Mál númer 202501529
- 5. mars 2025
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #867
Kynning á kaupum Mosfellsbæjar á leiktækjum sem uppfylla kröfur um aðgengi fyrir alla sem fyrirhugað er að setja niður á leiksvæði sem staðsett er á milli Klapparhlíðar og Lækjarhlíðar.
Afgreiðsla 27. fundar velferðarnefndar staðfest á 867. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 5. mars 2025
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #867
Kynning á kaupum Mosfellsbæjar á leiktækjum sem uppfylla kröfur um aðgengi fyrir alla sem fyrirhugað er að setja niður á leiksvæði sem staðsett er á milli Klapparhlíðar og Lækjarhlíðar
Afgreiðsla 23. fundar notendaráðs fatlaðs fólks lögð fram til kynningar á 867. fundi bæjarstjórnar.
- 25. febrúar 2025
Velferðarnefnd Mosfellsbæjar #27
Kynning á kaupum Mosfellsbæjar á leiktækjum sem uppfylla kröfur um aðgengi fyrir alla sem fyrirhugað er að setja niður á leiksvæði sem staðsett er á milli Klapparhlíðar og Lækjarhlíðar.
Mál kynnt og velferðarnefnd hvetur til áframhaldandi þróunar á leikvöllum með aðgengi fyrir alla.
- 20. febrúar 2025
Notendaráð fatlaðs fólks #23
Kynning á kaupum Mosfellsbæjar á leiktækjum sem uppfylla kröfur um aðgengi fyrir alla sem fyrirhugað er að setja niður á leiksvæði sem staðsett er á milli Klapparhlíðar og Lækjarhlíðar
Kynnt og rætt.
- 5. febrúar 2025
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #865
Óskað er heimildar bæjarráðs til að kaupa sérhæfð leiktæki sem uppfylla kröfur um aðgengi fyrir alla sem fyrirhugað er að setja niður á leiksvæði sem staðsett er á milli Klapparhlíðar og Lækjarhlíðar.
Afgreiðsla 1654. fundar bæjarráðs staðfest á 865. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 5. febrúar 2025
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #865
Tillaga um nýjan leikvöll með aðgengi fyrir alla lögð fyrir umhverfisnefnd til kynningar
Afgreiðsla 256. fundar umhverfisnefndar staðfest á 865. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 28. janúar 2025
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #256
Tillaga um nýjan leikvöll með aðgengi fyrir alla lögð fyrir umhverfisnefnd til kynningar
Tillaga um leikvöll með aðgengi fyrir alla lögð fram og kynnt fyrir umhverfisnefnd.
Umhverfisnefnd lýsir yfir ánægju með verkefnið. - 23. janúar 2025
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1654
Óskað er heimildar bæjarráðs til að kaupa sérhæfð leiktæki sem uppfylla kröfur um aðgengi fyrir alla sem fyrirhugað er að setja niður á leiksvæði sem staðsett er á milli Klapparhlíðar og Lækjarhlíðar.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum fyrirliggjandi tillögu um leiksvæði fyrir alla. Málinu vísað til kynningar í viðeigandi nefndum.