28. ágúst 2013 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) Forseti
- Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) aðalmaður
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Hafsteinn Pálsson (HP) aðalmaður
- Theódór Kristjánsson (TKr) 2. varabæjarfulltrúi
- Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
- Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Fundargerðir til staðfestingar
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1131201308005F
Fundargerð 1131. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 609. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Erindi Alþingi varðandi umsögn um frumvörp til laga 201306306
Umsögn framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1131. fundar bæjarráðs lögð fram á 609. fundi bæjarstjórnar.
1.2. Erindi Arthurs Karls Eyjólfssonar varðandi flutning á lögheimili í frístundahús 201307232
Arthur Karl Eyjólfsson sækir um skráningu lögheimilis í húsnæði í frístundabyggð með vísan til ákvæða til bráðabirgða í lögheimilislögum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1131. fundar bæjarráðs samþykkt á 609. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
1.3. Erindi UMFA varðandi nauðsynlegar endurbætur á Varmárvelli 201307245
Erindi framkvæmdastjóra og formanns knattspyrnudeildar UMFA varðandi nauðsynlegar endurbætur á Varmárvelli vorið 2014.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1131. fundar bæjarráðs samþykkt á 609. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
2. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 208201308008F
Fundargerð 208. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 609. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Eftirlit með starfsemi sumarbúða 201307146
Samantekt vegna eftirlits með starfsemi sbr. ákvæði 91.gr.bvl.nr. 80/2002.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 208. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 609. fundi bæjarstjórnar.
2.2. Erindi Alþingi varðandi umsögn um frumvörp til laga 201306306
Umsögn framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 208. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 609. fundi bæjarstjórnar.
2.3. Erindi Innanríkisráðuneytisins varðandi þjónustu við hælisleitendur 201307116
Þjónusta við hælisleitendur, könnun á áhuga sveitarfélaga að gera samning við Innanríkisráðuneytið.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 208. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 609. fundi bæjarstjórnar.
2.4. Fjölsmiðjan, endurskoðun samnings. 201302184
Endurskoðun samnings Fjölsmiðjunnar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 208. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 609. fundi bæjarstjórnar.
2.5. Aðgerðaráætlun sveitarfélaga um aðgerðir gegn obeldi gegn konum 201109269
Málþing um aðgerðaráætlun sveitarfélaga um aðgerðir gegn ofbeldi gegn konum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 208. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 609. fundi bæjarstjórnar.
2.6. Fjárhagsaðstoð, yfirlit yfir stöðu mála 2013081016
Yfirlit yfir þróun fjárhagsaðstoðar í Mosfellsbæ tímabilið janúar 2008 - júlí 2013.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 208. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 609. fundi bæjarstjórnar.
2.7. Barnaverndarmálafundur - 244 201308010F
Fundargerð barnaverndarmálafundar, mál til afgreiðslu fjölskyldunefndar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 208. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 609. fundi bæjarstjórnar.
2.8. Trúnaðarmálafundur - 794 201308009F
Trúnaðarmálafundur, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 208. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 609. fundi bæjarstjórnar.
2.9. Barnaverndarmálafundur - 241 201307002F
Barnaverndarmálafundur, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 208. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 609. fundi bæjarstjórnar.
2.10. Barnaverndarmálafundur - 242 201307005F
Barnaverndarmálafundur, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 208. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 609. fundi bæjarstjórnar.
2.11. Barnaverndarmálafundur - 243 201307008F
Barnaverndarmálafundur, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 208. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 609. fundi bæjarstjórnar.
2.12. Trúnaðarmálafundur - 785 201306023F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 208. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 609. fundi bæjarstjórnar.
2.13. Trúnaðarmálafundur - 786 201307004F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 208. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 609. fundi bæjarstjórnar.
2.14. Trúnaðarmálafundur - 787 201307006F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 208. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 609. fundi bæjarstjórnar.
2.15. Trúnaðarmálafundur - 788 201307009F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 208. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 609. fundi bæjarstjórnar.
2.16. Trúnaðarmálafundur - 789 201307011F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 208. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 609. fundi bæjarstjórnar.
2.17. Trúnaðarmálafundur - 790 201307013F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 208. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 609. fundi bæjarstjórnar.
2.18. Trúnaðarmálafundur - 791 201308001F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 208. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 609. fundi bæjarstjórnar.
2.19. Trúnaðarmálafundur - 792 201308003F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 208. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 609. fundi bæjarstjórnar.
2.20. Trúnaðarmálafundur - 793 201308006F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 208. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 609. fundi bæjarstjórnar.
3. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 173201308013F
Fundargerð 173. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 609. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Samstarfssamningar við íþrótta og tómstundafélög 2013-2017 201305165
Samstarfssamningar við Íþrótta- og tómstundafélög í Mosfellsbæ 2013-2017.
Niðurstaða þessa fundar:
Framlagðir samningar við íþrótta- og tómstundafélög, sbr. afgreiðslu 173. fundar íþrótta- og tómstundanefndar, samþykktir á 609. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
3.2. Stefnumótun á íþrótta- og tómstundasviði 200906129
Forgangsröðun vegna uppbyggingar mannvirkja til íþrótta- og tómstundastarfs
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 173. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram á 609. fundi bæjarstjórnar.
3.3. Bréf frá Frisbígolfsambandi íslands 2013081275
Bréf frá Frisbígolfsambandi íslands.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 173. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram á 609. fundi bæjarstjórnar.
4. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 347201308007F
Fundargerð 347. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 609. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Völuteigur 23, fyrirspurn um leyfi fyrir fjarskiptamastri 201302070
Umsókn um tímabundið leyfi fyrir fjarskiptamastri var grenndarkynnt 21. júní 2013 með athugasemdafresti til 20. júlí 2013. Engin athugasemd barst.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 347. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 609. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
4.2. Spóahöfði 17, fyrirspurn um byggingarleyfi 201301426
Umsókn um leyfi til að innrétta og starfrækja hárgreiðsluvinnustofu með einni vinnustöð í u.þ.b. 10 m2 rými með sérinngangi á norðurhlið hússins var grenndarkynnt 3. júlí 2013 með athugasemdafresti til 1. ágúst 2013. Engin athugasemd barst.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 347. fundar skipulagsnefndar sérstaklega borin upp og samþykkt á 609. fundi bæjarstjórnar með fimm atkvæðum gegn einu atkvæði og einn sat hjá.
4.3. Leirvogstunga 22, ósk um breytingu á deiliskipulagi 201108892
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi, sbr. bókun á 345. fundi, var grenndarkynnt sem óveruleg breyting 2. júlí 2013 með athugasemdafresti til 31. júlí 2013. Engin athugasemd barst.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 347. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 609. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
4.4. Ósk um breytingu á deiliskipulagi frístundalóðar úr Miðdalslandi 201306126
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi, sbr. bókun á 345. fundi, var grenndarkynnt sem óveruleg breyting 1. júlí 2013 með athugasemdafresti til 31. júlí 2013. Engin athugasemd barst.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 347. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 609. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
4.5. Fyrirspurn um breytingu á deiliskipulagi lóðar við Desjarmýri 201301425
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar Desjarmýri 7 var auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga 27.6.2013 með athugasemdafresti til 8. ágúst 2013. Engin athugasemd barst.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 347. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 609. fundi bæjarstjórnar.
4.6. Bjargslundur 2, ósk um breytingu úr einbýlishúsi í parhús 201305206
Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi, sem í felst að lóðin sem er einbýlislóð skv. gildandi skipulagi verði parhúsalóð, sbr. bókun á 345. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 347. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 609. fundi bæjarstjórnar.
4.7. Flugubakki 10 - Tillaga að breytingu á deiliskipulagi 201109449
Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi, ásamt yfirlýsingu lóðarhafa um að þeir muni taka á sig kostnað ef einhver verður.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 347. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 609. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
4.8. Aðalskipulag 2011-2030, endurskoðun á AS 2002-2024 200611011
Lagt fram bréf Skipulagsstofnunar dags. 29.7.2013 varðandi samþykki ráðherra fyrir frestun á skipulagi svæðis í aðalskipulagi Mosfellsbæjar. Einnig lagt fram bréf skipulagsfulltrúa til ráðuneytis umhverfis- og auðlindamála dags. 13.8.2013 þar sem óskað er eftir samþykki ráðuneytisins fyrir frestun.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 347. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 609. fundi bæjarstjórnar.
4.9. Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins 2015-2040 201306129
Lögð fram verkefnislýsing fyrir gerð Svæðisskipulags höfuðborgarsvæðisins 2015-2040, sem send hefur verið Mosfellsbæ og öðrum aðildarsveitarfélögum til samþykktar. Vísað til skipulagsnefndar til umsagnar af bæjarráði.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 347. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 609. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
4.10. Kortlagning umferðarhávaða og gerð aðgerðaáætlana 201204069
Hljóðkort fyrir Mosfellsbæ og drög að aðgerðaráætlun gegn hávaða í samræmi við hávaðatilskipun ESB frá árinu 2002 og reglugerð nr. 1000/2005 hafa legið frammi til kynningar fyrir bæjarbúum og öðrum hagsmunaaðilum frá 1. júlí. Ein athugasemd hefur borist, frá Guðjóni Jenssyni og Úrsúlu Jünemann.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 347. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 609. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
4.11. Strætó bs., leiðakerfi 2014 201302039
Vegna vinnu að leiðakerfi 2014 óskaði Strætó bs. 4. febrúar 2013 eftir tillögum um úrbætur eða breytingar á leiðakerfi í Mosfellsbæ ef einhverjar væru. Lögð fram umsögn framkvæmdastjóra umhverfis- og fræðslusviða um málið. Frestað á 346. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 347. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 609. fundi bæjarstjórnar.
5. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 143201308002F
Fundargerð 143. fundar umhverfisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 609. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Umhverfisviðurkenningar fyrir árið 2013 201308018
Farið yfir tilnefningar til umhverfisviðurkenninga Mosfellsbæjar fyrir árið 2013 fyrir húsagarða, íbúagötur og fyrirtæki/stofnanir.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 143. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 609. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
6. Fundargerð 322. fundar Sorpu bs.2013081739
Fundargerð 322. fundar Sorpu bs. frá 19. ágúst 2013.
Fundargerðin lögð fram á 609. fundi bæjarstórnar.
7. Fundargerð 391. fundar Samtaka sveitarfélaga höfuðborgarsvæðisins2013081740
Fundargerð 391. fundar Samtaka sveitarfélaga höfuðborgarsvæðisins frá 12. ágúst 2013.
Fundargerðin lögð fram á 609. fundi bæjarstórnar.