Mál númer 202501575
- 21. janúar 2025
Menningar- og lýðræðisnefnd #25
Fram fara umræður um menningarhátíðina Menning í mars 2025.
Menningar- og lýðræðisnefnd ræðir kynningu á Menningu í mars 2025 og felur forstöðumanni bókasafns og menningarmála að byrja að auglýsa eftir hugmyndum og þátttakendum.