Mál númer 202403152
- 5. júní 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #852
Staða verkefnis um farsæld barna lögð fyrir til kynningar og umræðu.
Afgreiðsla 22. notendaráðs fatlaðs fólks lögð fram til kynningar á 852. fundi bæjarstjórnar.
- 28. maí 2024
Notendaráð fatlaðs fólks #22
Staða verkefnis um farsæld barna lögð fyrir til kynningar og umræðu.
Leiðtogi farsældar kynnti stöðu verkefnisins fyrir ráðinu.
- 10. apríl 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #848
Aðgerðaráætlun vegna farsældar barna 2024-2026 kynnt fyrir velferðarnefnd. Leiðtogi farsældar mætir á fundinn.
Afgreiðsla 18. fundar velferðarnefndar samþykkt á 848. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 10. apríl 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #848
Kynning á innleiðingaráætlun 2024-2026
Afgreiðsla 277. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 848. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 20. mars 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #847
Kynning á aðgerðaráætlun 2024-2026
Afgreiðsla 431. fundar fræðslunefndar samþykkt á 847. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 19. mars 2024
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #277
Kynning á innleiðingaráætlun 2024-2026
Á fund íþrótta- og tómstundarnefndar mætti Elvar Jónsson leiðtogi í Farsæld barna. Hann fór yfir stöðumat við innleiðingu á Farsæld barna og drög að aðgerðaráætlun til næstu þriggja ára. íþrótta- og tómstundanenfd þakkar góða kynningu.
- 19. mars 2024
Velferðarnefnd Mosfellsbæjar #18
Aðgerðaráætlun vegna farsældar barna 2024-2026 kynnt fyrir velferðarnefnd. Leiðtogi farsældar mætir á fundinn.
Velferðarnefnd þakkar góða kynningu á stöðumati á framkvæmd við innleiðingu á farsæld barna og drög að aðgerðaráætlun til næstu þriggja ára. Velferðarnefnd mun fylgjast með framkvæmd og fá frekari kynningar eftir því sem fram líður.
- 13. mars 2024
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #431
Kynning á aðgerðaráætlun 2024-2026
Fræðslunefnd þakkar góða kynningu á stöðumati á framkvæmd við innleiðingu á Farsæld barna og drög að aðgerðaráætlun til næstu þriggja ára. Fræðslunefnd mun fylgjast með framkvæmd og fá frekari kynningar eftir því sem fram líður.