Mál númer 202501574
- 21. janúar 2025
Menningar- og lýðræðisnefnd #25
Lagt fram uppgjör lista- og menningarsjóðs fyrir árið 2024.
Fram fara umræður um kynningu á verkefnum sem hljóta styrki úr lista- og menningarsjóði.
Samþykkt með fjórum atkvæðum að frestur til að sækja um styrki úr Lista- og menningarsjóði vegna menningarverkefna sé til 8. mars nk. Starfsáætlun ásamt tillögu nefndarinnar um úthlutun úr sjóði lögð fram á fundi menningar- og lýðræðisnefndar 18. mars nk.