Mál númer 202501726
- 30. janúar 2025
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1655
Óskað er heimildar bæjarráðs til að hefja framkvæmdir vegna brunavarna á þriðju hæð Kvíslarskóla í samræmi við fyrirliggjandi tillögu.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum fyrirliggjandi tillögu um að hefja framkvæmdir vegna brunavarna á þriðju hæð (risi) Kvíslarskóla í samræmi við fyrirliggjandi fjárfestingaáætlun 2025.