Mál númer 202411616
- 4. desember 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #862
Tillaga um fjármögnun framkvæmdar við heitan pott með rampi fyrir hreyfihamlaða í Lágafellslaug.
Afgreiðsla 1649. fundar bæjarráðs samþykkt á 862. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 28. nóvember 2024
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1649
Tillaga um fjármögnun framkvæmdar við heitan pott með rampi fyrir hreyfihamlaða í Lágafellslaug.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum fyrirliggjandi tillögu er varðar vinnu við fjármögnun framkvæmda við heitan pott með rampi fyrir hreyfihamlaða.