Mál númer 202501530
- 5. febrúar 2025
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #865
Óskað er heimildar bæjarráðs til að fara í endurbætur í Hlégarði með það að markmiði að bæta hljóðvist og loftgæði í húsnæðinu auk undirbúnings þakviðgerða.
Afgreiðsla 1654. fundar bæjarráðs staðfest á 865. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 23. janúar 2025
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1654
Óskað er heimildar bæjarráðs til að fara í endurbætur í Hlégarði með það að markmiði að bæta hljóðvist og loftgæði í húsnæðinu auk undirbúnings þakviðgerða.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum endurbætur í Hlégarði í samræmi við fyrirliggjandi tillögu.