Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

13. september 2011 kl. 17:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Theódór Kristjánsson (TKr) formaður
  • Högni Snær Hauksson varaformaður
  • Kolbrún Reinholdsdóttir (KR) aðalmaður
  • Þórhildur Katrín Stefánsdóttir aðalmaður
  • Valdimar Leó Friðriksson aðalmaður
  • Edda Ragna Davíðsdóttir menningarsvið
  • Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri menningarsviðs

Fundargerð ritaði

Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri menningarsviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Er­indi UMFÍ - for­varn­ir gegn tób­aksnotk­un201108930

    Lagt fram og emb­ætt­is­mönn­um fal­ið að taka af­stöðu til er­ind­is­ins í tengsl­um við sam­bæri­leg

    • 2. Loka­skýrsla verk­efn­is­ins Allt hef­ur áhrif, einkum við sjálf201105180

      1030. fundur bæjarráðs. Lokaskýrslan verði send fræðslu- fjölskyldu- og íþrótta- og tómstundanefndum til upplýsingar.

      Skýrsl­an lögð fram.  Lagt er til að Mos­fells­bær haldi áfram lýð­heilsu­verk­efni sem bygg­ir á verk­efn­inu Allt hef­ur áhrif og vinnu­hópi um lýð­heilsu fal­ið að starfa áfram.

      • 3. Vatna­skíða­braut í Mos­fells­bæ201106170

        1037. fundur bæjarráðs sendir erindið til íþrótta- og tómstundanefndar til sjálfstæðrar umfjöllunar í nefndinni.

        Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd lýs­ir yfir já­kvæðri af­stöðu til verk­efn­is­ins, en ekki er hægt að taka af­stöðu til er­ind­is­ins fyrr en for­send­ur þess, rekstr­ar- og fram­kvæmda­leg­ar liggja bet­ur fyr­ir.  Engu að síð­ur tel­ur íþrótta- og tóm­stunda­nefnd að ekki sé tíma­bært að sveit­ar­fé­lag­ið seti þetta verk­efni í for­gangs­röð.

        • 5. Frí­stunda­fjör 2011-12 - samn­ing­ur við UMFA201109211

          Lagt fram til kynningar

          Lagt fram til kynn­ing­ar.

          • 6. Er­indi Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar varð­andi leigu­samn­ing reið­hall­ar201010230

            Er­ind­ið lagt fram.

             

            Um leið og nefnd­in legg­ur til að er­ind­inu verði vísað til fjár­hags­áætl­un­ar er óskað eft­ir frek­ari upp­lýs­ing­um um nýt­ingu hús­ins vegna barna- og ung­lingastarfs og þær liggi fyr­ir áður en til fjár­hags­áætl­un­ar 2012 kem­ur.

            • 7. Er­indi UMFA varð­andi að­stöðu­mál Aft­ur­eld­ing­ar201108052

              Lagt fram til skoðunar / umsagnar

              <DIV><DIV>Á fund­inn mætti Brynj­ar Jó­hann­esson fram­kvæmda­stjóri UMFA og kynnti rök Aft­ur­eld­ing­ar fyr­ir auk­inni þörf fé­lags­ins vegna að­stöðu.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Nefnd­ar­mönn­um lýst vel á til­lögu Aft­ur­eld­ing­ar um leigu á hús­næði und­ir íþrótta­iðk­un og tel­ur að með henni sé lögð fram ágæt lausn til næstu 10 ára sem mæti ósk­um fé­lags­ins um bætta að­stöðu.  Nefnd­in legg­ur til við bæj­ar­stjórn að vísa er­ind­inu til fjár­hags­áætl­un­ar 2012.</DIV></DIV>

              • 8. Samn­ing­ar við íþrótta- og tóm­stunda­fé­lög 2011201109124

                Lagt fram til staðfestingar

                Samn­ing­ar við íþrótta- og tóm­stunda­fé­lög 2011 lagð­ir fram.  Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd legg­ur til við bæj­ar­stjórn að stað­festa fram­lagða samn­inga með þeim breyt­ing­um sem fram komu á fund­in­um.

                • 9. Tíma­töfl­ur íþróttamið­stöðva 2011-12201109212

                  Lagt fram til kynningar - gögn berast á fundinum.

                  Tíma­töfl­urn­ar lagð­ar fram.

                  • 10. Stefnu­mót­un á íþrótta- og tóm­stunda­sviði200906129

                    Íþrótta­nefnd legg­ur til að fram­lögð stefna um íþrótta- og tóm­stunda­mál Mos­fells­bæj­ar verði kynnt á íþrótta­þingi haust­ið 2011.

                    • 11. Íþrótta­þing Mos­fells­bæj­ar201104020

                      Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd fel­ur emb­ætt­is­mönn­um að vinna að því að koma á íþrótta­þingi í sam­ræmi við ósk­ir bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 12. Regl­ur um íþrótta­mann Mos­fells­bæj­ar 2011201104021

                        Regl­ur rædd­ar.

                        • 13. Fyr­ir­spurn um er­indi201109249

                          Spurst er fyr­ir um er­indi frá frjálsí­þrótta­deild. Mál­inu visað til menn­ing­ar­sviðs.

                          Almenn erindi - umsagnir og vísanir

                          • 4. Er­indi Ung­menna­fé­lags ís­lands varð­andi 2. lands­mót UMFÍ 50 2012201108002

                            Lagt fram til staðfestingar

                            Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd legg­ur til við bæj­ar­stjórn að styðja um­sókn UMFA um að 2. lands­mót 50 ára og eldri árið 2012 verði hald­ið í Mos­fells­bæ með þeim fyr­ir­vör­um sem koma fram í fram­lögðu minn­is­blaði.

                            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00