Mál númer 201206066
- 21. nóvember 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #594
Vegna fyrirspurnar áhryernarfulltrúa í bæjarráði Jóns Jósefs Bjarnasonar varðandi kaup á malbiki.
Vegna fyrirspurnar áhryernarfulltrúa í bæjarráði Jóns Jósefs Bjarnasonar varðandi kaup á malbiki.$line$$line$Umræður fóru fram um kaup á malbiki og var erindið lagt fram. $line$$line$Til máls tóku: JJB, HSv, JS, HS og HP.$line$$line$Íbúahreyfingin mótmælir að malbikunarefni hafi ekki verið boðið út og sér ekki að neitt í umræddri skýrslu hefði átt að koma í veg fyrir það.$line$Íbúahreyfingin leggur jafnframt til að Mosfellsbær setji sama lágmark um útboðsskyldu og er hjá ríkinu.$line$Jón Jósef Bjarnason$line$$line$Fram kom málsmeðferðartillaga um að taka innkaupareglur Mosfellsbæjar til umræðu í bæjarráði. $line$Málsmeðferðartillagan borin upp og samþykkt með sjö atkvæðum.$line$$line$Bókun bæjarfulltrúa D- og V lista.$line$Um umrædd innkaup á malbiki var viðhaft verðkönnun sem er í samræmi við innkaupareglur Mosfellsbæjar.
- 8. nóvember 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1097
Vegna fyrirspurnar áhryernarfulltrúa í bæjarráði Jóns Jósefs Bjarnasonar varðandi kaup á malbiki.
Vegna fyrirspurnar áhryernarfulltrúa í bæjarráði Jóns Jósefs Bjarnasonar varðandi kaup á malbiki.
Til máls tóku: JJB, HP, JS og HSv.
Umræður fóru fram um kaup á malbiki og var erindið lagt fram.
- 20. júní 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #583
Lagt fram minnisblað framkvæmdastjóra umhverfissviðs varðandi malbikun og yfirlagnir í Mosfellsbæ 2012.
<DIV>Erindið lagt fram til kynningar á 1078. fundi bæjarráðs. Lagt fram á 583. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
- 14. júní 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1078
Lagt fram minnisblað framkvæmdastjóra umhverfissviðs varðandi malbikun og yfirlagnir í Mosfellsbæ 2012.
Til máls tóku: HS, JJB og HSv.
Erindið lagt fram til kynningar og upplýsinga fyrir bæjarráð.