Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

30. mars 2011 kl. 13:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Tinna Sif Guðmundsdóttir aðalmaður
  • Katla Dóra Helgadóttir aðalmaður
  • Hilmar Daði Karvelsson aðalmaður
  • Fjóla Hreindís Gunnarsdóttir aðalmaður
  • Elvar Kató Sigurðsson aðalmaður
  • Steinbjörn Björnsson aðalmaður
  • Heba Lind Halldórsdóttir aðalmaður
  • Hrönn Kjartansdóttir aðalmaður
  • Tómas Guðberg Gíslason umhverfissvið
  • Edda Ragna Davíðsdóttir fræðslusvið

Fundargerð ritaði

Tómas G. Gíslason umhverfisstjóri


Dagskrá fundar

Almenn erindi - umsagnir og vísanir

  • 1. Stefnu­mót­un á íþrótta- og tóm­stunda­sviði200906129

    Drög að framkvæmdaáætlun fyrir stefnu Mosfellsbæjar í íþrótta- og tómstundamálum lögð fram til umsagnar.

    Til máls tóku: TSG, KDH, HDK, FHG, EKS, SB, HLH, HK, TGG, ERD.

    Lögð fram til um­sagn­ar drög að fram­kvæmda­áætlun fyr­ir stefnu Mos­fells­bæj­ar í íþrótta- og tóm­stunda­mál­um.

    Ung­mennaráð ger­ir ekki at­huga­semd­ir við drög að fram­kvæmda­áætl­un­inni, en bend­ir á að bæta mætti að­stöðu til íþrótta­iðkun­ar við Lága­fells­skóla og Varmár­skóla, s.s. með upp­setn­ingu á skóla­hreisti­braut ut­an­dyra. 

    Almenn erindi

    • 2. Fund­ur Ung­menna­ráðs Mos­fells­bæj­ar með bæj­ar­stjórn201002260

      Undirbúningur ungmennaráðs Mosfellsbæjar fyrir fund með bæjarstjórn Mosfellsbæjar, sem framundan er.

      <DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: TSG, KDH, HDK, FHG, EKS, SB, HLH, HK, TGG, ERD.</DIV><DIV>Ung­mennaráð Mos­fells­bæj­ar und­ir­bjó fund með bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar og setti fram drög að um­ræðu­efni.</DIV></DIV></DIV></DIV>

      • 3. Boð á þing ung­menna­ráða 2011201103420

        Boð UNICEF á Íslandi, umboðsmanns barna og Reykjavíkurborgar á þing ungmennaráða 2011 lagt fram til kynningar

        Til máls tóku: TSG, KDH, HDK, FHG, EKS, SB, HLH, HK, TGG, ERD.

        Lagt fram til kynn­ing­ar boð UNICEF á Ís­landi, um­boðs­manns barna og Reykja­vík­ur­borg­ar á þing ung­menna­ráða 2011.

        Tveir full­trú­ar ung­menna­ráðs munu stefna á að mæta á þing­ið og er um­hverf­is­stjóra fal­ið að skrá þau til þátt­töku.

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 14:00