21. október 2009 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Strætó bs., fundargerð 122. fundar200910085
<DIV>Fundargerð 122. fundar Strætó bs. lögð fram á 521. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
2. Strætó bs., fundargerð 123. fundar200910172
<DIV><DIV>Fundargerð 123. fundar Strætó bs. lögð fram á 521. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
3. Strætó bs., fundargerð 124. fundar200910364
<DIV><DIV>Fundargerð 124. fundar Strætó bs. lögð fram á 521. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
4. Stjórn Skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins, fundargerð 298. fundar200910086
<DIV>%0D<DIV>Fundargerð 298. fundar Stjórnar Skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins lögð fram á 521. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
Fundargerðir til staðfestingar
5. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 952200910007F
Fundargerð 952. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 521. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Minnisblað bæjarritara varðandi skil á teikningum í Krikahverfi 200603224
Fyrirspurn hefur borist frá lögaðila um lóð í Krikahverfi sem upphaflegir úthlutunarskilmálar segja að eingöngu eigi að úthluta til einstaklinga. Spurning um hvort ekki eigi að opna á umsóknir frá öllum. Bæjarritari fer yfir málið á fundinum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 952. fundar bæjarráðs staðfest á 521. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.2. Erindi Löggarðs varðandi lóð úr landi Úlfarsfells, landnr. 125474 200708130
Borist hefur sölutilboð f.h. eigenda landspildu við Hafravatn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 952. fundar bæjarráðs staðfest á 521. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.3. Erindi Egils Guðmundssonar vegna skráningar lögheimilis í Lynghól 200810141
Kynnt er bréf frá Agli Guðmundssyni þar sem segir að hann muni á næstunni óska eftir fundi með forráðamönnum Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Erindið lagt fram á 521. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
5.4. Erindi Mosfellings varðandi styrk 200901855
Áður á dagskrá 920. fundar bæjarráð þar sem erindinu var vísað til bæjarstjóra. Hjálögð er umsögn um málið.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Til máls tók: MM.</DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 952. fundar bæjarráðs staðfest á 521. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
5.5. Nágrannavarsla 200909848
Kynnt er erindi Sjóvá varðandi nágrannavörslu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 952. fundar bæjarráðs staðfest á 521. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.6. Erindi Skógræktarfélags Mosfellsbæjar varðandi lagningu útivistarstígs 200909855
Ósk Skógræktarfélags Mosfellsbæjar um fjárframlag til gerðar útivistarstígs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 952. fundar bæjarráðs staðfest á 521. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.7. Ályktun Barnaheilla til ríkisstjórnar og sveitarfélaga 200910083
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Ályktun Barnaheilla lögð fram á 521. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
5.8. Fundur Mosfellsbæjar og Vegagerðar ríkisins 200910111
Minnispunktar frá fundi Mosfellsbæjar með Vegagerð ríkisins þann 5. október 2009.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Erindið lagt fram á 521. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
6. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 953200910018F
Fundargerð 953. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 521. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Minnisblað bæjarstjóra varðandi lóðirnar Skarhólabraut 1 og 3 200508239
Dómus Héraðsdóms í útburðarmáli varðandi Skarhólabraut 1 og 3 er hér kynntur.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Niðurstaða Hérðsdóms Reykjavíkur lögð fram á 521. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
6.2. Staðgreiðsluskil 200906100
Yfirlit fjármálastjóra um staðgreiðsluskil.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Yfirlit yfir staðgreiðsluskil lagt fram á 521. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
6.3. Erindi Jafnréttishúss varðandi styrk til námskeiðahalds 200906312
Áður á dagskrá 941. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar framkvæmdastjóra fræðslu- og fjölskyldusviða. Umsögnin hjálögð.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 953. fundar bæjarráðs staðfest á 521. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.4. Fjármögnun skv. fjárhagsáætlun 2009 200907048
Yfirlit fjármálastjóra vegna sölu skuldabréfa.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Erindið lagt fram á 521. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
6.5. Einkasjúkrahús og hótel PrimaCare í Mosfellsbæ 200910037
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 953. fundar bæjarráðs staðfest á 521. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.6. Erindi Samgönguráðuneytis varðandi ársskýrslu Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2008 200910138
Ársskýrsla Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2008 til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Ársskýrsla Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2008-2009 lögð fram á 521. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
7. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 142200910010F
<DIV>Fundargerð 142. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 521. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.</DIV>
7.1. Barnaverndarmál, þróun málafjölda árið 2009 200904065
Máli frestað á 141. fundi 29. september 2009.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Yfirlit yfir þróun málafjölda barnaverndarmála árið 2009 lagt fram á 521. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
7.2. Félagsleg húsnæðismál, þróun mála og útgjalda 2009 200904174
Máli frestað á 141. fundi 29. september 2009.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Yfirlit yfir þróun málafjölda og útgjalda vegna félagslegs húsnæðis árið 2009 lagt fram á 521. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
8. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 229200910016F
Fundargerð 229. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 521. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. Skólaþing sveitarfélaga 200909876
Kynnt er þriðja skólaþing sveitarfélaga 2. nóvember nk.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Erindið lagt fram á 521. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
8.2. Fjöldi barna í leikskólum Mosfellsbæjar í október 2009 200910198
Lagt fram fjöldi barna í leiksólum Mosfellsbæjar á þessu ári. Jafnframt fylgir fjöldi frá árinu 2008.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Erindið lagt fram á 521. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
8.3. Fjárhagsáætlun 2009 2008081564
Lagt fram minnisblað um breytingar á gjaldskrám kynntar, en þær voru samþykktar á 518.fundi bæjarstjórnar, þann 9. september sl.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Breytingar á gjaldskrám lagt fram til kynningar á 521. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
8.4. Haustbyrjun í grunnskólum 2009 200910194
Stjórnendur grunnskólanna og Krikaskóla kynna skólabyrjunina haustið 2009.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Erindið lagt fram á 521. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
8.5. Ársskýrsla fræðslusviðs 2008-2009 200909783
Ársskýrsla um skólastarf leik- og grunnskóla skólaárið 2009-10 lögð fram. Útprentuðu eintaki verður dreift á fundinum - skýrslan er á fundargáttinni.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Ársskýrsla fræðslusviðs 2008-2009 lögð fram á 521. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
8.6. Samantekt um þróunarstarf á kennsluháttum og skipulagi starfs meðal 5 ára barna í leikskólum Mosfellsbæjar 200910217
Samantekt þessi er lögð fram, þar sem vitnað er til hennar í ársskýrslu fræðslusviðs.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Samantektin lögð fram á 521. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
9. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 141200910006F
Fundargerð 141. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 521. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
9.1. Sumarnámskeið ÍTÓM 2009 200910096
Lagðar fram skýrslur um sumarnámskeið ÍTÓM og um þjónustu við fatlaða. Einnig verður gert grein fyrir sumarnámskeiðum við íþróttamiðstöðina Lágafell sumarið 2009.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Erindið lagt fram á 521. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
9.2. Vinnuskólinn - skýrsla 2009 200910097
Lögð fram árleg skýrsla Vinnuskóla Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Erindið lagt fram á 521. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
9.3. Íþróttafjör 2009-10 200910094
Kynnt Íþróttafjör - fyrir 6 og 7 ára börn sem stunda íþróttir hjá UMFA. Samstarfsverkefni UMFA, ÍTÓM, Skólaskrifstofu og frístundaselja grunnskólanna.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Erindið lagt fram á 521. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
9.4. Reglur um styrk til efnilegra ungmenna 200910095
Lögð fram drög að breyttum reglum og auglýsingu.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Frestað á 521. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
9.5. Frístundagreiðslur í Mosfellsbæ 200909840
Uppfærðar reglur um frístundagreiðslur í Mosfellsbæ
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 141. fundar íþrótta- og tómstundanefndar, varðandi reglur um frístundagreiðslur, staðfest á 521. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
9.6. Kosning íþróttakarls og íþróttakonu Mosfellsbæjar - reglur 200812165
Árlega eru reglur yfirfarnar með tilliti til hugsanlegrar endurskoðunar
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Frestað á 521. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
9.7. Stefnumótun á íþrótta- og tómstundasviði 200906129
Stefna í vinnslu - lagt fram vinnuskjal frá því í ágúst með breytingum. Farið verður yfir stöðu mála varðandi stefnumótun fyrir málaflokkinn.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Erindið lagt fram á 521. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
10. Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar - 145200910015F
Fundargerð 145. fundar menningarmálaefndar lögð fram til afgreiðslu á 521. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
10.1. Vinabæjarmálefni - unglingaverkefni 200910201
Lögð fram skýrsla um verkefnið 2009. Á fundinn mætir Helga Jónsdóttir verkefnistjóri vinabæjarmála og situr fundinn undir fyrstu tveim dagskrárliðum.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Erindið lagt fram á 521. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
10.2. Vinabæjarmálefni - haustfundur og framtíð 200910202
Lagt fram minnisblað um stöðu vinabæjarsamskipta. Málefni óskast rædd.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Erindið lagt fram á 521. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
10.3. Erindi Landskerfa bókasafna varðandi ársskýrslu 200907032
Lagt fram
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Erindið lagt fram á 521. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
10.4. Þakkir Sigurðar Ingva Snorrasonar bæjarlistarmanns Mosfellsbæjar 200909478
Bréf frá bæjarlistamanni lagt fram - óskað eftir undirbúningi fyrir væntanlegan fund nefndarinnar með bæjarlistamanni.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Erindið lagt fram á 521. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
10.5. Kveikt á jólatré 2009 200910200
Árlegur viðburður sem óskað er eftir að fái umfjöllun í menningarmálanefnd.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 145. fundar menningarmálanefndar staðfest á 521. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.6. Aðventutónleikar 2009 200910197
Árlegur viðburður sem óskað er eftir að fái umfjöllun í menningarmálanefnd.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 145. fundar menningarmálanefndar staðfest á 521. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.7. Jólaball 2009 200910195
Árlegur viðburður sem óskað er eftir að fái umfjöllun í menningarmálanefnd.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 145. fundar menningarmálanefndar staðfest á 521. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.8. Tillögur að nafni á nýtt miðbæjartorg 200806230
Eldri hugmyndir um nafn á miðbæjartorgi hafa ekki fengið samþykki bæjarráðs og bæjarstjórnar - því er óskað eftir umræðum um nýtt nafn á miðbæjartorg Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Erindið lagt fram á 521. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
10.9. Stefnumótun í menningarmálum 200603117
Lögð fram drög sem eru í vinnslu og óskað eftir athugasemdum nefndarinnar um þau drög.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Erindið lagt fram á 521. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
11. Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 262200910003F
Fundargerð 262. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 521. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
11.1. Aðalskipulag 2002 - 2024, endurskoðun 200611011
Fjallað verður á ný um drög að stefnumörkun (Áfangaskýrslu 2) og einnig drög að matslýsingu skv. lögum um umhverfismat áætlana, sbr. meðfylgjandi.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: HSv, JS, HS, KT og MM.</DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 262. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 521. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
12. Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 263200910013F
Fundargerð 263. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 521. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
12.1. Merkjateigur 8, umsókn um byggingarleyfi 200909667
Hilmar Stefánsson sækir þann 22. september 2009 um leyfi til að byggja bílskúr við neðri hæð hússins og til að byggja á það þakhatt. Jafnframt er sótt um leyfi til að stækka lóðina í samræmi við framlögð gögn. Frestað á 261. fundi.%0D(Ath: Nefndarmenn eru hvattir til að kynna sér aðstæður á staðnum.)
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 263. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 521. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
12.2. Lundur, Mosfellsdal - Erindi HÞ um breytingu á deiliskipulagi 200710114
Lagður fram breyttur tillöguuppdráttur, dags. 6. október 2009, þar sem umfang starfsmannaíbúða hefur verið minnkað úr 1.600 m2 í 600 m2. Einnig lagðar fram að nýju 2 athugasemdir við auglýsta skipulagstillögu og drög að svörum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 263. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 521. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
12.3. Slökkvi- og lögreglustöð, breyting á aðalskipulagi 200910184
Lögð fram tillaga að breytingu á aðalskipulagi, sem gerir ráð fyrir nýju stofnanasvæði við Skarhólabraut vegna slökkvi- og lögreglustöðvar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 263. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 521. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
12.4. Erindi SHS varðandi lóð fyrir nýja slökkvistöð 200810397
Lögð fram tillaga Arkþings, dags. 7. okt. 2009, að deiliskipulagi lóðar fyrir slökkvi- og lögreglustöð við Skarhólabraut. Einnig lagt fram bréf Vegagerðarinnar frá 26. ágúst 2009 varðandi veghelgunarsvæði.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 263. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 521. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
12.5. Háholt 7 (Áslákur), breyting á deiliskipulagi 200708032
Tekið fyrir að nýju í framhaldi af umfjöllun á 261. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 263. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 521. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
12.6. Deiliskipulag lóðar Skátasambands Reykjavíkur við Hafravatn 200805049
Helgi Jónsson f.h. Skátasambands Reykjavíkur óskar þann 14. september 2009 eftir því að meðfylgjandi deiliskipulagstillaga, unnin af VSÓ ráðgjöf, verði samþykkt til auglýsingar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 263. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 521. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
12.7. Við Hafravatn l.nr. 125499, fyrirspurn um deiliskipulag 200910183
Hildigunnur Haraldsdóttir arkitekt óskar þann 8. október 2009 eftir afstöðu nefndarinnar til meðfylgjandi tillögu dags. 23.09.2009 að deiliskipulagi frístundalóðar.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Erindinu frestað á 521. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
12.8. Hjarðarland 2, fyrirspurn um leyfi fyrir hársnyrtistofu á neðri hæð einbýlishúss. 200910137
Ingibjörg Jónsdóttir og Ragnar Aðalsteinsson sækja þann 7. október 2009 um leyfi til að reka hársnyrtistofu á hluta neðri hæðar Hjarðarlands 2.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 263. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 521. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
12.9. Brattahlíð 12, ósk um breytingu á deiliskipulagi 200608156
Lagt fram minnisblað bæjarritara dags. 1. október 2009, þar sem lagt er til að samþykkt deiliskipulagsbreytingar á 214. fundi verði felld úr gildi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 263. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 521. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.