Mál númer 201101392
- 30. mars 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #668
Dómur vegna ágreinigs um greiðslur úr verktryggingu vegna byggingar hjúkrunarheimilis lagður fram til kynningar.
Afgreiðsla 1252. fundar bæjarráðs samþykkt á 668. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 23. mars 2016
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1252
Dómur vegna ágreinigs um greiðslur úr verktryggingu vegna byggingar hjúkrunarheimilis lagður fram til kynningar.
Lagt fram.
- 14. ágúst 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #608
Minnisblað frá LEX vegna tryggingarmála.
Afgreiðsla 1127. fundar bæjarráðs lögð fram á 608. fundi bæjarstjórnar.
- 27. júní 2013
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1127
Minnisblað frá LEX vegna tryggingarmála.
Bæjarráð felur LEX að halda málinu áfram fyrir hönd Mosfellsbæjar.
- 6. mars 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #600
Kynning á samkomulagi um verklok við verktaka vegna nýbyggingar hjúkrunarheimilis.
Afgreiðsla 1110. fundar bæjarráðs lögð fram á 600. fundi bæjarstjórnar.
- 28. febrúar 2013
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1111
Kynning á samkomulagi um verklok við verktaka vegna nýbyggingar hjúkrunarheimilis.
Bæjarstjóri greindi frá því að gerður hefði verið verklokasamningur við verktaka við nýbyggingu hjúkrunarheimilisins í anda þess sem áður hafði verið kynnt bæjarráði, en verktakinn var þess ekki umkominn að halda verkinu áfram. Lagt fram til kynningar.
- 6. febrúar 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #598
Framvinduskýrslur vegna nýbyggingar hjúkrunarheimilis í Mosfellsbæ lagðar fyrir bæjarráð til kynningar.
Afgreiðsla 1106. fundar bæjarráðs lögð fram á 598. fundi bæjarstjórnar.$line$$line$$line$Bókun bæjarfulltrúa D lista, Hafsteins Pálssonar.$line$$line$Það er ekki rétt sem fram kemur í bókun áheyrnarfulltrúa Íbúahreyfingarinnar í bæjarráði að ég hafi líkt honum við nefndan aðila. Hins vegar var um margítrekaðar fullyrðingar að ræða sem hann hefur ávallt fengið skýringar á að ekki eigi við rök að styðjast. Í ljósi þess að hann hafði þennan skilning á því sem ég hafði sagt bauð ég honum afsökunarbeiðni mína sem hann ekki þáði.$line$$line$$line$Bókun Íbúahreyfingarinnar.$line$$line$Bókun Íbúahreyfingarinnar var ekki gerð að tilefnislausu og rök Hafsteins um upplýsingagjöf stangast á við útskýringar fulltrúa Íbúahreyfingarinnar. $line$Afsökunarbeiðninni var hafnað í kjölfar yfilýsinga bæjarstjóra sem undirstrikaði að samlíkingin ætti sér einhverjar sögulegar skýringar.
- 24. janúar 2013
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1106
Framvinduskýrslur vegna nýbyggingar hjúkrunarheimilis í Mosfellsbæ lagðar fyrir bæjarráð til kynningar.
Á fundinn undir þessum dagskrárlið var mætt Jóhanna B. Hansen (JBH) framkvæmdastjóri umhverfissviðs.
Jóhanna B. Hansen fór yfir framvinduskýrslur nýbyggingar hjúkrunarheimilis, útskýrði og svaraði spurningum varðandi hana. Framvinduskýrslunar lagðar fram.
Bókun áheryrnarfulltrúa Íbúahreyfingarinnar.
Ég mótmæli harðlega samlíkingu formanns bæjarráðs um að líkja mér við áróðusmálaráðherra nazista í seinni heimsstyrjöldinni, hún er honum til skammar. - 19. desember 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #596
Umhverfissvið leggur fram niðurstöður úr útboði vegna lóðaframkvæmda við hjúkrunarheimili þar sem lagt er til að gengið verði til samninga við lægstbjóðanda SS Verk efh.
Umhverfissvið leggur fram niðurstöður úr útboði vegna lóðaframkvæmda við hjúkrunarheimili þar sem lagt er til að gengið verði til samninga við lægstbjóðanda SS Verk efh.$line$$line$Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila umhverfissviði að ganga til samninga við lægstbjóðanda SS Verk ehf.$line$$line$Afgreiðsla 1102. fundar bæjarráðs samþykkt á 596. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 13. desember 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1102
Umhverfissvið leggur fram niðurstöður úr útboði vegna lóðaframkvæmda við hjúkrunarheimili þar sem lagt er til að gengið verði til samninga við lægstbjóðanda SS Verk efh.
Umhverfissvið leggur fram niðurstöður úr útboði vegna lóðaframkvæmda við hjúkrunarheimili þar sem lagt er til að gengið verði til samninga við lægstbjóðanda SS Verk efh.
Til máls tók: HP.
Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila umhverfissviði að ganga til samninga við lægstbjóðanda SS Verk ehf.
- 5. desember 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #595
Framkvæmdastjóri umhverfissviðs leggur fram minnisblað varðandi kaup á búnaði fyrir nýbyggingu hjúkrunarheimilisins í Mosfellsbæ en í minnisblaðinu er óskað fjárheimildar vegna kaupanna að fjárhæð kr. 8.750.000.
Framkvæmdastjóri umhverfissviðs leggur fram minnisblað varðandi kaup á búnaði fyrir nýbyggingu hjúkrunarheimilisins í Mosfellsbæ en í minnisblaðinu er óskað fjárheimildar vegna kaupanna að fjárhæð kr. 8.750.000.$line$$line$Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila umbeðna fjárheimild og er umhverfissviði falið að ganga frá greiðslu til Framkvæmdasýslu ríkisins.$line$$line$Afgreiðsla 1100. fundar bæjarráðs samþykkt á 595. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 29. nóvember 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1100
Framkvæmdastjóri umhverfissviðs leggur fram minnisblað varðandi kaup á búnaði fyrir nýbyggingu hjúkrunarheimilisins í Mosfellsbæ en í minnisblaðinu er óskað fjárheimildar vegna kaupanna að fjárhæð kr. 8.750.000.
Framkvæmdastjóri umhverfissviðs leggur fram minnisblað varðandi kaup á búnaði fyrir nýbyggingu hjúkrunarheimilisins í Mosfellsbæ en í minnisblaðinu er óskað fjárheimildar vegna kaupanna að fjárhæð kr. 8.750.000.
Til máls tóku: HP, JJB og HSv.
Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila umbeðna fjárheimild og er umhverfissviði falið að ganga frá greiðslu til Framkvæmdasýslu ríkisins.
- 21. nóvember 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #594
Umhverfissvið óskar heimildar til útboðs á lóðarframkvæmdum við nýbyggingu hjúkrunarheimilisins.
Umhverfissvið óskar heimildar til útboðs á lóðarframkvæmdum við nýbyggingu hjúkrunarheimilisins.$line$$line$Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila umhverfissviði að bjóða út lóðarframkvæmdir við nýbyggingu hjúkrunarheimilisins.$line$$line$Afgreiðsla 1097. fundar bæjarráðs samþykkt á 594. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 8. nóvember 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1097
Umhverfissvið óskar heimildar til útboðs á lóðarframkvæmdum við nýbyggingu hjúkrunarheimilisins.
Umhverfissvið óskar heimildar til útboðs á lóðarframkvæmdum við nýbyggingu hjúkrunarheimilisins.
Til máls tóku: HP, JS, HSv og JJB.
Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila umhverfissviði að bjóða út lóðarframkvæmdir við nýbyggingu hjúkrunarheimilisins.
- 21. júní 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1079
Umhverfissvið óskar heimildar bæjarráðs til þess að ganga til samninga við lægstbjóðanda vegna innréttingar og frágangs innanhúss í nýbyggingu hjúkrunarheimilisins.
Til máls tóku: HP, JJB og SÓJ.
Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila umhverfissviði að ganga til samninga við lægstbjóðanda, Hamarsfell ehf., vegna innréttingar og frágangs innanhúss í nýbyggingu hjúkrunarheimilisins.
- 9. maí 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #580
Óskað er heimildar til útboðs innréttinga.
<DIV>Afgreiðsla 1072. fundar bæjarráðs, að heimila umhverfissviði að undirbúa útboð, samþykkt á 580. fundi bæjarstjórnar sem sjö atkvæðum.</DIV>
- 26. apríl 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1072
Óskað er heimildar til útboðs innréttinga.
Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila umhverfissviði að undirbúa og bjóða út þriðja áfanga við innanhússfrágang í nýbyggingu hjúkrunarheimilisins.
- 28. mars 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #577
Framkvæmdastjóri umhverfissviðs leggur fram framvinduskýrslu vegna byggingar hjúkrunarheimilis.
<DIV><DIV><DIV>Afgreiðsla 1067. fundar bæjarráðs, um framlagningu framvinduskýrslu, lögð fram á 577. fundi bæjarstjórnar.</DIV><DIV>Lagt fram fram á 577. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV>
- 15. mars 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1067
Framkvæmdastjóri umhverfissviðs leggur fram framvinduskýrslu vegna byggingar hjúkrunarheimilis.
Til máls tóku: HS, JBH, HSv, JJB og BH.
Lögð fram framvinduskýrsla um nýbyggingu hjúkrunarheimilisins.
- 31. ágúst 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #563
Áður á dagskrá 1034. fundar bæjarráðs þar sem samþykkt var að heimila útboð á uppsteypu. Niðurstöður útboðsins eru hjálagt.
<DIV>Afgreiðsla 1040. fundar bæjarráðs, að heimila umhvefissviði að að ganga til samninga við lægstbjóðanda í uppsteypu hjúkrunarheimilisins o.fl., samþykkt á 563. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 18. ágúst 2011
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1040
Áður á dagskrá 1034. fundar bæjarráðs þar sem samþykkt var að heimila útboð á uppsteypu. Niðurstöður útboðsins eru hjálagt.
Á fundinn undir þessum dagskrárlið er mætt Jóhanna B. Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs.
Til máls tóku: HS og JBH.
Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila umhverfissviði að ganga til samninga við lægstbjóðanda Hamarsfell byggingafélag ehf.
um uppsteypu hjúkrunarheimilis og telst samningur kominn á við undirritun samnings.
- 30. júní 2011
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1034
<P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?; 10pt?>Bæjarráð samþykkir að fela umhverfissviði að bjóða út uppsteypu og frágang utanhúss við nýtt hjúkrunarheimili í Mosfellsbæ.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P>
- 22. júní 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #561
Framkvæmdastjóri umhverfissviðs leggur fram niðurstöðu útboðs á jarðvinnu og mælir með því að tilboði lægstbjóðanda verði tekið.
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: KT, JJB, BH, KGþ og JS</DIV><DIV>Afgreiðsla 1031. fundar bæjarráðs, að heimila umhverfissviði að ganga til samninga við lægstbjóðanda, samþykkt á 561. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Viðstödd undir þessum lið er Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs</DIV><DIV> </DIV><DIV>Bókun M lista:</DIV><DIV>Skóflustunga að hjúkrunarheimilinu var rædd og ákveðin á fundi meirihlutans skv. því sem fram kom á bæjarráðsfundi 1031. <BR>Bæjarstjóri skipulagði atburðinn og hann var á hans ábyrgð. Framboðum Íbúahreyfingarinnar og Samfylkingarinna var ekki boðið að vera með í þeirri athöfn.<BR>Faglega ráðinn bæjarstjóri situr hvorki meirihlutafundi né minnihlutafundi, hann er bæjarstjóri allra Mosfellinga en ekki bara sinna flokksmanna og fylgifiska hans. <BR>Íbúahreyfingin harmar þessi vinnubrögð meirihlutans.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Bókun D og V lista:</DIV><DIV><BR>Föstudaginn 3. júní átti sá ánægjulegi atburður sér stað hér í Mosfellsbæ að eftir margra ára bið var loks tekin skóflustunga að Hjúkrunarheimili hér í bæ. Þetta hefur verið baráttumál allra bæjarstjórnar Mosfellsbæjar síðastliðin 15 ár, hvar í flokki sem þeir standa. Það var því vel til fundið að bjóða bæjarstjórum og formönnum fjölskyldunefnda, sem setið hafa á þessu tímabili til athafnarinnar. Vegna mannlegra mistaka var engum bæjarfulltrúa boðið. Forsvarsmenn bæjarins hafa viðrkennt að mistök hafi verið gerð þegar boðið var til athafnarinnar og beðist afsökunar á þeim. <BR>Ítrekaðar rangfærslur eru í bókun fulltrúa íbúahreyfingarinnar og harmar meirihlutinn slík vinnubrögð og að verið sé að nýta sér mannleg mistök til að gera þennan annars ánægjulega atburð að pólitísku moldviðri.<BR>Fulltrúi íbúahreyfingarinnar fer rétt með í bókun sinni að bæjarstjóri beri ábyrgð á skipulagningu viðburðarins. Hefur bæjarstjóri og framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs gert grein fyrir þeim mistökum sem áttu sér stað við útsendingu boðsins og beðist afsökunar.<BR>1. Skóflustunga að hjúkrunarheimilinu var ekki rædd né ákveðin á meirihlutafundi heldur var sú vinna öll á herðum embætismanna bæjarins. <BR>2. Um að framboði íbúahreyfingarinnar og Samfylkingar hafi ekki verið boðið til athafnarinnar er ekki rétt, enda fengu fulltrúar þeirra í fjölskyldunefnd boð á viðburðinn líkt og aðrir í nefndinni. Það getur ekki verið að áhrif meirihlutans séu slík að eðlileg samskipti milli fulltrúa í minnihluta séu hindruð á þann hátt að slík boð berist ekki bæjarfulltrúum þeirra.<BR>3. Það hefur þegar komið fram að mistök starfsmanns réðu því að póstur barst ekki bæjarfulltrúum og því með engu móti hægt að sjá að ráðning bæjarstjóra ráði þar einhverju um eins og haldið er fram í bókun íbúarhreyfingarinnar.<BR>Bæði bæjarstjóri og embætismenn hafa marg ítrekað beðið afsökunar á þessu og er því málinu lokið að okkar hálfu.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
- 9. júní 2011
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1031
Framkvæmdastjóri umhverfissviðs leggur fram niðurstöðu útboðs á jarðvinnu og mælir með því að tilboði lægstbjóðanda verði tekið.
Til máls tóku: HS, HBA, JJB, HSv, SÓJ, BH og KT.
Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila umhverfissviði að ganga til samninga við lægstbjóðanda, VGH ehf., um jarðvinnu vegna nýbyggingar hjúkrunarheimilisins.
Föstudaginn 3. júní var tekin fyrsta skóflustungan að Hjúkrunarheimilinu í Mosfellsbæ. Það hefur verið baráttumál allra bæjarstjórna Mosfellsbæjar síðastliðin 15 ár að reist verði hjúkrunarheimili í bænum. Því var vel til fundið að bjóða bæjarstjórum og formönnum fjölskyldunefnda, sem setið hafa á þessu tímabili, til athafnarinnar. Vegna mannlegra mistaka var bæjarfulltrúum í bæjarstjórn ekki boðið að vera viðstaddir skóflustunguna né voru þeir látnir vita af þessum sögulega atburði. <BR>Öll þessi ár hafa allir bæjarfulltrúar unnið að framgangi málsins, hvort sem er í meirihluta eða minnihluta og því er þessi mistök afar leið. <BR>Forsvarsmenn bæjarins hafa viðurkennt að mistök hafi verið gerð þegar boðið var til athafnarinnar og beðist afsökunar á þeim. Eftir stendur þó að hætt er við að fjarvera fulltrúa minnihlutans við athöfnina verði áberandi á myndum og í umfjöllun fjölmiðla um málið og að sú fjarvera verði túlkuð sem áhugaleysi minnihlutans á málinu og muni því skaða hann að ósekju.
- 11. maí 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #558
<DIV><DIV><DIV>Til máls tók: BH, JJB og KT.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Fram kemur í gögnum að lánasamningur við Íbúðalánasjóð sé ekki frágenginn, Íbúahreyfingin leggur til að gera hlutina í réttri röð, útboði verði frestað þar til samningur um fjármögnun liggur fyrir.</DIV><DIV>Jón Jósef Bjarnason bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Tillagan borin upp og felld með sex atkvæðum gegn einu atkvæði.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Meirihluti V- og D lista fagna því að þessi mikilvæga framkvæmd sé loks að verða að veruleika. Bygging hjúkrunarheimilis í Mosfellsbæ þolir enga bið.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Afgreiðsla 1027. fundar bæjarráðs, að heimila útboð á jarðvinnu, samþykkt á 558. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV></DIV>
- 5. maí 2011
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1027
Til máls tóku: BH, JJB, HSv og HBA.
Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila umhverfissviði Mosfellsbæjar að bjóða út 1. áfanga, jarðvinnu við hjúkrunarheimili í Mosfellsbæ.
- 2. febrúar 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #551
Niðurstaða úr verkfræðiútbiði sbr. minnisblað framkvæmdastjóra umhverfissviðs.
<DIV>Afgreiðsla 1014. fundar bæjarráðs, um að heimila umhverfissviði samningagerð við lægstbjóðendur, samþykkt á 551. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 27. janúar 2011
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1014
Niðurstaða úr verkfræðiútbiði sbr. minnisblað framkvæmdastjóra umhverfissviðs.
Herdís Sigurjónsdóttir vék af fundi undir afgreiðslu þessa dagskrárliðs og sæti hennar í bæjarráði tók á meðan Haraldur Sverrisson.
Til máls tóku: BH, JS, HSv, JJB og SÓJ.
Fyrir liggja tilboð í verkfræðihönnun hjúkrunarheimilis sem voru opnuð voru þann 21. janúar 2011.
Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila umhverfissviði samningagerð við lægstbjóðendur, Ferill efh. í burðarþol, og lagnir og loftræstingu og Verkfræðistofu Jóhanns Indriðasonar í raflagnir.