Mál númer 201210270
- 23. janúar 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #597
Lagt fram minnisblað framkvæmdastjóra Umhverfissviðs dags. 3.12.2012, þar sem m.a. er lagt til að unnið verði deiliskipulag fyrir stíg meðfram Varmá sem verði grundvöllur aðgerða til endurbóta. Frestað á 333. fundi.
Afgreiðsla 334. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 597. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 15. janúar 2013
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #334
Lagt fram minnisblað framkvæmdastjóra Umhverfissviðs dags. 3.12.2012, þar sem m.a. er lagt til að unnið verði deiliskipulag fyrir stíg meðfram Varmá sem verði grundvöllur aðgerða til endurbóta. Frestað á 333. fundi.
Skipulagsnefnd tekur undir þær ábendingar sem fram koma í minnispunktunum og óskar eftir að unnið verði áfram að málinu í samræmi við þá.
- 19. desember 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #596
Lagt fram minnisblað framkvæmdastjóra Umhverfissviðs dags. 3.12.2012, þar sem m.a. er lagt til að unnið verði deiliskipulag fyrir stíg meðfram Varmá sem verði grundvöllur aðgerða til endurbóta.
Lagt fram minnisblað framkvæmdastjóra Umhverfissviðs dags. 3.12.2012, þar sem m.a. er lagt til að unnið verði deiliskipulag fyrir stíg meðfram Varmá sem verði grundvöllur aðgerða til endurbóta.$line$$line$Frestað.$line$$line$Afgreiðsla 333. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 596. fundi bæjarstjórnar.
- 11. desember 2012
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #333
Lagt fram minnisblað framkvæmdastjóra Umhverfissviðs dags. 3.12.2012, þar sem m.a. er lagt til að unnið verði deiliskipulag fyrir stíg meðfram Varmá sem verði grundvöllur aðgerða til endurbóta.
Lagt fram minnisblað framkvæmdastjóra Umhverfissviðs dags. 3.12.2012, þar sem m.a. er lagt til að unnið verði deiliskipulag fyrir stíg meðfram Varmá sem verði grundvöllur aðgerða til endurbóta.
Frestað. - 5. desember 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #595
Umhverfisnefnd fjallaði á 136. fundi sínum þann 25.10.2012 að frumkvæði eins nefndarmanna um ástand hjóla- og göngustíga í Reykja- og Teigahverfi. Niðurstaða umhverfisnefndar var að vísa málinu til umfjöllunar skipulagsnefndar og umhverfissviðs. Frestað á 331. fundi. (Skýrsla Umhverfissviðs um ástand eldri hverfa fylgir málinu.)
Umhverfisnefnd vísaði málinu til umfjöllunar skipulagsnefndar og umhverfissviðs. $line$$line$Skipulagsnefnd felur Umhverfissviði að taka saman nánari upplýsingar varðandi stöðu skipulags og ástand hjóla- og göngustíga á svæðinu.$line$$line$Fulltrúi Íbúahreyfingarinnar leggur fram eftirfarandi bókun:$line$"Fulltrúi Íbúahreyfingarinnar í Skipulagsnefnd þakkar fulltrúa S-lista í Umhverfisnefnd fyrir frumkvæði í málinu og fagmannleg vinnubrögð. Leggur fulltrúi Íbúahreyfingarinnar jafnframt til að Umhverfissvið Mosfellsbæjar styðjist í vinnu sinni að úrbótum við hjóla- og göngustíga í Reykja- og Teigahverfi við greinargerð fulltrúa S- lista í Umhverfisnefnd og unnin verði aðgerðaráætlun út frá þessum gögnum".$line$$line$Afgreiðsla 332. fundar skipulagsnefndar slögð fram á 595. fundi bæjarstjórnar.
- 27. nóvember 2012
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #332
Umhverfisnefnd fjallaði á 136. fundi sínum þann 25.10.2012 að frumkvæði eins nefndarmanna um ástand hjóla- og göngustíga í Reykja- og Teigahverfi. Niðurstaða umhverfisnefndar var að vísa málinu til umfjöllunar skipulagsnefndar og umhverfissviðs. Frestað á 331. fundi. (Skýrsla Umhverfissviðs um ástand eldri hverfa fylgir málinu.)
Umhverfisnefnd fjallaði á 136. fundi sínum þann 25.10.2012 að frumkvæði eins nefndarmanna um ástand hjóla- og göngustíga í Reykja- og Teigahverfi og vísaði málinu til umfjöllunar skipulagsnefndar og umhverfissviðs. Frestað á 331. fundi.
Til máls tóku, EP, ÓG, BH, GG, JE, HB, JBH, FB, og ÁÞ.Skipulagsnefnd felur Umhverfissviði að taka saman nánari upplýsingar varðandi stöðu skipulags og ástand hjóla- og göngustíga á svæðinu.
Fulltrúi Íbúahreyfingarinnar leggur fram eftirfarandi bókun:
"Fulltrúi Íbúahreyfingarinnar í Skipulagsnefnd þakkar fulltrúa S-lista í Umhverfisnefnd fyrir frumkvæði í málinu og fagmannleg vinnubrögð. Leggur fulltrúi Íbúahreyfingarinnar jafnframt til að Umhverfissvið Mosfellsbæjar styðjist í vinnu sinni að úrbótum við hjóla- og göngustíga í Reykja- og Teigahverfi við greinargerð fulltrúa S- lista í Umhverfisnefnd og unnin verði aðgerðaráætlun út frá þessum gögnum". - 21. nóvember 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #594
Umhverfisnefnd fjallaði á 136. fundi sínum þann 25.10.2012 að frumkvæði eins nefndarmanna um ástand hjóla- og göngustíga í Reykja- og Teigahverfi. Niðurstaða umhverfisnefndar var að vísa málinu til umfjöllunar skipulagsnefndar og umhverfissviðs.
Umhverfisnefnd vísar erindinu, hjóla- og göngustígar í Reykja- og Teigahverfi, til umsagnar skipulagsnefndar og umhverfissviðs.$line$$line$Frestað.$line$$line$Lagt fram á 594. fundi bæjarstjórnar.
- 13. nóvember 2012
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #331
Umhverfisnefnd fjallaði á 136. fundi sínum þann 25.10.2012 að frumkvæði eins nefndarmanna um ástand hjóla- og göngustíga í Reykja- og Teigahverfi. Niðurstaða umhverfisnefndar var að vísa málinu til umfjöllunar skipulagsnefndar og umhverfissviðs.
Umhverfisnefnd fjallaði á 136. fundi sínum þann 25.10.2012 að frumkvæði eins nefndarmanna um ástand hjóla- og göngustíga í Reykja- og Teigahverfi. Niðurstaða umhverfisnefndar var að vísa málinu til umfjöllunar skipulagsnefndar og umhverfissviðs.
Frestað.
- 7. nóvember 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #593
Sigrún Pálsdóttir nefndarmaður í umhverfisnefnd hefur óskað eftir umræðu um ástand hjóla- og göngustíga í Reykja- og Teigahverfi.
Sigrún Pálsdóttir nefndarmaður í umhverfisnefnd óskar eftir umræðu um ástand hjóla- og göngustíga í Reykja- og Teigahverfi.$line$$line$Umhverfisnefnd ítrekar mikilvægi þess að viðhald og skipulag hjóla- og göngustíga sé í lagi og samþykkir með 4 atkvæðum að vísa erindinu til skipulagsnefndar og umhverfissviðs.$line$$line$Til máls tóku: KT, JS, BH, JJB, HSv og HP.$line$$line$Afgreiðsla 136. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 593. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 25. október 2012
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #136
Sigrún Pálsdóttir nefndarmaður í umhverfisnefnd hefur óskað eftir umræðu um ástand hjóla- og göngustíga í Reykja- og Teigahverfi.
Borin upp tillaga um að færa mál varðandi hjóla- og göngustíga í Reykja- og Teigahverfi fram fyrir í dagskrá fundarins.
Samþykkt samhljóða að taka mál varðandi hjóla- og göngustíga í Reykja- og Teigahverfi fremst á dagskrá fundarins.
Sigrún Pálsdóttir nefndarmaður í umhverfisnefnd óskar eftir umræðu um ástand hjóla- og göngustíga í Reykja- og Teigahverfi.Til máls tóku: BBj, ÖJ, AMEE, SÓS, SHP, SiG, ÞS og TGG.
Umhverfisnefnd ítrekar mikilvægi þess að viðhald og skipulag hjóla- og göngustíga sé í lagi og samþykkir með 4 atkvæðum að vísa erindinu til skipulagsnefndar og umhverfissviðs.
Bókun fulltrúa S- og M-lista:
Fulltrúar S- og M-lista harma að meirihluti umhverfisnefndar sjái ekki gildi þess að setja fullan kraft í aðgerðir sem miða að endurbótum á bökkum Varmár, malarstíg meðfram ánni og viðgerð á brúm yfir ána. Varmársvæðið er á náttúruminjaskrá og hefur mikið útivistar- og menningarlegt gildi fyrir Mosfellsbæ og því brýnt að ástand svæðisins sé til sóma fyrir bæjarfélagið.Bókun fulltrúa D- og V-lista.
Fulltrúar D- og V-lista benda á að þau mál sem fulltrúar S- og M-lista nefna í bókun sinni varðandi Varmársvæðið eru í ákveðnum farvegi innan umhverfissviðs Mosfellsbæjar enda hefur þegar verið óskað eftir fjármagni sem lýtur að þessum málum og er það fagnaðarefni.Bókun fulltrúa S- og M-lista:
Umhverfisnefnd hefur ekki verið upplýst um það í hvaða farvegi málið er nákvæmlega og hvað miklum fjármunum á að veita í viðkomandi framkvæmdir og því ekki á okkar valdi að vita hvort um er að ræða samskonar tillögur og fulltrúar S- og M-lista voru að bera upp á fundinum.