Mál númer 202501595
- 23. janúar 2025
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1654
Lögð fyrir bæjarráð tillaga um endurskoðun á stjórnskipulagi umhverfissviðs.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum fyrirliggjandi tillögu um endurskoðun á stjórnskipulagi umhverfissviðs.