9. október 2009 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri menningarsviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Sumarnámskeið ÍTÓM 2009200910096
Lagðar fram skýrslur um sumarnámskeið ÍTÓM og um þjónustu við fatlaða. Einnig verður gert grein fyrir sumarnámskeiðum við íþróttamiðstöðina Lágafell sumarið 2009.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Lagðar fram skýrslur um sumarnámskeið ÍTÓM við Íþróttamiðstöðina að Varmá og um þjónustu við fatlaða einstaklinga, sem var í boði fyrir breiðan aldurshóp allt frá 7 ára til 19 ára. Þá var greint frá sumarnámskeiðum sem í boði voru í tengslum við Íþróttamiðstöðina Lágafell.</DIV>%0D<DIV> </DIV>%0D<DIV>Eftirspurn er enn töluverð, en fyrir utan þessi námskeið eru ýmis félagasamtök með margvísleg námskeið í boði. Þjónusta við fatlaða gekk sérlega vel og var mikil ánægja með þjónustuna sem u.þ.b. 20 krakkar nýttu sér.</DIV></DIV></DIV></DIV>
2. Vinnuskólinn - skýrsla 2009200910097
Lögð fram árleg skýrsla Vinnuskóla Mosfellsbæjar.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Lagt fram. </DIV>%0D<DIV>Um 80% fjölgun nemenda var milli ára. Það voru alls 312 nemendur skráðir í Vinnuskólann í sumar. Því var vinnutími og vinnudagar styttir frá því sem verið hefur svo allir gætu fengið vinnu. Þá voru einnig um það bil 90 ungmenni í atvinnuátaki í margvíslegum verkefnum á vegum Mosfellsbæjar og veittu stuðning við margvísleg námskeið og verkefni á vegum félagasamtaka í bænum.</DIV></DIV></DIV>
3. Íþróttafjör 2009-10200910094
Kynnt Íþróttafjör - fyrir 6 og 7 ára börn sem stunda íþróttir hjá UMFA. Samstarfsverkefni UMFA, ÍTÓM, Skólaskrifstofu og frístundaselja grunnskólanna.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV><SPAN lang=IS style="FONT-SIZE: 11pt; LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: Calibri; mso-fareast-font-family: Calibri; mso-bidi-font-family: " AR-SA? mso-bidi-language: EN-US; mso-fareast-language: IS; mso-ansi-language: Roman?; New Times>Í haust hefur Íþróttafélagið Afturelding, Mosfellsbær, ÍTÓM og frístundasel grunnskólanna hafið nýbreytnistarf í tengslum við íþróttatilboð yngstu grunnskólabarna. Afturelding hefur skipulagt allar íþróttaæfingar félagsins fyrir börn á aldrinum 6 og 7 ára með heildstæðum hætti og býður upp á fjölbreytilega hreyfingu og tækifæri til að kynnast mörgum íþróttagreinum.<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN></SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN lang=IS style="FONT-SIZE: 11pt; LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: Calibri; mso-fareast-font-family: Calibri; mso-bidi-font-family: " AR-SA? mso-bidi-language: EN-US; mso-fareast-language: IS; mso-ansi-language: Roman?; New Times><SPAN style="mso-spacerun: yes"></SPAN></SPAN> </DIV>%0D<DIV><SPAN lang=IS style="FONT-SIZE: 11pt; LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: Calibri; mso-fareast-font-family: Calibri; mso-bidi-font-family: " AR-SA? mso-bidi-language: EN-US; mso-fareast-language: IS; mso-ansi-language: Roman?; New Times><SPAN style="mso-spacerun: yes">%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 10pt"><SPAN lang=IS>Ekki aðeins er með þessu verið að stíga stórt skref í átt að markmiðum stefnu Mosfellsbæjar um <SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>heilsdagsskóla og samfellu í skóladegi og þjónustu við börn og barnafjölskyldur, heldur er líka verið að stíga stór skref í markmiðum um uppeldi og þjálfun barna og tengsl þeirra við heilbrigðar tómstundir eins og stefnt er til að mynda að í stefnu um fyrirmyndarfélög íþróttahreyfingarinnar.</SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 10pt"><SPAN lang=IS><?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p>Íþrótta- og tómstundanefnd lýsir yfir sérstakri ánægju með þetta verkefni og vill koma á framfæri miklu þakklæti til Aftureldingar og þeirra einsaklinga innan Aftureldingar og Mosfellsbæ sem hafa gert þetta verkefni að veruleika.</o:p></SPAN></P></SPAN></SPAN></DIV></DIV></DIV>
4. Reglur um styrk til efnilegra ungmenna200910095
Lögð fram drög að breyttum reglum og auglýsingu.
<DIV>%0D<DIV>Drög að reglum lögð fram. Afgreiðslu frestað.</DIV></DIV>
5. Frístundagreiðslur í Mosfellsbæ200909840
Uppfærðar reglur um frístundagreiðslur í Mosfellsbæ
<DIV>Lagðar fram nýjar reglur um frístundagreiðslur. Eingöngu er um aðlögun reglna að vinnuvenjum í tengslum við íbúagátt. Þá eru lagðar fram nýjar samskiptareglur milli félaga og Mosfellsbæjar.</DIV>%0D<DIV> </DIV>%0D<DIV>Íþrótta- og tómstundanefnd leggur til við bæjarstjórna að samþykkja framlagðar reglur.</DIV>
6. Kosning íþróttakarls og íþróttakonu Mosfellsbæjar - reglur200812165
Árlega eru reglur yfirfarnar með tilliti til hugsanlegrar endurskoðunar
<DIV>%0D<DIV>Reglur um kosningu íþróttakarls og íþróttakonu ræddar. Ákvörðun um nýjar reglur frestað.</DIV></DIV>
7. Stefnumótun á íþrótta- og tómstundasviði200906129
Stefna í vinnslu - lagt fram vinnuskjal frá því í ágúst með breytingum. Farið verður yfir stöðu mála varðandi stefnumótun fyrir málaflokkinn.
<DIV>%0D<DIV>Drög lögð fram til kynningar og þau rædd.</DIV></DIV>