Mál númer 201210041
- 21. nóvember 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #594
Afrit af bréfi Landssambands hjólreiðamanna til SSH og sveitarstjórna á höfuðborgarsvæðinu þar sem óskað er eftir því að erindið fái afgreiðslu, en í erindinu er óskað eftir því að samgöngur hjólandi verði greiðar, samfelldar, þægilegar, öruggar og sambærilegar við það sem öðrum samgöngumátum er boðið upp á. Bæjarráð óskaði á 1093. fundi sínum eftir umsögn skipulagsnefndar sem liggur fyrir.
Afrit af bréfi Landssambands hjólreiðamanna til SSH og sveitarstjórna á höfuðborgarsvæðinu þar sem óskað er eftir því að erindið fái afgreiðslu, en í erindinu er óskað eftir því að samgöngur hjólandi verði greiðar, samfelldar, þægilegar, öruggar og sambærilegar við það sem öðrum samgöngumátum$line$er boðið upp á.$line$$line$Samþykkt með þremur atkvæðum til samræmis við umsögn skipulagsnefndar að það sé heppilegast að grunnvinna og stefnumörkun fari fram á vettvangi samtaka sveitafélaganna á höfuðborgarsvæðinu.$line$$line$Afgreiðsla 1097. fundar bæjarráðs samþykkt á 594. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 8. nóvember 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1097
Afrit af bréfi Landssambands hjólreiðamanna til SSH og sveitarstjórna á höfuðborgarsvæðinu þar sem óskað er eftir því að erindið fái afgreiðslu, en í erindinu er óskað eftir því að samgöngur hjólandi verði greiðar, samfelldar, þægilegar, öruggar og sambærilegar við það sem öðrum samgöngumátum er boðið upp á. Bæjarráð óskaði á 1093. fundi sínum eftir umsögn skipulagsnefndar sem liggur fyrir.
Afrit af bréfi Landssambands hjólreiðamanna til SSH og sveitarstjórna á höfuðborgarsvæðinu þar sem óskað er eftir því að erindið fái afgreiðslu, en í erindinu er óskað eftir því að samgöngur hjólandi verði greiðar, samfelldar, þægilegar, öruggar og sambærilegar við það sem öðrum samgöngumátum
er boðið upp á.Samþykkt með þremur atkvæðum til samræmis við umsögn skipulagsnefndar að það sé heppilegast að grunnvinna og stefnumörkun fari fram á vettvangi samtaka sveitafélaganna á höfuðborgarsvæðinu eins og lagt er upp með í erindi Landssamtaka hjólreiðamanna, og fái síðan inngang í skipulag einstakra sveitarfélaga.
- 7. nóvember 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #593
Tekið fyrir erindi Landssamtaka hjólreiðamanna til Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu dags. 1. október 2012 ásamt meðfylgjandi greinargerð, sem vísað var til umsagnar skipulagsnefndar á 1093. fundi bæjarráðs.
Tekið fyrir erindi Landssamtaka hjólreiðamanna til Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu dags. 1. október 2012 ásamt meðfylgjandi greinargerð, sem vísað var til umsagnar skipulagsnefndar á 1093. fundi bæjarráðs.$line$$line$Skipulagsnefnd samþykkir að fela skipulagsfulltrúa frágang umsagnar um málið í samræmi við umræður á fundinum.$line$$line$Afgreiðsla 330. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 593. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 30. október 2012
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #330
Tekið fyrir erindi Landssamtaka hjólreiðamanna til Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu dags. 1. október 2012 ásamt meðfylgjandi greinargerð, sem vísað var til umsagnar skipulagsnefndar á 1093. fundi bæjarráðs.
Tekið fyrir erindi Landssamtaka hjólreiðamanna til Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu dags. 1. október 2012 ásamt meðfylgjandi greinargerð, sem vísað var til umsagnar skipulagsnefndar á 1093. fundi bæjarráðs.
Til máls tóku: EP, BH, OG, HB, JE, ÞS, FB og ÁÞ.
Skipulagsnefnd samþykkir að fela skipulagsfulltrúa frágang umsagnar um málið í samræmi við umræður á fundinum.
- 24. október 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #591
Afrit af bréfi Landssambands hjólreiðamanna til SSH og sveitarstjórna á höfuðborgarsvæðinu þar sem óskað er eftir því að erindið fái afgreiðslu, en í erindinu er óskað eftir því að samgöngur hjólandi verði greiðar, samfelldar, þægilegar, öruggar og sambærilegar við það sem öðrum samgöngumátum er boðið upp á.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til umsagnar skipulagsnefndar.$line$$line$Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt á 591. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 11. október 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1093
Afrit af bréfi Landssambands hjólreiðamanna til SSH og sveitarstjórna á höfuðborgarsvæðinu þar sem óskað er eftir því að erindið fái afgreiðslu, en í erindinu er óskað eftir því að samgöngur hjólandi verði greiðar, samfelldar, þægilegar, öruggar og sambærilegar við það sem öðrum samgöngumátum er boðið upp á.
Til máls tóku: HP, HSv, JS og HS.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til umsagnar skipulagsnefndar.