Mál númer 202411689
- 5. febrúar 2025
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #865
Lagt er fram til kynningar minnisblað skipulagsfulltrúa.
Afgreiðsla 624. fundar skipulagsnefndar staðfest á 865. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 31. janúar 2025
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #624
Lagt er fram til kynningar minnisblað skipulagsfulltrúa.
Skipulagsnefnd samþykkir með fimm atkvæðum að fela skipulagsfulltrúa áframhaldandi vinnu máls og samráð.