Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 202403189

  • 19. mars 2025

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #868

    Upp­lýs­ing­ar til fræðslu­nefnd­ar um stöðu mála í Hlað­hömr­um. Út­tekt­ar­skýrsla frá Eflu, verk­fræði­stofu lögð fram til upp­lýs­inga

    Af­greiðsla 441. fræðslu­nefnd­ar stað­fest á 868. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 12. mars 2025

      Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar #441

      Upp­lýs­ing­ar til fræðslu­nefnd­ar um stöðu mála í Hlað­hömr­um. Út­tekt­ar­skýrsla frá Eflu, verk­fræði­stofu lögð fram til upp­lýs­inga

      Skýrsla Eflu lögð fram og við­brögð vegna hús­næð­is­mála Hlað­hamra voru kynnt­ar fyr­ir nefnd­inni. Skóla­yf­ir­völd í Mos­fells­bæ hafa brugð­ist við þeim vanda sem ástand­ið á hús­næð­inu á leik­skól­an­um að Hlað­hömr­um hef­ur vald­ið. Mik­ið og gott sam­tal hef­ur átt sér stað milli starfs­fólks, for­eldra og skóla­skrif­stofu. Starf­sem­in verð­ur rekin í bráða­birgða­hús­næði þar til nýr leik­skóli í Helga­fells­hverfi verð­ur tek­inn í notk­un í sum­ar.

    • 5. mars 2025

      Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #867

      Kynn­ing á skýrslu um ástands­skoð­un á Hlað­hömr­um og við­brögð við nið­ur­stöð­um skýrsl­unn­ar.

      Af­greiðsla 1659. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 867. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 27. febrúar 2025

        Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar #1659

        Kynn­ing á skýrslu um ástands­skoð­un á Hlað­hömr­um og við­brögð við nið­ur­stöð­um skýrsl­unn­ar.

        Bæj­ar­stjóri, sviðs­stjóri fræðslu- og frí­stunda­sviðs ásamt verk­efna­stjóra á um­hverf­is­sviði fóru yfir skýrslu EFLU og far­ið yfir mögu­leg við­brögð vegna skýrsl­unn­ar.

      • 5. febrúar 2025

        Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #865

        Óskað er heim­ild­ar bæj­ar­ráðs til fara í skoð­un og grein­ingu á fram­tíð Hlað­hamra sem leik­skóla.

        Af­greiðsla 1655. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 865. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 30. janúar 2025

          Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar #1655

          Óskað er heim­ild­ar bæj­ar­ráðs til fara í skoð­un og grein­ingu á fram­tíð Hlað­hamra sem leik­skóla.

          Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir með fimm at­kvæð­um fyr­ir­liggj­andi til­lögu um að fara í skoð­un og grein­ingu á fram­tíð Hlað­hamra sem leik­skóla þar sem bæði starf­semi og hús­næði verði skoð­uð heild­rænt.

        • 22. janúar 2025

          Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #864

          Upp­lýs­ing­ar veitt­ar um stöðu mála á leik­skól­an­um Hlað­hömr­um.

          Af­greiðsla 1652. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 864. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 9. janúar 2025

            Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar #1652

            Upp­lýs­ing­ar veitt­ar um stöðu mála á leik­skól­an­um Hlað­hömr­um.

            Staða mála varð­andi leik­skól­ann Hlað­hamra rædd á fund­in­um. Bæj­ar­stjóri upp­lýsti jafn­framt um fund sem hald­inn var með for­eldr­um barna leik­skól­ans 8. janú­ar sl.

            • 28. ágúst 2024

              Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #855

              Kynn­ing á innra starfi og skipu­lagi Hlað­hamra, haust­ið 2024

              Af­greiðsla 435. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 855. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 21. ágúst 2024

                Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar #435

                Kynn­ing á innra starfi og skipu­lagi Hlað­hamra, haust­ið 2024

                Fræðslu­nefnd þakk­ar góða kynn­ingu og legg­ur til að mál­ið komi aft­ur á dagskrá síð­ar í vet­ur.

                • 19. júní 2024

                  Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #853

                  Skýrsl­ur um ástands­skoð­un á Hlað­hömr­um lagð­ar fram til kynn­ing­ar.

                  Af­greiðsla 1629. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 853. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                  • 19. júní 2024

                    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #853

                    Skýrsl­ur um ástands­skoð­un á Hlað­hömr­um lagð­ar fram til kynn­ing­ar.

                    Af­greiðsla 1629. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 853. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                    • 13. júní 2024

                      Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar #1629

                      Skýrsl­ur um ástands­skoð­un á Hlað­hömr­um lagð­ar fram til kynn­ing­ar.

                      Ástands­skýrsl­ur EFLU varð­andi Hlað­hamra lagð­ar fram og kynnt­ar. Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir með fjór­um at­kvæð­um að fela um­hverf­is­sviði og fræðslu- og frí­stunda­sviði að vinna mál­ið áfram.