Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

19. desember 2012 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) Forseti
  • Karl Tómasson 1. varaforseti
  • Herdís Sigurjónsdóttir 2. varaforseti
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Hafsteinn Pálsson (HP) aðalmaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1101201212001F

    Fund­ar­gerð 1101. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 596. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Álykt­un fund­ar bekkja­full­trúa við Varmár­skóla 201210078

      Fund­ur bekkja­full­trúa við Varmár­skóla bein­ir því m.a. til bæj­ar­stjórn­ar að gerð­ar verði um­bæt­ur á göngu­stíg­um og bún­aði skól­ans og að starfs­hlut­fall náms­ráð­gjafa auk­ið.
      1094. fund­ur bæj­ar­ráðs sam­þykkti að vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra fræðslu- og um­hverf­is­sviða til um­sagn­ar. Hja­lagð­ar eru um­sagn­ir þeirra.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Fund­ur bekkja­full­trúa við Varmár­skóla bein­ir því m.a. til bæj­ar­stjórn­ar að gerð­ar verði um­bæt­ur á göngu­stíg­um og bún­aði skól­ans og að starfs­hlut­fall náms­ráð­gjafa auk­ið. $line$$line$Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela fram­kvæmda­stjóra fræðslu­sviðs að svara bréf­rit­ur­um á grunni fyr­ir­liggj­andi minn­is­blaða.$line$$line$Af­greiðsla 1101. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 596. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.2. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um fé­lags­lega að­stoð 201210303

      Bæj­ar­ráð 1096. fund­ur vís­aði er­indi Al­þing­is, beiðni um um­sögn um fram­varp til laga um fé­lags­lega að­stoð til um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs. Í mál­inu ligg­ur fyr­ir um­sögn fram­kvæmda­stjór­ans.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um fé­lags­lega að­stoð.$line$$line$Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að senda um­sögn á grunni fyr­ir­liggj­andi minn­is­blaðs fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs.$line$$line$Af­greiðsla 1101. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 596. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.3. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um sjúkra­trygg­ing­ar 201211154

      Er­indi Al­þing­is þar sem gef­inn er kost­ur á um­sögn um frum­varp til breyt­inga á lög­um 112/2008 um sjúkra­trygg­ing­ar.
      1099. fund­ur sam­þykkti að vísa er­ind­inu til umn­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs. Hjá­lögð er um­sögn­in.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Er­indi Al­þing­is þar sem gef­inn er kost­ur á um­sögn um frum­varp til breyt­inga á lög­um 112/2008 um sjúkra­trygg­ing­ar.$line$$line$Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að senda um­sögn á grunni fyr­ir­liggj­andi minn­is­blaðs fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs.$line$$line$Af­greiðsla 1101. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 596. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.4. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um húsa­leigu­bæt­ur 201211217

      Er­indi Al­þing­is þar sem Mos­fells­bæ er gef­inn kost­ur á um­sögn um frum­varp til breyt­inga á lög­um um húsa­leigu­bæt­ur.
      1100. fund­ur bæj­ar­ráðs sam­þykkti að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs. Hjá­lögð er um­sögn­in.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Er­indi Al­þing­is þar sem Mos­fells­bæ er gef­inn kost­ur á um­sögn um frum­varp til breyt­inga á lög­um um húsa­leigu­bæt­ur.$line$$line$Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að senda um­sögn á grunni fyr­ir­liggj­andi minn­is­blaðs fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs. $line$$line$Af­greiðsla 1101. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 596. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.5. Rekstaráætlun Sorpu bs. 2013 og fimm ára rekstaráætlun 2013-2017 201211037

      Sorpa bs. send­ir rekstr­aráætlun sína fyr­ir árin 2013 til 2017, sem sam­þykkt var í stjórn Sorpu bs., til borg­ar­ráðs og bæj­ar­ráða að­ild­ar­sveit­ar­fé­lag­anna.
      Áður á dagskrá 1098. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem af­greiðslu þess var frestað.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Sorpa bs. send­ir rekstr­aráætlun sína fyr­ir árin 2013 til 2017, sem sam­þykkt var í stjórn Sorpu bs., til borg­ar­ráðs og bæj­ar­ráða að­ild­ar­sveit­ar­fé­lag­anna. $line$Á fund­inn und­ir þess­um dag­skrárlið eru mætt Björn H. Hall­dórs­son (BHH) fram­kvæmda­stjóri Sorpu bs. og Oddný Sturlu­dótt­ir (OS) formað­ur stjórn­ar Sorpu bs.$line$og þá að­al­lega til að kynna hug­mynd­ir um gas­gerð­ar­stöð og fjár­mögn­un henn­ar.$line$$line$Er­ind­ið lagt fram.$line$$line$Af­greiðsla 1101. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 596. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 1.6. Er­indi Sorpu bs. varð­andi þjón­ustu­könn­un á end­ur­vinnslu­stöðv­um 2012 201211109

      Er­indi Sorpu bs. varð­andi þjón­ustu­könn­un á end­ur­vinnslu­stöðv­um 2012, þar sem m.a. var könn­uð af­staða við­skipta­vina al­mennt, heim­sókn­ar­fjöldi fyr­ir­tækja o.fl.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Er­indi Sorpu bs. varð­andi þjón­ustu­könn­un á end­ur­vinnslu­stöðv­um 2012, þar sem m.a. var könn­uð af­staða við­skipta­vina al­mennt, heim­sókn­ar­fjöldi fyr­ir­tækja o.fl.$line$$line$Þjón­ustu­könn­un­in lögð fram.$line$$line$Af­greiðsla 1101. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 596. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 1.7. Er­indi Sorpu, stað­ar­val fyr­ir nýj­an urð­un­ar­stað 201207154

      Er­indi Sorpu bs. varð­andi urð­un­ar­staði fyr­ir úr­g­ang þar sem óskað er eft­ir því að sveit­ar­fé­lög­in sendi inn til­nefn­ingu á mögu­leg­um urð­un­ar­stöð­um.
      1097. fund­ur bæj­ar­ráðs sam­þykkti að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs. Hjá­lögð er um­sögn­in.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Er­indi Sorpu bs. varð­andi urð­un­ar­staði fyr­ir úr­g­ang þar sem óskað er eft­ir því að sveit­ar­fé­lög­in sendi inn til­nefn­ingu á mögu­leg­um urð­un­ar­stöð­um.$line$$line$Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs að svara er­ind­inu í sam­ræmi við minn­is­blað hans þar um.$line$$line$Af­greiðsla 1101. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 596. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.8. Ljós­leið­ara­væð­ing í Mos­fells­bæ 201211238

      Íbúa­hreyf­ing­in í legg­ur til að bæj­ar­ráð geri áætlun um ljós­leið­ara­væð­ingu í Mos­fells­bæ.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Fyr­ir fund­in­um ligg­ur til­laga Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar þess efn­is að bæj­ar­ráð geri áætlun um ljós­leið­ara­væð­ingu í Mos­fells­bæ.$line$$line$Til­laga kom fram um að vísa til­lög­unni til um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs og var hún sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um.$line$$line$Af­greiðsla 1101. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 596. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.9. Virkni 2013 201212013

      Fram­kvæmda­stjóri fjöl­skyldu­sviðs kynn­ir átak­ið vinna og virkni.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Fram er lagt minn­is­blað fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs þar sem gerð er grein fyr­ir Vinnu og Virkni átaki til at­vinnu 2013.$line$$line$Er­ind­ið lagt fram til kynn­ing­ar.$line$$line$Af­greiðsla 1101. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 596. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 1.10. Fjár­mögn­un skv. fjár­hags­áætlun 2012 201202106

      Sam­kvæmt með­fylgj­andi minn­is­blaði legg­ur fjár­mála­stjóri til að veitt verði heim­ild til töku lang­tíma­láns hjá Lána­sjóði sveit­ar­fé­laga að fjár­hæð 170 mkr.
      Fylgigögn verða tengd síð­ar í dag.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Fjár­mála­stjóri legg­ur til að veitt verði heim­ild til töku lang­tíma­láns hjá Lána­sjóði sveit­ar­fé­laga að fjár­hæð 170 mkr.$line$$line$Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar sam­þykk­ir með sjö at­kvæð­um að taka lán hjá Lána­sjóði sveit­ar­fé­laga að fjár­hæð 170.000.000 kr., í sam­ræmi við sam­þykkta skil­mála lán­veit­ing­ar­inn­ar sem liggja fyr­ir fund­in­um. Til trygg­ing­ar lán­inu standa tekj­ur sveit­ar­fé­lags­ins, sbr. heim­ild í 2. mgr. 68. gr. sveit­ar­stjórn­ar­laga nr. 138/2011. Er lán­ið tek­ið til að end­ur­fjármagna af­borg­an­ir sveit­ar­fé­lags­ins hjá Lána­sjóði sveit­ar­fé­laga á ár­inu 2012, sbr. 3. gr. laga um stofn­un op­in­bers hluta­fé­lags um Lána­sjóð sveit­ar­fé­laga nr. 150/2006.$line$Jafn­framt er Har­aldi Sverris­syni, bæj­ar­stjóra, kt. 141261-7119 veitt fullt og ótak­markað um­boð til þess f.h. Mos­fells­bæj­ar að und­ir­rita láns­samn­ing við Lána­sjóð sveit­ar­fé­laga sbr. fram­an­greint, sem og til þess að móttaka, und­ir­rita og gefa út, og af­henda hvers kyns skjöl, fyr­ir­mæli og til­kynn­ing­ar, sem tengjast lán­töku þess­ari.

    • 1.11. Við­auk­ar við fjár­hags­áætlun 2012 201202115

      Sam­kvæmt með­fylgj­andi minn­is­blaði legg­ur fjár­mála­stjóri til að bæj­ar­ráð sam­þykki við­auka við fjára­hags­áætlun árs­ins 2012 í sam­ræmi við fyrri sam­þykkt­ir bæj­ar­ráðs og bæj­ar­stjórn­ar
      Fylgigögn verða tengd síð­ar í dag.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Sam­kvæmt með­fylgj­andi minn­is­blaði legg­ur fjár­mála­stjóri til að bæj­ar­ráð sam­þykki við­auka við fjára­hags­áætlun árs­ins 2012 í sam­ræmi við fyrri sam­þykkt­ir bæj­ar­ráðs og bæj­ar­stjórn­ar.$line$$line$Með­fylgj­andi við­auk­ar sem byggja á sam­þykkt­um bæj­ar­ráðs og bæj­ar­stjórn­ar og er ætlað að upp­fylla þær form­regl­ur sem gilda um sam­þykkt við­auka s.s. að sýna hvern­ig út­gjöld­um verði mætt, sam­þykkt­ir á 596. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1102201212011F

      Fund­ar­gerð 1102. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 596. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Er­indi Lága­fells­sókn­ar varð­andi gerð girð­ing­ar við kirkju­garð­inn við Mos­fells­kirkju 201211211

        Er­indi Lága­fells­sókn­ar varð­andi gerð girð­ing­ar við kirkju­garð­inn við Mos­fells­kirkju.
        Áður á dagskrá 1100. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem óskað var um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs. Hjá­lögð er um­sögn­in.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Er­indi Lága­fells­sókn­ar varð­andi gerð girð­ing­ar við kirkju­garð­inn við Mos­fells­kirkju.$line$Áður á dagskrá 1100. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem óskað var um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs.$line$$line$Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila um­hverf­is­sviði að leggja til efn­is­kostn­að girð­ing­ar kr. 1,3 millj. sem verði tek­ið af liðn­um gatna­gerð­ar­fram­kvæmd­ir.$line$$line$Af­greiðsla 1102. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 596. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.2. Fram­kvæmd­ir 2012 201203169

        Á 590. fundi bæj­ar­stjórn­ar var sam­þykkt að fela fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs að taka sam­an frek­ari upp­lýs­ing­ar og leggja fram í bæj­ar­ráði.
        Hjálagt eru við­bót­ar­upp­lýs­ing­ar fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Á 590. fundi bæj­ar­stjórn­ar var sam­þykkt að fela fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs að taka sam­an frek­ari upp­lýs­ing­ar og leggja fram í bæj­ar­ráði. $line$Hjálagt eru við­bót­ar­upp­lýs­ing­ar fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs.$line$$line$Er­ind­ið lagt fram.$line$$line$Af­greiðsla 1102. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 596. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 2.3. Skýrsla Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is um rann­sókn­ir í Köldu­kvísl, Varmá og lækj­um á vest­ur­svæði árið 2011 201209318

        Áður á dagskrá 1100. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem er­ind­inu var frestað.
        Skýrsla Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is um rann­sókn­ir í Köldu­kvísl, Varmá og lækj­um á vest­ur­svæði árið 2011.
        590. fund­ur bæj­ar­stjórn­ar ósk­aði eft­ir um­sögn um­hverf­is­sviðs sem skyldi leggja fyr­ir bæj­ar­ráð. Hjá­lögð er um­sögn­in ásamt lýs­ingu á vinnu­ferli.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Skýrsla Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is um rann­sókn­ir í Köldu­kvísl, Varmá og lækj­um á vest­ur­svæði árið 2011. $line$590. fund­ur bæj­ar­stjórn­ar ósk­aði eft­ir um­sögn um­hverf­is­sviðs sem skyldi leggja fyr­ir bæj­ar­ráð. Hjá­lögð er um­sögn­in ásamt lýs­ingu á vinnu­ferli. $line$$line$Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir álykt­un þess efn­is að sú vinna sem er í gangi á veg­um vinnu­hópa um­hverf­is­sviðs og heil­brigðis­eft­ir­lits­ins um sam­st­arf um úr­bæt­ur á saur­gerla­meng­un í ám og vötn­um í Mos­fells­bæ, verði hrað­að svo sem unnt er og nið­ur­stöð­ur lagð­ar fyr­ir bæj­ar­ráð.$line$$line$Af­greiðsla 1102. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 596. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.4. Ný­bygg­ing við íþróttamið­stöð­ina að Varmá 201202172

        Áður á dagskrá 1100. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem staða ný­bygg­ing­ar var kynnt. Um­hverf­is­svið legg­ur fram minn­is­blað sitt með til­lögu um að geng­ið verði til samn­inga við lægst­bjóð­anda sem er Spennt ehf.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Áður á dagskrá 1100. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem staða ný­bygg­ing­ar var kynnt. Um­hverf­is­svið legg­ur fram minn­is­blað sitt með til­lögu um að geng­ið verði til samn­inga við lægst­bjóð­anda sem er Spennt ehf. $line$$line$Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila um­hverf­is­sviði að ganga til samn­inga við lægst­bjóð­anda Spennt ehf. á grund­velli til­boðs hans um ný­bygg­ingu við íþróttamið­stöð­ina að Varmá.$line$$line$Af­greiðsla 1102. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 596. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.5. Hjúkr­un­ar­heim­ili ný­bygg­ing 201101392

        Um­hverf­is­svið legg­ur fram nið­ur­stöð­ur úr út­boði vegna lóða­fram­kvæmda við hjúkr­un­ar­heim­ili þar sem lagt er til að geng­ið verði til samn­inga við lægst­bjóð­anda SS Verk efh.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Um­hverf­is­svið legg­ur fram nið­ur­stöð­ur úr út­boði vegna lóða­fram­kvæmda við hjúkr­un­ar­heim­ili þar sem lagt er til að geng­ið verði til samn­inga við lægst­bjóð­anda SS Verk efh.$line$$line$Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila um­hverf­is­sviði að ganga til samn­inga við lægst­bjóð­anda SS Verk ehf.$line$$line$Af­greiðsla 1102. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 596. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.6. Leir­vogstunga ehf, upp­bygg­ing í Leir­vogstungu 200612242

        End­ur­skoð­un á sölu- og bygg­ing­ar­skil­mál­um vegna Leir­vogstungu.
        Áður á dagskrá 1092. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs var fal­ið að vinna að end­ur­skoð­un á sölu- og bygg­ing­ar­skil­mál­um vegna Leir­vogstungu. Hjálagt er við­auki við um­rætt fskj. 5 eins og hann lýt­ur út eft­ir sam­eig­in­lega yf­ir­ferð stjórn­sýslu­sviðs og Ís­lands­banka.

        Niðurstaða þessa fundar:

        End­ur­skoð­un á sölu- og bygg­ing­ar­skil­mál­um vegna Leir­vogstungu. $line$Áður á dagskrá 1092. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs var fal­ið að vinna að end­ur­skoð­un á sölu- og bygg­ing­ar­skil­mál­um vegna Leir­vogstungu. Hjálagt er við­auki við um­rætt fskj. 5 eins og hann lýt­ur út eft­ir sam­eig­in­lega yf­ir­ferð stjórn­sýslu­sviðs og lóð­ar­eig­anda.$line$$line$Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila stjórn­sýslu­sviði að und­ir­rita fyr­ir­liggj­andi við­auka við sölu- og bygg­ing­ar­skil­mála.$line$$line$Af­greiðsla 1102. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 596. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.7. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um gatna­gerð­ar­gjald 201212070

        Al­þingi send­ir til um­sagn­ar frum­varp til breyt­inga á lög­um um gatna­gerð­ar­gjald er varða fram­leng­ingu á ákvæð­um um B gatna­gerð­ar­gjald.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Al­þingi send­ir til um­sagn­ar frum­varp til breyt­inga á lög­um um gatna­gerð­ar­gjald er varða fram­leng­ingu á ákvæð­um um B gatna­gerð­ar­gjald.$line$$line$Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að gera ekki at­huga­semd­ir við frum­varp­ið.$line$$line$Af­greiðsla 1102. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 596. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.8. Er­indi Sæk­únna, varð­ar styrk­beiðni vegna boðsunds yfir Erma­sund 201212034

        Sækýrn­ar boðsunds­hóp­ur ósk­ar eft­ir styrk Mos­fells­bæj­ar til að þreyta boðsund yfir Erma­sund sum­ar­ið 2013.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Sækýrn­ar boðsunds­hóp­ur ósk­ar eft­ir styrk Mos­fells­bæj­ar til að þreyta boðsund yfir Erma­sund sum­ar­ið 2013.$line$$line$Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra menn­ing­ar­sviðs.$line$$line$Af­greiðsla 1102. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 596. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.9. Er­indi Lög­reglu­stjór­ans, um­sagn­ar­beiðni vegna flug­elda­sýn­ing­ar, ára­mót 201212040

        Er­indi lög­reglu­stjór­ans á höf­uð­borg­ar­svæð­inu þar sem óskað er um­sagn­ar Mos­fells­bæj­ar vegna um­sókn­ar björg­un­ar­sveit­ar­inn­ar Kyndils til að halda flug­elda­sýn­ingu um ára­mót.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Er­indi lög­reglu­stjór­ans á höf­uð­borg­ar­svæð­inu þar sem óskað er um­sagn­ar Mos­fells­bæj­ar vegna um­sókn­ar björg­un­ar­sveit­ar­inn­ar Kyndils til að halda flug­elda­sýn­ingu um ára­mót.$line$$line$Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að bæj­ar­ráð geri ekki fyr­ir sitt leyti at­huga­semd­ir við fyr­ir­hug­aða flug­elda­sýn­ingu.$line$$line$Af­greiðsla 1102. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 596. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.10. Er­indi Lög­reglu­stjór­ans, um­sagn­ar­beiðni vegna flug­elda­sýn­in­ar, Þrett­ánd­inn 201212041

        Er­indi lög­reglu­stjór­ans á höf­uð­borg­ar­svæð­inu þar sem óskað er um­sagn­ar Mos­fells­bæj­ar vegna um­sókn­ar björg­un­ar­sveit­ar­inn­ar Kyndils til að halda flug­elda­sýn­ingu á þrett­ánd­an­um.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Er­indi lög­reglu­stjór­ans á höf­uð­borg­ar­svæð­inu þar sem óskað er um­sagn­ar Mos­fells­bæj­ar vegna um­sókn­ar björg­un­ar­sveit­ar­inn­ar Kyndils til að halda flug­elda­sýn­ingu á þrett­ánd­an­um.$line$$line$Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að bæj­ar­ráð geri ekki fyr­ir sitt leyti at­huga­semd­ir við fyr­ir­hug­aða flug­elda­sýn­ingu.$line$$line$Af­greiðsla 1102. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 596. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.11. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um tekju­stofna sveit­ar­fé­laga 201212071

        Al­þingi send­ir til um­sagn­ar frum­varp til laga um breyt­ingu á lög­um um tekju­stofna sveit­ar­fé­laga.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Al­þingi send­ir til um­sagn­ar frum­varp til laga um breyt­ingu á lög­um um tekju­stofna sveit­ar­fé­laga.$line$$line$Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar fjár­mála­stjóra.$line$$line$Bæj­ar­ráð bók­ar að það sé með öllu óðli­legt að senda frum­varp til um­sagn­ar með svo stutt­um fyr­ir­vara sem sé raun­in með þetta frum­varp en þessi stutti frest­ur sem hér er gef­inn leið­ir til þess að bæj­ar­ráð hef­ur ekki svigrúm til þess að yf­ir­fara frum­varp­ið og gefa að því loknu um­sögn sína.$line$$line$Af­greiðsla 1102. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 596. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.12. Er­indi Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu varð­andi rekst­ur skíða­svæða 2013 201212090

        Er­indi Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu varð­andi rekst­ur skíða­svæð­ana á ár­inu 2013.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Er­indi Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu varð­andi rekst­ur skíða­svæð­anna á ár­inu 2013 þar sem helgaropn­un í Skála­felli er á dagskrá.$line$$line$Eft­ir­far­andi fjög­ur at­riði sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um:$line$$line$Að á ár­inu 2013 verði mið­að við að rekst­ur skíða­svæð­is­ins í Bláfjöll­um verði með svip­uðu sniði árið 2012, og að Skála­fell verði opið um helg­ar, sbr. fyr­ir­liggj­andi til­lögu stjórn­ar skíða­svæð­anna þar um.$line$$line$Á ár­inu 2013 fari um stjórn­un, fjár­mál og starfs­manna­mál sam­kvæmt því sem seg­ir í gr. 1.,2. og 4. í nú­gild­andi samn­ingi dags. 21. júlí 2008.$line$$line$Kostn­að­ar­skipt­ing milli sveit­ar­fé­laga vegna rekst­urs taki mið af íbúa­fjölda í sveit­ar­fé­lög­un­um 1. des. 2012.$line$$line$Á ár­inu 2013 vinni fram­tíð­ar­hóp­ur SSH að mót­un til­lagna um fram­tíð­ar­form á rekst­urs og stjórn­un­ar skíða­svæð­anna, og jafn­framt verði gerð ný sam­þykkt fyr­ir stjórn skíða­svæð­anna.$line$Nýr samn­ing­ur milli sveit­ar­fé­lag­anna um rekst­ur skíða­svæð­anna taki síð­an gildi frá og með 1. janú­ar 2014.$line$$line$Af­greiðsla 1102. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 596. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.13. Við­brögð Mos­fells­bæj­ar við breyttri stöðu í ís­lensku efna­hags­lífi 200810184

        Á 901. fundi bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar var sam­þykkt að mynda sam­starfs­hóp um upp­lýs­inga­gjöf og ráð­gjöf til Mos­fell­inga, vegna þeirra erf­iðu að­stæðna sem skap­ast hafa í efna­hags­lífi þjóð­ar­inn­ar. Ákveð­ið að þá­ver­andi formað­ur bæj­ar­ráðs leiddi sam­starfs­hóp­inn. Gerð er til­laga um að forstaða hóps­ins flytj­ist til fjöl­skyldu­sviðs. Eng­in ný gögn fylgja.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Á 901. fundi bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar var sam­þykkt að mynda sam­starfs­hóp um upp­lýs­inga­gjöf og ráð­gjöf til Mos­fell­inga, vegna þeirra erf­iðu að­stæðna sem skap­að­ist í efna­hags­lífi þjóð­ar­inn­ar 2008. Ákveð­ið að þá­ver­andi formað­ur bæj­ar­ráðs leiddi sam­starfs­hóp­inn. Gerð er til­laga um að forstaða hóps­ins flytj­ist til fjöl­skyldu­sviðs.$line$$line$Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að forstaða sam­starfs­hóps um upp­lýs­inga- og ráð­gjöf verði flutt til fjöl­skyldu­sviðs.$line$$line$Til máls tóku: JJB, BH, HSv og HS.$line$$line$Af­greiðsla 1102. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 596. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 3. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 199201212002F

        Fund­ar­gerð 199. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 596. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um til­lögu til þyngs­álykt­un­ar um jafnt bú­setu­form barna sem búa á tveim­ur heim­il­um. 201210331

          Niðurstaða þessa fundar:

          Er­indi Al­þing­is þar sem Mos­fells­bæ gefst tæki­færi á að gefa um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um jafnt bú­setu­form barna sem búa á tveim­ur heim­il­um, er vísað af bæj­ar­ráði 1097. fundi til um­sagn­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar. Kynnt er um­sögn Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga um mál­ið.$line$$line$Um­sögn fjöl­skyldu­nefnd ligg­ur fyr­ir í mál­inu.$line$$line$Af­greiðsla 199. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 596. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.2. Full­trúa­ráðs­fund­ur 12.-14. októ­ber 2012 201210214

          Niðurstaða þessa fundar:

          Lands­sam­tökin Þroska­hjálp héldu lands­fund dag­ana 12.-14. októ­ber í er­ind­inu eru álykt­an­ir fund­ar­ins sem sam­tökin beina til sveit­ar­fé­laga lands­ins.$line$$line$Álykt­un fund­ar­ins er lögð fram.$line$$line$Af­greiðsla 199. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 596. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.3. Virkni 2013 201212013

          Niðurstaða þessa fundar:

          Í er­indi frá Sam­bandi ís­lenskra sveit­ar­fé­laga er gerð grein fyr­ir til­lög­um um vinnu­mark­aðs­að­gerð­ir til að mæta ein­stak­ling­um sem full­nýta at­vinnu­leys­is­bóta­rétt sinn á kom­andi mán­uð­um kynnt. $line$$line$Af­greiðsla 199. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 596. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.4. Regl­ur um fjár­hags­að­stoð, end­ur­skoð­un 2012 201212014

          Niðurstaða þessa fundar:

          Kynnt minn­is­blað fé­lags­mála­stjóra dags. 6. des­em­ber 2012 þar sem gerð er grein fyr­ir fram­lögð­um drög­um á breyt­ingu á regl­um um fjár­hags­að­stoð.$line$$line$Fjöl­skyldu­nefnd legg­ur til við bæj­ar­stjórn að sam­þykkja fram­lögð drög að breyt­ingu á regl­um um fjár­hags­að­stoð.$line$$line$Til máls tóku: JS, HSv, BH og JJB.$line$$line$Fram­lögð drög að breyt­ingu á regl­um um fjár­hags­að­stoð sam­þykkt á 596. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 3.5. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 752 201211019F

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 199. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 596. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.6. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 753 201211023F

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 199. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 596. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.7. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 754 201211030F

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 199. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 596. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.8. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 755 201212005F

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 199. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 596. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.9. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 220 201211018F

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 199. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 596. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.10. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 221 201211029F

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 199. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 596. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.11. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 222 201212004F

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 199. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 596. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 4. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 275201212009F

          Fund­ar­gerð 275. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 596. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Heim­sókn í Lága­fells­skóla 201212058

            Far­ið í heim­sókn í Lága­fells­skóla á skóla­tíma.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Fræðslu­nefnd heim­sótti Lága­fells­skóla á skóla­tíma. Um var að ræða anna­tíma, í há­degi þeg­ar mik­ið álag er á öll­um rým­um skól­ans. Jó­hanna Magnús­dótt­ir veitti leið­sögn um kennslu­hús­næði, mat­sal, Ból­ið, frístund og Lága­fells­deild fyr­ir 5 ára og kynnti skólast­arf. $line$$line$Jafn­framt voru skoð­uð ný rými sem bætt­ust við skól­ann í haust, en sam­tals eru nú 10 fær­an­leg­ar kennslu­stof­ur við Lága­fells­skóla. Rætt var um fram­tíð­ar­þró­un nem­enda­fjölda og hús­næð­is­þarf­ir skól­ans á næstu árum, en í skól­an­um eru í dag 700 grunn­skóla­börn og 44 leik­skóla­börn.$line$$line$Til máls tók: HP.$line$$line$Af­greiðsla 275. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram á 596. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.2. Samn­ings­markmið sveit­ar­fé­laga í kjara­við­ræð­um við fé­lag grunn­skóla­kenn­ara 201212059

            Lögð fram samn­ings­markmið sveit­ar­fé­laga í um­ræð­um við FG. Samn­ingsum­ræð­um hef­ur ver­ið vísað til sátta­semj­ara.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Lögð fram samn­ings­markmið sveit­ar­fé­laga í um­ræð­um við FG. Samn­ingsum­ræð­um hef­ur ver­ið vísað til sátta­semj­ara.$line$$line$Til máls tóku: BH og HP.$line$$line$Af­greiðsla 275. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram á 596. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.3. Skýrsla Mennta- og menn­ing­ar­mála­ráðu­neyt­is­ins með nið­ur­stöð­um út­tekt­ar Varmár­skóla 201102182

            Eft­ir­fylgni að mati á Varmár­skóla lok­ið af hálfu ráðu­neyt­is. Lagt fram til upp­lýs­inga

            Niðurstaða þessa fundar:

            Eft­ir­fylgni að mati á Varmár­skóla lok­ið af hálfu ráðu­neyt­is. $line$$line$Lagt fram til upp­lýs­inga.$line$$line$Af­greiðsla 275. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram á 596. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 5. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 165201212003F

            Fund­ar­gerð 165. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 596. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. End­ur­skoð­un á regl­um um kjör á íþrót­ta­karli og íþrótta­konu árs­ins 201110099

              Niðurstaða þessa fundar:

              Lögð fram drög að nýj­um regl­um um kjör á íþrót­ta­karli og íþrótta­konu árs­ins.$line$$line$Lagt til við bæj­ar­stjórn að sam­þykkja fram­lagð­ar regl­ur.$line$$line$Fram­lögð drög að nýj­um regl­um um kjör á íþrót­ta­karli og íþrótta­komu árs­ins sam­þykkt­ar á 596. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 5.2. Stefnu­mót­un á íþrótta- og tóm­stunda­sviði 200906129

              Með­fylgj­andi eru drög að stefnu íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar eins og þau líta út í dag. Áætlað er að end­an­leg drög verði til­bú­in fyr­ir fund nefnd­ar­inn­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Lögð fram drög að stefnu íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar. $line$$line$Breyt­inga­til­lög­ur komu fram á fund­in­um. Lagt til að end­an­leg drög verði lögð fyr­ir næsta fundi nefnd­ar­inn­ar.$line$$line$Af­greiðsla 165. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram á 596. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.3. Ósk um styrk til Kar­en­ar Ax­els­dótt­ur vegna þátt­töku í sund­móti fatl­aðra 201211239

              Niðurstaða þessa fundar:

              Lögð fram beiðni um styrk til Kar­en­ar Ax­els­dótt­ur vegna þátt­töku í sund­móti.$line$$line$Nefnd­in ít­rek­ar ósk­ir um að sett­ar verði við­mið­un­ar­regl­ur fyr­ir þá sem eru í fé­lög­um sem Mos­fells­bær styrk­ir ekki með fram­lög­um í af­reks­sjóð. $line$$line$Nefnd­ar­menn voru ein­róma um að veita Karen styrk og að af­greiðsla hans fari skv. venju og hefð.$line$$line$Af­greiðsla 165. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 596. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 6. Menn­ing­ar­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 171201212010F

              Fund­ar­gerð 171. fund­ar menn­inga­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 596. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Er­indi Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar vegna út­gáfu á sögu fé­lags­ins 201211059

                Bæj­ar­ráð vís­ar er­indi Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar, þar sem óskað er eft­ir styrk bæj­ar­ins vegna út­gáfu á bók­ar í til­efni af 60 ára sögu fé­lags­ins, til um­sagn­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Bæj­ar­ráð vís­ar er­indi Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar, þar sem óskað er eft­ir styrk bæj­ar­ins vegna út­gáfu á bók­ar í til­efni af 60 ára sögu fé­lags­ins, til um­sagn­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar.$line$$line$Menn­ing­ar­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar er fylgj­andi rit­un á sögu hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar. En bol­magn Menn­ing­ar­mála­nefnd­ar og Lista- og menn­ing­ar­sjóðs leyf­ir ekki að stutt verði við þetta verk­efni. $line$ $line$Af­greiðsla 171. fund­ar menn­inga­mála­nefn­fd­ar lögð fram á 596. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.2. Snorra­verk­efn­ið styrk­beiðni vegna árs­ins 2013 201211094

                Bæj­ar­ráð vís­ar er­ind­inu um Snorra­verk­efn­ið sem rek­ið er af þjóð­rækn­is­fé­lagi Ís­lend­inga og Nor­ræna fé­lag­inu á Ís­landi til menn­ing­ar­mála­nefnd­ar til um­sagn­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Bæj­ar­ráð vís­ar er­ind­inu um Snorra­verk­efn­ið sem rek­ið er af þjóð­rækn­is­fé­lagi Ís­lend­inga og Nor­ræna fé­lag­inu á Ís­landi til menn­ing­ar­mála­nefnd­ar til um­sagn­ar.$line$$line$Um­sögn­in send bæj­ar­ráði.$line$$line$Af­greiðsla 171. fund­ar menn­inga­mála­nefn­fd­ar lögð fram á 596. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.3. Er­indi vegna heima­síðu um Guð­mund frá Mið­dal 201212061

                Ósk um styrk við heima­síðu­gerð um Guð­mund Ein­ars­son frá Mið­dal

                Niðurstaða þessa fundar:

                Ósk um styrk við heima­síðu­gerð um Guð­mund Ein­ars­son frá Mið­dal.$line$$line$Vinnu­hópn­um um und­ir­bún­ing heima­síðu­gerð­ar­inn­ar vísað á ár­lega styrkút­hlut­un menn­ing­ar­mála­nefnd­ar.$line$$line$Af­greiðsla 171. fund­ar menn­inga­mála­nefn­fd­ar lögð fram á 596. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.4. Þrett­ánd­inn 2013 201212089

                Nefnd­in ræð­ir tíma­setn­ingu dag­skrár á þrett­ándagleði Mos­fell­inga 2013.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Nefnd­in ræddi tíma­setn­ingu dag­skrár á þrett­ándagleði Mos­fell­inga 2013.$line$$line$Nefnd­in legg­ur til við bæj­ar­stjórn að tíma­setn­ing verði óbreytt frá fyrra ári og hefj­ist kl. 18:00. Nefnd­in vís­ar til skoð­ana­könn­un­ar sl. ár, sem var mjög af­ger­andi. Enn frem­ur tel­ur nefnd­in að rétt sé að skoða mál­ið enn á ný á nýju ári og jafn­vel fara þá leið að festa þrett­ándagleði á viku­degi, þá helst um helgi. Þetta þekk­ist í öðr­um sveit­ar­fé­lög­um.$line$$line$Til máls tók: BH.$line$$line$Af­greiðsla 171. fund­ar menn­inga­mála­nefn­fd­ar sam­þykkt á 596. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 7. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 333201212006F

                Fund­ar­gerð 333. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 596. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 7.1. Stofn­stíg­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu, er­indi Vega­gerð­ar­inn­ar og drög að sam­komu­lagi 201211187

                  Er­indi Vega­gerð­ar­inn­ar dags. 15.11.2012, þar sem kynnt eru drög að sam­komu­lagi við Mos­fells­bæ um sam­starfs­verk­efni við gerð göngu- og hjól­reiða­stíga á næstu árum og óskað eft­ir fundi með full­trú­um sveit­ar­fé­lags­ins sem fyrst. Frestað á 332. fundi.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Er­indi Vega­gerð­ar­inn­ar dags. 15.11.2012, þar sem kynnt eru drög að sam­komu­lagi við Mos­fells­bæ um sam­starfs­verk­efni við gerð göngu- og hjól­reiða­stíga á næstu árum og óskað eft­ir fundi með full­trú­um sveit­ar­fé­lags­ins sem fyrst.$line$$line$Lagt fram til kynn­ing­ar.$line$$line$Af­greiðsla 333. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 596. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.2. Að­al­skipu­lag 2011-2030, end­ur­skoð­un á AS 2002-2024 200611011

                  Gerð grein fyr­ir stöðu máls­ins, sem er til um­fjöll­un­ar hjá Svæð­is­skipu­lags­nefnd og í bið­stöðu á með­an.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Gerð grein fyr­ir stöðu máls­ins, sem er til um­fjöll­un­ar hjá Svæð­is­skipu­lags­nefnd og í bið­stöðu á með­an.$line$$line$Staða máls­ins kynnt.$line$$line$Af­greiðsla 333. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á $line$596. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.3. Álykt­un um deili­skipu­lag í Helga­fells­hverfi 201212085

                  Formað­ur lagði fram minn­is­blað um mál­ið.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Formað­ur lagði fram minn­is­blað um mál­ið.$line$Mál­ið rætt.$line$$line$Frestað.$line$$line$Af­greiðsla 333. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á $line$596. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.4. Lóð­ir við Gerplu- og Vefara­stræti, ósk um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi. 201210298

                  Tek­ið fyr­ir að nýju í fram­haldi af bók­un á 331. fundi er­indi Fast­eigna­fé­lags­ins Hrund­ar frá 25.10.2012, þar sem óskað er eft­ir því að deili­skipu­lagi verði breytt á þrem­ur lóð­um við Gerplu- og Vefara­stræti, þann­ig að byggja megi fleiri og minni íbúð­ir.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Tek­ið fyr­ir að nýju í fram­haldi af bók­un á 331. fundi er­indi Fast­eigna­fé­lags­ins Hrund­ar frá 25.10.2012, þar sem óskað er eft­ir því að deili­skipu­lagi verði breytt á þrem­ur lóð­um við Gerplu- og Vefara­stræti, þann­ig að byggja megi fleiri og minni íbúð­ir.$line$$line$Skipu­lags­nefnd fellst ekki á jafn mikla fjölg­un íbúða og óskað er eft­ir og fel­ur formanni og skipu­lags­full­trúa að ræða við um­sækj­end­ur í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um.$line$$line$Af­greiðsla 333. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 596. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 7.5. Stórikriki 29-37, fyr­ir­spurn um að breyta ein­býl­is­hús­um í par­hús á deili­skipu­lagi 201211054

                  Tek­ið fyr­ir að nýju er­indi Gunn­laugs Jónas­son­ar arki­tekts, sem spyrst 8.11.2012 f.h. Óð­ins fast­eigna­fé­lags fyr­ir um af­stöðu nefnd­ar­inn­ar til þess að lóð­un­um verði skipt upp og þeim breytt í par­húsa­lóð­ir. Gerð grein fyr­ir við­ræð­um formanns og skipu­lags­full­trúa við um­sækj­end­ur.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Tek­ið fyr­ir að nýju er­indi Gunn­laugs Jónas­son­ar arki­tekts, sem spyrst 8.11.2012 f.h. Óð­ins fast­eigna­fé­lags fyr­ir um af­stöðu nefnd­ar­inn­ar til þess að lóð­un­um verði skipt upp og þeim breytt í par­húsa­lóð­ir. Gerð grein fyr­ir við­ræð­um formanns og skipu­lags­full­trúa við um­sækj­end­ur.$line$$line$Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir með fjór­um at­kvæð­um að heim­ila um­sækj­end­um að út­færa og leggja fram til­lögu að þeim breyt­ing­um á deili­skipu­lagi sem er­ind­ið ger­ir ráð fyr­ir, til aug­lýs­ing­ar í sam­ræmi við 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga og sér­stakr­ar kynn­ing­ar fyr­ir næstu ná­grönn­um. $line$Hanna Bjart­mars sit­ur hjá við af­greiðslu máls­ins.$line$$line$Af­greiðsla 333. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 596. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 7.6. Hjóla- og göngu­stíg­ar í Reykja- og Teiga­hverfi 201210270

                  Lagt fram minn­is­blað fram­kvæmda­stjóra Um­hverf­is­sviðs dags. 3.12.2012, þar sem m.a. er lagt til að unn­ið verði deili­skipu­lag fyr­ir stíg með­fram Varmá sem verði grund­völl­ur að­gerða til end­ur­bóta.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Lagt fram minn­is­blað fram­kvæmda­stjóra Um­hverf­is­sviðs dags. 3.12.2012, þar sem m.a. er lagt til að unn­ið verði deili­skipu­lag fyr­ir stíg með­fram Varmá sem verði grund­völl­ur að­gerða til end­ur­bóta.$line$$line$Frestað.$line$$line$Af­greiðsla 333. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 596. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.7. Íbúa­fund­ur í Leir­vogstungu, 8. nóv. 2012 201211123

                  Greint frá því sem fram fór á fundi með íbú­um Leir­vogstungu­hverf­is 8. nóv­em­ber s.l. um mál­efni hverf­is­ins.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Greint frá því sem fram fór á fundi með íbú­um Leir­vogstungu­hverf­is 8. nóv­em­ber s.l. um mál­efni hverf­is­ins.$line$$line$Frestað.$line$$line$Af­greiðsla 333. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 596. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.8. Kort­lagn­ing um­ferð­ar­há­vaða og gerð að­gerða­áætl­ana 201204069

                  Lögð fram og kynnt hljóð­kort fyr­ir Mos­fells­bæ ásamt grein­ar­gerð, sem unn­in hafa ver­ið í sam­ræmi við há­vaða­til­skip­un ESB frá ár­inu 2002 og reglu­gerð nr. 1000/2005. Gögn­in voru sam­þykkt í bæj­ar­stjórn 21.11.2012 og hafa ver­ið send Um­hverf­is­stofn­un.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Lögð fram hljóð­kort fyr­ir Mos­fells­bæ ásamt grein­ar­gerð, sem unn­in hafa ver­ið í sam­ræmi við há­vaða­til­skip­un ESB frá ár­inu 2002 og reglu­gerð nr. 1000/2005. Gögn­in voru sam­þykkt í bæj­ar­stjórn 21.11.2012 og hafa ver­ið send Um­hverf­is­stofn­un.$line$$line$Frestað.$line$$line$Af­greiðsla 333. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 596. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.9. Álykt­un fund­ar bekkja­full­trúa við Varmár­skóla 201210078

                  Lögð fram um­sögn fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs dags. 30.11.2012 um álykt­un bekkja­full­trúa við Varmár­skóla, sem m.a. fjall­aði um lýs­ingu á göngu­leið­um við skól­ann o.fl.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Lögð fram um­sögn fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs dags. 30.11.2012 um álykt­un bekkja­full­trúa við Varmár­skóla, sem m.a. fjall­aði um lýs­ingu á göngu­leið­um við skól­ann o.fl.$line$$line$Frestað.$line$$line$Af­greiðsla 333. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 596. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 8. Ung­mennaráð Mos­fells­bæj­ar - 20201212008F

                  Fund­ar­gerð 20. fund­ar ung­menna­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 596. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 8.1. Und­ir­bún­ing­ur við nýj­an fram­halds­skóla í Mos­fells­bæ 2011 201101428

                    Und­ir­bún­ing­ur og staða við hönn­un og bygg­ingu nýs fram­halds­skóla í Mos­fells­bæ lagt fram til kynn­ing­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Kynn­ing á und­ir­bún­ingi og stöðu við hönn­un og bygg­ingu nýs fram­halds­skóla í Mos­fells­bæ.$line$Bygg­ing­ar­full­trúi Mos­fells­bæj­ar kom á fund­inn og kynnti stöðu mála við bygg­ingu fram­halds­skól­ans.$line$$line$Lagt fram til kynn­ing­ar.$line$$line$Af­greiðsla 20. fund­ar ung­menna­ráðs lögð framk á 596. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 8.2. Kynn­ing á hlut­verki Um­boðs­manns barna 201212081

                    Kynn­ing á hlut­verki og starf­semi embætt­is Um­boðs­manns barna á Ís­landi.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Kynn­ing á hlut­verki og starf­semi embætt­is Um­boðs­manns barna á Ís­landi.$line$Full­trú­ar frá embætti Um­boðs­manns barna komu á fund­inn og kynntu starf­semi embætt­is­ins.$line$$line$Af­greiðsla 20. fund­ar ung­menna­ráðs lögð fram á 596. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 9. Þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd - 30201211031F

                    Fund­ar­gerð 30. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 596. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                    • 9.1. Þró­un­ar- og ný­sköp­un­ar­við­ur­kenn­ing Mos­fells­bæj­ar 201203083

                      Far­ið yfir um­sókn­ir

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Til máls tók: BH. $line$$line$Af­greiðsla 30. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar, varð­andi út­hlut­un á þró­un­ar- og ný­sköp­un­ar­við­ur­kenn­ing­um, sam­þykkt á 596. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    Fundargerðir til kynningar

                    • 10. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 222201212007F

                      Fund­ar­gerð 222. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 596. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                      • 10.1. Ak­ur­holt 11, um­sókn um bygg­inga­leyfi-stækk­un á eld­húsi og breytt her­bergja­skip­an 201211231

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Jens Sand­holt Ak­ur­holti 11 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að breyta inn­an­húss fyr­ir­komu­lagi , glugga í eld­húsi og stækka bíl­skúr sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.$line$$line$Sam­þykkt.$line$$line$Af­greiðsla 222. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 596. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 10.2. Engja­veg­ur 17a, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201211083

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Jón R Sig­munds­son Reyr­engi 41 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu ein­býl­is­hús með sam­byggðri bíl­geymslu og frístand­andi kalda geymslu fyr­ir garð­áhöld sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.$line$$line$Sam­þykkt.$line$$line$Af­greiðsla 222. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 596. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 11. Fund­ar­gerð 384. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu201212099

                        Fundargerð 384. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu.

                        Fund­ar­gerð 384. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram á 596. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 12. Fund­ar­gerð 29. fund­ar Svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar sam­taka sveit­ar­fé­laga höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201212068

                          Fundargerð 29. fundar Svæðisskipulagsnefndar samtaka sveitarfélaga höfuðborgarsvæðisins.

                          Fund­ar­gerð 29. fund­ar Svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram á 596. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                          • 13. Fund­ar­gerð 30. fund­ar Svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar sam­taka sveit­ar­fé­laga höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201212069

                            Fundargerð 30. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins.

                            Til máls tóku: JS og BH.

                            Fund­ar­gerð 30. fund­ar Svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram á 596. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                            Almenn erindi

                            • 14. Mennta- og menn­ing­ar­mála­ráðu­neyt­ið ósk­ar eft­ir til­nefn­ingu í skóla­nefnd Borg­ar­holts­skóla201212066

                              Mennta- og menningarmálaráðuneytið óskar eftir tilnefningu aðal- og varamanns í skólanefnd Borgarholtsskóla.

                              Mennta- og menn­ing­ar­mála­ráðu­neyt­ið ósk­ar eft­ir til­nefn­ingu aðal- og vara­manns í skóla­nefnd Borg­ar­holts­skóla.

                              Eft­ir­fr­andi til­nefn­ing koma fram um aðal- og var­a­full­trúa Mos­fells­bæj­ar í skóla­nefnd Borg­ar­holts­skóla.

                              Ólaf­ur Gunn­ars­son og til vara Kol­brún G.Þor­steins­dótt­ir.

                              • 15. Kosn­ing í nefnd­ir201105188

                                Þar sem Herdís Sig­ur­jóns­dótt­ir læt­ur af störf­um sem bæj­ar­full­trúi um næst kom­andi ára­mót,
                                eru eft­ir­far­andi til­nefn­ing­ar gerð­ar varð­andi nefnd­ar­störf sem hún nú gegn­ir en læt­ur af um ára­mót.

                                2. vara­for­seti bæj­ar­stjórn­ar,
                                Kol­brún G. Þor­steins­dótt­ir.

                                Aðal­mað­ur í bæj­ar­ráð sem vara­formað­ur,
                                Bryndís Har­alds­dótt­ir.

                                Aðal­mað­ur í skóla­nefnd Fram­halds­skól­ans í Mos­fells­bæ,
                                Sig­ríð­ur Johnsen.

                                Aðal­mað­ur í Al­manna­varn­ar­nefnd höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins,
                                Kol­brún G. Þor­steins­dótt­ir.


                                Aðal­mað­ur í Heil­brigð­is­nefnd Kjós­ar­svæð­is,
                                Rún­ar B. Guð­laugs­son.


                                Aðal­mað­ur í stjórn Sorpu bs.
                                Haf­steinn Páls­son.


                                Vara­mað­ur í stjórn Sorpu bs.
                                Kol­brún G. Þor­steins­dótt­ir.


                                Vara­mað­ur í stjórn SSH,
                                Bryndís Har­alds­dótt­ir.


                                Vara­mað­ur í stjórn SHS,
                                Kol­brún G. Þor­steins­dótt­ir.


                                Aðal­mað­ur í Sam­ráð­s­nefnd Mos­fells­bæj­ar og STAMOS,
                                Haf­steinn Páls­son.

                                Fleiri til­nefn­ing­ar komu ekki fram og skoð­ast of­an­greint því sam­þykkt sam­hljóða.

                                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30