Mál númer 202411616
- 9. janúar 2025
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1652
Upplýsingar um styrki og framlög vegna framkvæmda við heitan pott fyrir hreyfihamlaða lagðar fram til kynningar.
Upplýsingar um styrki og framlög vegna framkvæmda við heitan pott fyrir hreyfihamlaða lagðar fram til kynningar.
Málinu er vísað til kynningar í velferðarnefnd og notendaráði fatlaðs fólks. - 4. desember 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #862
Tillaga um fjármögnun framkvæmdar við heitan pott með rampi fyrir hreyfihamlaða í Lágafellslaug.
Afgreiðsla 1649. fundar bæjarráðs samþykkt á 862. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 28. nóvember 2024
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1649
Tillaga um fjármögnun framkvæmdar við heitan pott með rampi fyrir hreyfihamlaða í Lágafellslaug.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum fyrirliggjandi tillögu er varðar vinnu við fjármögnun framkvæmda við heitan pott með rampi fyrir hreyfihamlaða.