Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 201210270

  • 23. janúar 2013

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #597

    Lagt fram minn­is­blað fram­kvæmda­stjóra Um­hverf­is­sviðs dags. 3.12.2012, þar sem m.a. er lagt til að unn­ið verði deili­skipu­lag fyr­ir stíg með­fram Varmá sem verði grund­völl­ur að­gerða til end­ur­bóta. Frestað á 333. fundi.

    Af­greiðsla 334. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 597. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 15. janúar 2013

      Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #334

      Lagt fram minn­is­blað fram­kvæmda­stjóra Um­hverf­is­sviðs dags. 3.12.2012, þar sem m.a. er lagt til að unn­ið verði deili­skipu­lag fyr­ir stíg með­fram Varmá sem verði grund­völl­ur að­gerða til end­ur­bóta. Frestað á 333. fundi.

      Skipu­lags­nefnd tek­ur und­ir þær ábend­ing­ar sem fram koma í minn­ispunkt­un­um og ósk­ar eft­ir að unn­ið verði áfram að mál­inu í sam­ræmi við þá.

      • 19. desember 2012

        Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #596

        Lagt fram minn­is­blað fram­kvæmda­stjóra Um­hverf­is­sviðs dags. 3.12.2012, þar sem m.a. er lagt til að unn­ið verði deili­skipu­lag fyr­ir stíg með­fram Varmá sem verði grund­völl­ur að­gerða til end­ur­bóta.

        Lagt fram minn­is­blað fram­kvæmda­stjóra Um­hverf­is­sviðs dags. 3.12.2012, þar sem m.a. er lagt til að unn­ið verði deili­skipu­lag fyr­ir stíg með­fram Varmá sem verði grund­völl­ur að­gerða til end­ur­bóta.$line$$line$Frestað.$line$$line$Af­greiðsla 333. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 596. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 11. desember 2012

          Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #333

          Lagt fram minn­is­blað fram­kvæmda­stjóra Um­hverf­is­sviðs dags. 3.12.2012, þar sem m.a. er lagt til að unn­ið verði deili­skipu­lag fyr­ir stíg með­fram Varmá sem verði grund­völl­ur að­gerða til end­ur­bóta.

          Lagt fram minn­is­blað fram­kvæmda­stjóra Um­hverf­is­sviðs dags. 3.12.2012, þar sem m.a. er lagt til að unn­ið verði deili­skipu­lag fyr­ir stíg með­fram Varmá sem verði grund­völl­ur að­gerða til end­ur­bóta.
          Frestað.

          • 5. desember 2012

            Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #595

            Um­hverf­is­nefnd fjall­aði á 136. fundi sín­um þann 25.10.2012 að frum­kvæði eins nefnd­ar­manna um ástand hjóla- og göngu­stíga í Reykja- og Teiga­hverfi. Nið­ur­staða um­hverf­is­nefnd­ar var að vísa mál­inu til um­fjöll­un­ar skipu­lags­nefnd­ar og um­hverf­is­sviðs. Frestað á 331. fundi. (Skýrsla Um­hverf­is­sviðs um ástand eldri hverfa fylg­ir mál­inu.)

            Um­hverf­is­nefnd vís­aði mál­inu til um­fjöll­un­ar skipu­lags­nefnd­ar og um­hverf­is­sviðs. $line$$line$Skipu­lags­nefnd fel­ur Um­hverf­is­sviði að taka sam­an nán­ari upp­lýs­ing­ar varð­andi stöðu skipu­lags og ástand hjóla- og göngu­stíga á svæð­inu.$line$$line$Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar legg­ur fram eft­ir­far­andi bók­un:$line$"Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar í Skipu­lags­nefnd þakk­ar full­trúa S-lista í Um­hverf­is­nefnd fyr­ir frum­kvæði í mál­inu og fag­mann­leg vinnu­brögð. Legg­ur full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar jafn­framt til að Um­hverf­is­svið Mos­fells­bæj­ar styðj­ist í vinnu sinni að úr­bót­um við hjóla- og göngu­stíga í Reykja- og Teiga­hverfi við grein­ar­gerð full­trúa S- lista í Um­hverf­is­nefnd og unn­in verði að­gerðaráætlun út frá þess­um gögn­um".$line$$line$Af­greiðsla 332. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar slögð fram á 595. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 27. nóvember 2012

              Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #332

              Um­hverf­is­nefnd fjall­aði á 136. fundi sín­um þann 25.10.2012 að frum­kvæði eins nefnd­ar­manna um ástand hjóla- og göngu­stíga í Reykja- og Teiga­hverfi. Nið­ur­staða um­hverf­is­nefnd­ar var að vísa mál­inu til um­fjöll­un­ar skipu­lags­nefnd­ar og um­hverf­is­sviðs. Frestað á 331. fundi. (Skýrsla Um­hverf­is­sviðs um ástand eldri hverfa fylg­ir mál­inu.)

              Um­hverf­is­nefnd fjall­aði á 136. fundi sín­um þann 25.10.2012 að frum­kvæði eins nefnd­ar­manna um ástand hjóla- og göngu­stíga í Reykja- og Teiga­hverfi og vís­aði mál­inu til um­fjöll­un­ar skipu­lags­nefnd­ar og um­hverf­is­sviðs. Frestað á 331. fundi.
              Til máls tóku, EP, ÓG, BH, GG, JE, HB, JBH, FB, og ÁÞ.

              Skipu­lags­nefnd fel­ur Um­hverf­is­sviði að taka sam­an nán­ari upp­lýs­ing­ar varð­andi stöðu skipu­lags og ástand hjóla- og göngu­stíga á svæð­inu.

              Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar legg­ur fram eft­ir­far­andi bók­un:
              "Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar í Skipu­lags­nefnd þakk­ar full­trúa S-lista í Um­hverf­is­nefnd fyr­ir frum­kvæði í mál­inu og fag­mann­leg vinnu­brögð. Legg­ur full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar jafn­framt til að Um­hverf­is­svið Mos­fells­bæj­ar styðj­ist í vinnu sinni að úr­bót­um við hjóla- og göngu­stíga í Reykja- og Teiga­hverfi við grein­ar­gerð full­trúa S- lista í Um­hverf­is­nefnd og unn­in verði að­gerðaráætlun út frá þess­um gögn­um".

              • 21. nóvember 2012

                Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #594

                Um­hverf­is­nefnd fjall­aði á 136. fundi sín­um þann 25.10.2012 að frum­kvæði eins nefnd­ar­manna um ástand hjóla- og göngu­stíga í Reykja- og Teiga­hverfi. Nið­ur­staða um­hverf­is­nefnd­ar var að vísa mál­inu til um­fjöll­un­ar skipu­lags­nefnd­ar og um­hverf­is­sviðs.

                Um­hverf­is­nefnd vís­ar er­ind­inu, hjóla- og göngu­stíg­ar í Reykja- og Teiga­hverfi, til um­sagn­ar skipu­lags­nefnd­ar og um­hverf­is­sviðs.$line$$line$Frestað.$line$$line$Lagt fram á 594. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 13. nóvember 2012

                  Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #331

                  Um­hverf­is­nefnd fjall­aði á 136. fundi sín­um þann 25.10.2012 að frum­kvæði eins nefnd­ar­manna um ástand hjóla- og göngu­stíga í Reykja- og Teiga­hverfi. Nið­ur­staða um­hverf­is­nefnd­ar var að vísa mál­inu til um­fjöll­un­ar skipu­lags­nefnd­ar og um­hverf­is­sviðs.

                  Um­hverf­is­nefnd fjall­aði á 136. fundi sín­um þann 25.10.2012 að frum­kvæði eins nefnd­ar­manna um ástand hjóla- og göngu­stíga í Reykja- og Teiga­hverfi. Nið­ur­staða um­hverf­is­nefnd­ar var að vísa mál­inu til um­fjöll­un­ar skipu­lags­nefnd­ar og um­hverf­is­sviðs.

                  Frestað.

                  • 7. nóvember 2012

                    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #593

                    Sigrún Páls­dótt­ir nefnd­ar­mað­ur í um­hverf­is­nefnd hef­ur óskað eft­ir um­ræðu um ástand hjóla- og göngu­stíga í Reykja- og Teiga­hverfi.

                    Sigrún Páls­dótt­ir nefnd­ar­mað­ur í um­hverf­is­nefnd ósk­ar eft­ir um­ræðu um ástand hjóla- og göngu­stíga í Reykja- og Teiga­hverfi.$line$$line$Um­hverf­is­nefnd ít­rek­ar mik­il­vægi þess að við­hald og skipu­lag hjóla- og göngu­stíga sé í lagi og sam­þykk­ir með 4 at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til skipu­lags­nefnd­ar og um­hverf­is­sviðs.$line$$line$Til máls tóku: KT, JS, BH, JJB, HSv og HP.$line$$line$Af­greiðsla 136. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 593. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 25. október 2012

                      Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar #136

                      Sigrún Páls­dótt­ir nefnd­ar­mað­ur í um­hverf­is­nefnd hef­ur óskað eft­ir um­ræðu um ástand hjóla- og göngu­stíga í Reykja- og Teiga­hverfi.

                      Borin upp til­laga um að færa mál varð­andi hjóla- og göngu­stíga í Reykja- og Teiga­hverfi fram fyr­ir í dagskrá fund­ar­ins.

                      Sam­þykkt sam­hljóða að taka mál varð­andi hjóla- og göngu­stíga í Reykja- og Teiga­hverfi fremst á dagskrá fund­ar­ins.
                      Sigrún Páls­dótt­ir nefnd­ar­mað­ur í um­hverf­is­nefnd ósk­ar eft­ir um­ræðu um ástand hjóla- og göngu­stíga í Reykja- og Teiga­hverfi.

                      Til máls tóku: BBj, ÖJ, AMEE, SÓS, SHP, SiG, ÞS og TGG.

                      Um­hverf­is­nefnd ít­rek­ar mik­il­vægi þess að við­hald og skipu­lag hjóla- og göngu­stíga sé í lagi og sam­þykk­ir með 4 at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til skipu­lags­nefnd­ar og um­hverf­is­sviðs.

                      Bók­un full­trúa S- og M-lista:
                      Full­trú­ar S- og M-lista harma að meiri­hluti um­hverf­is­nefnd­ar sjái ekki gildi þess að setja full­an kraft í að­gerð­ir sem miða að end­ur­bót­um á bökk­um Var­már, mal­ar­stíg með­fram ánni og við­gerð á brúm yfir ána. Varmár­svæð­ið er á nátt­úru­m­inja­skrá og hef­ur mik­ið úti­vist­ar- og menn­ing­ar­legt gildi fyr­ir Mos­fells­bæ og því brýnt að ástand svæð­is­ins sé til sóma fyr­ir bæj­ar­fé­lag­ið.

                      Bók­un full­trúa D- og V-lista.
                      Full­trú­ar D- og V-lista benda á að þau mál sem full­trú­ar S- og M-lista nefna í bók­un sinni varð­andi Varmár­svæð­ið eru í ákveðn­um far­vegi inn­an um­hverf­is­sviðs Mos­fells­bæj­ar enda hef­ur þeg­ar ver­ið óskað eft­ir fjár­magni sem lýt­ur að þess­um mál­um og er það fagn­að­ar­efni.

                      Bók­un full­trúa S- og M-lista:
                      Um­hverf­is­nefnd hef­ur ekki ver­ið upp­lýst um það í hvaða far­vegi mál­ið er ná­kvæm­lega og hvað mikl­um fjár­mun­um á að veita í við­kom­andi fram­kvæmd­ir og því ekki á okk­ar valdi að vita hvort um er að ræða sams­kon­ar til­lög­ur og full­trú­ar S- og M-lista voru að bera upp á fund­in­um.