mik­il um­ræða færi fram um skipu­lag­ið á hinum póli­tíska vett­vangi og var það rætt á 25 fund­um skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar sem sam­þykkti skipu­lag­ið til aug­lýs­ing­ar 7. des­em­ber sl.&nbsp; </DIV&gt;%0D<DIV&gt;Í form­legu aug­lýs­inga­ferli skipu­lagstil­lög­unn­ar um nýtt mið­bæj­ar­skiplag kom eng­in at­hug­semd fram sem snýr beint að stað­setn­ingu kirkju og menn­ing­ar­húss við Há­holt.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Við of­an­greint má bæta að til grund­vall­ar þeirr­ar ákvörð­un­ar að byggja sam­an kirkju og menn­ing­ar­hús við Há­holt ligg­ur ít­ar­leg þarf­agrein­ing vegna menn­ing­ar­starf­semi í Mos­fells­bæ. Nið­ur­stað­an sýndi já­kvæð sam­legðaráhrif með sam­nýt­ingu kirkju, safn­að­ar­heim­ils Lága­fells­sókn­ar og Menn­ing­ar­húss Mos­fells­bæj­ar. Verði kirkj­an byggð á öðr­um stað en menn­ing­ar­hús tap­ast þau sam­legðaráhrif. Auk­in­held­ur hef­ur Lága­fells­sókn, sem byggja mun kirkj­una, skýrt frá ein­dregn­um vilja sín­um um að kirkj­an verði byggð við Há­holt­ið og tel­ur lóð við Skeið­holt ekki full­nægja þörf­um safn­að­ar­ins eins og fram kem­ur í bréfi sókn­ar­nefnd­ar til bæj­ar­stjórn­ar. </DIV&gt;%0D<DIV&gt;Af öllu of­an­sögðu má sjá að kynn­ing á mið­bæj­ar­skipu­lagi og sam­ráð við íbúa hef­ur ver­ið mjög ít­ar­legt og að frá upp­hafi ferl­is­ins hef­ur ver­ið lögð á það mik­il áhersla að leita eft­ir skoð­un­um og áliti íbúa með skipu­lögð­um og að­gengi­leg­um hætti.&nbsp; Vís­bend­ing­ar um al­menna óánægju íbúa um stað­setn­ingu kirkju komu ekki fram í ferl­inu. Ekki verð­ur því séð að þörf sé á því að efna til sér­stakr­ar at­kvæða­greiðslu, þar sem á öllu ferl­inu var stöð­ugt haft sam­ráð við íbúa og mál­ið þeim kynnt.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Bók­un bæj­ar­full­trúa Sam­fylk­ing­ar:</DIV&gt;%0D<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Bæj­ar­full­trú­ar Sam­fylk­ing­ar lýsa yfir von­brigð­um sín­um með að meiri­hluti sjálf­stæð­is­manna og VG í bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar hafi ekki vilja til að bera und­ir íbúa bæj­ar­ins hvar í mið­bæn­um vænt­an­leg kirkja skuli rísa. Ít­rekað hef­ur kom­ið fram s.s. í rýni­hóp­um í fram­haldi við­horfs­könn­un með­al bæj­ar­búa að ekki eru all­ir á eitt sátt­ir um stað­setn­ingu vænt­an­legr­ar kirkju. Það sama hef­ur einn­ig kom­ið fram við kynn­ingu á til­lögu að breyttu skipu­lagi mið­bæj­ar­svæð­is sem og hvað varð­ar sam­bygg­ingu kirkju og menn­ing­ar­húss og hvort rými sé fyr­ir slíka bygg­ingu á fyr­ir­hug­uð­um stað. Það hefði því ver­ið vel til fall­ið að bera mál­ið und­ir bæj­ar­búa við kom­andi sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar. Hvað um­sögn safn­að­ar­stjórn­ar áhrær­ir þá ber að hafa í huga að mál­ið snert­ir alla bæj­ar­búa sem og að öll hugs­an­leg fyr­ir­heit um ákveð­inn stað fyr­ir bygg­ing­una eru með fyr­ir­vara um nið­ur­stöðu og sam­þykki á deili­skipu­lagi. Á öll­um stig­um máls­ins hafa full­trú­ar sam­fylk­ing­ar­inn­ar haft fyr­ir­vara í mál­inu með til­liti til þess hvort rúm sé fyr­ir sam­byggt menn­ing­ur­hús og kirkju á fyr­ir­hug­uð­um stað sem og hvort að­skiln­að­ur milli starf­semi kirkju og menn­ing­ar­hús sé nægj­an­leg­ur.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;Jón­as Sig­urðs­son<BR&gt;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;Hanna Bjart­mars. </DIV&gt;%0D<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Bók­un bæj­ar­full­trúa B-lista:</DIV&gt;%0D<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Það er ákaf­lega gleði­legt að safn­að­ar­nefnd skuli ráð­gera kirkju­bygg­ingu í Mos­fells­bæ.&nbsp; Óum­deild er þörf&nbsp; fyr­ir kirkju­bygg­ingu en vinnu­brögð meiri­hlut­ans eru um­hugs­un­ar­verð.&nbsp; <BR&gt;Undr­un vek­ur að meiri­hlut­inn skuli fella til­lögu um íbúa­kosn­ingu um stað­setn­ingu kirkj­unn­ar í bæj­ar­fé­lag­inu okk­ar. Eng­in skoð­ana­könn­un hef­ur far­ið fram um val á stað­setn­ingu henn­ar og þó sókn­ar­nefnd hafi ver­ið sam­mála um stað­setn­ing­una þá þýð­ir það ekki nauð­syn­lega að það sjón­ar­mið end­ur­spegli vilja íbú­anna. <BR&gt;Meiri­hlut­inn hef­ur vað­ið fram í full­kom­inni blindu og með for­dæma­laus­um yf­ir­gangi, gef­ið sókn­ar­nefnd lof­orð um stað­setn­ingu kirkju og menn­ing­ar­húss á lóð sem sjálf­stæð­ur lög­að­ili er með leigu­samn­ing um á mið­bæj­ar­svæð­inu. Lög­að­ili þessi hafði óskað eft­ir að byggja þjón­ustu- og versl­un­ar­hús­næði á lóð­inni en var vart virt­ur svara.<BR&gt;Mik­il­vægt er að frið­ur og sátt sé um bygg­ingu jafn mik­il­vægs mann­virk­is og kirkju í sam­fé­lag­inu okk­ar.&nbsp; Mál­ið má ekki snú­ast upp í póli­tískt mold­viðri og því mik­il­vægt að íbú­ar fái að kjósa um stað­setn­ing­una svo og hvort kirkj­an eigi að vera sam­föst menn­ing­ar­húsi bæj­ar­ins eða ekki enda slík vinnu­brögð í anda íbúa­lýð­ræð­is.&nbsp; <BR&gt;Minni á gildi Mos­fells­bæj­ar; Virð­ing, Já­kvæðni, Fram­sækni, Um­hyggja.<BR&gt;Virð­ing fyr­ir íbúa­lýð­ræði. Já­kvæðni fyr­ir sjón­ar­mið­um íbú­anna. Fram­sækni fyr­ir upp­bygg­ingu Mos­fells­bæj­ar með hlið­sjón af vilja íbú­anna. Um­hyggja fyr­ir um­hverf­inu.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp; Marteinn Magnús­son <BR&gt;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp; Bæj­ar­full­trúi B-lista</DIV&gt;%0D<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Bók­un bæj­ar­full­trúa Sjálf­stæð­is­flokks og Vinstri hreyf­ing­ar­inn­ar græns fram­boðs:</DIV&gt;%0D<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Ít­rekað er vegna fram­kom­inna bók­ana að eng­ar at­huga­semd­ir hafa borist bæj­ar­yf­ir­völd­um sem snúa beint að stað­setn­ingu kirkju og menn­ing­ar­húss vegna aug­lýstra skipu­lagstil­lagna um mið­bæj­ar­skipu­lag.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Bók­un bæj­ar­full­trúa S og B-lista:</DIV&gt;%0D<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Til­lög­ur bæj­ar­full­trúa S og B-lista snú­ast um þann ein­falda hlut að vilji bæj­ar­búa fái að koma skýrt fram um stað­setn­ingu kirkju og menn­ing­ar­húss í anda íbúa­lýð­ræð­is.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Þeg­ar hér var kom­ið sögu á fund­in­um vék Herdís Sig­ur­jóns­dótt­ir af fundi og sæti henn­ar á fund­in­um tók Bryndís Har­alds­dótt­ir vara­bæj­ar­full­trúi.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

                Fundargerðir til staðfestingar

                • 8. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 972201003009F

                  Fund­ar­gerð 972. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 532. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 8.1. Lága­fell spilda 7 200906220

                    Bæj­ar­stjóri fer yfir mál­ið á fund­in­um.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 972. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 532. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 8.2. Um­sókn um fram­kvæmda­leyfi fyr­ir tvö­föld­un Vest­ur­lands­veg­ar 201002376

                    Nú er unn­ið að end­an­leg­um frá­gangi út­boðs­gagna og þar %0DTölvu­póst­ur Vega­gerð­ar­inn­ar varð­andi áætl­aða hlut­deild Mos­fells­bæj­ar í kostn­aði við tvö­föld­un sem sögð er vara á bil­inu 35-45 millj.króna.%0D

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 972. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 532. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 8.3. Er­indi Rann­sóknamið­stöðv­ar Ís­lands varð­andi styrk 201003025

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 972. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 532. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 8.4. Sum­arstörf 2010 201003109

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    <DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;Til máls tóku: MM, HSv, JS og&nbsp;HS.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Af­greiðsla 972. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 532. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

                  • 8.5. Er­indi Skipu­lags­stofn­un­ar varð­andi stað­fest­ingu á fund­ar­gerð­um. 201003112

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    <DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram&nbsp;á 532. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

                  • 9. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 973201003015F

                    Fund­ar­gerð 973. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 532. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                    • 9.1. Er­indi Lege lög­manns­stofu varð­andi Stórakrika 59 200910113

                      Áður á dagskrá 964. fund­ar bæj­ar­ráðs. Bæj­ar­stjóri ger­ir grein fyr­ir stöðu máls­ins. Eng­in gögn lögð fram.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 973. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 532. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 9.2. Er­indi Ás­garðs varðand lista­smiðju, um­sókn um lóð 201001533

                      Áður á dagskrá 967. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem já­kvætt var tek­ið í lóð­arum­leit­an. Hjá­lögð er form­leg um­sókn um lóð­ina.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 973. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 532. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 9.3. Er­indi Mið­stöðv­ar for­eld­ar og barna varð­andi ósk um stuðn­ing 201001561

                      Áður á dagskrá 967. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem óskað var um­sagn­ar fram­kv.stj. fjöl­skyldu­sviðs. Um­sögn­in hjá­lögð.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 973. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 532. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 9.4. Er­indi Em­ils Pét­urs­son­ar varð­andi Lækj­ar­nes 201002245

                      Áður á dagskrá 969. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem óskað var um­sagn­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar. Um­sögn 274. fund­ar nefnd­ar­inn­ar er hjá­lögð.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 973. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 532. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 9.5. Er­indi Al­þing­is vegna um­sagn­ar um frum­varp til skipu­lagslaga 425. mál 201003164

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 973. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 532. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 9.6. Er­indi Al­þing­is vegna um­sag­ar um frum­varp til laga um mann­virki, 426. mál 201003165

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 973. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 532. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 9.7. Er­indi Al­þing­is vegna um­sagn­ar um frum­varp til laga um bruna­varn­ir, 427. mál 201003166

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 973. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 532. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 9.8. Er­indi Kjós­ar­hrepps varð­andi auk­ið sam­st­arf sveit­ar­fé­lag­anna 201003182

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 973. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 532. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 9.9. Um­sókn­ir um styrki fé­laga og fé­laga­sam­taka til greiðslu fast­eigna­skatta vegna árs­ins 2010 201002189

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      <DIV&gt;Herdís Sig­ur­jóns­dótt­ir tók ekki þátt í af­greiðslu er­ind­is­ins í bæj­ar­ráði og tek­ur ekki þátt í af­greiðslu bæj­ar­stjórn­ar á er­ind­inu á þess­um fundi.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Af­greiðsla 973. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 532. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sex at­kvæð­um.</DIV&gt;

                    • 9.10. Er­indi Úr­skurð­ar­nefnd­ar varð­andi kæru á synj­un bæja­ráðs vegna Há­holts 20 og 22 201003212

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 973. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 532. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 9.11. Stað­setn­ing kirkju­bygg­ing­ar 201003221

                      Dag­skrárlið­ur inn kom­inn að ósk bæj­ar­ráðs­manns Jóna­s­ar Sig­urðs­son­ar.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      <DIV&gt;Er­ind­ið tek­ið sér­stak­lega til með­ferð­ar síð­ar á þess­um 532. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

                    • 9.12. Vígsla Krika­skóla 201003228

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram&nbsp;á 532. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                    • 9.13. Er­indi skóla­hóps íbúa­sam­taka Leir­vogstungu 201003227

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 973. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 532. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 10. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 236201003014F

                      Fund­ar­gerð 236. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 532. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                      • 10.1. Út­tekt­ir á sjálfs­matsað­ferð­um í grunn­skól­um haust­ið 2009 2009081768

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram&nbsp;á 532. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                      • 10.2. Mötu­neyti og frístund, fjöldi barna 201001182

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram&nbsp;á 532. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                      • 10.3. Um­sókn um styrk vegna þjón­ustu við lang­veik börn og börn með ADHD 201002186

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        <DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;Til máls tóku: HBA,&nbsp;HP, JS og HS.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram&nbsp;á 532. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

                      • 10.4. Skóla­stefna Mos­fells­bæj­ar - end­ur­skoð­un 200901761

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 236. fund­ar fræðslu­nefnd­ar stað­fest á 532. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                      • 11. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 145201003008F

                        Fund­ar­gerð 145. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 532. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                        • 11.1. Beiðni um að halda Ís­lands­mót­ið í skák 201001505

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram&nbsp;á 532. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                        • 11.2. Er­indi UMFÍ varð­andi 15.Ung­linga­lands­mót UMFÍ 2012 201001553

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram&nbsp;á 532. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                        • 11.3. Er­indi UMFÍ varð­andi áskor­un til sveit­ar­fé­laga 200911298

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram&nbsp;á 532. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                        • 11.4. End­ur­skoð­un reglna vegna út­hlut­un styrkja til ungra og efni­legra ung­menna í íþrótt­um, tóm­stund­um og list­um 201003126

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Til máls tóku: JS og HP.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;145. fund­ur íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar legg­ur til við&nbsp;bæj­ar­stjórn að breyta&nbsp;regl­um um út­hlut­un styrkja til ungra og efni­legra ung­menna. Fram­lögð drög að breytt­um regl­um um út­hlut­un styrkja til ungra og efni­legra ung­menna, sam­þykkt­ar&nbsp;með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

                        • 11.5. Hlut­verk íþrótta­fé­laga og rekst­ur íþrótta­mann­virkja 201003142

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          <DIV&gt;Er­ind­inu frestað á 532. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

                        • 11.6. Stefnu­mót­un á íþrótta- og tóm­stunda­sviði 200906129

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Er­ind­inu frestað á 532. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                        • 11.7. Starfs­áætlan­ir 2010 Ból­ið og Vinnu­skól­inn 200911285

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Er­ind­inu frestað á 532. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                        • 11.8. Starfs­áætlan­ir 2010 ÍTOM og Íþróttamið­stöðv­ar 200911460

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Er­ind­inu frestað á 532. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                        • 11.9. Er­indi Aft­ur­eld­ing­ar varð­andi leigu­að­stöðu í Laug­ar­dal 201002058

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Er­ind­inu frestað á 532. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                        • 12. Menn­ing­ar­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 148201003007F

                          Fund­ar­gerð 148. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 532. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                          • 12.1. Bæj­arlista­mað­ur Mos­fells­bæj­ar 2009 200906029

                            Bæj­arlista­mað­ur Mos­fells­bæj­ar Sig­urð­ur Ingvi Snorra­son, klar­in­ettu­leik­ari fjall­ar um verk­efni sín sem bæj­arlista­mað­ur.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á 532. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                          • 12.2. Menn­ing­ar­vor 2010 201003101

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 148. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar stað­fest á 532. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                          • 12.3. Vina­bæj­armót í Loimaa 2010 201002021

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 148. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar stað­fest á 532. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                          • 12.4. Lista- og menn­ing­ar­sjóð­ur - áætlun árið 2010 201003100

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 148. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar stað­fest á 532. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                          • 12.5. Um­sókn­ir um styrki til menn­ing­ar­mála 2010 - Lista- og menn­ing­ar­sjóð­ur 201001276

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á 532. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                          • 13. Menn­ing­ar­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 149201003010F

                            Fund­ar­gerð 149. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 532. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                            • 13.1. Um­sókn­ir um styrki til menn­ing­ar­mála 2010 - Lista- og menn­ing­ar­sjóð­ur 201001276

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Af­greiðsla 149. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar stað­fest á 532. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                            • 14. Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 273201003004F

                              Fund­ar­gerð 273. fund­ar skipu­lags- og&nbsp;&nbsp;bygg­ing­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 532. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                              • 14.1. Að­al­skipu­lag 2002 - 2024, end­ur­skoð­un 200611011

                                Lögð verða fram og kynnt drög að end­ur­skoð­uð­um upp­drátt­um ásamt land­notk­un­ar­kafla grein­ar­gerð­ar. %0DAth: Gögn­in birt­ast á fund­argátt seinnip­art föstu­dags, en verða send nefnd­ar­mönn­um út­prent­uð á mánu­dag.

                                Niðurstaða þessa fundar:

                                <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á 532. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                              • 14.2. Einka­sjúkra­hús og hót­el PrimaCare í Mos­fells­bæ 200910037

                                Gerð verð­ur grein fyr­ir stöðu und­ir­bún­ings að bygg­ingu einka­sjúkra­húss og heilsu­hót­els í Mos­fells­bæ.

                                Niðurstaða þessa fundar:

                                Af­greiðsla 273. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 532. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                              • 15. Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 274201003013F

                                Fund­ar­gerð 274. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 532. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                                • 15.1. Lund­ur, Mos­fells­dal - Er­indi HÞ um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 200710114

                                  Lagt fram bréf Skipu­lags­stofn­un­ar dags. 24.11.2009 þar sem gerð­ar eru at­huga­semd­ir við deili­skipu­lag sem sam­þykkt var í bæj­ar­stjórn þann 21.10.2009. Einn­ig lagð­ur fram end­ur­skoð­að­ur upp­drátt­ur og um­sögn heil­brigðis­eft­ir­lits dags. 14.12.2009. Frestað á 271. og 272. fundi. Ath: Lagð­ur verð­ur fram breytt­ur upp­drátt­ur m.v. þann sem fyr­ir lá síð­ast.

                                  Niðurstaða þessa fundar:

                                  Af­greiðsla 274. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 532. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                • 15.2. Reykja­veg­ur, til­laga um nýtt nafn: Kóngs­veg­ur 201002133

                                  Lagð­ur fram tölvu­póst­ur dags. 8. fe­brú­ar 2010, þar sem Haf­steinn Páls­son legg­ur til að Reykja­veg­ur frá Vest­ur­lands­vegi að Teigi fái heit­ið Kóngs­veg­ur. Frestað á 271. og 272. fundi.

                                  Niðurstaða þessa fundar:

                                  Af­greiðsla 274. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 532. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                • 15.3. Er­indi Em­ils Pét­urs­son­ar varð­andi Lækj­ar­nes 201002245

                                  Tek­ið fyr­ir að nýju í fram­haldi af um­ræðu á 272. fundi. Lagt fram minn­is­blað bæj­ar­rit­ara, Lög­býli - íbú­ar og þjón­usta.

                                  Niðurstaða þessa fundar:

                                  Af­greiðsla 274. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 532. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                • 15.4. Merkja­teig­ur 8, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 200909667

                                  Lagt fram nýtt er­indi Hilmars Stef­áns­son­ar f.h. hús­eig­enda, dags. 9. fe­brú­ar 2010, sbr. bók­un á 263. fundi. Óskað er eft­ir lóð­ars­tækk­un og leyfi til að byggja við hús­ið og ofan á það skv. meðf. teikn­ing­um. Frestað á 272. fundi.

                                  Niðurstaða þessa fundar:

                                  Af­greiðsla 274. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 532. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                • 15.5. Reykja­flöt 123741, Æs­ustaða­veg­ur 6 - Bygg­inga­leyf­is­um­sókn fyr­ir geymslu­skúr 201002240

                                  ÞS Flutn­ing­ar ehf sækja þann 11. fe­brú­ar 2010 um leyfi til að reisa lít­inn geymslu­skúr úr timbri á land­inu. Frestað á 272. fundi.

                                  Niðurstaða þessa fundar:

                                  Af­greiðsla 274. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 532. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                • 15.6. Höfðaland 192752, ósk um nýtt deili­skipu­lag 201002281

                                  Sveinn H Blom­ster­berg ósk­ar þann 19.02.1010 eft­ir leyfi til að gera deili­skipu­lag af frí­stundalóð við Langa­vatn þar sem lóð­inni verði skipt í tvær lóð­ir. Frestað á 272. fundi.

                                  Niðurstaða þessa fundar:

                                  Af­greiðsla 274. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 532. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                • 15.7. Mið­dal­ur 1, l.nr. 125337, ósk um breytta land­notk­un og að­stöðu­hús 200811100

                                  Sigrún Eggerts­dótt­ir ósk­ar þann 25. fe­brú­ar 2010 eft­ir end­ur­nýj­un á árs-stöðu­leyfi fyr­ir 30 m2 að­stöðu­húsi, sem nefnd­in veitti á 244. fundi. Leyf­ið hef­ur ekki ver­ið nýtt þar sem hús­ið hef­ur ekki ver­ið byggt. Frestað á 272. fundi.

                                  Niðurstaða þessa fundar:

                                  <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Er­ind­inu frestað á 532. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                                • 15.8. Er­indi Eg­ils Guð­munds­son­ar varð­andi Lyng­hól 201002248

                                  Bæj­ar­ráð vís­aði þann 25. fe­brú­ar 2010 til nefnd­ar­inn­ar til um­sagn­ar er­indi Eg­ils Guð­munds­son­ar dags. 16. fe­brú­ar 2020, þar sem hann ósk­ar eft­ir já­kvæðri um­sögn Mos­fells­bæj­ar með um­sókn hans til land­bún­að­ar­ráðu­neyt­is um lög­býl­is­rétt fyr­ir Lyng­hól.

                                  Niðurstaða þessa fundar:

                                  <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Er­ind­inu frestað á 532. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                                • 15.9. Frí­stunda­byggð norð­an og vest­an Selvatns, deili­skipu­lag 201001540

                                  Lagt fram bréf frá Gesti Ól­afs­syni f.h. land­eig­enda, dags. 1.03.2010, þar sem sjón­ar­mið land­eig­enda og skipu­lags­höf­und­ar um fjölda og stærð­ir lóða eru út­skýrð, sbr. um­fjöllun á 271. fundi.

                                  Niðurstaða þessa fundar:

                                  Af­greiðsla 274. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 532. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                • 15.10. Bjarta­hlíð 10- leyfi fyr­ir við­bygg­ingu 201003010

                                  Guð­mund­ur Birg­is­son Björtu­hlíð 10 sæk­ir þann 1. mars 2010 um leyfi fyr­ir við­bygg­ingu úr stein­steypu við hús­ið nr. 10 við Björtu­hlíð sam­kvæmt fram­lögð­um upp­drátt­um. Stækk­un húss 54,1 m2, 181,0 m3.

                                  Niðurstaða þessa fundar:

                                  Af­greiðsla 274. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 532. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                • 15.11. Hafra­vatn, beiðni um end­ur­bygg­ingu sum­ar­bú­stað­ar 201003108

                                  Þuríð­ur Yngva­dótt­ir f.h. Skóg­rækt­ar­fé­lags Mos­fells­bæj­ar ósk­ar þann 5. mars 2010 eft­ir að fá að end­ur­byggja sum­ar­bú­stað við Hafra­vatn, sem brann 10. fe­brú­ar 2010 en hafði ver­ið í eigu fé­lags­ins síð­an 1986.

                                  Niðurstaða þessa fundar:

                                  Af­greiðsla 274. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 532. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                • 15.12. Í Þor­móðs­dalsl., lnr. 125611, um­sókn um leyfi fyr­ir breyt­ing­um á sum­ar­bú­stað. 201003027

                                  Birg­ir Hjaltalín Vall­hólma 22 Kópa­vogi sæk­ir þann 2. mars 2010 um leyfi til að stækka úr timbri sum­ar­bú­stað sinn í landi Þor­móðs­dals, landnr. 125611 sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um. Stærð núv. bú­stað­ar: 47,4 m2, 135,1 m3. Stækk­un: 15,7 m2, 37,4 m3.

                                  Niðurstaða þessa fundar:

                                  Af­greiðsla 274. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 532. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:05