Mál númer 201009047
- 18. nóvember 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #660
Breytingar á úthlutunarskilmálum í Desjamýri lagðir fram.
Afgreiðsla 1235. fundar bæjarráðs samþykkt á 660. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 12. nóvember 2015
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1235
Breytingar á úthlutunarskilmálum í Desjamýri lagðir fram.
Samþykkt með þremur atkvæðum að taka mál þetta á dagskrá fundarins.
Framlagðir úthlutunarskilmálar vegna úthlutunar lóða við Desjamýri samþykktir með þremur atkvæðum.
- 21. nóvember 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #594
Áður á dagskrá 1095. fundar bæjarráðs þar sem erindinu var frestað. Lagðir eru fram til samþykktar úthlutunarskilmálar iðnaðar- og verslunarlóða í Desjamýri og Sunnukrika í tengslum við átak í sölu lóða.
Úthlutun lóða Í Desjamýri og Krikahverfi.$line$Lagðir eru fram til samþykktar úthlutunarskilmálar iðnaðar- og verslunarlóða í Desjamýri og Sunnukrika í tengslum við átak í sölu lóða.$line$$line$Samþykkt með þremur atkvæðum framlagðir úthlutunarskilmálar vegna lóða við Desjamýri og Sunnukrika.$line$$line$Afgreiðsla 1097. fundar bæjarráðs samþykkt á 594. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 8. nóvember 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1097
Áður á dagskrá 1095. fundar bæjarráðs þar sem erindinu var frestað. Lagðir eru fram til samþykktar úthlutunarskilmálar iðnaðar- og verslunarlóða í Desjamýri og Sunnukrika í tengslum við átak í sölu lóða.
Úthlutun lóða Í Desjamýri og Krikahverfi.
Lagðir eru fram til samþykktar úthlutunarskilmálar iðnaðar- og verslunarlóða í Desjamýri og Sunnukrika í tengslum við átak í sölu lóða.Til máls tóku: HP og HSv.
Samþykkt með þremur atkvæðum framlagðir úthlutunarskilmálar vegna lóða við Desjamýri og Sunnukrika.
- 7. nóvember 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #593
Lagðir eru fram til samþykktar úthlutunarskilmálar iðnaðar- og verslunarlóða í Desjamýri og Sunnukrika í tengslum við átak í sölu lóða.
Úthlutunarskilmálar iðnaðar- og verslunarlóða í Desjamýri og Sunnukrika í tengslum við átak í sölu lóða.$line$$line$Samþykkt með þremur atkvæðum að frestað afgreiðslu til næsta fundar.$line$$line$Frestað á 593. fundi bæjarstjórnar.
- 25. október 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1095
Lagðir eru fram til samþykktar úthlutunarskilmálar iðnaðar- og verslunarlóða í Desjamýri og Sunnukrika í tengslum við átak í sölu lóða.
Lagðir eru fram til samþykktar úthlutunarskilmálar iðnaðar- og verslunarlóða í Desjamýri og Sunnukrika í tengslum við átak í sölu lóða.
Til máls tóku: BH, SÓJ, HSv, JS, JJB og KGÞ.
Samþykkt með þremur atkvæðum að frestað afgreiðslu til næsta fundar.
- 3. nóvember 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #545
Frestað á 998. fundi bæjarráðs.
<DIV>Til máls tóku: JJB, HP og HSv.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Lögð fram tillaga bæjarfulltrúa M-lista um að í stað þess að auglýsa lóðirnar á niðursettu verði, verði óskað tilboða í þær með niðursett verð sem botnverð.</DIV><DIV>Tillagan borin upp og felld með fimm atkvæðum gegn einu atkvæði.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Afgreiðsla 1000. fundar bæjarráðs samþykkt á 545. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 21. október 2010
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1000
Frestað á 998. fundi bæjarráðs.
Til máls tóku: HSv, SÓJ, JJB og HS.
Samþykkt með þremur atkvæðum að fela bæjarstjóra að halda áfram með málið og undirbúa auglýsingu á úthlutun umræddra lóða við Desjamýri og í Krikahverfi.
- 20. október 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #544
<DIV><DIV>Erindinu sem var frestað á 998. fundi bæjarráðs, frestað á 544. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 20. október 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #544
Afgreiðsla 996. fundar bæjarráðs samþykkt á 544. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 14. október 2010
Bæjarráð Mosfellsbæjar #998
Erindinu frestað.
- 7. október 2010
Bæjarráð Mosfellsbæjar #996
Til máls tóku: HSv, JS, JJB, HS og KT.
Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila bæjarstjóra að halda áfram undirbúningi vegna úthlutana lóða í samræmi við umræður á fundinum.