Mál númer 202409440
- 23. janúar 2025
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1654
Samantekt framkvæmda ársins 2024 lögð fram til kynningar.
Bæjarráð þakkar Jóhönnu B. Hansen, sviðsstjóra umhverfissviðs, fyrir greinargóða samantekt á framkvæmdum ársins 2024.
- 9. október 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #858
Kynning á stöðu framkvæmda miðað við stöðu í september 2024.
Afgreiðsla 1640. fundar bæjarráðs samþykkt á 858. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 26. september 2024
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1640
Kynning á stöðu framkvæmda miðað við stöðu í september 2024.
Óskar Gísli Sveinsson, deildarstjóri eignasjóðs, kynnti stöðu framkvæmda í september 2024.