Mál númer 202501130
- 20. febrúar 2025
Notendaráð fatlaðs fólks #23
Kaup á sérbýli til að nýta fyrir skammtímadvöl fyrir fötluð börn og ungmenni.
Kynnt og rætt. Notendaráð lýsir ánægju sinni með þessa framkvæmd.
- 5. febrúar 2025
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #865
Kaup á sérbýli til að nýta fyrir skammtímadvöl fyrir fötluð börn og ungmenni. Máli vísað frá bæjarráði til kynningar.
Afgreiðsla 26. fundar velferðarnefndar staðfest á 865. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 22. janúar 2025
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #864
Óskað er heimildar bæjarráðs til kaupa á sérbýli til að nýta fyrir skammtímadvöl fyrir fötluð börn og ungmenni.
Afgreiðsla 1652. fundar bæjarráðs staðfest á 864. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 21. janúar 2025
Velferðarnefnd Mosfellsbæjar #26
Kaup á sérbýli til að nýta fyrir skammtímadvöl fyrir fötluð börn og ungmenni. Máli vísað frá bæjarráði til kynningar.
Lagt fram og kynnt.
Velferðarnefnd fagnar því að búðið sé að finna hentugt húsnæði fyrir skammtímadvöl fyrir fötluð börn og ungmenni. - 9. janúar 2025
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1652
Óskað er heimildar bæjarráðs til kaupa á sérbýli til að nýta fyrir skammtímadvöl fyrir fötluð börn og ungmenni.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að heimila kaup á sérbýli fyrir skammtímadvöl fatlaðra barna og ungmenna samkvæmt fyrirliggjandi tillögu. Jafnframt er samþykkt að íbúðin í Hulduhlíð verði seld eða nýtt sem félagsleg íbúð. Málinu er jafnframt vísað til kynningar í velferðarnefnd og notendaráði fatlaðs fólks.