Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

17. janúar 2013 kl. 18:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Theódór Kristjánsson (TKr) formaður
  • Högni Snær Hauksson varaformaður
  • Kolbrún Reinholdsdóttir (KR) aðalmaður
  • Valdimar Leó Friðriksson áheyrnarfulltrúi
  • Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri menningarsviðs
  • Sigurður Brynjar Guðmundsson menningarsvið
  • Edda Ragna Davíðsdóttir menningarsvið

Fundargerð ritaði

Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri menningarsviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Kjör íþrót­ta­karls og íþrótta­konu Mos­fells­bæj­ar 2012201301367

    Umræða um val á íþróttakarli og íþróttakonu ársins 2012.

    Kjör íþrót­ta­karls og íþrótta­konu árs­ins 2012 verð­ur kynnt 24. janú­ar, kl. 19:00 og fer fram í Íþrótta­hús­inu að Varmá.

    • 2. Ósk um fjár­hags­styrk frá Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2013201301125

      Knattspyrnufélagið Hvíti riddarinn óskar eftir rekstrarstyrk að upphæð kr. 500 þúsund krónur fyrir árið 2013. Bæjarráð vísar erindinu til umsagnar íþrótta- og tómstundanefndar.

      Um­sögn vísað til bæj­ar­ráðs.

      • 3. Starfs­áætlun íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar 2013201301368

        Farið yfir drög að áætlun um starfsáætlun nefndarinnar 2013.

        Drög að starfs­áætlun lögð fram og mun nýt­ast sem beina­grind að starfi nefnd­ar­inn­ar árið 2013.

        • 4. Stefnu­mót­un á íþrótta- og tóm­stunda­sviði200906129

          Til umfjöllunar er stefnumótun í íþrótta- og tómstundamálum og lögð drög að framkvæmd hennar.

          Nefnd­in ræddi um gerð af­reks­stefnu og tóm­stunda­bandalag. Jafn­framt var far­ið yfir helstu áherslu­at­riði í nýrri stefnu og fel­ur íþrótta­full­trúa og tóm­stunda­full­trúa að taka sam­an yf­ir­lit yfir þessi at­riði.

          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:30