Mál númer 202412358
- 9. janúar 2025
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1652
Erindi frá umhverfis- orku og loftslagsráðuneyti þar sem vakin er athygli á uppfærslu á skýrslu um stöðu innleiðingar Árósarsamningsins hér á landi. Umsagnarfrestur er til 20. janúar nk.
Lagt fram til kynningar.