13. apríl 2011 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Karl Tómasson Forseti
- Herdís Sigurjónsdóttir 1. varaforseti
- Hafsteinn Pálsson (HP) 2. varaforseti
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
- Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
- Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Fundargerðir til staðfestingar
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1023201103029F
Fundargerð 1023. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 556. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Minnisblað bæjarritara varðandi ráðningarreglur hjá Mosfellsbæ 200803059
Á 553. fundi bæjarstjórnar var samþykkt tillaga um að settar yrðu almennar reglur um námsleyfi og námsstyrki sem næði til allra starfsmanna bæjarfélagsins. Hjálögð eru drög að viðauka við vinnureglur um mannauðsmál vegna launaðra leyfa.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1023. fundar bæjarráðs, um að vísa erindinu til frekari skoðunar, staðfest á 556. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
1.2. Erindi Jóns Magnússonar varðandi kröfu eigenda við Stórakrika 201005049
Síðast á dagskrá 986. fundar bæjarráðs þar sem samþykkt var að óska eftir dómkvaðningu matsmanna vegna framkominnar bótakröfu. Hjálögð er matsgerð.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Matsgerð var lögð fram á 1023. fundi bæjarráðs. Matsgerðin lögð fram á 556. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
1.3. Erindi vegna samnings Eldingar við Mosfellsbæ 201005152
Áður á dagskrá 1002. fundar bæjarráðs.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1023. fundar bæjarráðs, varðandi samning við Eldingu, staðfest á 556. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
1.4. Erindi Umboðsmanns Barna varðandi niðurskurð í skólum 201103368
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1023. fundar bæjarráðs, um að vísa erindinu til kynningar í fræðslunefnd, staðfest á 556. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
1.5. Erindi Alþingis, óskað umsagnar varðandi frumvarp til laga um breytingu á vatnalögum 201103407
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Afgreiðsla 1023. fundar bæjarráðs, um að vísa erindinu til kynningar o.fl., staðfest á 556. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
1.6. Erindi Alþingis, óskað umsagnar varðandi frumvarp til laga um ferðamálaáætlun 2011-2020 201103411
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Afgreiðsla 1023. fundar bæjarráðs, um að vísa erindinu til kynningar o.fl., staðfest á 556. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
1.7. Ósk um lækkun gatnagerðargjalda vegana viðbyggingar á Völuteigi 6 201103427
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1023. fundar bæjarráðs, um að fela bæjarstjóra að skoða erindið, staðfest á 556. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
1.8. Fyrirspurn um hvort ráðgerðar séu úrbætur á tjaldstæðamálum 201103428
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1023. fundar bæjarráðs, um að vísa erindinu til skoðunar, staðfest á 556. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
1.9. Styrktarumsókn Specialisterne á Íslandi 201103429
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1023. fundar bæjarráðs, um að vísa erindinu til umsagnar, staðfest á 556. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
1.10. Erindi Alþingis varðandi umsögn tillögu til þingsályktunar um uppbyggingu Náttúrugripasafns Íslands á Selfossi 201103115
Áður á dagskrá 1021. fundar bæjarráðs þar sem samþykkt var að óska umsagnar framkvæmdastjóra menningarsviðs.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1023. fundar bæjarráðs, varðandi umsögn, staðfest á 556. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1024201104003F
Fundargerð 1024. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 556. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Erindi íbúa í Aðaltúni 6 og 8 varðandi breytingu á lóðamörkum 201102225
Skipulags- og byggingarnefnd fjallaði um málið á 297. fundi og bókaði að hún tæki undir umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1024. fundar bæjarráðs, um að vísa erindinu til bæjarstjóra, staðfest á 556. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
2.2. Erindi Alþingis, óskað umsagnar um þingsályktunartillögu vegna fræðslu um kristni og önnur trúarbrögð og lífsviðhorf 201102345
Áður á dagskrá 1021. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar framkvæmdastjóra menningarsviðs. Umsögn hans hjálögð.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1024. fundar bæjarráðs, varðandi umsögn, staðfest á 556. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
2.3. Ársreikningur Sorpu bs 2010 201103450
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Ársreikningurinn lagður fram á 1024. fundi bæjarráðs. Ársreikningurinn lagður fram á 556. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
2.4. Umsókn starfsmanns um launalaust leyfi 201103454
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Erindinu var frestað á 1024. fundi bæjarráðs. Frestað á 556. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
2.5. Erindi Lögreglustjórans,umsagnarbeiðni vegna Bæjarás 5 201103468
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Afgreiðsla 1024. fundar bæjarráðs, á umsögn til lögreglustjóra, staðfest á 556. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
3. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 252201103036F
Fundargerð 252. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 556. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Erindi Félags tónlistarskólakennara varðandi mótmælafund - "Samstaða um framhald tónlistarskólanna" 201103095
Lagt fram
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Erindið lagt fram á 252. fundi fræðslunefndar. Lagt fram á 556. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
3.2. Erindi Umboðsmanns barna varðandi niðurskurð sem bitnar á börnum 201103058
Lagt fram
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindið lagt fram á 252. fundi fræðslunefndar. Lagt fram á 556. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
3.3. Samþykktir varðandi niðurgreiðslur 201102170
Lagt fram til kynningar
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindið lagt fram á 252. fundi fræðslunefndar. Lagt fram á 556. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
3.4. Upplýsingar um samstarf leikskólanna á sumarleyfistímabilinu 201104008
Lagt fram til kynningar
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindið lagt fram á 252. fundi fræðslunefndar. Lagt fram á 556. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
3.5. Leikskóladeild í Leirvogstungu 201103477
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 252. fundar fræðslunefndar, að leggja til við bæjarstjórn stofnun leikskóladeildar í Leirvogstungu, staðfest á 556. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
3.6. Skólastjórn Lágafellsskóla 201006288
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 252. fundar fræðslunefndar, að vísa erindinu til bæjarráðs, staðfest á 556. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
4. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 153201104002F
Fundargerð 153. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 556. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Erindi Umboðsmanns barna varðandi niðurskurð sem bitnar á börnum 201103058
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Eringið lagt fram á 153. fundi íþrótta- og tómstundanefndar. Lagt fram á 556. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
4.2. Reglur um íþróttamann Mosfellsbæjar 2011 201104021
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 153. fundar íþrótta- og tómstundanefndar, um að fela embættismönnum að vinna úr hugmyndum o.fl., staðfest á 556. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
4.3. Stefnumótun á íþrótta- og tómstundasviði 200906129
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: JS, HSv, BH og HS.</DIV><DIV>Afgreiðsla 153. fundar íþrótta- og tómstundanefndar, um stefnumótun o.fl., frestað á 556. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV><DIV>Bæjarstjóra falið að koma sjónarmiðum bæjarstjórnar frestun á framfæri við nefndina.</DIV></DIV></DIV>
4.4. Íþróttaþing Mosfellsbæjar 201104020
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: JS, HSv, BH og HS. </DIV><DIV>Afgreiðsla 153. fundar íþrótta- og tómstundanefndar, um skipulag íþróttaþings o.fl., frestað á 556. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV><DIV><DIV>Bæjarstjóra falið að koma sjónarmiðum bæjarstjórnar á frestun framfæri við nefndina.</DIV></DIV></DIV></DIV>
4.5. Umsókn um styrk til efnilegra ungmenna 2011 201103371
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 153. fundar íþrótta- og tómstundanefndar, um styrkveitingar til efnilegra ungmenna, staðfest á 556. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
5. Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar - 159201103030F
Fundargerð 159. fundar menningarmálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 556. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Stefnumótun í menningarmálum 200603117
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Til máls tóku: HSv, JS, HS og JJB.</DIV><DIV>Afgreiðsla 159. fundar menningarmálanefndar, um stefnumótun í menningarmálum o.fl., staðfest á 556. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
6. Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 298201103033F
Fundargerð 298. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 556. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Markholt 20 - byggingarleyfi fyrir bílskúr 201101368
Grenndarkynningu skv. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 á erindi um byggingu bílskúrs að Markholti 20 lauk þann 30. mars 2011. Engin athugasemd barst.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 298. fundar skipulags- og byggingarnefndar, um að nefndir geri ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi, staðfest á 556. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
6.2. Svæðisskipulag 01-24, breyting í Sólvallalandi Mosfellsbæ 201006235
Með bréfi frá 25. mars 2011 tilkynnir Skipulagsstofnun að hún hafi þann dag í samræmi við 4. mgr. 25. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 staðfest óverulega breytingu á svæðisskipulagi varðandi byggðarreit í Sólvallalandi.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Erindið lagt fram á 298. fundi skipulags- og byggingarnefndar. Lagt fram á 556. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
6.3. Aðalskipulag 2002-2024, breyting í Sólvallalandi 201006234
Tekið fyrir að nýju, í framhaldi af staðfestingu Skipulagsstofnunar á breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 298. fundar skipulags- og byggingarnefndar, um að fela skipulagsfulltrúa að annast staðfestingarferlið, staðfest á 556. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
6.4. Reykjaflöt, fyrirspurn um byggingu listiðnaðarþorps 201006261
Greint verður frá kynningarfundi fyrir nágranna Reykjaflatar sem haldinn var þann 31. mars 2011 í samræmi við bókun á 289. fundi nefndarinnar.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 298. fundar skipulags- og byggingarnefndar, um að fela embættismönnum að leggja fram hugmyndir að breytingu á deiliskipulagi o.fl., staðfest á 556. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum</DIV>
6.5. Æsustaðavegur 6, ósk um breytingar á deiliskipulagi 201103286
Á 297. fundi var starfsmönnum falið að skoða málið út frá hugsanlegum breytingum á deiliskipulagi.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Afgreiðsla 298. fundar skipulags- og byggingarnefndar, um að fela embættismönnum að leggja fram hugmyndir að breytingu á deiliskipulagi o.fl., staðfest á 556. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum</DIV></DIV>
6.6. Erindi Alþingis, óskað umsagnar varðandi frumvarp til laga um breytingu á vatnalögum 201103407
Frumvarp að vatnalögum lagt fram í nefndinni til kynningar í samræmi við bókun bæjarráðs 31. mars 2011.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindið lagt fram á 298. fundi skipulags- og byggingarnefndar. Lagt fram á 556. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
6.7. Þjónustukönnun sveitarfélaga 2010 201102269
Lagðar fram niðurstöður fyrir Mosfellsbæ úr könnun Capacent"s, en þar kemur m.a. fram að í samanburði við aðra bæi eru íbúar Mosfellsbæjar einna ánægðastir með skipulagsmál bæjarins.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindið lagt fram á 298. fundi skipulags- og byggingarnefndar. Lagt fram á 556. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
6.8. Samþykktir nefnda Mosfellsbæjar 201103367
Bæjarstjórn óskar umsagnar skipulags- og byggingarnefndar um drög að nýrri samþykkt fyrir nefndina.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 298. fundar skipulags- og byggingarnefndar, varðandi umsögn til bæjarstjórnar um drög að nýrri samþykkt fyrir skipulagsnefnd, vísað til sérstakrar afgreiðslu á þessum fundi.</DIV>
6.9. Aðalskipulag 2009-2030, endurskoðun á AS 2002-2024 200611011
Gerð grein fyrir úrvinnslu embættismanna og skipulagsráðgjafa á umsögnum nefnda og sviða um drög að aðalskipulagi og ábendingum nefndarmanna varðandi umhverfisskýrslu.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindinu frestað á 298. fundi skipulags- og byggingarnefndar. Frestað á 556. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
6.10. Ýmis mál varðandi byggð í Mosfellsdal 201101367
Lögð verður fram ályktun aðalfundar Víghóls, íbúasamtaka í Mosfellsdal. Fulltrúar samtakanna koma á fundinn til viðræðna við nefndina.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Til máls tóku: BH og JS.</DIV><DIV>Afgreiðsla 298. fundar skipulags- og byggingarnefndar, um umferðaröryggismál í Mosfellsdal o.fl., staðfest á 556. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum</DIV></DIV>
7. Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa - 149201103034F
Fundargerð 149. afgreiðslufundar skipulags- og byggingarfulltrúa lögð fram til afgreiðslu á 556. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8. Ungmennaráð Mosfellsbæjar - 13201103015F
Fundargerð 13. fundar ungmennaráðs lögð fram til afgreiðslu á 556. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. Stefnumótun á íþrótta- og tómstundasviði 200906129
Drög að framkvæmdaáætlun fyrir stefnu Mosfellsbæjar í íþrótta- og tómstundamálum lögð fram til umsagnar.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 13. fundar ungmennaráðs, um að gera ekki athugasemd við drög að stefnu Mosfellsbæjar í íþrótta- og tómstundamálum, lögð fram á 556. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
8.2. Fundur Ungmennaráðs Mosfellsbæjar með bæjarstjórn 201002260
Undirbúningur ungmennaráðs Mosfellsbæjar fyrir fund með bæjarstjórn Mosfellsbæjar, sem framundan er.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: HSv, BH, HS og JS.</DIV><DIV>Afgreiðsla 13. fundar ungmennaráðs, varðandi drög að umræðuefni, lögð fram á 556. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV>
8.3. Boð á þing ungmennaráða 2011 201103420
Boð UNICEF á Íslandi, umboðsmanns barna og Reykjavíkurborgar á þing ungmennaráða 2011 lagt fram til kynningar
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 13. fundar ungmennaráðs, um að senda fulltrúa á þing ungmennaráða, lögð fram á 556. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
Fundargerðir til kynningar
9. Fundargerð 154. fundar Strætó bs.201103467
Fundargerð 154. fundar Strætó bs. lögð fram á 556. fundi bæjarstjórnar.
10. Fundargerð 312. fundar stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins201104054
Fundargerð 312. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins lögð fram á 556. fundi bæjarstjórnar.
11. Fundargerð 785. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga201103470
Fundargerð 785. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram á 556. fundi bæjarstjórnar.
Almenn erindi
12. Endurskoðun á samþykkt um stjórn og fundarsköp bæjarstjórnar Mosfellsbæjar200911371
555. fundur bæjarstjórnar vísar erindinu til annarrar umræðu á 556. fundi bæjarstjórnar.
Fyrirliggjandi drög að breytingu á samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar samþykkt með sjö atkvæðum.
13. Samþykktir nefnda Mosfellsbæjar201103367
555. fundur bæjarstjórnar vísaði erindinu til skipulagsnefndar til umsagnar á milli funda. Hjálagt er umsögn nefndarinnar sem hefur verið felld inní meginmál samþykktarinnar. Samþykktin er til lokaafgreiðslu á 556. fundi.
Fyrirliggjandi drög að nýrri samþykkt um skipulagsnefnd Mosfellsbæjar samþykkt með sjö atkvæðum.