Mál númer 201210016
- 21. nóvember 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #594
Erindi björgunarsveitarinnar Kyndils í Mosfellsbær þar sem óskað er eftir 600 þúsund króna styrk vegna byggingar klifurveggs. Áður á dagskrá 1093. fundar bæjarráðs þar sem erindinu var vísað til umsagnar framkvæmdastjóra menningarsviðs. Hjálögð er umsögn frá sviðinu.
Erindi björgunarsveitarinnar Kyndils í Mosfellsbær þar sem óskað er eftir 600 þúsund króna styrk vegna byggingar klifurveggs.$line$$line$Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila menningarsviði að styrkja verkefnið og verði styrkupphæðin kr. 600 þúsund tekin af liðnum ýmsir styrkir til íþrótta- og tómstundamála á menningarsviði.$line$$line$Afgreiðsla 1098. fundar bæjarráðs samþykkt á 594. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 15. nóvember 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1098
Erindi björgunarsveitarinnar Kyndils í Mosfellsbær þar sem óskað er eftir 600 þúsund króna styrk vegna byggingar klifurveggs. Áður á dagskrá 1093. fundar bæjarráðs þar sem erindinu var vísað til umsagnar framkvæmdastjóra menningarsviðs. Hjálögð er umsögn frá sviðinu.
Erindi björgunarsveitarinnar Kyndils í Mosfellsbær þar sem óskað er eftir 600 þúsund króna styrk vegna byggingar klifurveggs.
Til máls tóku: HP, HS, HSv og JJB.
Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila menningarsviði að styrkja verkefnið og verði styrkupphæðin kr. 600 þúsund tekin af liðnum ýmsir styrkir til íþrótta- og tómstundamála á menningarsviði.
- 24. október 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #591
Erindi björgunarsveitarinnar Kyndils þar sem óskað er eftir 600 þús. kr. styrk til byggingar klifurveggs.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til umsagnar framkvæmdastjóra menningarsviðs.$line$$line$Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt á 591. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 11. október 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1093
Erindi björgunarsveitarinnar Kyndils þar sem óskað er eftir 600 þús. kr. styrk til byggingar klifurveggs.
Til máls tóku: HP, HS, JS og HSv.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til umsagnar framkvæmdastjóra menningarsviðs.