Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

13. apríl 2011 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Karl Tómasson Forseti
  • Herdís Sigurjónsdóttir 1. varaforseti
  • Hafsteinn Pálsson (HP) 2. varaforseti
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1023201103029F

    Fund­ar­gerð 1023. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 556. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Minn­is­blað bæj­ar­rit­ara varð­andi ráðn­ing­ar­regl­ur hjá Mos­fells­bæ 200803059

      Á 553. fundi bæj­ar­stjórn­ar var sam­þykkt til­laga um að sett­ar yrðu al­menn­ar regl­ur um náms­leyfi og náms­styrki sem næði til allra starfs­manna bæj­ar­fé­lags­ins. Hjá­lögð eru drög að við­auka við vinnu­regl­ur um mannauðs­mál vegna laun­aðra leyfa.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1023. fund­ar bæj­ar­ráðs, um að vísa er­ind­inu til frek­ari skoð­un­ar,&nbsp;stað­fest á 556. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.2. Er­indi Jóns Magnús­son­ar varð­andi kröfu eig­enda við Stórakrika 201005049

      Síð­ast á dagskrá 986. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem sam­þykkt var að óska eft­ir dóm­kvaðn­ingu mats­manna vegna fram­kom­inn­ar bóta­kröfu. Hjá­lögð er mats­gerð.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Mats­gerð var lögð fram á&nbsp;1023. fundi bæj­ar­ráðs. Mats­gerð­in lögð fram á&nbsp;556. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

    • 1.3. Er­indi vegna samn­ings Eld­ing­ar við Mos­fells­bæ 201005152

      Áður á dagskrá 1002. fund­ar bæj­ar­ráðs.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1023. fund­ar bæj­ar­ráðs, varð­andi samn­ing við Eld­ingu,&nbsp;stað­fest á 556. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.4. Er­indi Um­boðs­manns Barna varð­andi nið­ur­skurð í skól­um 201103368

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1023. fund­ar bæj­ar­ráðs, um að vísa er­ind­inu&nbsp;til kynn­ing­ar í fræðslu­nefnd, stað­fest&nbsp;á&nbsp;556. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.5. Er­indi Al­þing­is, óskað um­sagn­ar varð­andi frum­varp til laga um breyt­ingu á vatna­lög­um 201103407

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 1023. fund­ar bæj­ar­ráðs, um að vísa er­ind­inu&nbsp;til kynn­ing­ar o.fl.,&nbsp;stað­fest&nbsp;á&nbsp;556. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1.6. Er­indi Al­þing­is, óskað um­sagn­ar varð­andi frum­varp til laga um ferða­mála­áætlun 2011-2020 201103411

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 1023. fund­ar bæj­ar­ráðs, um að vísa er­ind­inu&nbsp;til kynn­ing­ar o.fl.,&nbsp;stað­fest&nbsp;á&nbsp;556. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1.7. Ósk um lækk­un gatna­gerð­ar­gjalda veg­ana við­bygg­ing­ar á Völu­teigi 6 201103427

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1023. fund­ar bæj­ar­ráðs, um að fela bæj­ar­stjóra að skoða er­ind­ið,&nbsp;stað­fest á 556. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.8. Fyr­ir­spurn um hvort ráð­gerð­ar séu úr­bæt­ur á tjald­stæða­mál­um 201103428

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1023. fund­ar bæj­ar­ráðs, um að vísa er­ind­inu til skoð­un­ar,&nbsp;stað­fest á 556. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.9. Styrkt­ar­um­sókn Specialisterne á Ís­landi 201103429

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1023. fund­ar bæj­ar­ráðs, um að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar,&nbsp;stað­fest á 556. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.10. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn til­lögu til þings­álykt­un­ar um upp­bygg­ingu Nátt­úrugripa­safns Ís­lands á Sel­fossi 201103115

      Áður á dagskrá 1021. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem sam­þykkt var að óska um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra menn­ing­ar­sviðs.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1023. fund­ar bæj­ar­ráðs, varð­andi&nbsp;um­sögn,&nbsp;stað­fest á 556. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1024201104003F

      Fund­ar­gerð 1024. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 556. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Er­indi íbúa í Að­al­túni 6 og 8 varð­andi breyt­ingu á lóða­mörk­um 201102225

        Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd fjall­aði um mál­ið á 297. fundi og bók­aði að hún tæki und­ir um­sögn fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1024. fund­ar bæj­ar­ráðs, um að vísa er­ind­inu til bæj­ar­stjóra,&nbsp;stað­fest á 556. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.2. Er­indi Al­þing­is, óskað um­sagn­ar um þings­álykt­un­ar­til­lögu vegna fræðslu um kristni og önn­ur trú­ar­brögð og lífs­við­horf 201102345

        Áður á dagskrá 1021. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem óskað var um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra menn­ing­ar­sviðs. Um­sögn hans hjá­lögð.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1024. fund­ar bæj­ar­ráðs,&nbsp;varð­andi um­sögn,&nbsp;stað­fest á 556. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.3. Árs­reikn­ing­ur Sorpu bs 2010 201103450

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Árs­reikn­ing­ur­inn lagð­ur fram á&nbsp;1024. fundi bæj­ar­ráðs. Árs­reikn­ing­ur­inn lagð­ur fram á&nbsp;556. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

      • 2.4. Um­sókn starfs­manns um launa­laust leyfi 201103454

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Er­ind­inu var frestað á&nbsp;1024. fundi bæj­ar­ráðs. Frestað á 556. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

      • 2.5. Er­indi Lög­reglu­stjór­ans,um­sagn­ar­beiðni vegna Bæj­arás 5 201103468

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 1024. fund­ar bæj­ar­ráðs, á um­sögn til lög­reglu­stjóra,&nbsp;stað­fest á 556. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

      • 3. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 252201103036F

        Fund­ar­gerð 252. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 556. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Er­indi Fé­lags tón­list­ar­skóla­kenn­ara varð­andi mót­mæla­fund - "Sam­staða um fram­hald tón­list­ar­skól­anna" 201103095

          Lagt fram

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;252. fundi fræðslu­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 556. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

        • 3.2. Er­indi Um­boðs­manns barna varð­andi nið­ur­skurð sem bitn­ar á börn­um 201103058

          Lagt fram

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;252. fundi fræðslu­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 556. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3.3. Sam­þykkt­ir varð­andi nið­ur­greiðsl­ur 201102170

          Lagt fram til kynn­ing­ar

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;252. fundi fræðslu­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 556. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3.4. Upp­lýs­ing­ar um sam­st­arf leik­skól­anna á sum­ar­leyf­is­tíma­bil­inu 201104008

          Lagt fram til kynn­ing­ar

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;252. fundi fræðslu­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 556. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3.5. Leik­skóla­deild í Leir­vogstungu 201103477

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;Af­greiðsla 252. fund­ar fræðslu­nefnd­ar, að leggja til við bæj­ar­stjórn stofn­un leik­skóla­deild­ar í Leir­vogstungu,&nbsp;stað­fest á 556. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

        • 3.6. Skóla­stjórn Lága­fells­skóla 201006288

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;Af­greiðsla 252. fund­ar fræðslu­nefnd­ar, að vísa er­ind­inu til bæj­ar­ráðs,&nbsp;stað­fest á 556. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

        • 4. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 153201104002F

          Fund­ar­gerð 153. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 556. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Er­indi Um­boðs­manns barna varð­andi nið­ur­skurð sem bitn­ar á börn­um 201103058

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;Er­ing­ið lagt fram á 153. fundi íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 556. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

          • 4.2. Regl­ur um íþrótta­mann Mos­fells­bæj­ar 2011 201104021

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;Af­greiðsla 153. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar, um að fela emb­ætt­is­mönn­um að vinna úr hug­mynd­um o.fl.,&nbsp;stað­fest á 556. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

          • 4.3. Stefnu­mót­un á íþrótta- og tóm­stunda­sviði 200906129

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: JS, HSv, BH og HS.</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 153. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar, um stefnu­mót­un o.fl.,&nbsp;frestað&nbsp;á 556. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæj­ar­stjóra fal­ið að koma sjón­ar­mið­um bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;frest­un á fram­færi við nefnd­ina.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

          • 4.4. Íþrótta­þing Mos­fells­bæj­ar 201104020

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: JS, HSv, BH og&nbsp;HS. </DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 153. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar, um skipu­lag íþrótta­þings o.fl.,&nbsp;frestað&nbsp;á 556. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Bæj­ar­stjóra fal­ið að koma sjón­ar­mið­um bæj­ar­stjórn­ar á frest­un&nbsp;fram­færi við nefnd­ina.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

          • 4.5. Um­sókn um styrk til efni­legra ung­menna 2011 201103371

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;Af­greiðsla 153. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar, um styrk­veit­ing­ar til efni­legra ung­menna,&nbsp;stað­fest á 556. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

          • 5. Menn­ing­ar­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 159201103030F

            Fund­ar­gerð 159. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 556. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Stefnu­mót­un í menn­ing­ar­mál­um 200603117

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: HSv, JS, HS og JJB.</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 159. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar, um stefnu­mót­un í menn­ing­ar­mál­um o.fl.,&nbsp;stað­fest á 556. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

            • 6. Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 298201103033F

              Fund­ar­gerð 298. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 556. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Mark­holt 20 - bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir bíl­skúr 201101368

                Grennd­arkynn­ingu skv. 44. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010 á er­indi um bygg­ingu bíl­skúrs að Mark­holti 20 lauk þann 30. mars 2011. Eng­in at­huga­semd barst.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Af­greiðsla 298. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, um að nefnd­ir geri ekki at­huga­semd við að veitt verði bygg­ing­ar­leyfi,&nbsp;stað­fest á 556. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

              • 6.2. Svæð­is­skipu­lag 01-24, breyt­ing í Sól­valla­landi Mos­fells­bæ 201006235

                Með bréfi frá 25. mars 2011 til­kynn­ir Skipu­lags­stofn­un að hún hafi þann dag í sam­ræmi við 4. mgr. 25. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010 stað­fest óveru­lega breyt­ingu á svæð­is­skipu­lagi varð­andi byggð­ar­reit í Sól­valla­landi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;298. fundi skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar. Lagt fram á&nbsp;556. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

              • 6.3. Að­al­skipu­lag 2002-2024, breyt­ing í Sól­valla­landi 201006234

                Tek­ið fyr­ir að nýju, í fram­haldi af stað­fest­ingu Skipu­lags­stofn­un­ar á breyt­ingu á svæð­is­skipu­lagi höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Af­greiðsla 298. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, um að fela skipu­lags­full­trúa að ann­ast stað­fest­ing­ar­ferl­ið,&nbsp;stað­fest á 556. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

              • 6.4. Reykja­flöt, fyr­ir­spurn um bygg­ingu list­iðn­að­ar­þorps 201006261

                Greint verð­ur frá kynn­ing­ar­fundi fyr­ir ná­granna Reykja­flat­ar sem hald­inn var þann 31. mars 2011 í sam­ræmi við bók­un á 289. fundi nefnd­ar­inn­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Af­greiðsla 298. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, um að fela emb­ætt­is­mönn­um að leggja fram hug­mynd­ir að breyt­ingu á deili­skipu­lagi o.fl.,&nbsp;stað­fest á 556. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um</DIV&gt;

              • 6.5. Æs­ustaða­veg­ur 6, ósk um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi 201103286

                Á 297. fundi var starfs­mönn­um fal­ið að skoða mál­ið út frá hugs­an­leg­um breyt­ing­um á deili­skipu­lagi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 298. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, um að fela emb­ætt­is­mönn­um að leggja fram hug­mynd­ir að breyt­ingu á deili­skipu­lagi o.fl.,&nbsp;stað­fest á 556. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um</DIV&gt;</DIV&gt;

              • 6.6. Er­indi Al­þing­is, óskað um­sagn­ar varð­andi frum­varp til laga um breyt­ingu á vatna­lög­um 201103407

                Frum­varp að vatna­lög­um lagt fram í nefnd­inni til kynn­ing­ar í sam­ræmi við bók­un bæj­ar­ráðs 31. mars 2011.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;298. fundi skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar. Lagt fram á&nbsp;556. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

              • 6.7. Þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2010 201102269

                Lagð­ar fram nið­ur­stöð­ur fyr­ir Mos­fells­bæ úr könn­un Capacent"s, en þar kem­ur m.a. fram að í sam­an­burði við aðra bæi eru íbú­ar Mos­fells­bæj­ar einna ánægð­ast­ir með skipu­lags­mál bæj­ar­ins.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;298. fundi skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar. Lagt fram á&nbsp;556. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

              • 6.8. Sam­þykkt­ir nefnda Mos­fells­bæj­ar 201103367

                Bæj­ar­stjórn ósk­ar um­sagn­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar um drög að nýrri sam­þykkt fyr­ir nefnd­ina.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Af­greiðsla 298. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, varð­andi&nbsp;um­sögn til bæj­ar­stjórn­ar um drög að nýrri sam­þykkt fyr­ir skipu­lags­nefnd, vísað til sér­stakr­ar af­greiðslu á þess­um fundi.</DIV&gt;

              • 6.9. Að­al­skipu­lag 2009-2030, end­ur­skoð­un á AS 2002-2024 200611011

                Gerð grein fyr­ir úr­vinnslu emb­ætt­is­manna og skipu­lags­ráð­gjafa á um­sögn­um nefnda og sviða um drög að að­al­skipu­lagi og ábend­ing­um nefnd­ar­manna varð­andi um­hverf­is­skýrslu.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu frestað&nbsp;á&nbsp;298. fundi skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar. Frestað&nbsp;á&nbsp;556. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

              • 6.10. Ýmis mál varð­andi byggð í Mos­fells­dal 201101367

                Lögð verð­ur fram álykt­un að­al­fund­ar Víg­hóls, íbúa­sam­taka í Mos­fells­dal. Full­trú­ar sam­tak­anna koma á fund­inn til við­ræðna við nefnd­ina.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: BH og&nbsp;JS.</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 298. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, um um­ferðarör­ygg­is­mál í Mos­fells­dal o.fl.,&nbsp;stað­fest á 556. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um</DIV&gt;</DIV&gt;

              • 7. Af­greiðslufund­ur skipu­lags- og bygg­ing­ar­full­trúa - 149201103034F

                Fund­ar­gerð 149. af­greiðslufund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til af­greiðslu á 556. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 8. Ung­mennaráð Mos­fells­bæj­ar - 13201103015F

                  Fund­ar­gerð 13. fund­ar ung­menna­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 556. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 8.1. Stefnu­mót­un á íþrótta- og tóm­stunda­sviði 200906129

                    Drög að fram­kvæmda­áætlun fyr­ir stefnu Mos­fells­bæj­ar í íþrótta- og tóm­stunda­mál­um lögð fram til um­sagn­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    <DIV&gt;Af­greiðsla 13. fund­ar ung­menna­ráðs, um að gera ekki at­huga­semd við drög að stefnu Mos­fells­bæj­ar í íþrótta- og tóm­stunda­mál­um, lögð fram á&nbsp;556. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

                  • 8.2. Fund­ur Ung­menna­ráðs Mos­fells­bæj­ar með bæj­ar­stjórn 201002260

                    Und­ir­bún­ing­ur ung­menna­ráðs Mos­fells­bæj­ar fyr­ir fund með bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar, sem framund­an er.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: HSv, BH, HS og JS.</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 13. fund­ar ung­menna­ráðs, varð­andi drög að um­ræðu­efni, lögð fram&nbsp;á 556. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

                  • 8.3. Boð á þing ung­menna­ráða 2011 201103420

                    Boð UNICEF á Ís­landi, um­boðs­manns barna og Reykja­vík­ur­borg­ar á þing ung­menna­ráða 2011 lagt fram til kynn­ing­ar

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    <DIV&gt;Af­greiðsla 13. fund­ar ung­menna­ráðs, um að senda full­trúa á þing ung­menna­ráða, lögð fram&nbsp;á 556. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

                  Fundargerðir til kynningar

                  • 9. Fund­ar­gerð 154. fund­ar Strætó bs.201103467

                    Fund­ar­gerð 154. fund­ar Strætó bs. lögð fram á 556. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 10. Fund­ar­gerð 312. fund­ar stjórn­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201104054

                      Fund­ar­gerð 312. fund­ar Stjórn­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins&nbsp;lögð fram á 556. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 11. Fund­ar­gerð 785. fund­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga201103470

                        Fund­ar­gerð 785. fund­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga&nbsp;lögð fram á 556. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        Almenn erindi

                        • 12. End­ur­skoð­un á sam­þykkt um stjórn og fund­ar­sköp bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar200911371

                          555. fundur bæjarstjórnar vísar erindinu til annarrar umræðu á 556. fundi bæjarstjórnar.

                          Fyr­ir­liggj­andi drög að breyt­ingu á sam­þykkt um stjórn Mos­fells­bæj­ar og fund­ar­sköp bæj­ar­stjórn­ar sam­þykkt með sjö at­kvæð­um.

                          • 13. Sam­þykkt­ir nefnda Mos­fells­bæj­ar201103367

                            555. fundur bæjarstjórnar vísaði erindinu til skipulagsnefndar til umsagnar á milli funda. Hjálagt er umsögn nefndarinnar sem hefur verið felld inní meginmál samþykktarinnar. Samþykktin er til lokaafgreiðslu á 556. fundi.

                            Fyr­ir­liggj­andi drög að&nbsp;nýrri sam­þykkt um skipu­lags­nefnd&nbsp;Mos­fells­bæj­ar&nbsp;sam­þykkt með sjö at­kvæð­um.

                            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30