Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 202501699

  • 5. mars 2025

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #867

    Áskor­un Fé­lags íþrótta-, æsku­lýðs- og tóm­stunda­full­trúa á Ís­landi til sveit­ar­fé­laga vegna áfeng­is­sölu á íþrótta­við­burð­um sem bæj­ar­ráð vís­aði til íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar. "Bæj­ar­ráð þakk­ar fyr­ir fram­kom­ið er­indi. Bæj­ar­ráð tek­ur und­ir að fram fari ábyrg stefnu­mót­un á landsvísu þeg­ar kem­ur að áfeng­isneyslu í tengsl­um við sam­fé­lags­lega við­burði. Jafn­framt er sam­þykkt með fimm at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til með­ferð­ar og af­greiðslu íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar."

    Af­greiðsla 287. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar stað­fest á 867. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 25. febrúar 2025

      Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar #287

      Áskor­un Fé­lags íþrótta-, æsku­lýðs- og tóm­stunda­full­trúa á Ís­landi til sveit­ar­fé­laga vegna áfeng­is­sölu á íþrótta­við­burð­um sem bæj­ar­ráð vís­aði til íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar. "Bæj­ar­ráð þakk­ar fyr­ir fram­kom­ið er­indi. Bæj­ar­ráð tek­ur und­ir að fram fari ábyrg stefnu­mót­un á landsvísu þeg­ar kem­ur að áfeng­isneyslu í tengsl­um við sam­fé­lags­lega við­burði. Jafn­framt er sam­þykkt með fimm at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til með­ferð­ar og af­greiðslu íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar."

      Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd þakk­ar fyr­ir áskor­un Fé­lags íþrótta-, æsku­lýðs- og tóm­stunda­full­trúa á Ís­landi til sveit­ar­fé­laga vegna áfeng­is­sölu á íþrótta­við­burð­um sem bæj­ar­ráð vís­aði til íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar.

      Í bók­un bæj­ar­ráðs um áskor­un­ina er tek­ið und­ir það sjón­ar­mið að fram fari ábyrg stefnu­mót­un á landsvísu þeg­ar kem­ur að áfeng­isneyslu í tengsl­um við sam­fé­lags­lega við­burði.

      Jafn­framt var sam­þykkt með fimm at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til með­ferð­ar og af­greiðslu íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar.

      UMFA, Golf­klúbb­ur Mos­fells­bæj­ar og Hesta­manna­fé­lag­ið Hörð­ur eru fyr­ir­mynd­ar­fé­lög inn­an ÍSÍ og á þeim grunni setja þau sér sér stefnu varð­andi vímu­efni.

      Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd sam­þykk­ir ein­róma að beina því til íþrótta- og tóm­stunda­fé­laga í Mos­fells­bæ að þau marki sér ábyrga stefnu um áfeng­is- og vímu­efneyslu í tengsl­um við við­burði á þeirra veg­um.

    • 5. febrúar 2025

      Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #865

      Áskor­un Fé­lags íþrótta-, æsku­lýðs- og tóm­stunda­full­trúa á Ís­landi til sveit­ar­fé­laga vegna áfeng­is­sölu á íþrótta­við­burð­um.

      Af­greiðsla 1655. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 865. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 30. janúar 2025

        Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar #1655

        Áskor­un Fé­lags íþrótta-, æsku­lýðs- og tóm­stunda­full­trúa á Ís­landi til sveit­ar­fé­laga vegna áfeng­is­sölu á íþrótta­við­burð­um.

        Bæj­ar­ráð þakk­ar fyr­ir fram­kom­ið er­indi. Bæj­ar­ráð tek­ur und­ir að fram fari ábyrg stefnu­mót­un á landsvísu þeg­ar kem­ur að áfeng­isneyslu í tengsl­um við sam­fé­lags­lega við­burði. Jafn­framt er sam­þykkt með fimm at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til með­ferð­ar og af­greiðslu íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar.