24. júní 2009 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá fundar
Fundargerðir til kynningar
1. Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis fundargerð 4.fundar200906027
%0D%0DTil máls tók MM.%0DFundargerð 4. fundar Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis lögð fram á 515. fundi bæjarstjórnar.
Almenn erindi
2. Kosning í bæjarráð200906104
Samkvæmt 57. grein bæjarmálasamþykktar skal á fundi bæjarstjórnar í júní mánuði ár hvert kjósa 3 aðalmenn í bæjarráð. 44. grein, bæjarstjórn kýs (ákveður)formann og varaformann.
%0D%0D%0D%0D%0D%0DTillaga kom fram um eftirtalda til setu í bæjarráði:%0D %0DHerdís Sigurjónsdóttir sem formann bæjarráðs,%0DKarl Tómasson sem varaformann bæjarráðs og%0DJónas Sigurðsson sem aðalmann í bæjarráð.%0D %0DMarteinn Magnússon sem áheyrnarfulltrúa í bæjarráð.%0D %0DFleiri tillögur komu ekki fram og var ofangreind tillaga um formann, varaformann, bæjarráðsmann og áheyrnarfulltrúa samþykkt með sjö atkvæðum.
3. Kosning forseta og varaforseta200906221
Samkvæmt 15. gr. bæjarmálasamþykktar skal kjósa forseta og varaforseta árlega.
%0D%0D%0D%0DTillaga kom fram um eftirtalda sem forseta og varaforseta bæjarstjórnar:%0D %0DKarl Tómasson sem forseta bæjarstjórnar,%0DHafstein Pálsson sem 1. varaforseta bæjarstjórnar og%0DHerdísi Sigurjónsdóttur sem 2. varaforseta bæjarstjórnar.%0D %0D %0DFleiri tillögur komu ekki fram og var ofangreind tillaga um forseta og 1. og 2. varaforseta samþykkt með sjö atkvæðum.
4. Breytingar á nefndarskipan D-lista 24. júní 2009200906286
%0D%0D%0D<SPAN lang=IS><FONT size=3><FONT face="Times New Roman"><SPAN lang=IS>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0pt"><A name=OLE_LINK1><SPAN lang=IS style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial">Fræðslunefnd<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></A></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0pt"><SPAN style="mso-bookmark: OLE_LINK1"><SPAN lang=IS style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial">Gylfa Danmanns Aðalsteinssonar sem verður formaður í stað Herdísar Sigurjónsdóttur sem víkur úr nefndinni. Hafsteinn Pálsson verður varaformaður. <o:p></o:p></SPAN></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0pt"><SPAN style="mso-bookmark: OLE_LINK1"><SPAN lang=IS style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial"><o:p> </o:p></SPAN></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0pt"><SPAN style="mso-bookmark: OLE_LINK1"><SPAN lang=IS style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial"><o:p> </o:p></SPAN></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0pt"><SPAN style="mso-bookmark: OLE_LINK1"><SPAN lang=IS style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial">Skipulags- og byggingarnefnd<o:p></o:p></SPAN></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0pt"><SPAN style="mso-bookmark: OLE_LINK1"></SPAN><?xml:namespace prefix = st1 ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:smarttags" /><st1:PersonName><SPAN style="mso-bookmark: OLE_LINK1"><SPAN lang=IS style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial">Bryndís Haralds</SPAN></SPAN></st1:PersonName><SPAN style="mso-bookmark: OLE_LINK1"><SPAN lang=IS style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial">dóttir, verður formaður í stað Haraldur Sverrissonar sem víkur úr nefndinni. </SPAN></SPAN><st1:PersonName><SPAN style="mso-bookmark: OLE_LINK1"><SPAN lang=IS style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial">Erlendur Fjeldsted</SPAN></SPAN></st1:PersonName><SPAN style="mso-bookmark: OLE_LINK1"><SPAN lang=IS style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial">, verður aðalmaður og </SPAN></SPAN><st1:PersonName><SPAN style="mso-bookmark: OLE_LINK1"><SPAN lang=IS style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial">Daníel Jakobsson</SPAN></SPAN></st1:PersonName><SPAN style="mso-bookmark: OLE_LINK1"><SPAN lang=IS style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial"> varamaður<o:p></o:p></SPAN></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0pt"><SPAN style="mso-bookmark: OLE_LINK1"><SPAN lang=IS style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial"><o:p> </o:p></SPAN></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0pt"><SPAN style="mso-bookmark: OLE_LINK1"><SPAN lang=IS style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial">Íþrótta- og tómstundanefnd<o:p></o:p></SPAN></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0pt"><SPAN style="mso-bookmark: OLE_LINK1"></SPAN><st1:PersonName><SPAN style="mso-bookmark: OLE_LINK1"><SPAN lang=IS style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial">Theodór Kristjánsson</SPAN></SPAN></st1:PersonName><SPAN style="mso-bookmark: OLE_LINK1"><SPAN lang=IS style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial">, verður formaður í stað Hafsteins Pálssonar sem víkur úr nefndinni. Inn kemur Bjarki Sigurðsson, sem aðalmaður<o:p></o:p></SPAN></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0pt"><SPAN style="mso-bookmark: OLE_LINK1"><SPAN lang=IS style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial"><o:p> </o:p></SPAN></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0pt"><SPAN style="mso-bookmark: OLE_LINK1"><SPAN lang=IS style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial">Menningarmálanefnd<o:p></o:p></SPAN></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0pt"><SPAN style="mso-bookmark: OLE_LINK1"><SPAN lang=IS style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial">Hilmar Stefánsson , verður varaformaður í stað Ástu Bjargar Björnsdóttur, sem verður varamaður. Helga Kristín Magnúsdóttir verður aðalmaður en Grétar Snær Hjartarson, varamaður víkur úr nefndinni.<o:p></o:p></SPAN></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0pt"><SPAN style="mso-bookmark: OLE_LINK1"><SPAN lang=IS style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial"><o:p> </o:p></SPAN></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0pt"><SPAN style="mso-bookmark: OLE_LINK1"><SPAN lang=IS style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial">Umhverfisnefnd<o:p></o:p></SPAN></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0pt"><SPAN style="mso-bookmark: OLE_LINK1"><SPAN lang=IS style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial">Herdís Sigurjónsdóttir verður aðalmaður og kemur hún í stað Bjarki Sigurðsson sem víkur úr nefndinni. <o:p></o:p></SPAN></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0pt"><SPAN style="mso-bookmark: OLE_LINK1"><SPAN lang=IS style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial"><o:p> </o:p></SPAN></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0pt"><SPAN style="mso-bookmark: OLE_LINK1"><SPAN lang=IS style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial">Þróunar- og ferðamálanefnd<o:p></o:p></SPAN></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0pt"><SPAN style="mso-bookmark: OLE_LINK1"><SPAN lang=IS style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial">Katrín Dögg Hilmarsdóttir, verður varaformaður í stað Gunnars Inga Hjartarsonar sem verður varamaður. Haraldur Sverrisson verður aðalmaður, en Klara Sigurðardóttir, varamaður víkur úr nefndinni.<o:p></o:p></SPAN></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0pt"> </P></SPAN></FONT></FONT></SPAN>
5. Sumarleyfi bæjarstjórnar 2009200906222
Taka þarf afstöðu til sumarleyfis bæjarstórnar 2009
%0D%0DBæjarstjórn samþykkir að þessi fundur bæjarstjórnar verði síðasti fundur fyrir sumarleyfi sem stendur frá og með morgundeginum að telja og til og með 11. ágúst nk., en næsti fundur bæjarstjórnar er ráðgerður 12. ágúst nk. Bæjarráð fer með fullnaðarafgreiðslu mála meðan á sumarleyfi bæjarstjórnar stendur.%0D %0DSamþykkt með sjö atkvæðum.
Fundargerðir til staðfestingar
6. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 938200906013F
<DIV>Fundargerð 938. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 515. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.</DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Samþykkt með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
6.1. Lúga á Háholt 14, Umsókn um byggingarleyfi 200603010
Áður á dagskrá 936. fundar bæjarráðs þar sem framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs var falið að skoða málið. Með fylgir minnisblað hans og byggingarfulltrúa.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 938. fundar bæjarráðs staðfest á 515. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.2. Átaksverkefni fyrir atvinnuleitendur 200903401
Áður á dagskrá 934. fundar bæjarráðs. Minnisblað með tillögu að nýjum átaksverkefnum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 938. fundar bæjarráðs staðfest á 515. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.3. Starfsáætlanir Mosfellsbæjar 2009 200809341
Bæjarstjóri og framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs munu á fundinum reyfa stöðu starfsáætlana 2009 og undirbúning þeirra vegna 2010. Engin gögn fylgja né ráðgert er að leggja fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 938. fundar bæjarráðs staðfest á 515. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.4. Erindi Samgönguráðuneytisins varðandi rafrænar kosningar 200906008
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Erindið lagt fram á 515. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
6.5. Erindi Brunabótar varðandi styrktarsjóð EBÍ 2009 200906010
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 938. fundar bæjarráðs staðfest á 515. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.6. Erindi Jóns Jóhannssonar varðandi garðlönd 200906020
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 938. fundar bæjarráðs staðfest á 515. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.7. Erindi Hallgerðar f.h. Íþróttadeildar HRFI varðandi sýningu / styrk 2009 200906038
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 938. fundar bæjarráðs staðfest á 515. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.8. Erindi Alþingis varðandi umsögn um náttúruverndaráæltun 2009-2013 200906085
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 938. fundar bæjarráðs staðfest á 515. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.9. Erindi Umhverfisráðuneytisins varðandi stjórnsýslukærur 200906086
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 938. fundar bæjarráðs staðfest á 515. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.10. Erindi Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu varðandi stöðvunarbrot 200906089
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 938. fundar bæjarráðs staðfest á 515. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.11. Staðgreiðsluskil 200906100
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Erindið lagt fram á 515. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
7. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 939200906020F
<DIV>Fundargerð 939. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 515. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.</DIV>%0D<DIV>Samþykkt með sjö atkvæðum.</DIV>
7.1. Hitaveita og fráveita í hesthúsahverfi 200705223
Áður á dagskrá 927. fundar bæjarráðs þar sem heimilað var endurútboð. Fyrir liggur tillaga um töku tilboðs lægstbjóðanda.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 939. fundar bæjarráðs staðfest á 515. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.2. Áframhaldandi nýting lands í Reykjahlíð í Mosfellsdal 200906103
Lagt fram erindi Ástu Dóru Ingadóttur um áframhaldandi nýtingu lands í Reykjahlíð
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 939. fundar bæjarráðs staðfest á 515. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.3. Erindi Þorsteins Steingrímssonar varðandi viðgerð á bakka Varmár 200906128
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 939. fundar bæjarráðs staðfest á 515. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.4. Ársreikningur skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins 2008 200906102
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Ársreikningurinn lagður fram á 515. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
7.5. Tillaga stjórnar Strætó bs. um endurfjármögnun 200906172
Tillaga stjórna SSH og Strætó bs. um endurfjármögnun Strætó bs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 939. fundar bæjarráðs staðfest á 515. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 224200906016F
<DIV>Fundargerð 224. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 515. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.</DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Samþykkt með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
8.1. Skóladagatal Listaskóla 200906055
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Skóladagatalið lagt fram á 515. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
8.2. Reglur Mosfellsbæjar um daggæslu barna í heimahúsi 200904288
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 224. fundar fræðslunefndar staðfest á 515. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.3. 5 ára deildir í leik- og grunnskólum - markmið 200902264
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Til máls tóku HS og JS.</DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 224. fundar fræðslunefndar staðfest á 515. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
8.4. Skólastefna Mosfellsbæjar - endurskoðun 200901761
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 224. fundar fræðslunefndar staðfest á 515. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 140200906017F
Fundargerð 140. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 515. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
9.1. Erindi Icefitness varðandi Skólahreysti 2009 200905120
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 140. fundar íþrótta- og tómstundanefndar um synjun staðfest á 515. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
9.2. Staðardagskrá 21 200803141
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 140. fundar íþrótta- og tómstundanefndar staðfest á 515. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.3. Stefnumótun á íþrótta- og tómstundasviði 200906129
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Erindið lagt fram á 515. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
10. Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar - 139200905010F
<DIV>%0D<DIV>Fundargerð 139. fundar menningarmálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 515. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.</DIV></DIV>
10.1. Stefnumótun í menningarmálum 200603117
Framhald vinnu í stefnumótun menningarsviðs. Á fundinn mætir Sævar Kristinsson og stefnt er að því að vinna frekar úr málum frá stefnumótunarfundinum sem snerta menningarmálin.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Erindið lagt fram á 515. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
11. Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar - 140200906006F
Fundargerð 140. fundar menningarmálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 515. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
11.1. Staðardagskrá 21 200803141
Óskað hefur verið eftir umsögn um markmið Staðardagskrár 21.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku JS og HS.</DIV>Afgreiðsla 140. fundar menningarmálanefndar staðfest á 515. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>%0D<DIV> </DIV>
11.2. Stefnumótun í menningarmálum 200603117
Farið yfir næstu skref í stefnumótuninni.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Erindið lagt fram á 515. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
11.3. Bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2009 200906029
Fyrirkomulag varðandi val bæjarlistamanns 2009
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 140. fundar menningarmálanefndar staðfest á 515. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
11.4. Miðbæjartorg Mosfellsbæjar - sumardagskrá 200906030
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 140. fundar menningarmálanefndar staðfest á 515. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
12. Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar - 141200906012F
<DIV>Fundargerð 141. fundar menningarmálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 515. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.</DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Samþykkt með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
12.1. 17. júní 2009 200906054
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 141. fundar menningarmálanefndar staðfest á 515. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
12.2. Stefnumótun í menningarmálum 200603117
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Erindið lagt fram á 515. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
13. Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar - 142200906019F
Afgreiðsla 142. fundar menningarmálanefndar staðfest á 515. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
13.1. Listasalur Mosfellsbæjar - umsóknir 2009 - 10. 200906174
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Til máls tóku KT og JS.</DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 142. fundar menningarmálanefndar staðfest á 515. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
13.2. Miðbæjartorg Mosfellsbæjar - sumardagskrá 200906030
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV> </DIV>%0D<DIV>Til máls tóku MM og KT. </DIV>%0D<DIV>Erindið lagt fram á 515. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV>
13.3. Stefnumótun í menningarmálum 200603117
Haldið verður áfram með úrvinnslu stefnumótunar
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Erindið lagt fram á 515. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
14. Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 255200906015F
<DIV>Fundargerð 255. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 515. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.</DIV>
14.1. Markísa á Klapparhlíð 1 200905248
Sævar Magnússon og fleiri íbúar í Klapparhlíð 1 Mosfellsbæ óska eftir að Skipulags og byggingarnefnd aðstoði þá við að láta fjarlægja markisu sem sett hefur verið upp án samþykkis allra eigenda í húsinu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 255. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 515. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
14.2. Eyri v. Reykjalund, umsókn um stækkun byggingarreits 200903377
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 253. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 255. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 515. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
14.3. Laxatunga 72-80 & 116-124, ósk um breytingu á deiliskipulagi 200904027
Tillaga að breytingum á deiliskipulagi var auglýst skv. 1. mgr. 26. gr. s/b-laga 30. apríl 2009 með athugasemdafresti til 11. júní 2009. Engin athugasemd barst.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 255. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 515. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
14.4. Úr landi Miðdals 125188 - ósk um heimild til að koma upp aðstöðuhúsi 200905102
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 254. fundi. Greint frá viðræðum við umsækjendur og lagðar fram skissur af útliti og afstöðu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 255. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 515. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
14.5. Í Lynghólslandi 125325, umsókn um byggingarleyfi fyrir sumarhús (bráðabirgðastaðsetning) 200906113
Egill Guðmundsson Aðalstræti 6 Reykjavík sækir f.h. Guðmundar Einarssonar um leyfi til að byggja 22,6 m2 vinnuskúr utan byggingarreits í Miðdalslandi, lnr. 125325 samkvæmt framlögðum gögnum. Landið er deiliskipulagt og er á frístundasvæði.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 255. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 515. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
14.6. Færanlegt hús á athafnasvæði MotoMos, umsókn um stöðuleyfi 200906118
Elías Pétursson f.h. MotoMos óskar þann 9. júní 2009 eftir stöðuleyfi fyrir færanlegt hús á athafnasvæði félagsins á Tungumelum, sbr. meðf. mynd og afstöðuuppdrátt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 255. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 515. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
14.7. Erindi Ísfugls ehf varðandi lóð við Reykjaveg 36 200702056
Lagður fram tillöguuppdráttur að breytingu á deiliskipulagi, dags. 25. maí 2009.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 255. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 515. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
14.8. Deiliskipulag Varmárskólasvæðis 200803137
Lögð fram tillaga Landslags ehf að deiliskipulagi, sbr. fyrri umfjöllun á 232. fundi, þar sem ákveðið var að kynna tillöguna fyrir umhverfisnefnd og íþrótta- og tómstundanefnd. Þráinn Hauksson landslagsarkitekt kemur á fundinn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 255. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 515. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
14.9. Aðalskipulag 2002 - 2024, endurskoðun 200611011
Lögð fram endurskoðuð drög að áfangaskýrslum um stefnu aðalskipulags og forsendur endurskoðunar. Gylfi Guðjónsson skipulagsarkitekt kemur á fundinn
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Staða endurskoðunar aðalskipulags lagt fram á 515. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
15. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 166200906009F
<DIV>Til máls tóku JS, KT og HB.</DIV>%0D<DIV>Fundargerð 166. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til afgreiðslu á 515. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.</DIV>%0D<DIV>Staðfest með sjö atkvæðum.</DIV>
16. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 108200906014F
<DIV>Fundargerð 108. fundar umhverfisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 515. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.</DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Staðfest með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
16.1. Hjólreiðaáætlanir fyrir sveitarfélög 200906092
Kynning fyrirtækisins VSÓ Ráðgjöf á rannsókn varðandi uppbyggingu áætlana um samgöngunet hjólareiða hjá sveitarfélögum
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 108. fundar umhverfisnefndar staðfest á 515. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
16.2. Lán umhverfisvænna tvinnbíla 200906087
Lagt fram erindi Toyota á Íslandi um að lána Mosfellsbæ umhverfisvæna Prius tvinnbíla til reynslu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 108. fundar umhverfisnefndar staðfest á 515. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
16.3. Staðardagskrá 21 200803141
Drög að endurskoðuðum markmiðum Staðardagskrár 21 fyrir Mosfellsbæ lögð fram til umsagnar.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Erindið lagt fram á 515. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
16.4. Umhverfisviðurkenningar fyrir árið 2009 200906093
Lagðar fram hugmyndir að fyrirkomulagi umhverfisviðurkenninga Mosfellsbæjar fyrir árið 2009.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 108. fundar umhverfisnefndar staðfest á 515. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.